Morgunblaðið - 20.01.1981, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981
óvænt endalok kl. 21.45:
Regnhlífa-
maðurinn
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.45 er kvikmynd i
myndaflokknum óvænt endalok. Nefnist þessi þáttur
ReiínhlifamaÓurinn. t stærstu hlutverkum Jennifer
Hilary og John Mills. Þýðandi er Kristmann Eiðsson.
— Þessi þáttur Roalds Dahls er dálítið ólíkur hinum
fyrri, sagði Kristmann Eiðsson. Annars vegar kemur til
sögunnar þessi regnhlífamaður, roskinn maður, sem
reynir að bjarga sér með ýmsum hætti, yfirleitt þó með
prettum. Þar koma regnhlífarnar honum að liði. Hins
vegar koma til sögunnar hjón á miðjum aldri og
kunningi þeirra, sem er í all nánum tengslum við
eiginkonuna, og er þarna um eins konar þríhyrning að
ræða. Myndin lýsir svo örlagaríkum degi í lífi þessa
fólks. Eiginkonan fer á hárgreiðslustofu, en þegar hún
kemur þaðan út með nýlagt hárið, er komin hellirigning.
Hún dokar við undir húsgafli til þess að bleyta nú ekki
hárið. Ög sem hún bíður af sér dembuna, verður
regnhlífamaðurinn á vegi hennar, en rigning er ákaflega
þýðingarmikil í hans starfi. Þau taka tal saman og það
verður til þess að miklar breytingar verða á örlögum
allra sögupersónanna.
Jennifer Hilary og John Mills í hlutverkum
sínum í Regnhlífamanninum.
Orkubúskapur og flugfélagið Ernir
„Man ég það
sem löngu leið“
kl. 11.00:
Beethoven í
hríðarveðri
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00
er þátturinn _Man ég það sem
löngu leið“ í umsjá Ragnheiðar
Viggósdóttur. Lesinn verður
minningaþáttur eftir Ingólf
Gislason lækni.
Ragnheiður Viggósdóttir sagði:
— Ingólfur segir frá því er
hann hóf læknisstörf í Reykdæla-
héraði í Suður-Þingeyjarsýslu árið
1901, þá 27 ára gamall og nýkom-
inn heim frá námi. Hann flutti oft
útvarpserindi á árunum 1940—50
og var mjög vinsæll hjá hlustend-
um. Einnig verður að gefnu tilefni
í frásögn læknisins sagt svolítið
frá Stóru-Völlum í Bárðardal um
síðustu aldamót, en þar var þá
ákaflega merkilegt söng- og mús-
íklíf, ólíkt því sem hér gerðist á
sveitabæjum. Ingólf lækni bar þar
að gerði eitt sinn er hann var í
sjúkravitjun í hríðarveðri að vetri
til og heyrði þá leikið lag eftir
Beethoven á píanó. Undraðist
hann leikni þess sem þar var að
verki, en það var bóndinn á
bænum, Sigurgeir Jónsson, sem
síðar var organleikari og tónlist-
arkennari á Akureyri. Það sem
sagt verður um Stóru-Valla-
heimilið er eftir Kristján Sigurðs-
son frá Brúsastöðum í Vatnsdal,
en hann var þarna í vinnu-
mennsku árin 1896—’99 og var þá
um fermingu.
Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35
er þátturinn Að vestan í umsjón
Finnboga Hermannssonar.
— Ég ræði að þessu sinni við
þá Kristján Haraldsson orku-
bústjóra á ísafirði og Hörð
Guðmundsson framkvæmda-
stjóra flugfélagsins Arna á Isa-
firði. Við Kristján horfum bæði
um öxl og fram á við í orkumál-
um Vestfirðinga og ég bið hann
Kristján Haraldsson
m.a. að svara þeirri spurningu,
hvort Orkubú Vestfjarða hafi
uppfyllt þær vonir sem menn
bundu við það. Við spjöllum
einnig almennt um orkubúið. Þá
ræðum við um varmaorku í
fjórðungnum og hugsanlega nýt-
ingu á henni. Við Hörð ræði ég
um flugmannsferil hans og flug-
félagið Erni. Þeir fengu nýja vél
í desember, Cessna Titan, sem
markar tímamót í rekstri félags-
ins og þjónustu, en nú er flogið
daglega á vegum Arna til
Reykjavíkur. Ég spyr Hörð m.a.
að því í þættinum hvort hann sé
kominn í samkeppni við Flugfé-
lag íslands. Einnig ræði ég við
hann um hugsanlegt gæsluflug,
en hann er með Loran-C í
þessari vél og alla nýjustu tækni.
Hörður Guðmundsson (t.v.) við stjórnvölinn í nýju véllnni ásamt
Hálfdáni Ingólfssyni flugmanni.
Útvarp Reykjavík
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
Nr. 12 — 19. janúar 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 B«ndaríkjadollar 6,230 8.243
1 Starlingapund 15,050 15,094
1 Kanadadollar 5,236 5,251
1 Dðnsk króna 1,0118 1,0147
1 Norak króna 1,1946 1,1981
1 Saanak króna 1,4021 1,4061
1 Finnskt mark 1,6057 1,6103
1 Franskur franki 1,3459 1,3496
1 Ba4g. franki 0,1935 0,1941
1 Svissn. franki 3,4221 3,4320
1 HoNansk florina 2JW24 2^707
1 V.-þýrkt marfc 3,1136 3,1126
4 íami.i. ií__ i notsK iira 0,00655 0,00657
1 Auaturr. Sch. 0,4401 04414
1 Fortug. Eacudo 0,1163 0,1167
1 Spénakur poaoti 0,0772 0,0774
1 Japanakt yan 0,03090 0,03099
1 írskt pund 11.S39 11,673
SDR (sórstök
dráttsrr.) 10/1 7,8806 7.903«
r
GENGISSKRANING
Nr. 12 — 19. janúar 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sata
1 Bandaríkjadollar 6,853 6,873
1 Stsrlingapund 16,555 18,603
1 Kanadadotlar 5,760 5,776
1 Dönak króna 1,1130 1,1162
1 Norsk króns 1,3141 1,3179
1 Saansk króns 1,5423 1,5467
1 Finnskt msrk 1,7663 1,7713
1 Franskur frsnki 1,4805 1,4646
1 Botg. franki 0,2129 0,2135
1 Svissn. franki 3,7643 3,7752
1 Hotlonsk florina 3,1486 3,1578
1 V.-þýzkt mark 3,4249 3,4239
1 ítölik llra 0,00721 0,00723
1 Austurr. Sch. 0,4841 0,4655
1 Portug. Escudo 0,1279 0,1284
1 Spánskur posoti 0,0649 0,0651
1 Jspsnskt ysn 0,03399 0,03409
1 írskt pund 12,803 12,640
v 7
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparisjóðsbækur...35,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur ........36,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0%
6. Ávfeana- og hlaupareikningur.19,0%
7. Vfeitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Vixlar, forvextir .........34,0%
2. Hlaupareikningar...........36,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða. 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0%
5. Lán með ríkisábyrgö........37,0%
6. Almenn skuldabréf..............38,0%
7. Vaxtaaukalán...............45,0%
8. Vfeitölubundin skuldabréf .. 2,5%
9. Vanskilavextir á mán........4,75%
Þess ber að geta, aö lán vegna
útflutningsafurða eru verötryggö
miöaö viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund
nýkrónur og er lániö vísitölubundiö
með lánskjaravísitölu, en ársvextir
eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en
getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veö er í
er Irtilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lániö 4 þúsund ný-
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 tiMO ára sjóösaöild bætast viö
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2
þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö-
ungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er
lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrón-
ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt
þúsund nýkrónur fyrir hvern ársf jórö-
ung sem líöur. Því er í raun ekkert
hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa aö líöa milii lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala var hinn 1. janú-
ar síöastliöinn 206 stig og er þá
miöaö viö 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala var hinn 1. janú-
ar síðastliöinn 626 stig og er þá
miöaö viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru
nú 18—20%.
ÞRIÐJUDAGUR
20. janúar
MORGUNINN
7.00 Veðuríregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Margrét Jóns-
dóttir talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Guðna Kolbeinssonar
frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Pétur Bjarnason les þýðingu
sína á „Pésa rófulausa“ eftir
Gösta Knutson (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Sjávarútvegur og sigling-
ar. Umsjón: Guðmundur
Hallvarðsson.
10.40 Aeolian-kvartettinn leik-
ur. Strengjakvartett nr. 5
op. 76 eftir Joseph Haydn.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“ Ragnheiður Viggós-
dóttir sér um þáttinn, þar
sem lesinn verður minninga-
þáttur eftir Ingólf Gíslason
lækni.
11.30 „Tuttugustu aldar tón-
list“. Áskell Másson kynnir
tónverkið „Rites“ eftir Ing-
var Lidholm.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
briðjudagssyrpa — Jónas
Jónasson.
SÍÐDEGIÐ
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Cleve-
land-hljómsveitin leikur
„Fingalshelli", forleik op. 26
eftir Felix Mendelssohn;
George Szell stj./ Gésa Anda
og Fílharmóníusveitin í Berl-
ÞRIÐJUDAGUR
20. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
203 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 Frá dögum goðanna
Finnskur klippimynda-
flokkur. Annar þáttur. Fe-
þon. Þýðandi Kristin Mánt-
ýlá. Sögumaður Ingi Kari
Jóhannesson.
20.45 Ufið á jörðinni
Lokaþáttur. Hinn vitiborni
maður.
Maðurinn hefur mesta að-
lögunarhæfni allra þeirra
lifvera, sem enn hafa kom-
ið fram. Hann þróaðist úr
ín leika Pianókonsert i a-
moll op. 54 eftir Robert
Schumann; Rafael Kubelik
stj./ Netania Davrath syng-
ur með félögum í Filharm-
óniusveitinni í New York
„Bahcinas Brasileiras" nr. 5
fyrir sópran og átta selló
eftir Heitor Villa-Lobos;
Leonard Bernstein stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Heitar hcfndir" eftir Eð-
varð Ingólfsson. Höfundur
les. (6).
17.40 Litli barnatiminn. Sig-
rún Björg Ingþórsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
frumstæðum vciðimanni i
margslungna viLsmuna-
veru, svo ýmsir hafa talið
hann einstætt fyrirbæri i
sköpunarverkinu. En er
hann það, þegar öllu er á
hotninn hvolft? Þýðandi
óskar Ingimarsson. Þulur
Guðmundur Ingi Krlst-
jánsson.
21.45 óvænt endalok
Regnhlifamaðurinn
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.10 Flóttafólk á íslandi
Umræðuþáttur. Stjórnandi
Vllborg Harðardóttir
blaðamaður.
23.00 Dagskrárlok.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID ____________________
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B. Hauks-
son. Samstarfsmaður: Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
20.00 Poppmúsik
20.20 Kvöldvaka
a. Kórsöngur: Liljukórinn
syngur íslensk þjóðlög í út-
setningu Sigfúsar Einars-
sonar. Söngstjóri: Jón Ás-
geirsson.
b. Ekki beinlínis ferðasaga.
Sigurður Ó. Pálsson skóla-
stjóri segir frá og fer með
stökur.
c. Flugandi. Rósa Gísladóttir
frá Krossgerði les úr þjóð-
sögum Sigfúsar Sigfússonar.
d. Sumar á síld. Gissur Ó.
Erlingsson flytur frásögu-
þátt.
e. Kvæðalög. Ormur ólafs-
son kveður nokkrar stemm-
ur við frumortar vísur.
22.15 Veðurfregir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöidsins.
22.35 Að vestan. Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. Fritiof Nils-
son Plraten les sögu sina
„Milljónamæringinn" (En
millionár). Hljóðritun gerð
er höfundurinn Ias söguna i
sænska útvarpið árið 1959.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.