Morgunblaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1980 9 NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Guömundur Óskar Ólafs- son. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Sr. Grímur Grímsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn guösþjónusta kl. 8 síðd. Keth Pennoyer frá Kanada, talar. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Einar J. Gíslason. KIRKJA ÓHÁDA SAFNAÐARINS: Messa kl. 11 árd. Sr. Emil Björns- son. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti: Lágmessa kl. 8:30 árd. Hámessa kl. 10:30 árd. Lágmessa kl. 2 síöd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síöd. nema á laugardögum, þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KFUM & K, Amtmannsstíg 2B: Almenn samkoma kl. 20:30. Sindre Eide, gestur frá Noregi talar. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háa- leitisbr. 58: Messur kl. 11 og 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkomur á Hjálpraeöishernum á Akureyri kl. 10:30 og 20:30. Lyster ofursti talar. KAPELLA St. Jósefssystra Garöa- bœ: Hámessa kl. 2 síöd. HAFNARFJARDARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 2 síöd. Sóknarprestur. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8:30. Virka daga er messa kl. 8 árd. NJARDVÍKURPRESTAKALL: Guösþjónusta í Ytri-Njarövíkur- kirkju kl. 14. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11 árd. Organisti Helgi Bragason. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. UTSKALAKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. Fyrri afgreiðsla til bráðabirgða — segir verðlagsstjóri „I>ESSI þrjú tilteknu mál voru afereidd til bráðabirgða um s.I. mánaðamót en tekin til endanlegrar atgreiðslu nú, enda hækkunarþörf fyrir hendi,“ sagði Georg ólafsson verðlagsstjóri þegar Mbl. spurði hann í gær um hækk- anir á brauðum, kaffi og gosdrykkjum, sem samþykkt- ar voru á fundi Verðlagsráðs í fyrradag gegn hörðum mót- mælum, fulltrúa Alþýðusam- bands íslands, eins og fram kom í samtali við Asmund Stefánsson hér í blaðinu í gær. „Það er ekkert nýtt að hækk- anir séu heimilaðar í áföngum og það er mál Ásmundar ef hann vill kalla þetta vísitölu- fúsk. Ég lít ekki á að svo hafi verið," sagði Georg Olafsson. Eins og fram kom-i blaðinu í gær voru samþykktar hækkanir á fyrrnefndum vörutegundum á bilinu 3—9%. Allar þessar vöru- tegundir hækkuðu um 9% i byrjun ágúst. Slæm prentvilla kom fram í Skákhelgi á Hellissandi MIKIÐ verður um að vera í skáklífi á Hellissandi þessa helgi. í dag, laugardag, mun Jóhann Hjartarson, ís- landsmeistari í skák tefla fjöltefli í félagsheimilinu Röst og hefst það kl. 2 e.h. Gefst öllum þeim sem kunna mannganginn kostur á að tefla við meistarann ef þeir koma með töfl með. Á sunnudaginn verður svo haldið hraðskákmót á Hellis- sandi og hefst það kl. 2. Skákáhugamönnum á Vestur- landi og víðar gefst kostur á að leiða saman hesta sína á mótinu. Góðar fjárhæðir verða í boði fyrir fimm efstu sætin og heildarfjárhæð vinn- inga 200 þús. krónur. Hilmar Viggósson formaður skákráðs HSH tekur við þátttökutil- kynningum fyrir hraðskák- mótið á sunnudag í kvöld. Einstaklingar og fyrirtæki á Hellissandi og Rifi fjármagna mót þetta í þeirri von að það mætti verða vísir að grósku- meira skáklífi á Snæfellsnesi. Kvenfélag Hellissands verður með kaffiveitingar fyrir kepp- endur og aðra mótsaðila. Hérðassamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu sér um framkvæmd mótsins. viðtalinu við Ásmund í fréttinni í gær, sem gjörbreytti merkingu orða hans. Þar átti að standa: — Þegar fyrri hækkanir voru af- greiddar í byrjun ágúst stóðum við í þeirri trú, að afgreiðslan væri ásættanleg fyrir viðkom- andi fyrirtæki, en ekki ósætt- anleg eins og stóð í fréttinni. Er Ásmundur beðinn velvirðingar á þessari villu. Q 17900 Iðnaðarhúsnæði 200 ferm. á 2 hæöum við miöborgina á 300 ferm. eignar- lóð. Gott geymslupláss fylgir. Ennfremur er í sama húsi 100 ferm. 4ra herb. íbúö, sem gæti hentað sem skrifstofuhúsnæöi. Iðnaðarhúsnæði — Kópavogi 400 ferm. á einni hæð, góð innkeyrsla. Húsnæðiö hentar mjög vel fyrir fiskverkun eða léttan iönaö. Verslunarhúsnæði 50—60 ferm. í Hlíöunum. Upp- lýsingar aöeins á skrifstofunni. Iðnaöarhúsnæði óskast Allt aö 800 ferm., má skiptast á milli 2ja hæöa. Góö innkeyrsla á jaröhæð nauðsynleg. Æskileg svæöi; Túnin, Múlarnir, Skeifan. Iðnaðarhúsnæði óskast 300—400 ferm. á jaröhæö, staösetning: Úthverfi, Reykja- víkur eöa Kópavogi. Verslunarhúsnæöi óskast 500—800 ferm. meö góöum bílastæöum. Staösetning; Reykjavík. Fasteignasalan Túngötu5 sölustjóri Vilhelm Ingi- mundarson, heimasími 30986, Jón E. Ragnarsson hrl. OPIÐ I DAG 9—3 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Ný 4ra herb. íbúö. Stórar suöur svalir, 3 svefnherb. Afhent fljót- lega tilbúin undir tréverk og málningu. 2ja—3ja herb. íbúö getur gengiö upp i kaupverö. EINBYLISHUS — SMÁÍBÚÐARHVERFI á 2. hæöum ca. 125 ferm. Bílskúr fylgir. FRAKKASTÍGUR Einstaklingsíbúö, 1. herb. og eldhús. Tilboð. SELVOGSGATA HF. 2ja herb. íbúð á 2. hæö, ca. 60 ferm. SKULAGATA 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 60 ferm. Útb. 16 millj. HAMRABORG 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Selst tilb. undir málningu og tréverk. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. íbúö á 4. hæð. Verö 32—33 millj. GARÐABÆR Nýtt endaraöhús á tveimur hæðum, 2x117 ferm. Tvöfaldur bílskúr. Ekki aö fullu frágengiö. FAGRAKINN HAFN. Mjög falleg kjallaraíbúð, 2ja herb. ca 70 ferm. Verð 25 millj. FORNHAGI Mjög góö 3ja herb. ca 86 ferm. íbúð á 3. hæö. Verð 35 millj. LAUFASVEGUR 2ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er nýuppgerö, ný teppi, nýjar eldhúsinnréttingar o.fl. Verð 25—26 millj. SUÐURHOLAR 4ra herb. íbúö á 2. hæö, 108 ferm. VESTURBERG 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö 115 ferm. VESTURVALLAGATA 3ja herb. jarðhæð, ca 75 ferm. EINSTAKLINGSÍBUÐ viö Efstaland og Gautland í Fossvogi. BERGÞÓRUGATA Hæö og ris, 2x65 ferm. Kjall- araíbúð í sama húsi, ca. 60 ferm. FURUGRUND KÓP. 3ja herb. íbúð ca. 105 ferm. Aukaherb. í kjallara fylgir. Verö 38 millj. AUSTURBERG 4ra herb. íbúö, 3 svefnherb. ca. 100 ferm. Bílskúr fylgir. RADHUS SELTJ. Fokhelt raöhús, ca 200 ferm. á tveimur hæðum. Pípulagnir og ofnar komnir. Glerjað. Skipti á 4ra—5 herb. íbúö koma til greina. HÖFUM FJARSTERKA KAUPENDUR AÐ: 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, sérhæöum, raðhúsum og eín- býlishúsum í Reykjavík, Hafn- arfiröi og Kópavogi. Vantar einbýlishús í Hvera- gerði. 'Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, sFmar 28370 og 28040. 83000 I einkasölu 4ra herb. í Garðastræti 4ra herb. íbúö í algjörum sérflokki. Tilboð. Opiö alla daga til kl. 10 e.h. Fasteignaúrvaliö, Silfurteigi 1. Sölustjóri: Auðunn Hermannsson. 28611 Raöhús — sérhæð Höfum kaupanda aö sérhæö eöa raöhúsi meö 4 svefnherb., eignin þarf ekki aö losna fyrr en 1. maí 1981. 3ja herb. íbúð í vesturbæ Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö sem ekki þarf aö losna fyrr en voriö 1981. Laugarnesvegur Falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö með suöur svölum. Bollagata 3ja herb. 90 ferm góö kjallara- íbúö. Hrísateigur 3ja herb. risíbúð í þríbýlishúsi (forskalla timburhús), ásamt góöu geymslurisi. Hverfisgata 3ja herb. ný uppgerö íbúð á 2. hæö í þríbýlishúsi. Alfaskeið 4ra herb. 100 ferm. íbúð ásamt bílskúrssökklum. Barónsstígur 4ra herb. 90 ferm. íbúð á 3. hæö í steinhúsi Grettisgata 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Eyjabakki 4ra herb. 100 ferm. íbúö á 3. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Kleppsvegur 4ra herb. 110 ferm. endaíbúð á 3. hæð. Kambasel 4ra herb. íbúö á 2. hæö tilbúin undir tréverk. Teikningar á skrifstofunni. Þorlákshöfn 3ja herb. 65 ferm. snyrtileg risíbúö í tvíbýlishúsi. Útb. aö- eins 5 millj. Hveragerði Lóö undir raöhús, sökklar komnir og allar vinnuteikningar. Verð aðeins 4—4,2 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 29555 Opið á kvöldin og um helgar frá kl. 1—10. Einstaklingsíbúðir: Vió Engjasel 35 ferm. Verð 18 millj. Viö Kjartansgötu 40 ferm. kjallari. Verð 21 millj. 2ja herb. íbúðir: Við Leifsgötu 70 ferm. Viö Efstasund 60 ferm. risíbúö. Við Selvogsgötu Hf. 70 ferm. Viö Skúlagötu 55 ferm. Verö 22 millj. 3ja herb. íbúðir: Við Brekkustíg 85 ferm. + h. í risi. Viö Kríuhóla 87 ferm. Viö Markholt 77 ferm. Viö Engihjalla 94 ferm. Viö Spóiahóla 87 ferm. Viö Smyrlahraun Hf. 100 ferm + bílskúr Viö Miövang 97 ferm. Viö Sörlaskjól 90 ferm. Viö Víöimel 75 ferm. Viö Vesturberg 80 ferm. Viö Álfheima 3ja—4ra herb. 97 ferm. Viö Heiöarbraut Akranesi 80 ferm. Viö Eyjabakka 94 ferm. + 1 herb. í kjallara 4ra herb. íbúðir: Viö Baröavog 100 ferm. Viö Fellsmúla 100 ferm. jaröhæö. Viö Grettisgötu 100 ferm. Viö Kríuhóla 100 ferm. Viö Krummahóla 110 ferm. Viö Grundarstíg 100 ferm. Vlö Laugarnesveg 100 ferm. Viö Biöndubakka 100 ferm. 4ra herb. + 1 herb. í kjallara. Viö Dunhaga 100 ferm. 5—6 herb íbúðir: Viö Gunnarsbraut 117 ferm. hæö + 4ra herb. ris, bílskúr og góöur garöur. Viö Stekkjakinn Hf. hæö + ris 170 ferm. Viö Bjarkargötu hæö og ris 100 ferm. aö grunnfleti. íbúöarbílskúr. Frábært útsýni. Vió Krummahóla 143 ferm. penthouse, tvær hæöir, gott útsýni. Verö 57 millj. Vlö Laufásveg 150 ferm. rishæö, mögu- leiki á tveimur íbúöum, samþykkt teikn- ing fyrir kvistum. Viö Framnesveg 3ja herb. raöhús, tvær hæöir og kjallari. Tilboð. Við Æsufell 157 ferm. skipti á einbýlis- húsi. Tilbúiö undir tréverk kemur til greina. Við Smyrilshóla 120 ferm. Einbýlishús: Viö Reykjabyggö í Mosfeilssveit 5 herb. 195 ferm. Bílskúr Möguleiki á tveimur íbúöum. Viö Botnabraut Eskifiröi 2x60 ferm. Verö 20 millj. Viö Lýsuberg Þorlákshöfn 100 ferm. Verö 30 millj. Vlö Lyngberg Þorlákshöfn 115 ferm. Verö tilboö. Viö Báröarás Hellissandi 120 ferm. 5 ára timburhús. Verö tilboö. Hús í smíðum: Við Bugöutanga 300 ferm. Viö Stekkjasel 200 ferm. hæð í tvíbýli. Viö Bugöutanga 140 ferm. hæö + kjallari og bílskúr. Vísitölutryggö ríkisskuldabréf: 2. fl. 79 og 1. fl 80. Óskum eftir byggingarlóö fyrir 2ja hæöa timburhús. Uppl. á skrifstofunni. Höfum byggingarlóö á Seltjarnarnesi fyrlr raöhús, tilb. tll byggingar strax. Teikningar fylgja. Eignanaust Laugavegi 96 við Stjörnubíó. Sðlustj. Lárus Helgason. Svanur Þór Vilhjálmsson hd. XKiLVSIV.ASIMIW KK: 22480 2W»r0uul>Iní>it( Fokhelt raðhús í smíöum viö Kambasel í Breiöholti II, sem er á 2 hæöum og að auki nýtanlegt ris, sem tengja má með hringstiga, alls 234 ferm. Innbyggöur bílskúr. Húsiö veröur fokhelt um áramót, með gleri, útihuröum og pússaö og málaö aö utan í apríl 1981. Lóö frágengin íársiok 1981. Verö 45 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláni kr. 8 millj. Fljótlega þarf aö greiða kr. 25 millj. en mismunur má dreifast á áriö 1980 og 1981. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íbúð í Breiöholtl eða góöri íbúö á góöum staö í Reykjavík. Teikningar á skrifstofu vorri. Í smíöum 2ja herbergja íbúö viö Kambasel í Breiöh. II, um 90 ferm., á 1. hæð. Sér Inngangur, sér lóö. íbúðin veröur tilbúin undir tréverk og málningu og meö gleri í ágúst 1981 og sameign frágengin í árslok 1981. Verö 30 millj. Fljótlega þarf að greiða kr. 9 millj. Beóiö eftir húsnæöismálaláni kr. 8 millj. Mlsmun má greiða á næstu 18 mán. Fast verö. Vaxtalaust. 4ra íbúöa hús. Einbýlishús — Smáíbúðahverfi Höfum í einkasölu einbýlishús viö Breiöagerði um 140 ferm. Allt á einni hæö. Bílskúr fylgir. Húsiö er 4 svefnherb., 2 stofur og rækfuð lóö. Laust nú þegar. Verð 85 millj. Útb. 60 millj. Til greina kemur að taka upp í kaupv. 2ja—3ja herb. íbúö. Höfum kaupendur — höfum kaupendur aö 2ja og 3ja herb. tbúöum í Rvík., Hafnarfirði og Kópavogi. Útborganir frá 20—23 millj. — svo og kaupendur að 4ra, 5 og 6 herb. íbúöum á sömu stööum. Útb. frá 24 mlllj. og allt aö 35 millj. Einbýlishús — Smáíbúöarhverfi Hæð og ris, samtals um 180 ferm. og aö auki bíkskúr viö Steinageröi samtals 7 herb. Gæti losnaö fljótlega. 2ja herb. íbúö í smíöum á 1. hæö við Jöklasel um 65 ferm. Þvottahús inn af eldhúsi. ibúðin er nú þegar tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign frágengin. Verö 23,5 millj. Útb. 18 millj. Áhvílandi húsnæöismálalán 5,6 millj. Útb. má dreifast á 10—12 mánuöi. Samningar & Fasteignir, Austurstræti 10 A, 5 hæö. S. 24850 — 21970. Heimas. 37272. Opiö frá 1—4 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.