Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1980 „Þær áttu aöeins aö veiöa atkvæöi" Helga Sigurjónsdótlir ritar grein í Þjóöviljann sl. laugardag og fjallar þar m.a. um hlut kvenna í þjóómálastarfi í kjölfar forsetakjörs. í grein þessari segir höfundur, sem var um skeiö bæjar- fulltrúi Alþýöubandalags- ins í Kópavogi m.a.: „Þaö sést vel í starfi stjórn- málaflokkanna hvernig karlar hafa svarist í fóst- bræöralag (sennil. ómeð- vitað) um aö halda kon- um í hæfilegri fjarlægð. Aþreifanlegt dæmi um þetta er sókn Alþýöu- bandalagsins eftir Rauö- sokkum til starfa fyrir flokkinn á fyrstu árum hreyfingarinnar. Margar konur hlýddu kallinu og komu til starfa en fundu fljótt, aó þær áttu aöeins að veióa atkvæöi. Vildu þær fara að hafa áhrif á stefnu flokksins og fram- fylgja yf írlýstri stefnu hans í ýmsum greinum var nóg komió og þær máttu hypja sig.“ Rýr hlutur kvenna í Alþbl. Þessi ummæli Helgu Sigurjónsdóttur leiða at- hygli aó því, aö hlutur kvenna í Alþýðubanda- laginu er ákaflega rýr. í þeim flokki fara ekki saman oró og geröir. At- hygli vakti fyrir síðustu þingkosningar, aó viö val á framboöslista Alþýöu- bandalagsins í Reykjavík var kona látin víkja um set til þess aö tryggja Ólafi Ragnari Grimssyni öruggt þingsæti. Svava Jakobsdóttir haföi skipaö þriója sæti á framboðs- lista kommúnista um nokkurt skeið en þegar hún hætti þingmennsku var talið mikilvægara aó tryggja Ólafi Ragnari sæmilega öruggt þing- sæti en að kona kæmi í staö Svövu. Aó vísu náói kona kjöri í fjórða sæti en Ijóst má vera að þaó er ekki öruggt þingsæti og gefur þetta val nokkra hugmynd um raunveru- lega afstöðu kommúnista til kvenna í trúnaóar- stöóum, hvað svo sem öllum fagurgala líöur. Þá er og eftirtektarvert, að kommúnistar hafa ekki séð ástæðu til aó velja konu til ráóherrastarfa, þótt þeir hafi átt aðild aö ríkisstjórn þrisvar sinn- um á síðustu 9 árum. Þeir hafa heldur ekki leitt konur í virðingar- og áhrifaembætti í borgar- stjórn Reykjavíkur, þótt þeir séu mikilsráðandi þar. Þegar borinn er saman hlutur Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðubandalags- ins í málefnum kvenna kemur í Ijós, að þar er mikill munur á. Fyrsta konan, sem varö borgar- stjóri í Reykjavík var úr Sjálfstæöisflokknum. Fyrsta konan, sem varö ráðherra, var úr Sjálf- stæðisflokknum. Að jafn- aði hafa Sjálfstæðismenn gert hlut kvenna meiri á Alþingi en aðrir flokkar. Alþýöubandalagsmenn hafa gert hosur sínar grænar fyrir konum á unda iförnum árum. En þegar til kom var þeim Ijóst, að „þær áttu aðeins að veióa atkvæði11. Konur eru ekki eini þjóðfélags- hópurinn, sem hefur orð- ið fyrir þessari reynslu innan Alþýðubandalags- ins á síðustu árum. Um árabil hafa kommúnistar lofaö námsmönnum öllu fögru en síðustu tvö árin hafa þeir haft bæði menntamálaráðherra og fjármálaráöherra úr sín- um hóp og ekki staðið viö gefin loforð. Verkalýöshreyfingin hefur þó orðið verst úti af öllum. Hún trúði loforðum Alþýðubandalagsins en hvar eru efndirnar? Nú er fjármálaráðherra úr Al- þýðubandalaginu. Hvern- ig stendur á því, að ekki er umsvifalaust gengið til samninga við BSRB um kröfur þeirra samtaka? Völdin hafa afhjúpað Alþýðubandalagið. Völd- in hafa sýnt, að Alþýðu- bandalagið getur ekki staðið við þau fjölmörgu loforð, sem þessi flokkur hefur gefið fjölmörgum þjóðfélagshópum. Um- mæli Helgu Sigurjóns- dóttur eru enn ein áminn- ing til kommúnista um það. NÝ NILFISK Nú er sterka ryksugan ennþá sterkari. Nýr súper-mótor: áðuróþekktur sogkraftur. Ný sogstilling: auðvelt að tempra kraftinn Nýr ennþá stærri pappírspoki með hraðfestingu. Ný kraftaukandi keiluslanga með nýrri festingu. Nýr vagn sameinar kosti hjóla og sleða. Auðlosaður í stigum SOGGETA í SÉRFLOKKI Hinslakur mótor. cl'nisgæói. mark- vissi byggingarlag. afhragós sog- siykki — já. hvcrt smáatriói stuólar ao soggetu í sérflokki, fullkominni orkunýtingu. fyllsta notagildi og dæmalausri cndingu. GERIÐ SAMANBURÐ: Sjáið t.d. hvcrnig sucró. lögun og staósctning nvja Nilfisk-risapokans Iryggir óskcrt sogafl juitt i hann safnist. GÆÐI BORGA SIG: Nilfisk er vönduð og tæknilega ósvikin. gcrð til að vinna sitt verk fljótt og vel. ár eftir ár. með lág- marks truflunum og tilkostnaði. Varanleg: til lengdar ódvrust. Afborgunarskilmálar. Traust þjónusta. fl^ 11 CIQK heimsins besta ryksviga " í| C'fl 1^^ IWI% Stór orð, sem reynslan réttlæfir. ff Ul I FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX_______________________________HÁTÚNI — SÍMI 24420 VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í Þl- ATGLÝSIR TM ALLT LA.ND ÞEGAR ÞT ALG- LÝSIR I MORGI NBLADINT Ný sending Kjólar í. stærðum 36—52. — Blússur í stærðum 36—50. Skokkar í stærðum 36—52. Pils í stærðum 36-50. Dragtin, Klapparstíg 37. Rýmingarsala Prjónakjólar frá kr. 12.000.- Kvenpeysur frá kr. 2.000.- Barnapeysur frá kr. 1.500.- og m.fl. Verksmiðjusalan, Brautarholti 22. Inngangur frá Nóatúni. Gjörbviting á sviði alfræðiútgáfu, -súíyrstaí200ár! Encyclopædia Britannica 15.útgáfa Lykill þinn aðframtíðinni! Kynnist þessari gjörbreyttu útgáfu þekktasta alfræði- safns í heinti. Hringið eða skrifið og biðjið um litprentað upplýsingarit unt þessa tímamótaútgáfu BRITANNICA 3. 1980 útgáfan fyrirliggjandi. Brítannica 3 Þrelall alfræðisafn i þrjátiu bindum Orðabókaútgáfan Auðbrekku 15, 200 Kópavogi, st'mi 40887 forusta kýlreimar fleygreimar reimskífur ástengi DRIFBÚNAÐUR ER OKKAR SÉRGREIN Fenner VALD. POULSEN! SUDURLANDSBRAUT10 SÍMI 86499

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.