Morgunblaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1980 25 Guðjón B. Baldvinsson: Hvers virði eru kjara- bætur til láglaimafólks? Krónutalan, sem bætist við í launaumslög láglaunafólks hjá því opinbera, er ekki há. En það bætir mikið úr skák að þær krónur, sem um samdist, falla í hlut þeirra, sem lægst hafa launin. Og rétt er að líta ekki aðeins á útborguð mánaðarlaun. Maðurinn lifir ekki eingöngu á kótelettum, og hér og hvar hefir skort nokkuð á réttlæti svo að ekki sé talað um jafnrétti, og þar hefir á mörgum stöðum verið staðið vel að verki. Þegar viðskiptaárferði er erfitt og ólestur mikill á efnahagslífi þjóð- arinnar, þannig að ekki aflast fyrir nauðsynjum í krónum talið, þá hafa stéttarfélög oftsinnis far- ið þá leið að semja um félagslegar umbætur. Siíkar umbætur koma öllum til góða, ef rétt er skoðað. En það er ekki víst að þær gefi öllum samskonar bætur á sama tíma. Samninganefnd BSRB hefir gert skýra grein fyrir því hverjar breytingar urðu á kjarasamning- um, og hvaða breytingar verða á lögum um lífeyrissjóði ríkisstarfs- manna. Skýringar þessar eða Pétur Pétursson lætur sér ekki segjast og virðist nú endanlega kominn á þá skoðun. að öll meðöl séu honum heimil til að fá félagsmenn BSRB til að greiða atkvæði gegn samningnum. í fyrsta lagi sýnir rissblaðið, sem Pétur hefur nú birt í blöðum, það eitt að ákveðnar tölur úr einni launatöflu sáttatilboðsins eru margfaldaðar með 3,58 sem er nokkurn veginn sú hækkun, sem orðið hefur á framfærsluvísitölu á þessu tímabili skv. upplýsingum Hagstofunnar. Inni í þessu dæmi eru ótal margir þættir, sem verður að vega og meta. T.d. var fram- færsluvísitalan aldrei inni í sátta- tillögunni. Þetta er Pétri full- kunnugt um, þannig að hann hefði fremur átt að ásaka mig um blekkingar, ef ég hefði sagst hafa metið sáttatillöguna, sem ég gerði ekki. Þetta er það sem skiptir máli fyrir opinbera starfsmenn, er þeir ganga að kjörborðinu dagana 4. og 5. september. í öðru lagi sýnir þetta hvernig Pétur telur málstað sínum best borgið. Honum láist að geta þess að þetta rissblað er skelfilega Íítill hluti þess, sem okkur fór á milli. Það er oft þegar unnið er í miklu tímahraki, að ég hef orðið að gefa greinargerð er að finna í Asgarði. Ennfremur er rakið samkomu- lag um ýmis atriði önnur s.s. starfsmenntunarsjóð, atvinnu- leysisbætur og styttingu samn- ingstímabils. Síðasta atriðið er þýðingarmest það varðar alla rík- isstarfsmenn og starfsmenn sveit- arfélaga. Ætti ekki að verá þörf á að rökstyðja það nánar, svo oft hefur verið um það rætt, og á verðbólgutímum slíkum sem nú ríkja, þá hljóta allir að sjá nauð- syn þess að hafa samninga bundna í sem skemmstan tíma, eða m.ö.o. lausa sem oftast, ef verða mætti til öryggis fyrir þann hóp launa- manna, sem gegnir þjónustustörf- um fyrir almenning í landinu. Starfsmenntun er sannarlega sameiginlegt hagsmunamál, en menn skyldu hafa hugfast hvílíkar breytingar eru á ferðinni í tækni- væðingarkapphlaupi því sem háð er. Síaukin tækni krefst nýrra vinnubragða — starfshátta — og eldri starfsmenn geta hæglega fallið af launaskrá, ef þeim gefst ekki tækifæri til að fylgjast með, umbeðnar upplýsingar munnlega. Það hefur aldrei verið misnotað af nokkrum manni fyrr en nú. Sannleikurinn er sá, að Pétur bað mig að hækka ákveðnar tölur í fyrstu launatöflu sáttatillögunn- ar með framfærsluvísitölu, sem ég gerði. Hins vegar benti ég Pétri á, aö þetta væri á engan hátt úttekt á sáttatillögunni og því síður samningnum, sem nú á að kjósa um. Eftir nokkurt spjall um nauð- syn allra fyrirvara afhenti ég Pétri eintak af sáttatillögunni í heild sinni og bauð honum ljósrit af samningnum og samkomulag- inu í heild, ef hann vildi nálgast það sjálfur á afgreiðslu BSRB. Rissið gefur því enga mynd af því, sem ég lét frá mér fara, enda óundirritað vinnuplagg. Hins vegar hefur þetta kennt mér það að til eru þeir einstakl- ingar, sem ekki er hægt að ræða við nema í votta viðurvist. Sömu einstaklingar virðast telja mál- stað sínum betur borgið með rangfærslum en málefnalegum umræðum út frá staðreyndum. Tel ég því ekki ástæðu til að svara Pétri Péturssyni frekar. R. 28.08 ’80. Björn Arnórsson, hagfræðingur BSRB. þ.e. þeim yrði sagt upp störfum og yngri menn ráðnir í þeirra stað. En það er ekki ráðið gegn atvinnu- leysinu. Réttur til atvinnuleysisbóta er vitanlega jafnnauðsynlegur fyrir opinbera starfsmenn sem aðra launþega, og kemur ekki vonum fyrr, þar sem þeir hafa mátt greiða fyllilega að sínum hluta þá % hluta sem ríki og sveitarfélög leggja af mörkum árlega, sem iðgjöld í atvinnuleysissjóð Verka- lýðsfélaga. Um 80% lífeyrisþega, sem eru sjóðfélagar í lífeyrissjóð- um ríkisstarfsmanna búa við skertan lífeyri vegna þeirra ákvæða um misjafna iðgjalda- greiðslu, sem giltu samkv. lögum frá 1963. Ólíklegt má telja að þetta fólk verði talið til hálauna- hópa. Ein af þeim breytingum, sem samið var um að gera á löggjöf um sjóði þessa var: að afnema þessar óréttlátu skerð- ingar. Reiknað hefur verið út hjá 10 lífeyrisþegum hverju þetta nemur í % og er það frá 0,55% — starfsm. hafði verið skipað í 20. og ailt upp í 15,38% launafl. B.08. Þá náðist fram margra ára baráttu- mál samtakanna, að vaktavinnu- fólk fær að greiða lífeyri af álagi, sem greitt er fyrir reglubundinn vaktaálagstíma. Starfsmenn öðl- ast rétt til að kaupa sér viðbótar lífeyri vegna vaktaálags 4 ár aftur í tímann. Þá er samið um að 95 ára reglan Már Egilsson: Hr. ritstjóri. Á bls. 28 í blaði yðar í dag, fimmtudaginn 28. ágúst, birtist grein, sem fljótt á litið virðist erfitt að skilgreina hvort er, auglýsing eða frétt. Grein þessi byggist á viðtali, sem einn blaða- manna yðar virðist hafa átt við eiganda verslunar nokkurrar í Reykjavík, sem að sögn eigandans „hóf nýverið innflutning og sölu á svokölluðum 30% kristal, fyrst verslana á Norðurlöndum4* (und- irstrikun mínj.Segist verslunar- eigandanum svo frá að þessi „nýi“ kristall komi frá fyrirtæki nokkru í Austurríki, sem „væri eitt ör- fárra fyrirtækja, sem framleiddu svona kristal". Að auki er svo upplýst, að með 30% kristal sé átt við að blýblandan sé um 30% í stað 24% „eins og tíðkast mest“, að sögn verslunareigandans. Erfitt er að sjá hvort hér er um að ræða hreina vanþekkingu við- taki gildi að nýju, en hún var afnumin með breytingu lífeyris- sjóðslaga 1963. Fleiri lagfæringar fengust á lögunum, en þær eru raktar í Ásgarði og nægir að vísa opinberum starfsmönnum að lesa þær þar, og fjölmiðlar geta og kynnt sér, þar sem blaðið er sent til þeirra. Hvers vegna þetta greinarkorn er skrifað? Jú, það er skrifað í því skyni að vekja fólk til sjálfstæðrar athugunar á málinu. Áróður er hafður uppi, og einkum er sá neikvæði gjarn til þess að líta framhjá þeim atriðum, sem já- kvæð eru. Samningurinn á að dæmast eftir útkomunni, þegar menn hafa vegið og metið hvað vinnst og hvað óunnið er. Hvort líkur séu til stærri vinn- ings, ef lagt er til harðra aðgerða s.s. verkfalls. Niðurstaða má ekki metast eingöngu frá metnaðar- sjónarmiði. Samningurinn gildir aðeins til 31. ágúst næsta ár. Það er ekki langur tími af mannsæf- inni. Það er ekki langur tími til að ræða, skipuleggja og ákvarða bar- áttuna á næsta sumri. Á tveggja ára samningstímabili hefir ekki verið unnið að því í félögunum að undirbúa samræmdar aðgerðir, ef grípa þyrfti til harðræðis. Segir það ekki sína sögu? Fólkið er ekki vaknað til meðvitundar um félags- lega uppbyggingu, sem óhjá- kvæmileg er ef barátta verður hörð. Og fólkið er etv. ekki heldur mælanda bláðamannsins eða hvort eitthvað annað liggi að baki. Eg undirritaður, sem annast inn- flutning og sölu á kristalvörum frá nokkrum þekktustu glersmiðj- um á Norðurlöndum leyfi mér því að gera athugasemd við ofan- greind skrif. 30—33% kristall hefur verið notaður til framleiðslu ýmiss kon- ar glervara um ótal áratuga skeið. Fullyrðing um að hér sé um „nýjung" að ræða er því hrein rangfærsla og út í hött. Viður- kenndar glersmiðjur, svo sem Visla Alegre, Kosta-Boda, Örre- fors, Royal Krona, Reijmyre o.fl. í Portúgal.Svíþjóð og Hadeland í Noregi, nota 30—33% blýkristal í meginið af framleiðslu sinni og verður því erfitt að greina, hvern- ig fullyrðing verslunareigandans um brautryðjandastarf í verslun með vörur úr þessari tegund glers, fær staðist. Að sjálfsögðu hafa svo nægilega upplýst um hver er þjóðfélagsleg aðstaða til að knýja fram raunhæfar kjarabætur. Kaupkrónan er ekki allra meina bót. Fengnar kjarabætur í samn- ingi þeim sem fyrir liggur, er meira virði, að mínum dómi, en svo að það eigi að varpa þeim fyrir róða. Glímuskjálftann er rétt að hafa úr sér með því að takast á við þann vanda sem bíður samninga eftir eitt ár. Vonandi er heilbrigð hugsun hátt metin hjá opinberum starfsmönnum. Þá held ég að þeir hendi ekki í ruslatunnuna þeim margháttuðu lagfæringum á kjör- um sínum, sem sumar eru tengdar löggjafastarfi, og myndu því ekki auðveldlega fást, ef samningi þeim, sem fyrir liggur yrði hafnað. Guðjón B. Baldvinsson. Bliki seldi vel í Hull BLIKI EA landaði 45,9 tonn- um af ísfiski í IIull i gær og fékk gott meðalverð fyrir afl- ann eða 761 krónu á kílú. Er þetta sambærilegt verð við það sem Framtíðin fékk í Grimsby í fyrradag, en reyndar versn- aði staða krónunnar gagnvart pundinu milli þess að skipin londuðu. Samtals fengust 34.9 milljónir króna fvrir afla Blika. Sæborg seldi 71,3 tonn í Grimsby í gær fyrir 43,4 millj- ónir, meðalverð 609 krónur. í gær var landað hluta af afla Engeyjar í Cuxhaven og fengust 77,6 milljónir króna fyrir 147,1 tonn, meðalverð 528 krónur. Lokið var við að landa úr Sindra í Hull og fengust 87.5 milljónir fyrir 136,4 tonn, með- alverð 641 króna. framleiðendur eins og Waterford, Royal Brierley, Baccarat, Steuben og fjölmargir fleiri um áraraðir selt framleiðslu sína á Norður- löndum og jafnvel á íslandi líka. Um nafnið á pródúktinu, „silf urkristal", er það að segja, að ekki mun það þekkt annars staðar en hjá hinum austurríska umbjóð- anda verslunareigandans, a.m.k. er þess ekki getið í vörulistum viðurkenndra glersmiðja svo mér sé kunnugt um. Sú viðleitni blaðs yðar, að koma á framfæri við lesendur fréttum og upplýsingum um nýjungar í vörum og viðskiptaháttum, er lofsverð og mætti að ósekju verða enn meiri. En greinar sem sú, er ég geri hér athugasemd við, sem bygRja á þekkingarleysi, staðlaus- um staðhæfingum og/eða trúgirni þess, sem um fjallar, eiga vart heima á síðum Morgunblaðsins. Með þökk fyrir birtinguna, Már Egilsson. Björn Arnórsson, hagfræðingur BSRB: Pétur staðfestir f alsanir sinar Kristalinnflutningur SELKO í sérflokki Heimilið bás31 þar getið þér gengið út og inn um okkar dyr, þreifað á og skoðað framleiðsluna. Innihurðir frá kr. 62.600.- Spjaldahurðir frá kr. 77.800,- Vandaðir og stílhreinir fataskápar Verið velkomin. rj-nj tttv {ff% SIGURÐUR 0£jLl\U ELÍASSON HF. Auóbækku52 Kópawogi. s 41380

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.