Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ1980
Markaðsmál
„SjávarútveKur og siglingar"
er á dagskrá hljóðvarps kl.
11.00. í þessum þætti og þeim
næsta mun Guðmundur Hall-
varðsson ræða við Guðmund H.
Garðarsson viðskiptafræðing
hjá Sölumiðsföð hraðfrystihús-
anna um markaðsmál. Að sögn
Guðmundar munu þeir ræða
hvernig Sölumiðstöðin hefur
staðið að markaðsleit og mark-
aðssköpun og hvort ekki hefði
verið hægt að gera betur. „Það
var helst á orðum sjávarútvegs-
ráðherra að skilja, er hann kom
heim frá Bandaríkjunum nýver-
ið, að íslenski fiskurinn væri
lakur að gæðum, fullur af möðk-
um og beinum, — í þættinum
mun ég reyna að fá svör við því
hvort ástandið sé virkilega svona
slæmt", sagði Guðmundur m.a.
er Morgunblaðið innti hann eftir
efni þessa þáttar.
Ólafsfjörður
„Nú er hann enn á norðan“
Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þáttur sem nefnist „Nú er hann enn á norðan" í umsjón Kristms G.
Jóhannssonar, skólastjóra á Ólafsfirði. Morgunblaðið hafði samband við Kristin og sagði hann
eftirfarandi um efni þáttarins: „í þættinum verða þrjú viðtöl. Ég mun ræða við þrjá ágæta menn hér á
Ólafsfirði, þá Ásgrím Hartmannsson, fyrrverandi bæjarstjóra; Sigurð Jóhannesson, skósmið; og Magnús
Gamalíelsson, útgerðarmann. Milli viðtalanna verður svo leikin tónlist sem valin er af þessum mönnum."
Málefni launafólks
Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 er fræðsluþáttur um málefni
launafólks. Þetta er fyrsti þáttur, en þættir þessir munu verða á
dagskrá útvarpsins annan hvern þriðjudag í júlí, ágúst og
september. Umsjónarmenn eru Kristín H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Morgunblaðið hafði samband við
Kristínu H. Tryggvadóttur og sagði hún m.a. eftirfarandi um efni
þáttanna: „í þessum þáttum verður fjallað um málefni launafólks,
— réttindi þess og skyldur. Við munum skýra og skilgreina
hugtakið vinnuréttur og í framhaldi af því tala um réttindi
launafólks til orlofs. — Við óskum eftir fyrirspurnum frá
launafólki og munum reyna að leysa úr öllum spurningum sem
berast eftir því sem okkur er fært.“
Útvarp Reykjavik
ÞRIÐJUDKGUR
8. júlí
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. tón-
leikar.
8.55 Mælt mál. Endurtekinn
þáttur Bjarna Einarssonar
frá deginum áður.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Keli köttur yfirgefur Sæ-
dýrasafnið". Jón frá Pálm-
holti heldur áfram lestri
sögu sinnar (6).
9.20 Tónleikar. 9.30 Veður-
fregnir.
10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregn-
ir.
10.25 „Man ég það sem löngu
leið". Ragnheiður Viggós-
dóttir sér um þáttinn.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar. Guðmundur Hallvarðs-
son ræðir við Guðmund H.
Garðarsson viðskiptafra-ð-
ing hjá Sölumiðstóð hrað-
frystihúsanna um sölu á
freðfiski og markaðsmál.
11.15 Morguntónleikar. Yehu-
di Menuhin og Louis Kentn-
er leika Fiðlusónötu nr. 3 í
d-moll op. 108 eftir Johannes
Brahms / Pierre Fournier
og Ernest Lush leika ítalska
svítu um stef eftir Pergolesi
og rússneskt sönglag fyrir
selló og pianó eftir Igor
Stravinsky.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn-
i_r. Tilkynningar.
Á frivaktinni. Sigrún Sig-
urðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
SÍÐDEGID
14.20 Miðdegissagan „Ragn-
hildur" eftir Petru Flage-
stad Larsen. Benedikt Arn-
kelsson þýddi. Helgi Elías-
son les (6).
15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum og lög leikin á
mismunandi hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Enska
kammersveitin leikur Sónöt-
ur nr. 1 í G-dúr fyrir
strengjasveit eftir Gioacch-
ino Rossini; Pinchas Zuker-
man stj./ Anna Moffo syng-
ur söngva frá Auvergne eftir
Canteloubc / Fílharmóníu-
sveitin í Vín leikur ásamt
Alfons og Aloys Kontarsky
og Wolfgang Herzer „Karni-
val dýranna" eftir Camille
Saint-Saéns; Karl Böhm stj.
17.20 Sagan „Barnaeyjan" eft-
ir J.P. Jersild. Guðrún Bach-
man þýddi. Leifur Hauksson
les (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Félagsmálavinna. Þáttur
um málefni launafólks, rétt-
indi þess og skyldur. Um-
sjónarmenn: Kristín H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Áðalsteinsson.
20.00 Frá óperuhátíðinni í Sav-
onlinna í fyrra. Jorma Ilynn-
inen, Ralf Gothoni, Tapio
Lötjönen og Kari Lindstedt
flytja lög eftir Tauno Mart-
tinen, Vaughan Williams,
Franz Schubert. Aulis Sall-
inen og Yrjö Kilpinen.
20.55 Frændur okkar Norð-
menn og Jan Mayen. Dr.
Gunnlaugur Þórðarson flyt-
ur erindi.
21.15 Einsöngur í útvarpssal.
Sigurður Björnsson syngur
lög eftir Gylfa Þ. Gíslason og
Árna Björnsson. Agnes Löve
leikur á pianó.
21.45 Útvarpssagan: „Fugla-
fit" eftir Kurt Vonnegut.
Hlynur Árnason þýddi.
Anna Guðmundsdóttir les
(14).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „Nú cr hann enn á norð-
an“. Umsjón: Kristinn G.
Jóhannsson.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. „Beðið eftir
Godot", sorglegur gaman-
leikur eftir Samuel Beckett.
Leikarar Independent Plays
Limited flytja á ensku. Með
aðalhlutverk fara Bert Lahr,
E. G. Marshall og Kurt
Kasznar. Leikstjóri: Herbert
Berghof. Síðari hluti.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1KMIKUDKGUR
9. júlí
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Keli köttur yfirgefur Sæ-
dýrasafnið“. Jón frá Pálm-
holti heldur áfram lestri
sögu sinnar (7).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist. Aase Nord-
mo Lövberg syngur andleg
lög við orgelundirleik Rolfs
Holgers/ Johannes Ernst
Köhler leikur Orgelkonsert
nr. 3 í C-dúr eftir Vivaldi-
Bach/ King’s College-kórinn
i Cambridge syngur Daviðs-
sálma; David Willcocks leik-
ur með á orgel og stjórnar.
11.00 Morguntónleikar. Melos-
kammersveitin leikur Oktett
í F-dúr eftir Franz Schubert.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Tónlist úr ýms-
um áttum, þ.á m. léttklass-
isk.
SÍODEGID__________________
14.30 Miðdegissagan: „Ragn-
hildur“ eftir Petru Flage-
stad Larsen. Benedikt Arn-
kelsson þýddi. Helgi Elías-
son les (7).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Bracha Eden og Alexander
Tamir leika Fantasíu op. 5
fyrir tvö píanó eftir Sergej
Rakhmaninoff/Crawfoord-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett i F-dúr eftir Maur-
ice Ravel/ sinfóníuhljóm-
sveit fslands leikur Vísnalög
eftir Sigfús Einarsson; Páll
P. Pálsson stj.
17.20 Litli harnatiminn. Sig-
rún Björg Ingþórsdóttir
stjórnar. Fluttar verða sög-
ur og ljóð um mýs.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Gestur í útvarpssal:
Machiko Sakurai leikur pí-
anóverk eftir Bach.
a. Svítu í e-moll.
b. Prelúdíu og fúgu í g-moll.
20.00 Hvað er að frétta?
Bjarni P. Magnússon og
Ólafur Jóhannsson stjórna
frétta- og forvitnisþætti
fyrir og um ungt fólk.
20.30 „Misræmur", tónlistar-
þáttur í umsjá Þorvarðs
Árnasonar og Ástráðs Ilar-
aldssonar.
21.10 „Hreyfing hinna reiðu.“
Þáttur um baráttu fyrir um-
bótum á sviði geðheilbrigð-
ismála í Danmörku. Umsjón:
Andrés Ragnarsson, Baldvin
Steindórsson og Sigríður
Lóa Jónsdóttir.
21.45 Útvarpssagan: „Fugla-
fit“ eftir Kurt Vonnegut.
Hlynur Árnason þýddi.
Anna Guðmundsdóttir les
(15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kjarni málsins. Eru vís-
indi og menning andsta*ður?
Ernir Snorrason ræðir við
Brynju Benediktsdóttur leik-
stjóra og Valgarð Egilsson
lækni. Stjórnandi þáttarins:
Sigmar B. Hauksson.
23.20 Frá listahátið í Reykja-
vík 1980. Siðari hluti gítar-
tónleika Göran Söllschers i
Háskólabiói 5 f.m. Kynnir:
Baldur Pálmason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.