Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1980 19 Sembal- og gítartónleikar í Norræna húsinu: Frumflytja verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson Miðhúsum, 7. júll. UNNIÐ er hér að lagningu raflínu til Vestfjarða, en því miður blasir við sjón- um þeirra, sem um Gils- fjörð og Kollafjörð fara, ótrúlegt sambandsleysi, sem virðist ríkja milli stofnana innan kerfisins. Vegir eru lagðir út í miðja firðina til þess að hægt sé að reisa þar raflínumöstur og er svo ætlast til þess að vegirnir eyðist að sjálfu sér þegar þeirra er ekki þörf lengur. Þarna hefði mátt slá tvær flugur í einu höggi og leggja þjóðvegi í staðinn og stytta leiðina til og frá Reykjavík að mun. Snjómokstur hefði horf- ið á þessu svæði og snjóflóða- ótti, sem þjakar vegfarendur um Gilsfjörð á snjóþungum vetrum hefði sömuleiðis horf- ið. Það má því fullyrða, að hér hefur kerfið farið illa með skattpeninga og sannast hinn gamli málsháttur, að kapp er bezt með forsjá. Scmbal ok BÍtartónlcikar cru fyrirhu>jaðir í Norræna húsinu. hinir fyrri á morgun og þcir síöari á þriójudag cftir viku. báðir kl. 20:30. Fram koma þau Þóra Johanscn scmballcikari og Wim IIiKigcwcrf gítarlcikari. A fyrri hluti cfnisskrárinnar cru vcrk cftir John Dowland. Jan P. Swccl- inck. Bach, Scarlatti og Bocchcr- ini. cn eftir hlé vcrður cingöngu flutt samtímatónlist. vcrk cftir Stcphcn Dodgson. Joel Bons, Waltcr Hckstcr og Þorkel Sigur- björnsson. Verk Þorkels Sigurbjörnssonar nefnist „Fiori“ og er samið sérstak- lega fyrir Þóru og félaga hennar og er þetta frumflutningur verksins. Þóra Johansen er nú búsett í Hollandi þar sem hún hefur stund- að framhaldsnám. Lauk hún prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1970 og útskrifaðist frá Swee- linck Konservatorium í Amster- dam 1979. Kennir hún semballeik við tónlistardeild háskólans i Amsterdam, einnig við tónlistar- skólana í Utrecht og Beverwijk. Hefur hún haldið marga einleiks- tónleika í Hollandi, en heldur nú fyrstu opinberu tónleika sína á íslandi. Wim Hoogewerf er Hol- lendingur og stundaði nám í klass- ískum gítarleik í Sweelinck Kon- servatorium og lauk þaðan einleik- araprófi sl. vor. Hefur hann haldið fjölda tónleika í heimalandi sínu og víðar og komið fram í útvarpi og sjónvarpi. 4 Þóra Johanscn scmballcikari. Alþýðuleikhúsið: ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ hefur að undanförnu sýnt hinn víðfræga gamanleik „Við borgum ekki — við borgum ekki“ eftir Dario Fo á Vestfjörðum við gifurlega aðsókn og miklar vinsældir. Er nú ferðinni heitið til Norður- Win Iloogcwcrf gítarleikari. lands og verður sýnt þar fram undir 20. júlí, en leikferðinni lýkur með sýningum í Hrísey og Grímsey. Sýningar á „Við borgum ekki ...“ eru nú orðnar töluvert á annað hundrað, en leikurinn var frumsýnd- ur í janúar 1979. Sigurvegarinn, Sigurður Þórsson, geysist hér upp eina brekkuna. Ljúsmynd Mbl. Kristinn. Torfærukeppni Bílaklúbbs Akureyrar: Rússajeppi upp á milli Willysanna MIKILL mannfjöldi fylgdist með torfærukeppni Bílaklúbbs Akureyrar á Glerárdal fyrir ofan Akureyri i fyrradag. Fjór- ir bílar tóku þátt i keppninni, sem tókst hið bezta. Sigurður Þórsson á Willys, 8 strokka, sigraði nokkuð örugg- lega og hlaut hann 1605 stig. Sigurður fékk að launum 300 þúsund krónur og verðlaunapen- ing. I öðru sæti varð Kristinn Ólafsson á „Rússajeppa", 8 strokka og hlaut hann 1355 stig. Kristinn, sem kominn var norð- ur til Akureyrar gagngert til að fylgjast með keppninni á föstu- dag, gerði sér hægt um vik og fór suður aftur og sótti bílinn, þegar ljóst varð að frekar fáir kepp- endur myndu mæta til leiks. Hann hlaut að launum 200 þúsund krónur og verðlaunapen- ing. Þriðji í röðinni varð svo Vé- steinn Finnsson, sem ók á Will- ys, 4 strokka, og hlaut hann 1340 stig. Hann hlaut að launum 100 þúsund krónur og verðlaunapen- ing. Fjórði keppandinn, sem ók á Willys, féll úr leik þegar í upphafi er bíll hans bilaði. Hér vantar Kristin aðcins hcrzlumuninn að kumast upp, en hann komst eigi að síður lengst í þessari brekku. Vegalagningar vegna raflínu til Vestfjarða: Hefði mátt slá tvær flugur í einu höggi ' Teppadcild JL-hússins er í sumarskapi og byður glæsilegt teppaúrval á góðu verði og einstökum greiðslukjörum Níösterk stigaefní - verð frá kr. 10.400 Ódýr teppi - verð frá kr. 5.400 Þéttofin rýjateppi - einstakt verð, aðeins kr. 18.800 og við gerum enn betur og bjóðum 10% afslátt í viðbót! Greiðslukjör í sérflokki: Útborgun 1/4 - eftirstöðvar á 6-9 mán. Þjónustan ofar öllu: ViÖ mæium gólfflötinn og gerum tilboö án skuldbindinga Teppadeild Jón LoftSSOn hf. Hringbraut121 simi10600 einu þaki A ferð um Vest- ur- og Norðurland — Sveinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.