Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1980 41 fclk í fréttum Hættir Roger Moore að leika James Bond? Dwyer leikur í Frakk- landi + Tim Dwyer, handaríski korfuknattleiksmaður- inn sem varð íslands- meistari og bikar- meistari með Val í körfu- knattleik á síðasta keppnistímahili. er nú staddur hér á landi. Er hann hér ásamt banda- rískum umboðsmanni sem hefur komið honum á samning hjá frönsku liði. Munu þeir félagar halda fund með forráða- mönnum körfuknatt- leiksdeildar Vals og bjóða fram a.m.k. einn leikmann fyrir komandi keppnistímabil. + May Britt, sem áður var gift Sammy Davis, er nú einstæð móðir með tvö börn, dóttur 19 ára og son 14 ára. Eftir að þau skildu hefur May ekki verið iðjulaus heldur not- að tímann og lært til skrifstofustarfa. + LEIKARINN Roger Moore segir að hann sé að hætta að leika James Bond. Asta’ðan er sú, að framleiðandinn Albert Broccoli. hefur verið að reynsluprófa aðra leikara leyni- lega i hið eftirsótta hlutverk. Haft var eftir Moore. sem hefur leikið James Bond i fjögur ár. að hann væri ekki metnaðar- gjarn að eðiisfari og gæti venju- lega fengið það sem hann vildi án þess að hafa fyrir því. Ef ekki hefði verið þetta pukur með reynsluprófanirnar hefði hann verið tiihúinn að halda + KVIKMYNDASTJÓRINN Roman Polanski hefur stjórnað mörgum frábærum myndum, sem vakið hafa verðskuldaða athygli. En nú beinist athyglin meira að honum sjálfum en áfram. Moore hafði búst við að undirrita samning við Broccoli bráðlega fyrir næsta Bond ævintýrið. sem ber nafnið „Að- eins fyrir þig“. En Mwtre neit- aði. Sagðist hann hafa sagt Broccoli að hann væri ófáan- legur til að leika i myndinn. Ilermt er að Broccoli hafi sagt yfirlætislega í samtali nýlega að þeir myndu byrja myndatök- una í september og þeir hefðu verið viðbúnir ollu. En hann sagði ekki hver myndi taka við hlutverki Moore. ef honum snýst ekki hugur. myndum hans. Asta'ðan er sú, að hann hefur tiðum sést í fylgd með barnungum stúlkum. Sú. sem er með honum á þessari mynd, er þýska leikkonan Nat- assia Kinski. Þórdís Jónsdóttir — Afmæliskveðja „Steinadrottning Borgarfjarð- ar“ er áttræð í dag 8. júlí. Sómakonan Þórdís í Höfn. Margur ferðalangurinn hefur heimsótt Þórdísi undanfarin ár og skoðað steinasafnið hennar og jafnvel drukkið molasopa í eldhús- inu hjá henni. Henni líkar fyrst lífið þegar allt er fullt af fólki. Þórdís er með afbrigðum gest- risin kona, og eru allir velkomnir á hennar heimili. Sérstaklega þó þeir sem ferðast á bílum með M-númeri. Það er vegna þess að Þórdís Jónsdóttir er fædd og uppalin í Borgarfirði syðra (fædd á Hreða- vatni) og hefur ætíð verið með hálfan hugann þar, þó örlögin hafi valið henni bústað á Borgarfirði eystra. Þar býr hún í fallegustu sveit landsins, umvafin fjöllum, blóm- um og steinum, við fuglaklið. Þangað vildi ég vera komin í dag. Með ósk um ánægjulegan dag og mörg nöfn í gestabókina, sendi ég afmælisbarninu hjartans kveðjur. Margrét Árnadóttir Rimini ein af þeim allra bestu! 14. juli - örfá sæti laus 24. júli - laus sæti 28. júlí - „auka-auka" ferð - örfá sæti laus 4. ágúst - uppselt, biðlisti 14. ágúst - uppselt, biðlisti 18. ágúst - „auka-auka" ferð - uppselt, biðlisti 25. ágúst - örfá sæti laus 4. september - uppselt, biðlisti 15. september - laus sæti PC«TOROZ Friösæl og falleg sólarströnd 14. júlí - örfá sæti laus 24. júlí - laus sæti 4. ágúst - uppselt, biðlisti 14. ágúst - uppselt, biðlisti 25. ágúst - örfá sæti laus 4. september - uppselt, biðlisti 15. september - laus sæti Samvinnuferóir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SIMAR 27077 & 28899 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SIMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.