Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1980 43 HOLUWOOD Galdrakarlinn hann Baldur mætir á svæöiö í kvöld og sýnir töfrabrögð af sinni al- kunnu snilld. Komiö og sjáið Baldur töfra allt liöiö í Hollywood. i«í i 8 ítRSAAM töfrar SÍMI81699 VERÐIAUNA KEPPNRS--.E AHir vinningarnir eru frá PFAFF í Borgartúnl. Glæsileg verðlaun Þessa glæsilegu hlutf getur handprjónafólk nú unnið sér, með því að skila inn mismunandi fjölda af handprjónuðum flíkum. Á þennan hátt vill Hilda h.f. verðiauna góð og mikil afköst handprjónafólks þess, sem skiptir við fyrirtækið. Allar upplýsingar um keppnisreglur eru gefnar á skrifstofunni Hilriu h.f. OPIÐ ÞRIÐJUD. MIÐVIKUD. OG FIMMTUD. FRÁ KL. 10-12 cq 12.30-15. SELT JARNARNES Til sölu 3ja og 4ra (sjá teikn.) herb. íbúöir á einni hæö í fjölbýlishúsi að Eiöstorgi 7, Seltjarnarnesi. Höfum einnig til sölu 5—7 herb. íbúðir á tveim hæðum meö sér garði á þaki. Arkitektar eru Ormar Þór Guömundsson og Örnólfur Hall, FAÍ. íbúöirnar veröa afhentar tilbúnar undir tréverk í maí 1981. Öll sameign verður fullfrágengin. Vélar í sameiginlegu þvottahúsi fylgja. Lóð veröur fullfrágengin. Upplýsingar á skrifstofunni í dag og næstu daga kl. 9—12 og 13—17. Óskar & Bragi sf., Hjálmholti 5, Reykjavík. Sími: 85022.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.