Morgunblaðið - 21.06.1980, Qupperneq 41
fclk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ1980
41
Kvenna
hjálmur
+ NASA, — Geimferða-
stofnun Bandaríkjanna
hefur látið gera sérstaka
geimferðarhjálma fyrir
konur — Að því mun
reka að kona verði send
út í geiminn. Er Geim-
ferðastofnunin þegar
farin að undirbúa þá
ferð. — Slíkur hjálmur
er að sjálfsögðu liður í
þeim undirbúningi. Kona
getur ekki notað sam-
skonar geimferðahjálm
og karlar, sem m.a. staf-
ar af því að andlitsfall
kvenna er annað og and-
lit þeirra smærra, en
karla.
Skrifaði
40 bækur
á 60 árum
+ í Bretlandi er látin Eiizabeth Craig, sem var
þjóðkunn fyrir matreiðslubækur sínar. — Hún var
Skoti, orðin háöldruð, 97 ára. — Um 60 ára skeið
skrifaði hún matreiðslubækur fyrir Breta. Hún kom
því í verk að skrifa alls 40 slíkar bækur og kom hin
síðasta þeirra út fyrir skömmu, — Matreiðslubók
kaupsýslumannsins; og heitir hún Snarl- eða Samtín-
ingsmaður.
Blaðaljósmyndarar mótmæla
+ Þetta eru blaðaljósmyndarar í París, sem
nýlega höfðu í frammi mótmælaaðgerðir —
tóku ekki myndir — er ráðherrar í frönsku
stjórninni gengu af ríkisstjórnarfundi í
Ellyssehöll, heldur lögðu ljósmyndavélar
við fætur sér og tóku ekki myndir. Á þennan
hátt vildu blaðaljósmyndararnir mótmæla
því er blaðaljósmyndarar höfðu orðið fyrir
barðinu á frönskum lögreglumönnum og
verið barið með kylfum, er þeir voru við
ljósmyndunarstörf sín á mótmælafundi þar
í borginni. Maðurinn, sem gengur niður
stiginn frá hallarinnganginum (í dökkum
fötum) er forsætisráðherra Frakklands
Raymond Barre.
Skrifstofur stuöningsmanna Alberts Guömundsonar og
Brynhildar Jóhannsdóttur eru á eftirtöldum stööum á
landinu:
Aðalskrifstofa:
Breiöholt:
Mosfellssveit:
Akranes:
Borgarnes:
Stykkishólmur:
Ólafsvík:
Patreksfjöróur:
ísafjöróur:
Bolungarvík:
Hvammstangi:
Blönduós:
Ólafsfjöröur:
Sauðárkrókur:
Siglufjöróur:
Dalvík:
Akureyri:
Húsavík:
Raufarhöfn:
Þórshöfn:
Vopnafjöróur:
Egílsstaðir:
Neskaupstaóur
Eskifjörður:
Reyöarfjöróur:
Hornafjöróur:
Hella:
Vestmanna-
eyjar:
Selfqss:
Keflavík:
Njarövík:
Garöur:
Sandgerði:
Hafnir:
Grindavík:
Hafnarfjöróur:
Garöabær:
Kópavogur:
Seltjarnarnes:
Nýja húsið viö Lækjartorg, símar 27833 og
27850. Opið kl. 9.00—22.00 alla daga.
Fellagaröar, sími 77500 og 75588. Opið alla
virka daga kl. 14.00 til 22.00 og um helgar kl.
14.00 til 19.00.
Þverholt, sími 66690. Opið kl. 20—22 virka
daga og 14—19 um helgar.
Félagsheimilinu Röst, sími 93-1716. Opið alla
virka daga kl. 17.00 til 22.00, og um helgar kl.
14.00 til 18.00.
í JC húsinu, sími 93-7590. Opið virka daga kl.
21.00 til 23 og kl. 14.00 til 18.00 um helgar.
í Verkalýðshúsinu, sími 93-8408. Opið þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 20.00—23.00.
Helgi Kristjánsson, sími 93-6258.
Stefán Skarphéöinsson, sími 94-1439.
Austurvegi 1, sími 94-4272. Opiö alla virka
daga kl. 10.00 til 22.00 og um helgar kl. 14.00
til 19.00.
Jón Sandholt, sími 94-7448.
Verslunarhúsnæði Sigurðar Pálmasonar, s.
95-1350. Opið alla virka daga kl. 17.00 til
19.00 og um helgar kl. 13.00 til 19.00.
Húnabraut 13, sími 95-4160. Opið á miðviku-
dögum og sunnudögum kl. 20.00—22.00.
Stefán Einarsson, Bylgjubyggð 7, sími 62380.
Opiö kl. 14.00 til 19.00.
Árni Gunnarsson, sími 95-5665, Sigurður
Hansen, sími 95-5476.
Suðurgata 8, sími 97-7110. Opið alla virka
daga frá kl. 16.00 til 19.00 og um helgar kl.
14.00 til 19.00.
Sigyn Georgsdóttir, sími 96-6128.
Geislagötu 10, sími 96-25177 og 25977. Opið
alla virka daga kl. 14.00 til 19.00.
Garðarsbraut 18. Opið virka daga frá kl.
18—21, laugardaga og sunnudaga frá kl.
16—19. Sími 96-41890.
Helgi Ólafsson, sími 96-51170.
Aðalbjörn Arngrímsson, sími 96-81114.
Bragi Dýrfjörð, sími 97-3145.
Þráinn Jónsson, símar 97-1136 og 97-1236.
Hilmar Símonarson, 97-7366.
Emil Thorarensen, sími 97-6117.
Raftækjaverslun Árna og Bjarna, sími 97-
4321. Ópin daglega mánudaga til föstudags
frá 17—19 og um helgar eftir þörfum.
Steingrímur Sigurðsson, sími 97-8125.
í Verkalýðshúsinu, sími 99-5018. Opið alla
daga kl. 17.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00.
Strandvegi 47, sími 98-1900. Opið alla daga
kl. 16—19 og 20—22.
Austurvegi 39, sími 99-2033. Opið alla virka
daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl.
14.00 til 18.00.
Hafnargötu 26, sími 92-3000.
Opið alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og
um helgar kl. 14.00 til 18.00.
Austurveg 14. sími 92-8341. Opið kl. 20.00 til
22.00 fyrst um sinn.
Dalshraun 13, sími 51188. Opið alla virka
daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl.
14.00 til 18.00.
í húsi Safnaðarheimilisins, sími 45380. Opið
alla virka daga kl. 17.00 til 20.00, og um
helgar kl. 14.00 til 17.00.
Hamraborg 7, sími 45566. Opið alla virka
daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl.
I4.00 til 18.00.
Látraströnd 28,
daga kl. 18.00
14.00 til 18.00.
sími 21421. Opið alla virka
tit 22.00, og um helgar kl.
Skrifstofurnar veita allar upplýsingar um kjörskrá, utankjör-
staðakosningu, og taka á móti frjálsum framlögum í
kosningasjóö.
MAÐUR FÓLKSINS_________________KJÓSUM ALBERT_______