Morgunblaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1980 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi í boöi Keflavík — einbýlishús Til sölu 138 ferm einbýllshús ásamt bílskúr á góöum staö. Möguleiki á aö taka minni íbúö uppí. Einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr í góöu ástandi. Bein sala. Hjá okkur sr úrvalið Eignamiölun Suöurnesja Hafnar- götu 57, sími 3868. Einbýlishús til leigu í Fossvogi. Tilboö merkt: ,B — 4078“ sendist augld. Mbl. Fjármögnun: Ef ykkur vantar aukiö fjármagn leggiö nafn og heimilisfang og síma á augld. Mbl. sem fyrst merkt: “Fjármögnun 4483“, Seglavél Til sölu seglavél. Upplýsingar í sima 16191 eftir kl. 7. Krossinn Æskulýössamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Auöbrekku 34 Kópa- vogi. Willy Hansen og hljómsveit leika og syngja. Allir hjartanlega velkomnir. Heimatrúboöið Óðinsgötu 6A Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir 31. ágúst: 1. kl. 10 byrill - Brekkukambur - Álftaskarösþúfa. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verð kr. 5000,- 2. kl. 13. Þyrilsnes. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verö kr. 5000- Fariö frá Umferðamiðstööinnl að austanveröu, farmiöar v/bílinn Feröafélag íslands Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20:30. Keith Pennoyer frá Kanada tal- ar. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 31. 8 . kl. 13 Vorboði Hafnarfjörður Sjálfstæöiskvennafélagiö Vor- boöi, hefur ákveöiö aö fara skoöunarferö um Reykjavík, laugardaginn 6. september n.k. Lagt veröur af staö frá Sjálf- stæöishúsinu kl. 1.30. Nánari upplýsingar og skráning í síma 52797 Ásthildur og í síma 50152 Erna. Stjórnin. Fjöruganga, kræklingur, v. Hvalfjörð eöa Tindastaöafjall (noröurbrúnir Esju). Verö 5000 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.i. vestanveröu. Þóramörk Ferö kl. 8. Útivist JHargunblnbtö raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar 12! Frá grunnskólum Kópavogs Grunnskólarnir (barna- og gagnfræöaskólar) í Kópavogi veröa settir meö kennarafundum í skólunum kl. 10 fh. mánudaginn 1. sept. Næstu dagar á eftir veröa notaöir til undirbúnings kennslustarfs. Nemendur eiga aö koma í skólana föstudaginn 5. sept. sem hér segir: 7 ára bekklr (börn fædd 1973) kl. 15.00 8 ára bekkir (börn fædd 1972) kl. 14.00 9 ára bekkir (börn fædd 1971) kl. 13.00 10 ára bekkir (börn fædd 1970) kl. 11.00 11 ára bekkir (börn fædd 1969) kl. 10.00 12 ára bekkir (börn fædd 1968) kl. 9.00 13 ára bekkir (börn fædd 1967) kl. 14.00 14 ára bekkir (börn fædd 1966) kl. 11.00 15 ára bekkir (börn fædd 1965) kl. 10.00 Framhaldsdeildir og fomám kl. 9.00. Forskólabörn (fædd 1974, 6 ára) veröa boöuö síðar símleiöis. Skólafulltrúi. Frá gagnfræöaskólanum á Selfossi Starf skólans hefst meö kennarafundi þriöju- daginn 2. september kl. 10.00. Nemendur 7. bekkjar mæti föstudaginn 5. september kl. 10.00. Nemendur 8. og 9. bekkjar mæti sama daga kl. 13.00. Nemendur framhaldsdeilda mæti mánudaginn 8. september kl. 14.00. Skólastjóri. Frá 1. september 1980 veröur lækningastofa mín á Hringbraut 50 — Elliheimilinu Grund, sími 15970. Viðtalstími kl. 13—15. Lokað á laugardög- um. Símaviötalstími kl. 12—13, sími 13925. Heima á Ásvallagötu 24, sími 13925. Karl Sig. Jónasson. Frá Mýrarhúsaskóla Seltjarnarnesi Nemendur mæti í skólann sem hér segir: 10, 11 og 12 ára nemendur, mánudaginn 1. september kl. 10.00. 7 og 9 ára nemendur föstudaginn 5. september kl. 13.00. 8 ára nemendur föstudaginn 5. september kl. 9.00. 6 ára nemendur veröa boöaöir símleiöis. Kennarafundur veröur 1. september kl. 9.00. Skólastjóri. Borgarstarfsmenn Utankjörstaöaatkvæðagreiösla um aöal- kjarasamning starfsmanna félags Reykja- víkurborgar fer fram að Grettisgötu 89 3. hæö á skrifstofutíma alla virka daga til kjördags 4. sept. Kjörstjórn fundir — mannfagnaöir Borgarstarfsmenn Almennur félagsfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar til kynningar á aðalkjara- samningi St. Rv. og Reykjavíkurborgar verö- ur haldinn þriöjudaginn 2. sept. 1980 kl. 16.30 í Súlnasal Hótel Sögu. Stjórnin Land til sölu Sumarbústaðaland til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Mjög víðsýnt, afgirt, ca. 1,5 ha., vatn, kjarr, 15—20 mín. akstur úr borginni. Ahugasamir kaupendur sendi tilboð ásamt nafni og símanúmeri á afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „Land — 4079“ fyrir 3. september. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á húseigninni Fagrahjalla 19, Vopnafiröi, þinglesinni eign Þorsteins Björgólfssonar, áöur auglýst í 50., 53. og 56. tölublaði Lögbirtingablaös 1980, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. september 1980 kl. 16.00, samkvæmt kröfu Árna Halldórssonar, hrl. bilar Til sölu Höfum til sölu nokkrar Lada sport árg. 1979 og Datsun station 180 B árg. 1978. Bifreiðarnar veröa tilsýnis viö húsnæöi vort Skeifunni 9 laugardag og sunnudag frá kl. 8—19. InterRent/ Bílaleiga Akureyrar. | lögtök Lögtaksúrskurður Aö beiðni bæjarsjóös Kópavogs, úrskuröast hér meö lögtak fyrir útsvörum og aðstööu- gjöldum til Kópavogskaupstaðar, álögöum 1980, sem falla í gjalddaga skv. 9. gr. laga 13/1980. Fari lögtak fram aö liönum 8 dögum frá birtingu úrskuröar þessa, til tryggingar ofangreindum gjöldum, á kostnað gjaldanda, en á ábyrgö bæjarsjóös Kópavogs, nema full skil hafi veriö gerð. 19. ágúst 1980. Bæjarfógetinn í Kópavogi. [ húsnæöi i boöi Byggingafélag alþýðu Hafnarfirði Til sölu viö Álfaskeið rúmgóð 3ja herb. íbúö. Þeir félagsmenn sem áhuga hafa á kaupum sendi skriflega umsókn meö upplýsingum um greiðslugetu í Pósthólf 307, Hafnarfiröi, fyrir 2. september n.k. Stjórn Byggingafélags alþýöu Hafnarfiröi. Miðbær Til leigu 90 ferm. 1. hæð. Hentugt fyrir skrifstofu. Tilboö sendist á augld. Mbl. merkt: „B.Þ.H. — G4 — 4485“ fyrir mánudag. Sýslumaður Noröur-Múlasýslu. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AIGLYSIR l M ALLT LAND ÞEGAR Þl ALGLYSIR I MORGLNBLAÐINl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.