Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JULI 1980
47
BRGZKUR ÞEGN — Þessi krúkódilsunKÍ er einn þrÍKKÍa sem fa“ðzt hafa í Bretlandi. aliir i
Dudley-dýraKarðinum. Ilann var eini unKÍnn úr tíu eKKjum sem lifði «k hér er Ka'zlumaður hans,
Graham Chilton. að Krandskoða hann. Krúkódílar verða að vera orðnir fimm eða sex ára Kamlir til að
sjá meKÍ hvort þeir eru karlkyns eða kvenkyns.
Sherlock Holmes á
vit nýrra ævintýra
London 7. júlí AP.
SHERLOCK Holmes. heimsins
fra-Kasti leynilöKreKlumaður,
heldur brátt á vit nýrra ævin-
týra. í daK. mánudaKÍnn 7. júli,
er 50. ártíð höfundar hans, Sir
Arthurs Conan Doyles, en
samkv. enskum löKum hverfur
höfundarrétturinn hálfri öld
eftir að höfundurinn er allur.
Nú er öllum frjálst að setja
saman bækur. leikrit ok kvik-
myndir um Sherlock Holmes,
hinn tryKKa förunaut hans, dr.
Watson. erkiúvin þeirra, Mori-
arty, ok Baskerville-hundinn án
þess að Kreiða fyrir það Krænan
eyri.
Þau, sem hafa átt mestra
hagsmuna að gæta, taka tíðind-
unum með heimspekilegri ró.
Lafði Bromet, 67 ára gömul
dóttir Conans Doyle, segist vona,
að rithöfundar setji saman nýjar
sögur um þennan mesta spæjara
allra tíma en gæti þess þó að
forðast alla lágkúru. John Grey
Murray, formaður fyrir 200 ára
gömlu útgáfufyrirtæki, sem gef-
ið hefur út verk Conans Doyle
um meira en 60 ára skeið, segist
búast við aukinni samkeppni en
telur sig undir það búinn að
standast hana.
í sögunum um Sherlock Holm-
es er hann látinn búa ásamt dr.
Watson í Baker-stræti 221 b í
London. A þeim tíma var Bak-
er-stræti raunar í tveimur hlut-
um og var hæsta húsnúmerið 85.
Árið 1930 var strætið samtengt
og númerað að nýju og nú ber
hús Abbey-byggingarfélagsins
þetta fræga húsnúmer. Á vegum
félagsins er sérstök deild, sem
Conan Doyle
hefur það eitt með höndum að
svara bréfum, sem berast alls
staðar að úr heiminum, þar sem
farið er fram á hjálp Sherlocks
Holmes.
Arthur Conan Doyle varð um
síðir leiður á söguhetjunni sinni
og reyndi að koma henni fyrir
kattarnef, ásamt erkióvininum
Moriarty, með því að láta þá
steypast saman ofan í gljúfur í
Sviss. Aðdáendur Sherlocks
Holmes brugðust þá ókvæða við
og Conan Doyle mátti taka
þráðinn upp að nýju.
Arthur Conan Doyle var fædd-
ur í Edinborg árið 1859. Hann
lærði til læknis en sneri sér
síðan eingöngu að skriftunum.
Hans fyrsta bók, „A Study in
Scarlet“, kom út árið Í887
Conan Doyle gat sér síðar frægð
sem ötull talsmaður spírtisman-
og trúði því statt og stöðugt að
álfar væru til. Hann lést þann 7
júlí árið 1930.
I^ondon 7. júli AP.
DEILURNAR á N-írlandi drúgust í dag inn í deilur um það hvort Karl
prins. erfinKÍ bresku krúnunnar. leyfðist að Kanga að eÍKa
rúmversk-kaþúlska konu ok Kera hana að drottninKU sinni. Deilurnar
komu upp þeKar blaðafréttir bendluðu prinsinn við Marie-Astrid.
prinsessu af LuxemborK. en Karl verður yfirmaður AnKlíkönsku
kirkjunnar þegar hann tekur við konungdúmi.
Enn strjúka landsliðsmenn:
Glímumenn flýja
væru „vitleysa" og Hailsham lá-
varður, sem er forseti Lávarða-
deildarinnar og á sæti í stjórn
Thatchers, sagði nýlega, að ef
Karl prins hefði hug á að taka sér
konu utan Anglíkönsku kirkjunn-
ar væri „stjórnarskrá okkar nægi-
lega sveigjanleg til að fást við
slíkt“.
Embættismennn bresku stjórn-
arinnar hafa sakað N-írska mót-
mælendur um að nota sér prinsinn
til að auka átökin milli mótmæl-
enda og kaþólskra, sem hafa
kostað 2000 manns lífið á 11 árum.
í slúðurdálkum blaðanna hefur
verið látið að því liggja, að
Elísabet drottning hafi áhuga á
Marie-Astrid prinsessu sem væn-
legu konuefni fyrir Karl son sinn.
Þegar drottningin fór til Luxem-
borgar fyrir skömmu töldu sumir,
að hún væri að undirbúa hjóna-
band sonar síns og Marie-Astrid
en talsmenn drottningar neituðu
öllu slíku.
í skoðanakönnun, sem breska
blaðið London Sun stóð fyrir í feb.
sl., kom fram að 87% Breta telja
það vera í himnalagi þó að Karl
prins kvænist rómversk-kaþólskri
konu og 93% telja að hann muni
taka við konungdómi þó að hann
bregði á þann ráðahag.
frá Afganistan
Fjórir leiðtogar mótmælenda á
N-írlandi halda því fram, að
innanríkisráðherra N-írlands,
Humprey Atkins, hafi fullvissað
þá um fyrir skömmu, að engin
breyting væri fyrirhuguð á lögun-
um frá 1701, sem banna ríkiserf-
ingja að taka sér rómversk-ka-
þólskan maka. Frá því á dögum
Hinriks VIII hafa breskir þjóð-
höfðingjar verið æðstu menn
Anglíkönsku kirkjunnar.
Talsmaður Margretar Thatch-
ers sagði um þessi ummæli, að þau
Peshawar, Pakistan, 6. júlí. AP.
SJÖ liðsmenn afganska
glímulandsliðsins komu i
dag til Peshawar í Pakist-
an eftir flótta frá Afgan-
istan. Áður höfðu liðs-
menn afganska landslið-
sins í knattspyrnu og einn-
ig körfuknattleik flúið
land. Félagarnir fóru frá
Kabúl þann 1. júlí, daginn
áður en þeir áttu að halda
til Moskvu á Olympíuleik-
ana. Alls átti að senda 11
manna glímulandslið, en
sjö eru nú stroknir, tveir
berjast við hlið afganskra
frelsishermanna í landinu.
Vitað er um að einn liðs-
manna glímulandsliðsins
studdi stjórnvöld i land-
inu.
Félagarnir fóru huldu höfði um
landið í austurátt undir verndar-
væng afganskra frelsissveita. Þeir
gengu um Logha- og Paktia-héruð
og komust yfir landamærin í
Pakistan með stuðningi og leið-
sögn hermanna frelsissveitanna.
Þeir sögðu að tvívegis áður hafi
þeir hugað að flótta. Fyrir tveim-
ur mánuðum var fyrirhugað að
landsliðið færi í keppnisferð til
Irans en hætt var við það á siðustu
stundu, sennilega vegna þess að
stjórnvöld komust á snoðir um
fyrirhugaðan flótta. Daginn áður
en þeir lögðu af stað til Pakistan,
kom aðstoðarforsætisráðherra
landsins, Sultani Ali Kishtmand,
að máli við þá og brýndi fyrir
þeim að segja blaðamönnum í
Moskvu frá því, að allt væri rólegt
í Afganistan.
William Shakespeare
„Nýtt“ verk eftir
Shakespeare?
London 7. júll AP.
BRESKUR sagnfræðingur sagði
sl. sunnudag. að hann hefði upp-
götvað „nýtt“ leikrit eftir William
Shakespeare — það fyrsta frá
árinu 1664. Sagnfræðingurinn
sagðist hafa notað flókinn tölvu-
búnað. sem gæti greint á milli
stilbragða óiikra höfunda.
Leikritið, „Bókin um Sir Thomas
More“, hefur lengi verið deiluefni
fræðimanna, sem hafa ekki verið á
eitt sáttir um það hvort höfundur-
inn sé 16. aldar maðurinn Anthony
Munday eða Shakespeare. Tveir
þriðjungar handritsins eru skrifað-
ir með hendi Mundays en afgang-
urinn með hendi Shakespeares.
Við rannsóknina notaði Merri-
am, breski sagnfræðingurinn, að-
ferð, sem þróuð hefur verið við
háskólann í Edinborg. Tölvan
kannar ákveðið orðalag, sem ein-
kennir hvern höfund, og hvernig
það er notað í ýmsum samböndum.
Borið var saman 41 orðalag úr
þremur kunnum verkum eftir
Shakespeare við hliðstæður úr bók-
inni um Sir Thomas More og aðeins
í einu tilfelli skeikaði nokkru.
Merriam telur, að það sé nú
engum vafa undirorpið að höfund-
urinn sé Shakespeare þrátt fyrir
rithönd Mundays á handritinu.
Hann segir að líklegt sé, að Mund-
ay hafi afritað verk Shakespeares
þegar þeir unnu saman í stuttan
tíma á árinu 1593.
Veður
Akureyri 13 alskýjaó
Amsterdam 18 skýjað
Aþena 33 heíðskirt
Berlín 21 skýjaó
BrUssel 18 rigning
Chicago 25 heiðskirt
Feneyjar 23 léttskýjað
Franklurt 23 skýjað
Færeyjar 10 súld
Genf 23 heiðskírt
Helsinki 22 skýjað
Jerúsalem 25 heiðskírt
Jóhannesarborg 15 heióskirt
Kaupmannahöfn 20 skýjað
Las Palmas 24 léttskýjað
Lissabon 26 heiðskírt
London 18 rigning
Los Angeles 32 skýjað
Madríd 34 skýjað
Malaga 24 heiðskírt
Mallorca 25 hélfskýjað
Miami 30 skýjað
Moskva 21 rigning
New York 28 heiðskírt
Ósló 22 skýjað
París 20 skýjað
Reykjavík 12 þokumóða
Rio de Janeiro 14 skýjað
Rómaborg 28 heiðskirt
Tel Aviv 28 skýjað
Tókýó 29 rigning
Vancouver 19 skýjað
Vínarborg 24 skýjað
Deilt um hugsanlega
brúði Karls prins
Júgóslavar dæma
þr já andófsmenn
Sktmje, 7. júll. AP.
ÞRÍR albanskir þjóðern-
issinnar hafa verið dæmd-
ir í allt að sex ára fangelsi
fyrir starfsemi fjandsam-
lega ríkinu að sögn Júgó-
slavnesku fréttastofunnar
Tanjug í dag. Þetta er í
annað sinn sem albanskir
þjóðernissinnar hafa verið
dæmdir í Júgóslavíu á tæp-
um mánuði og lýsir harðri
afstöðu stjórnvalda gegn
mótþróaöflum.
Tanjug segir að þrímenningarn-
ír hafi unnið gegn „grundvelli
sósíalistakerfisins í Júgóslavíu" og
verið sakaðir um að rangtúlka
afstöðu albanska þjóðarbrotsins í
þeim tilgangi að rjúfa bræðralag
og einingu júgóslavnesku þjóðar-
innar.
Einn sakborninganna, lögfræð-
ingur á skrifstofu ríkissaksóknara
í Kumanovo í Makedóníu, var
dæmdur í fimm ára fangelsi.
Kennari var dæmdur í sex ára
fangelsi og heimspekistúdent í
þriggja ára fangelsi.
Atta albanskir þjóðernissinnar
voru dæmdir í átta ára fangelsi 9.
júní í Pristina, höfuðborg Kosovo,
þar sem flestir íbúanna eru alb-
anskir. Þeir voru einnig ákærðir
fyrir starfsemi fjandsamlega rík-
inu. Þeir munu hafa verið úr hópi
50 sakborninga sem bíða þess að
réttarhöld fari fram í máli þeirra.
í Zagreb voru sjö menn úr
meintum hryðjuverkasamtökum
dæmdir í allt að 15 ára fangelsi 17.
júní. Þeir voru ákærðir fyrir að
smygla skammbyssum og sprengi-
efni til Júgóslavíu og skemmdar-
verk.
Embættismenn hafa tekið
harða stefnu gegn andstæðingum
stjórnarinnar síðan Tito marsk-
álkur dó. Að minnsta kosti tvær
opinberar árásir hafa verið gerðar
á Milovan Djilas, kunnasta and-
ófsmann landsins sem var sakaður
um tilraun til að skipuleggja
andspyrnu gegn ríkisstjórninni.