Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1980 Fólk og fréttir í máli og myndum íþróttablaóió 40 ára • Sijfurjón Lcifsson, Armanni. byrjaði aó æfa KÍímu um níu ára aldur ok hefur æft rcglu- lcKa síóan. Auk þcss lcikur hann fótholta. cn Klíman er hans aóalíþrótt. Aðspurður um hversvejína hann hefði valið Klímuna satfði Siffurjón. að hon- um þætti hún skcmmtileK. þetta væri mikil ta-kniíþrótt. tæki lanjfan tima i þjálfun ok það væri erfitt að ná þeirri tækni sem þyrfti til að verða virkilcga KÓður Klimumaður. Við spjöll- uðum við Siifurjón í Höllinni á meðan á Klímukcppni iþrótta- hátíðarinnar stóð yfir ok vild- um þvi ekki tefja hann lenKÍ. Á þessu ári er 40 ára útKáfu- afmælis íþróttablaðsins- mál- K»Kns íþróttasambands íslands minnst. Mun lcnKra er þó siðan blaðið kom fyrst út, en fyrsta tölublað þess kom út i ársbyrj- un 1925. Var ætlunin að blaðið kæmi út tólf sinnum á ári, en fljótlcKa Kcrðu fjárhaKSörðuK- lcikar vart við sík ok útKáfa blaðsins var mjöK óreKluleK fyrstu árin. Árið 1935 tók hinn kunni iþróttafrömuður Konráð Gíslason við ritstjórn blaðsins ok rak hann það á eÍKÍn áhyrKÓ ok kostnað fram til ársins 1942. Hefur árKanKatal blaðsins ver- ið miðað við þessa endurreisn þess. Síðan eru raunar 45 ár, en fimm árKanKar hafa fallið með öllu úr á þessu timabili. Lengst af var útgáfa Iþrótta- blaðsins mjög erfið, og þungur fjárhagslegur baggi á Iþrótta- sambandi Islands, Meðal annars þess vegna varð útgáfa blaðsins mjög óregluleg og komu oft ekki út nema eitt til þrjú blöð á ári. Öðru hverju gekk þó betur og komu þá allt upp í tólf tölublöð á ári. Árið 1973 urðu þau þáttaskil í útgáfu blaðsins að íþróttasam- band íslands samdi við útgáfu- fyrirtækið Frjálst framtak hf. um útgáfu á íþróttablaðinu. Ber Frjálst framtak hf. ábyrgð á rekstri blaðsins, en eftir sem áður er það málgagn íþrótta- sambandsins. Síðan þessi samn- ingur var gerður hefur blaðið komið reglulega út, og nú síðustu þrjú árin mánaðarlega. Á und- anförnum árum' hefur útbreiðsla blaðsins aukist mjög verulega, og mun láta nærri að föstum áskrifendum hafi fjölgað fimm- falt á nokkrum árum. Sem fyrr greinir kemur blaðið nú út mánaðarlega. Stefnt er að því að blaðið flytji sem fjöl- breyttast efni, auk þess sem það flytur reglulega fréttir og upp- lýsingar um hin félagslegu mál- efni íþróttahreyfingarinnar í landinu. Núverandi ritstjórar blaðsins eru Sigurður Magnús- son, skrifstofustjóri ÍSI og Steinar J. Lúðvíksson sem er fulltrúi Frjáls framtaks hf við útgáfu blaðsins. • Heiðursjfestir á Íþróttahátíð ÍSÍ, voru meðal annarra þessir kappar. Og þeir eru Örn ok Ilaukur Clausen ásamt Finnbirni Þorvaldssyni. Allt fræKÍr frjálsíþróttamenn hér á árum áður. Vóktu alls staðar mikla athyjíli fyrir frábæran áranyur og mikið keppnisskap. „Mikill ferðakostn aður ógnar sam- skiptum við útlönd 4 GR LITIÐ var inn á þing Í.S.Í. á Hótel Loftlciðum fyrir viku stóðu yfir umræður um „tillögu nr. G.“ Sem fjallaði um fjármál hreyfingarinnar, öflun nýrra tekjustofna og stöðu þeirra sem fyrir eru. Voru þær umra-ður líflegar, að vonum og tóku margir til máls. Að fundi lokn- um spjallað blm. stuttlcga við Eystein Þorvaldsson, formann Júdósamhands íslands. Ey- steinn sagði að Júdósambandið væri eitt af yngstu samböndun- um í Í.S.Í.. stofnað 1973. en júdóiðkendur væru nú um G00 talsins hér á landi. Sendir verða tveir keppcndur í íþróttinni ásamt þjálfurum á Ólympiu leikana í Moskvu í sumar. Eysteinn Þorvaldsson flutti, ásamt fleirum, tillögu á þinginu þess efnis að hlutast yrði til um það að Í.S.Í. tæki upp viðræður við Flugleiðir um hagstæðari kjör varðandi flugfargjöld en hingað til hefur verið um að ræða. Slíkar samningaumleitan- ir voru reyndar í gangi á síðasta ári, en tókust þá ekki. Var ein ástæðan sú að nokkur ágreining- ur var innan Í.S.Í. um málið, þ.e. milli knattspyrnusambandsins, K.S.Í., og hinna smærrí sérsam- banda. En mikill ferðakostnaður er að sögn Eysteins, einn stærsti vandi hinna smærri sérsam- banda og ógnar samskiptum við útlönd. / F.v.: Stefán Unnarsson. Björgúlfur Guðmundsson, Hannes Eyvinds son og Sveinbjörn Björnsson. Björgvin Björgvinsson hittum við á borðtennislandsleik ís- lands og Finnlands. Hann er 15 ára og er að keppa í fyrsta skipti i karlalandsleik. Hann hefur æft borðtennis í tvö ár. ok aðspurður hvort þeir hefðu æft mikið fyrir kcppnina. sagðist hann vera þreyttur, því þeir hefðu æft daglcga i mánuð frá 8—10.30. Að lokum spurði Mbl. hann hvort hann hyggðist halda áfram i þessu og svaraði hann: „Það skulum við bara vona.“ Ljósm. Rax. „Aó hitta kúluna og sjá hvert hún fer“ OPIÐ mót í Grafarholti á veg- um golfklúbbs Reykjavíkur sem þar hefur aðsetur. Voru mættir til leiks allir kylfingar sem vettlingi gátu valdið, á ölium aldri og af báðum kynj- um. Keppt var í öllum flokkum. Er blm. bar að garði var liðið dreift um víðan völl. enda svæð- ið sem golfskálinn hefur yfir að ráða allstórt. Þeir fáu sem voru „heimavið“ voru annaðhvort að leggja i nýjan hring eða koma úr einum slikum. Sveinbjörn Björnsson var að koma úr lotu og gaf sér tíma fyrir smáspjall. Hann sagðist hafa byrjað að iðka golf fyrir 11 árum og hefði það verið 11 árum of seint því þetta væri besta skemmtun sem völ væri á. Svein- björn sagði að þetta væri íþrótt sem allir gætu lagt stund á, og krakkar gætu byrjað allt niður í 5—6 ára. Sem sagt, holl og góð íþrótt fyrir alla fjölskylduna. Kostnaður sagði Sveinbjörn að þyrfti ekki að vera svo mikill. Að vísu nokkur stofnkostnaður, við að koma sér upp útbúnaði, en síðan væri þetta bara „kúlur, tími og benzín." Þarna bar að garði Islandsmeistarann, Hann- es Eyvindsson ásamt Stefáni Unnarssyni og fleiri félögum. Þeir voru hressir og slógu á létta strengi þegar blm. vildi forvitn- ast um hvað það væri sem gerði þessar litlu hvítu kúlur og golf yfirleitt svona eftirsóknarvert, en iðkendum hefur fjölgað gífur- lega að undanförnu. Þeir félagar sögðu að það væri tilfinningin að „hitta kúluna og sjá hvert hún færi,“ en reyndar byggðist leikni í golfi á samhæfingu. Hannes er búinn að leika í átta ár, en Stefán í fjögur. Eysteinn Þorvaldsson, formaður Júdósambands íslands. Sveinbjörn Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.