Morgunblaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1P 26 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. JJJiðrijMftMiíibiti* Húsgagna- verksmiðja óskar eftir aö ráða húsgagnasmiö og menn vana verkstæðisvinnu. Upplýsingar á staðnum laugardag og sunnu- dag eftir kl. 3. G. T. húsgögn, Smiðjuvegi 8. Framtíðarstörf Starfsmenn óskast nú þegar til þrifalegra iðnaðar og lagerstarfa. Hér er um framtíð- arstörf aö ræða. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 3. september 1980, merkt: „St-L80. — 4481“. Sendill Óskum að ráða nú þegar sendisvein á vélhjóli til starfa hálfan daginn. Upplýsingar gefnar í síma 11280 á skrifstofu- tíma. J. Þorláksson & Norðmann hf. Auglýsing Opinber stofnun óskar aö ráða starfsmann til ritara- og annara starfa á skrifstofu frá 10. sept. n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins í samræmi við menntun og starfshæfni. Umsóknum sé skilað fyrir 6. sept. n.k. merktar: „T—4486.“ Fiskiðnaðarstörf Okkur vantar strax stúlkur í vinnu. Mikil bónusvinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Fiskiðjan Freyja hf. Suöureyri, kvöld- og helgarsími 94-6182, virka daga 94-6105. Öryggisgæsla Tilboð óskast í öryggisgæslu á svæði Iðn- voga frá 1. okt. n.k. Reiknað er með að tveir menn anni gæslunni á vöktum. Útboðsgögn og frekari upplýsingar fást gegn 25.000 kr. skilatryggingu hjá Hafsteini c/o Vélsmiðja Jens Árnasonar, Súðavogi 14. Tilboðum skal skila í síðasta lagi f.h. mánudaginn 8. september 1980 á sama stað. Stjórn Iðnvoga Vélstjórar 1. vélstjóra vantar á 100 lesta djúprækjubát, sem landar á Bíldudal og fer síðar á skelfisksveiðar í Arnarfirði. Upplýsingar gefa Níels Ársælsson í síma 41450 og Ólafur Ingimarsson í síma 11883. Stundakennara vantar að Ármúlaskóla (Fjölbrautarskólanum við Ármúla) í eftirtaldar greinar: Verklega hjúkrun, 12 tímar, eðlisfræði, 12 tímar, viðskiptagreinar, 18 tímar. Nánari uppl. í skólanum. Skólastjóri. Bakari og stúlka óskast strax. Bakaríið Hólagarði, sími 71539 og 31349. Líflegt skrif- stofustarf Laust er til umsóknar starf á skrifstofu Stúdentaráðs Háskóla íslands, um er að ræða heils dags starf. Umsóknir er greini frá menntun, og fyrri störfum sendist til skrif- stofu SH í Stúdentaheimilinu við Hringbraut 101, Reykjavík í síðasta lagi 8. september 1980. Nánari uppl. á skrifstofu SHÍ. Verzlunarstarf Karl eöa kona óskast nú þegar. Einhver bókhalds- og vélritunarkunnátta æskileg. Volti h/f. símar 16458 — 16983. Útgerðarfélagið Barðinn h.f. vantar II. vélstjóra og matsvein á MB Jón Sturlaugs ÁR 7 til togveiða. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 22433. Ritari Útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráöa sem fyrst ritara til almennra skrifstofu- starfa. Framtíðarstarf. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsækjandi þarf að hafa lokið prófi frá Verslunarskóla, Samvinnuskóla, viðskipta- sviði fjölbrautaskóla eða hafa sambærilega menntun. Handskrifaðar umsóknir með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Framtíðarstarf — 4070.“ Starfsfólk óskast Skýrsluvélar óska eftir starfsfólki í eftirtalin störf. 1. Forvinnumaður. Starfið felst í undirbún- ingi verkefna fyrir vinnslu í tölvu ásamt umsjón með úttaksgögnum og rekstri tölvu- kerfa. 2. Símavörður Hér er um aö ræða hálfs dags starf fyrir hádegi sem einkum felst í venju- bundinni símavörslu og afgreiðslu. Umsóknareyðublöð verða afhent í afgreiðslu stofnunarinnar. Umsóknar frestur er til 5. sept. 1980. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9, sími 86144. Lagerstarf Óskum að ráða lagermann til starfa hjá grónu heildsölufyrirtæki. Gott starf fyrir duglegan og ábyggilegan aðila. Umsóknir sem greini aldur og fyrri störf sendist skrifstofu F.Í.S., Tjarnargötu 14, fyrir 5. sept. n.k. Félag íslenzkra stórkaupmanna Skipstjóri Vanan skipstjóra vantar á 88 tn. reknetabát sem gerður verður út frá Djúpavogi. Uppl. í símum 95-4653 og 95-4679. Háskólastúdent íþróttafélag óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra fyrir körfuknattleiksdeild. Tilvalið starf fyrir háskólastúdent með námi. Vinnutími 10—15 stundir á viku. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 2.9. merkt: „Karfa — 4479.“ Starfskraftur óskast í sportvöruverzlun. Vinnutími 9—1 f.h. Ekki yngri en 20 ára. Tilboð sendist Mbl. merkt: „—4484.“ Stýrimaður Stýrimann vantar á m/b Hrafn Sveinbjarnar- son GK 255 til neta og síldveiöa. Upplýsingar í síma 92-8220 og 92-8090. Oskum eftir að ráða húsgagnasmiöi til húsgagna og innréttingasmíði. Mötuneyti á staönum. Uppl. ekki gefnar í síma. Trésmiðjan Víðir hf. Smiðjuvegi 2 Kóp. Opinber stofnun óskar að ráða ritara Vélritunarkunnátta og góð rithönd nauðsyn- leg. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 20. sept. merkt: „Ritari — 4077.“ Óskum eftir að ráða nú þegar starfsfólk í verksmiöju okkar. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Dalshrauni 5, Hafnarfiröi,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.