Morgunblaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1980 GAMLA BIO Sími 1 1475 International Velvet Víöfræg ný ensk-bandarísk úrvals- mynd frá MGM. Aðalhlutverk leika: Tatum O’Neal, Christopher Plummer, Nanette Newman. Barnasýnlng kl. 3 Sími 50249 Maðurinn með gylltu byssuna (The man with the goldin gun.) James Bond upp á sltt besta. Leikarar: Roger Moore. Britt Ekland. Sýnd kl. 5 og 9. Rothöggið Richard Dreyfuss.. MpsesVVine Private Detective ...so fjo figure Ný spennandi og gamansöm einka- spæjara mynd. sýnd kl. 5 Bönnuö börnum innan 12 ára. TÓNABÍÓ Sími31182 Hnefinn (F.I.S.T.) Ny mynd byggö á ævl eins voldug- asta verkalýösforingja Bandaríkj- anna, sem hvarf meö dularfullum hætti fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Norman Jewison. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Rod Steiger og Peter Boyle. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. Löggan bregður á leik íslenskur texti Bráðskemmtileg, eldfjörug og spennandl ný amerísk gamanmynd í lifum, um óvenjulega aöferö lögregl- unnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri: Dom DeLuise Aðalhlutverk: Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Innl£nnviA«hipti ■HA til lánsvldnbipU BINAÐARBANKI ' ISLANDS Menningarsjóöur íslands og Finnlands Tilgangur sjóösins er að efla menningartengsl Finnlands og íslands. í því skyni mun sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan fjárhagsstuöning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum, en stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu sendar stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands tyrir 30. september 1980. Áritun á íslandi er: Menntamálaráöuneytið, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Æskilegt er að umsóknir séu ritaöar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Stjórn Menningarsjóös íslands og Finnlands. 26. ágúst 1980. Hörkuspennandi ný stórmynd um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi í San Fransiskoflóa. Leikstjóri: Donald Siegel Aóalhlutverk: Clint Eastwood, Pat- rick McCoohan og Roberfs Blossom Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuó innan 14 ára. Frumsýnum fræga og vínsæla gam- anmynd: Frisco Kid Bráöskemmtileg og mjög vel gerð og leikin, ný bandarísk úrvals gaman- mynd í lifum. — Mynd sem fengiö hefur framúrskarandi aösókn og ummæli. Aöalhlutverk: GENE WILDER, HARRISON FORD. isl texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Óakarsvarólaunamyndin Norma Rae "WONDERFUL' C harles Champlin. Los A ngeles Times "A TOUR 01 FORCE’ Richard C.renier, C osmopolitar. "OUTSTANDING” Sleve Arvin, KMPC h ntertainment "A MIRACLE Rex Reed. Syndicated ( olumnist "FIRST CLASS' Gene Shalit. SBCTV Frábær ný bandarísk kvikmynd. i apríl sl. hlaut Sally Fields Óskars- verólaun sem besta leikkona ársins fyrir túlkun sína á hlutverki Normu Rae Aóalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Liebman, sá er leikur Kaz í sjónvarpsþættinum Sýkn eöa sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >... Sækið Norrænan lýðháskóla í Danmörku Hægt er að velja um mörg fög; sund, stjórnunarþekkingu, leiðsögn, mótun, hljómlist. 6 mánaða námskeið 1/11-30/4 og 4 mánaöa 3/1-30/4. Skrifið og biöjið um skólaskýrslu og nánari upplýsingar. Myrna og Carl Viibæk UGE FOLKEH0JSKOLE V DK-6360 Tinglev, sími 04 - 64 30 00 J Prestkosning verður í Seljasókn sunnudaginn 31. ágúst 1980. Kjörfundur hefst kl. 10 árdegls í Ölduselsskóla og lýkur honum kl. 23. Sóknarnefnd Súlnasalur Opið í kvöld GU Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00. Borðpantanir í síma 20221, eftir kl. 16.00. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Dansað til kl. 2.30 Sími 32075 Hraðaæðið "IheSPEED* MEHCmTSX Ný mynd um helstu kappakstursmenn í heimi og bílana sem þeir keyra í. í myndinni er brugöiö upp svipmyndum frá flestum helstu kappakstursbrautum í heimi og þeirri æöislegu keppni sem þar er háö. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Haustsónatan dBwawi^awadaWittWWiiaiba Sýnd kl. 7. 6. sýningarvika. ► Ekstrabl. BT Helgarp. ífiWÓÐLEIKHÚSW Sala á aðgangskortum hefst í dag. Frumsýningarkort eru til- búin til afhendingar. Verkefni í áskritt verða sjö: 1. SNJÓR eftir Kjartan Ragnarsson. 2. KÖNNUSTEYPIRINN PÓLITÍSKI eftir Holberg 3. NÓTT OG DAGUR eftir Tom Stoppard 4. NÝR ÍSL. BALLETT viö tónlist eftir Jón Ásgeirsson. 5. SÖLUMAÐUR DEYR eftir Arthur Miller. 6. SÖNGLEIKUR 7. LA BOHEME ópera ettir Puccini Miöasala 13.15—17 í dag. Sími 1-1200. Opið í kvöld með fullkomnasta video landsins HLJÓMSVEITIN HVER leikur fyrir dansi Grillbarinn opinn. Spariklæðnaöur, Aldurstakmark 20 ár. Opið frá kl. 10-3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.