Morgunblaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 7
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1980 7 r Kjarnorkuslys í íslenzkri landhelgi? Jónas Guömundsson, nawa, austur af Formósu og suður af Kína. Þetta slys kallaði fram í huga fólks þann atburð, er geislavirkar leifar rússn- esks gervitungls dreifð- ust yfir landsvœöi í Kan- ada, og allur heimurinn stóð á öndinni yfir á sinni tíð. i framhaldi af bolla- leggingum hér um segir rithöfundurinn: „Þaö er auðvitað sér- mál Rússa hvort þeir smíða vonda kafbáta, eöa góöa, svo lengi sem þeir valda ekki öörum tjóni. En maður hlýtur óhjákv- æmilega að spyrja sjálfan sig: Eru gamlir úr sér gengnir kjarnorkukafbát- ar að svamla í Norðurhöf- um og í íslenskri fisk- veiöilandhelgi? Getum við átt von á því einn daginn að kjarnorkuslys verði í landhelgi okkar, og hvaöa afleiðingar mun Könnunar- skylda íslenzkra stjórnvalda Þá segir rithöfundur- inn: „Eftir mikiö fjaðrafok hefur Ólafur Jóhannes- son, utanríkisráðherra lagt fram óyggjandi gögn fyrir því að kjarnorku- vopn eru ekki á Keflavík- urflugvelli og þar geta því ekki orðið kjarnorkuslys af neínu tagi, t.d. í brot- lendingu flugvéla, elds- voða, eða með öörum hsstti. En hvaö um hafiö? Japanir hafa ströng lög um kjarnorkuvopn, vilja hvorki heyra þau né sjá, enda skiljanlegt, því þeir hafa reynsluna og hafa tryggja fiskimið okkar fyrir kjarnorkuóhöppum, til dæmis með milliríkja- samningi, sem hindraöi að slíkir vágestir væru í islandshafi a.m.k. á friðartímum, því varla lesa þessir menn nú mik- ið ef til kjarnorkustyrjald- ar dregur? Hin tíöu slys í sovézka kafbátaflotanum gefa eindregiö tilefni til við- ræðna við Rússa um þessi mál að voru mati, og þurfa á engan hátt að flækjast inn í stríðsrekst- ur eöa önnur metnað- armál stórveldanna. Mál- iö á að taka upp í náttúrufræöilegum og líf- eðlisfræöilegum tilgangi einvörðungu, þar sem ís- landi væri sett trygging fyrir því að ekki væri verið að burðast með lasburða og úrelta kjarn- orkubáta á nálægum haf- rithöfundur, fjallar um þann atburð í athyglis- verðri grein í Tímanum er eldur kom upp í rússn- eskum kjarnorkukafbát undan ströndum jap- önsku eyjarinnar Oki- það hafa fyrir fiskveiðar og markaðsmál? Eru menn í útlöndum t.d. reiðubúnir að kaupa sjáv- arafurðir af geislavirkum svæðum? Það er mér til efs.“ einir þjóða þurft að þola afleiðingar kjarnorku- styrjaldar. Hvað segja íslenzk lög um þetta mál? Er ekki ráölegt fyrir íslenzk stjórnvöld að svæðum — og helst hvergi, því ef voða ber að höndum, geta afleiö- ingarnar oröið hrikalegar, því hver vill kaupa af okkur geislavirkan fisk? Jónas Guðmundsson." Flugvélar til sölu 1976 Piper Arrow 200 Búin til blindflugs. King Silver Crown, Autopilot. Fullkominn aukabúnaöur. 1978 Cessna 152 II Mjög glæsilegar vélar á íslenskri skrásetningu og tilbúnar til afhendingar strax. Jafnframt til sölu hlutur í TF-Rom, Rockwell Commander 114, ásamt hluta í skýli hennar í Fluggörðum. Nánari upplýsingar: lcelandic Aviation Jóhannes Georgsson, sími 20760, kvöldsími 51965. Lúðrasveitin Svanur getur bætt viö nokkrum hljóðfæraleikurum á komandi starfsári. Upplýsingar í síma 42268. Orðsending til félagsmanna: /Efingar hefjast mánudaginn 1. september kl. 20.30. j Mercedes Benz ’75 240 Diesel, rauöur, ekinn 148.000 km. Sjálfskiptur, glæsilegur bíll. Uppl. í síma 99-1555, Selfossi. Útgerðar- menn Viljum kaupa heila skipsfarma af góöum ísuöum fiski, þaö sem eftir er ársins. P/F BACALAO Þórshöfn, Færeyjum, sími 11360 og 12226 (Færeyjum). VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK O Þl AL'GLÝSIR l M ALLT LAND ÞEGAR Þl Al'G- LYSIR I MORGl NBLADINl Veistu AÐILAUGARDALSHÖLLINNI getur þú 0RÐIÐ ril/\TYTfcMAÐUR I I lr r dagsins UNNIÐíX iSAMKEPPNINNI TRDPICANA ■ GRAPESAFA APPELSÍNUSAFA 0G EPLASAFA AUK ÞESS SÉÐ TR0PICANA JÁRNBRAUTARLESTINA 0.M.FL. góða sfewwtiM • smjörlíki hf. SÓLHF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.