Morgunblaðið - 08.07.1980, Side 8

Morgunblaðið - 08.07.1980, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1980 KS 29922 ^Skálafell Laufásvegur 2ja herb. nýstandsett íbúð á 3. haeö. Vestursvalir. Fallegt útsýni. Verð 25 millj. Laugarnesvegur 2ja herb. 70 ferm. rúmgóö kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Nýtt tvöfalt gler. Fallegur garður. Verð 25 millj., útb. 20 millj. Viö Hlemm 2ja herb. 65 ferm. íbúð á hæð í góðu steinhúsi. Nýlegt eldhús. Snyrtileg eígn. Verö 24 millj., útb. 18 millj. Hraunbær 2ja herb. 70 ferm. jarðhæð með suöur svölum. Verð 23 millj., útb. 19 millj. Sigtún 3ja herb. 90 ferm. kjallaraíbúö með sér inngangi. Rúmgóö og snyrtileg eign. Verð ca. 30 millj. Laufásvegur 3ja herb. 90 ferm. íbúð. Öll nýendurnýjuð. Nýtt gler, bað og eldhús. Verö: Tilboð. Álfheimar 3ja herb. vönduð endaíbúö á 3. hæð til afhendingar fljótlega. Verð 34 millj., útb. 26 millj. Kóngsbakki 3ja herb. 85 ferm. íbúð á 3. hæð meö þvottahúsi og búri inn af eldhúsi. Suður svalir. Verð 30 millj., útb. 24 millj. Kársnesbraut 3ja herb. 75 ferm. risíbúö í góðu þríbýlishúsi. Góð eign. Verð 26 millj., útb. 19 millj. Álfhólsvegur 3ja herb. einstaklega íburöarmikil og sérstök eign í nýju fjórbýlishúsi. Gott útsýni. Verö 35 millj., útb. 27 millj. Framnesvegur 3ja herb. 85 ferm. endaíbúð á 3. hæð, ásamt aukaherbergi í kjallara. Verð 34 millj., útb. 23 millj. Skerjafjöröur 3ja herb. jarðhæð með sér inngangi. Nýtt eldhús. Góð eign. Verð 24 millj., útb. 17 millj. Kársnesbraut 4ra herb. íbúð með þvottahúsi og búri inn af eldhúsi í nýlegu fjórbýlishúsi. Bílskúr. Verð 44 millj., útb. 33 millj. Suöurhólar 4ra herb. 110 ferm. íbúö á 3. hæð. Vandaðar innréttingar. Suður svalir. Verð 39 millj., útb. 30 millj. Háaleitisbraut 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 1. hæð með sólarsvölum. Verð 41 millj. Álfheimar 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 3. hæð með suöur svölum. Verð: Tilboð. Móabarð Hafnarfirði 3ja—4ra herb. miðsérhæð í 18 ára húsi. Verð 35 millj., útb. 26 millj. Vesturberg 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 1. hæö. Vestursvalir. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Verð 37 millj., útb. 27 millj. Laufás Garöabæ 4ra herb. 110 ferm. jaröhæö með sér inngangi. Nýtt eldhús, nýtt tvöfalt gler. Rúmgóður bílskúr. Verð: Tilboð. Mávahlíð 4ra—5 herb. 120 ferm. íbúð á efstu hæö í fjórbýlishúsi. Stórar suöur svalir. Verð 43 millj., útb. 33 millj. Hraunbraut Kópavogi 140 ferm. sér hæö í þríbýlishúsi ásamt 40 ferm. aöstööu í kjallara. Bílskúr. Ný eign. Verð 58 millj., útb. 44 millj. Sogavegur 5 herb. 130 ferm. efri hæð í 20 ára gömlu þríbýlishúsi. Laus 1. júlí. Verð 42 millj., útb. 32 millj. Seltjarnarnes 137 ferm. einbýlishús á einni hæð. Stofa, boröstofa og 4 svefnherb. ásamt 40 ferm. bílskúr. Verð 75 millj., útb. 55 millj. Skipti möguleg á góðri hæö á fallegum stað í miöborginni. Sæviðarsund 150 ferm. einbýlishús á einni hæð ásamt 30 ferm. bílskúr. Fallegur garður. Gott útsýni. Verö ca. 100 millj. Hlíöar — einbýlishús sem er 2 hæöir og kjallari, ásamt 25 ferm. bílskúr. Stór garður. Til afhendingar í nóvember, (gæti hentað fyrir félagasamtök eða skrifstofuhúsn.). Verð: Tilboð. lönaðarhúsnæði óskast Höfum veriö beðnir að útvega iönaöarhúsnæöi, fullgert eða á byggingarstigi, í Kópavogi eða Reykjavík. Akranes — einbýlishús 167 ferm. 5 svefnherbergi ásamt stofu. Mikið endurnýjað 25 ára gamalt hús ásamt 30 ferm. bílskúr. Verð tilboð. Æsufell 6 herb. 158 ferm. íbúð á 4. hæð, ásamt bílskúr. Mikiö útsýni. Verð: Tilboð. Bollagata 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð. Mikið endurnýjuö Verð: Tilboö. Blöndubakki 3ja herb. vönduð endaíbúö á 2. hæð með suöur svölum. Glæsilegt útsýni. Verð: Tilboð, útb. 24 millj. Asparfell 4ra—5 herb. 127 ferm. íbúö á 4. hæð. Tvennar svalir. Verð 36 millj., útb. 28 millj. Óskum eftir sérhæð í Hlíðunum. FASTEIGNASALAN Mjóuhlíö 2 (viö Miklatorg) Sölustjóri: KAPI- * All Valur Magnússon. \ |f 3|3fOII Viöskiptafræöinqur Y ^ ImdldI11 Til sölu Kleppsvegur Höfum í einkasölu 2ja herb. glæsilega og rúmgóöa íb. á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi við Kleppsveg. Suður svalir. Laus strax. Karfavogur 2ja herb. snyrtileg kjallaraíb. viö Karfavog. Sér hiti. Vesturberg Höfum í einkasölu 4 herb. óvenjulega vandaöa og snyrti- lega íb. á 3ju hæð við Vestur- berg. Stórar svalir, fallegt út- sýni. Sundlaugarvegur Höfum í einkasölu 5 herb. ca. 150 ferm. góða íb. á annarri hæö viö Sundlaugarveg. Sér hiti, bílskúr, íb. getur verið laus fljótlega. Einbýlishús — sérhæð Sérhæö ca. 120—150 ferm. eöa einbýlishús af svipaöri stærö óskast í skiptum fyrir glæsilegt einbýlishús á einum albesta stað í austurborginni. Málflutnings & L fasteignastofa Aonar Gustalsson, hrl., Halnarstrætl 11 Slmar 12600, 21750 Utan skrifstofutíma: — 41028. LAUFVANGUR 96 FM. 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Stórar s. svalir. Verö 34 millj. FORNHAGI Mjög rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Góðar innrétt- •ingar. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúð í Vesturbæ. Verð 35 millj. FELLSMÚLI Vinaleg 4ra herb. íbúð í kjallara með sér inngangi. Góður stað- ur. Verð 37 millj. SUÐURHÓLAR 4ra herb. íbúð á 3. hæö. Laus strax. ASPARFELL 68 FM. Rúmgóð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus 1. sept. Verð 25 millj. ENGIHJALLI Mjög glæsileg 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúö á 7. hæð. Getur losnað strax. Eyjabakki Ágæt 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Vel skipulögö og rúmgóð íbúð. Verð 32 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð á 2. hæð meö útsýni í vestur. Verð 30 millj. ROFABÆR Góð 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Lítið áhvi'landi. Nýmáluö að utan og snyrtileg sameign. Verð 34 millj. BLÖNDUBAKKI 94 FM. Mjög rúmgóð 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Vandaöar innréttingar. Víðsýni mikið. Verð 34 millj. HRAUNBÆR Góö einstaklingsíbúö á jarö- hæð. Laus í ágúst. Verö 16—17 millj. SELÁS Fokhelt 160 fm. raöhús meö 4 svefnherb. Aöstaöa í kjallara. Til afhenginar í ágúst. Gb^rmjnduí Reykjalín. viösk fr Til sölu Alfheimar Raðhús Hef í einkasölu viö endaraöhús við Álfheima. Á 1. hæð eru stofur, eldhús, snyrting og for- stofur. Á 2. hæð er 4 svefnherb. baö o.fl. í kjallara er li'til 2ja herb. íbúö meö sér inngangi. Mjög gott útsýni. (Snæfellsjökull o.fl.)Stutt í skóla, verzlanir o.fl. Bílskúrsréttur. Gnoðarvogur Hef í einkasölu rúmgóöa 2ja herb. íbúð á jaröhæö (ekki niöurgrafln) í 4ra íbúöa húsi við Gnoöarvog. Sér hitaveita meö Danfoss-lokum. Sér inngangur. íbúöin er í ágætu standi. Laus 15. júlí. Útsýni. Stórir gluggar. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð Hef í einkasölu rúmgóöa íbúö á 2. hæð, sem er 2 stórar sam- liggjandi stofur, 2 svefnherb. eldhús með borðkrók, bað o.fl. Tvöfalt verksmiöjugler. Miklar og vandaöar innréttingar. Góð teppi. Frystihólf. Árnl Stefðnsson. nri. Suðurgótu 4. Sími 14314 Sérhæð — Kópavogur Vorum að fá í sölu 132 fm. efri sérhæö með bílskúr. Hæðin skiptist í 3 svefnherbergi, 2 stofur, þvottahús og búr á hæðinni. Flísalagt baö. Suður svalir. Gott útsýni. Upplýsingar á skrifstofunni. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsveg, 115 Aöalstemn Petursson {Bæjarteiöahusmu) simi: 810 66 Bergur Guönason hdl MtDBORG fasteignasalan i Nýja biohusmu Reykjavik Símar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj. h. 52844. Furugrund Kópavogi • 3ja herb. ca. 85 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. íbúöin er grunn- máluö. T.b. undir tréverk nú þegar. Stór geymsla í kjallara meö glugga. Verð 32 millj. Útb. 23 millj. Lækjarfit Garðabæ 4ra herb. ca. 100 ferm. neðri hæö í tvíbýlishúsi. Sér inngang- ur. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verö 36 millj. Útb. 28 millj. Miövangur Hafnarf. 4ra til 5 herb. íbúö í fjölbýlishúsi ca. 120 ferm. Laus nú þegar. Verð 42 millj. Útb. 31 millj. Arnarhraun Hafnarf. 4ra herb. ca. 115 ferm. íbúð í þríbýlishúsi. 2 herb. óinnréttuö í kjallara. Bílskúrsréttur. Verð 40 til 42 millj. Útb. 30 millj. ATH: Fleiri eignir á söluskrá og hafið samb. við Upplýs- ingaþjónustuna. Guðmundur Þórðarson hdl. 31710 - 31711 Kársnesbraut L Efri sérhæö 150 fm., 2 stofur, 4 svefnherbergi, stór og góður bílskúr. Mikið útsýni. Hólaberg Einbýlishús á 2 hæðum ca. 200 fm. auk 100 fm. starfsaðstöðu. Afhent fokhelt aö innan, en tilbúið undir málningu að utan, með gleri, járni á þaki og vélslípuðum gólfum. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Fasteigna- miðlunin Selid Guðmundur Jonsson. sími 34861 Garðar Jóhann Guðmundarson. iími 77591 Magnus Þórðarson. hdl Grensásvegi 11 SiMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LÖGM. JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Við Nökkvavog með góðu vinnuplássi 3ja herb. íbúö á 1. hæö um 75 fm. Rúmgóö og björt í 30 ára steinhúsi. Gott vinnuhúsnæði í kjallara um 70 fm. (Hluti þess getur veriö bílskúr). Bílskúrsréttur. Tækifærisverð. Suðuríbúð við Hraunbæ 2ja herb. á 3. hæð 60 fm. Haröviöur, suöur svalir. Góð sameign. Útsýni. jbúöin er á besta staö við götuna. Suðuríbúö við Leirubakka á 1. hæö 115 fm. Glæsileg íbúö. Ný teppi. Haröviöur. Sér þvottahús. Útsýni. Útb. aðeins 28 til 30 millj. Mikil sameign í kjallara. Úrvals íbúð við Vesturberg á 4. hæö 3ja herb. 88 fm. Harðviöur, tepþi, svalir. Útsýni yfir borgina. í Neðra Breiðholti óskast 3ja til 4ra herb. íbúö, helst með sér þvottahúsi. Góð útb. Nú er rétti tíminn til fasteígnakaupa. Ný söluskrá heímsend. AIMENNA FASTEIGNASALAH LAUGÍ!vÉGn83ÍMAR2ÍÍM^Í37a

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.