Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1980 í DAG er þriðjudagur 8 júlí, SELJUMANNAMESSA, 190. dagur ársins 1980. Árdegis- flóð í Reykjvík kl. 02.42 og síðdegisflóð kl. 15.18. Sólar- upprás í Reykjavík kl 03.21 og sólarlag kl. 23.42. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl 13.33 og tunglið í suðri kl. 10.07. (Almanak Háskólans). Allt, sem faðirinn gefur mér, mun koma til mín og þann sem til mín kemur, mun ég alls ekki burt reka. Því að ég hefi stigið niður af himni ekki til þess aö gjöra vilja minn, heldur vilja þess er sendi mig. (Jóh. 6, 37.). 16 I.ÁRÉTT: - 1 vindblar. f> lijafna. f> skapvund. 7 sund. 8 alda. 11 12 i'KK. 11 kuna. lf> á litinn. LÓÐRÉTT: - 7 irrialursalar, 2 raiinini;. 3 óhljiWi. 1 kindaskrnkk ur. 7 púki. 9 auðlind. 10 sa’lu. 13 Kuð. 15 fanKamark. LAIISN SlDUSTH KROSSdÁTK: I.ÁRKTT: - 1 fossar. 5 ti>. f> áfrnKÍ. 9 ri’f. 10 art. 11 hn. 12 apa. 13 ukIu. 15 ama. 17 daKana. LÓÐRÉTT: — 1 fjárhund. 2 sti’f. 3 sún. 1 ri'iðar. 7 fenK. 8 Kap. 12 auma. 11 laK. lf> an. | FRÉTTIR ________________) SELJUMKSSA t*r í dai;, 8. júlí, — „niessa til minninKar uni írskt flóttafólk, sem sau- an si'iiir aft látið hafi lífið á fynni St'lju skammt frá Bjoruvin á 10. óld . . .“, si'KÍr í Stjörnufræði/Rímfræði. Ok þennan sama daK, árið 1301, fór Grundarhartlaui fram. IBÚATALA landsmanna, t'ndanlt'nar tölur, eru birtar í júníht'fti 1 laiítíðinila, sem er nýleita komið út. Þar seuir að mannfjöldi á landinu öllu, miðað við 1. desember 1979, sé 220.721. — Konur eru 112.389 - en karlar 11 1.335. — íbúar í Reykjavík eru alls 83.53f> manns — konur 12.978 ou karlar 10.558. Nú búa í sýslum landsins 55.939 manns o|i í svonefndum þétt- býlisstöðum í sýslunum búa aíls 31.509 manns-. — Þá seuir að fjolnun íbúa á árinu (frá 1. des. 1978 — 1. des. 1979) hafi orðið 1,1 prósent, á móti 0,86 prósentum árið áð- ur. BlÓIN Gamla Bíó: Þokan, sýnd 5, 7 og 9. Austurha'jarbló: The Goodbye Girl, sýnd 9. Ék heiti Nobodv, svnd 5, 7 ok 11. Stjórnubió: Hetjurnar frá Navarone, sýnd 5, 7.30 ok 10. Háskólabió: uðal feðranna, sýnd 5, 7 ok 9. Hafnarhió: Hvar er verkurinn? Sýnd 5, 7, 9 ok 11. Tónahió: Heimkoman, sýnd 5, 7.30 og 10. Nýja Bió: Forboðin ást, sýnd 5, 7 og 9. Ba'jarbió: Veiðiferðin, sýnd 9. Ilafnarfjarðarhíó: Til móts viö Kullskipið, sýnd 9. ltcKnhoKÍnn: Dauðinn á Nil, sýnd 3, 6 ok 9. Allt í graenum sjó, sýnd 3, 5, 7, 9 ok 11.05. Trommur dauðans, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 ok 1110. Uikhús- braskararnir, sýnd 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 ok 11.15 UuKarásbió: Óðal feðranna, sýnd 5, 7, ok 9. BorKarbíó: Blazing Magnum, sýnd 5, 7, 9 ok 11. I BLðD OO TlMARIT SVEITARSTJÓIÍNARMÁL. 3. tbl. þessa árs, er að miklu leyti helKað EKÍIsstaðahreppi ok Fljótsdalshéraði. Samtal er við Guðmund Matfnússon, sveitarstjóra Euilsstaða- hrepps, o)j lleljra Gíslason, fyrrv. oddvita Fellahrepps. Saiit er frá fulltrúa- ráðsfundi Sambands ís- lenzkra sveitarfélatta i vor Halljírimur Dalberjí, ráðuneytisstjóri í félaKsmálaráðuneytinu, á tfrein um endurskoðun stjórn- sýslukerfisins; Ólafur Ólafs- son landlæknir á tfreinina Hjúkrun ellisjúkra — vistun aldraðra; Gunnar Rálsson, deildarstjóri, fjallar um upp- lýsinttamiðlun Fasteitjnamats ríkisins til sveitarfélatfa, ok lýst er breytintfum þeim á löRum um tekjustofna sveit- arfélatfa, sem tierðar voru á Alþintfi nýletfa. | FRÁ HðFNINNI 1 Á SUNNUDAGINN komu til Reykjavíkurhafnar að utan La.xá otí Hofsjokull. — Laxá mun hafa haldið þetfar í í'»t aftur áleiðis til útlanda. I tfær komu inn tveir totíarar af veiðum ot; lönduðu báðir afl- anum hér. Var tonarinn Við- ey með um 230 tonna afla, ot; Iljörleifur með um 120—130 tonna afla. í t;ær var Bifröst væntanlei; að utan, svo ok Mánafoss ot; Iláifoss ot; leit;uskipið Borre. Þá lat;ði Reykjarfoss af stað áleiðis til útlanda í K*rkvöldi. Stapa- fell fór á ströndina í t;ær. ARNAO HEILLA BERGLJÓT BJARNADÓTTIR frá Haukadal í Dýrafirði, Norð- urbrún 1, Rvík, er sjötuK í dag, 8. júlí. — EÍKÍnmaður hennar er IlelKÍ Pálsson, fyrrum kennari vestur á ÞinKeyri ok í Hauka- dal. — Afmælisbarnið tekur á móti afmælisKestum í sam- komusalnum að Norðurbrun 1, eftir kl. 20 í kvöld. FRÚ BORGIIILD ALBERTS- SON. ekkja Guðmundar H. Al- bertssonar kaupmanns frá Hesteyri, LanKholtsveKÍ 42 hér í bæ, er áttræð í daK, 8. júlí. Hún kom fyrst til íslands árið 1924, frá NoreKÍ- Þau hjón bjuKKu á Hesteyri nær óslitið til ársins 1945. Þá fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur. Þau stofnuðu Verzlun Guðmundar H. Al- bertssonar, í því sama húsi ok hún býr enn í. — Guðmundur lézt áriö 1952 — fyrir aldur fram. BorKhild tók þá við verzl- uninni ok hefur rekið hana æ síðan, mcð aðstoð barna sinna. Góða nótt, horrar mínir og kærar þakkir fyrir hoimfylgdina! KVÖLD- NLTI It OG HELGARÞJÓNUSTA apotek anna f Reykjavik. daKana 4. júlf til 10. júlf. að háðum döKum meötöldum veröur sem hér setfir: í GARÐS- APÓTEKI. — En auk þess er LYFJABÚÐIN Iöunn opin til kl. 22 alla da«a vaktvikunnar nema sunnudag- SLYSAVARfíSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrinKinn. LÆKNASTOFliR eru lokaðar á lauKardöKum ok helKÍdöKum. en hæjct er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka dajfa kl. 20—21 ok á lauKardoKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl.8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok írá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar i SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknaíél. íslands er I HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKJ rdöKum ok helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐÍiERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp í viðloKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Viðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl. 10—12 ok 14 — 16. Simi 76620 Reykjavik sími 10000. Ann ^ * /*» OIMO Akurcyri sími 90 21840. UnU UMVaOlNOSÍKlufjorftur 96-71777. C ll'ltf D«. Ul'iC HEIMSÓKNARTfMAR, OJUIVn AflUO LANDSPÍTALINN: alla daBa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Manudaga til fostudaaa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum ok sunnudoKum kl. 13 30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBt'Dh'c tila daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fftstudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa <>k sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 11 til kl. 19. - HVÍTABANDID Mánudaira til föstudaKa kl. 19 til kl. 19. ;0 \ sunnu 1 VJ 16 <>k kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla da*a kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOCÍSHÆLID: Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helKÍdoKum. — VÍFILSSTAÐIR: I)aKleKa kl. 15.15 til ki. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. CHCIJ LANI)SB(4)KASAFN ÍSLANDS Safnahús- dUm inu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — RjstudaKa kl. 9—19, — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa. WÓDMINJASAFNID: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa og lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKhoItsstræti 29a. simi 27155. ETtið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. ADALSAFN — LESTRÁRSALUR. ÞinKhoItsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. ki. 9—21, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. IleimsendinKa- þjónusta á prentuðum hókum íyrir fatlaða ok aldraða. Sfmatimi: MánudaKa og fimmtudaKa kl. 10—12. HLJÓDBÓKASAFN - IIólmKarði 34. sími 86922. Hijóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN - IIofsvallaKötu 16. sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16 — 19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. - íöstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir viðsve«ar um borKÍna. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudóKum og miðvikudóKum kl. 14-22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa og föstudaKa kl. 14 — 19. AMPJÖSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu- daK til föstudaKs kl. 11.30 — 17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa ok fiistudaKa kl 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daKa nema mánudaKa, kl. 13.30-18. Iæið 10 frá Hiemmi. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. SumarsýninK opin alla daKa. nema lauKardaKa. frá kl. 13.30 til 16. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til fostudaKs frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sík- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa tii sunnudaKa kl. 14 — 16, þevar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið aila daKa nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00. CIIKinCTAniDIJID laugardalslaug- DUnUD I MUmnm IN er opin mánudaK - föstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa til föstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardóKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudöKum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudaKskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20 — 20.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—17.30. Gufubaðið í VesturhæjarlauKÍnni: Opnunartíma skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. í sima 15004. Dll AMAVAIÍT VAKTÞJÓNUSTA borKar- DILMnMVMW I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdeKis til kl. 8 árdeKis ok á helKidoKum er svarað allan sólarhrinKinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi horKarinnaroK á þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. .BRJÓSTMYNI) sú af Vilhjálmi Stefánssyni landkonnuði. sem félaKið ..Danish Ameriean Wom- en Assoeiation** hefur K<*fið landinu í tilefni af \lþinKishá tiðinni. var afhent lláskóla Is- lands við mjoK hátíðleKa athofn á lauKardaKinn. Forseti félaKsins. Baronessa Dahlrup. afhenti hrjóstmyndina. en hana Kerði Nína Sa-munds- son .. .** - O - „KONUNGSSKIIMD Niels Juel fór héðan í Ka rmorKun. eins ok til stiið. KonunKsskipið naut fylKdar eítirlits- skipsins Fylla. sem fylKja mun því alla leið til Kaupmannahafnar .. .** r \ GENGISSKRANING N'. 125 — 7. júlí 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 482,00 463,10* 1 Sterlingapund 1137,55 1140,15* 1 Kanadadollar 422,45 423,45* 100 Danakar krónur 8918,10 8938,40* 100 Norakar krónur 10006,25 10029,05* 100 Sænskar krónur 11669,30 11695,90* 100 Finnsk mörk 13333,30 13363,80* 100 Franskir frankar 11899,05 11928,15* 100 Balg. frankar 1723,90 1727,80* 100 Svissn. Irankar 30115,60 30184,30* 100 Gylliní 25222,40 25280,00* 100 V.-þýzk mörk 27617,05 27880,05* 100 Lfrur 57,79 57,92* 100 Austurr. Sch. 3882,40 3891,30* 100 Escudos 989,70 992,00* 100 Pesetar 686,30 887,80* 100 Yen 220,70 221,20* 1 írskt pund 1037,50 1039,90* SDR (sérstök dráttarréttindi) 4/7 635.50 838,95* * Brayting Iré síöustu skráningu. s /• GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR 125 — 7. júlí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 530,20 531,41* 1 Sterlingspund 1251,31 1254,17* 1 Kanadadollar 484,70 485,80* 100 Danskar krónur 9809,91 9832,24* 100 Norskar krónur 11006,86 11031,96* 100 Sœnskar krónur 12836,23 12865,49* 100 Finnsk mörk 14666,63 14700,18* 100 Franskir frankar 13086,96 13118,77* 100 Balg. Irankar 1898,29 1900,58* 100 Svissn. frankar 33127,16 33202,73* 100 Gyllini 27744,64 27808,00* 100 V.-þýzk mörk 30378,76 30448.06* 100 Lfrur 63,57 63,71* 100 Aueturr. Sch. 4270,64 4280,43* 100 Escudos ' 1068,67 1091,20* 100 Paaatar 754,93 758,58* 100 Yen 242,77 243,32* 1 írskt pund 1141,25 1143.89* * Brayting trá síöustu skráningu. v V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.