Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981 Lítið um óvænt úrslit Ipswich og Aston Villa í efstum sætunum MIKIÐ VETRARRÍKI er nú á Bretlandseyjum ok íresta varð 29 leikjum í hinum ýmsu deildum knattspyrnunnar um siðustu helgi. Lítið varð um óvænt úrslit í 1. deildinni ensku. Efstu lið deildarinnar voru öll frekar heppin i leikjum sínum. Everton or Ipswich Kerðu markalaust jafntefli á Goodison Park. Everton átti mun meira í leiknum or aðeins snilldar markvarsla Paul Cooper kom í veg fyrir að Everton tækist að sigra í leiknum. Mikil læti verða oft á kappleikjum i Englandi og oft verður lögreglan að skerast i leikinn. Um helgina brutust út mikil ólæti á Selhurst Park i London á leik Úlfanna og Crystal Palace. öflugt lögreglulið varð að skerast i leikinn til þess að stilla til friðar. Landsliðið utan Aston Villa átti í miklum vandræðum með Coventry og það var ekki fyrr en í siðari hálfleik sem Villa tókst að skora. Fyrra markiö gerði Tony Morley á 55. mín. Og síðara markið gerði Peter Withe á 65. mín. Hateley minnkaði muninn í 1—2 á 74. mín. Coventry sótti svo til lát- laust í lok leiksins en allt kom fyrir ekki. Villa tók bæði stigin. Lið Liverpool er greinilega í mikilli lægð þessa dagana og var mjög heppið að ná í bæði stigin gegn Norwich sem er á botninum í 1. deild. Eina mark leiksins skoraði Terry McDermott á 23. mín. Norwich á síst minna í leiknum en tókst ekki að nýta ágæt marktækifæri sín. South- ampton vann stórsigur, 3—0, á liði Birmingham. Dýrlingarnir léku vel og verðskulduðu stóran sigur. Mörk Southampton skor- uðu Steve Moran í fyrri hálfleik og Kevin Keegan og Mike Channon í síðari hálfleiknum. WBA vann auðveldan sigur yfir Brighton, 2—0. Cyrille Regis og Peter Barnes skoruðu mörkin. Mark Barnes var gullfallegt. Sannkallaður þrumufleygur. Tottenham vann Arsenal á heimavelli sínum 2—0, og máttu teljast heppnir þar sem Arsenal átti mun meira í leiknum. Ars- enal var með sitt besta lið en það dugði ekki til. Mörk Tottenham skoraði Steve Arcibald. Ardiles lék ekki með Tottenham að þessu sinni. Enska 5 knatt- spyrnan 1. DEILD Ipwwirh 26 14 10 2 7 22 38 Artnn Villa 27 16 6 5 46 24 38 Livnrpoul 27 12 12 3 47 29 36 WBA 26 12 9 5 35 24 33 Arwnal 27 11 10 6 39 31 32 South.ton 27 12 7 8 54 39 31 Tottrnham 27 11 8 8 52 47 30 I Nott. Foreat 26 11 7 8 40 29 29 Manrh. Utd. 26 7 15 4 35 24 29 I Everton 26 10 7 9 39 33 27 Manch. City 27 10 7 10 40 39 27 Stobe 26 7 12 7 30 35 26 Mlddlesbr. 26 10 4 12 37 39 24 Ðirmingh. 27 8 8 11 32 41 24 Coventry 27 9 6 12 31 40 24 Leed« 27 9 6 12 22 37 24 Wolves 27 8 7 12 26 37 23 I Sunderiand 26 8 6 12 35 35 22 Briichton 27 8 4 15 32 47 20 Norwich 27 7 6 14 31 51 20 Cr. Palace 27 5 5 17 34 54 15 i/eicester 27 6 2 19 18 45 14 2. DEILD We«t Ham 27 16 7 4 45 23 39 SwatiHea C. 27 11 10 6 41 30 32 Notts Ct. 26 10 12 4 29 25 32 Chelxea 27 11 9 7 38 25 31 Derhy 26 11 9 6 40 33 31 Blackb. R. 26 10 10 6 28 21 30 Luton 27 11 7 9 39 33 29 Grimnby 27 9 11 7 28 24 29 Cambridtte 25 13 3 9 32 31 29 Orient 27 10 8 9 38 33 28 Sheíf. Wed. 24 11 6 7 32 27 28 QPR 26 9 8 9 35 25 26 1 Newcastle 26 8 9 9 18 33 25 I Watford 27 8 8 11 30 32 24 1 Wrexham 26 8 8 10 22 26 24 1 Cardlft 25 8 7 10 30 36 23 1 26 8 6 12 39 41 22 i IlOl lui. — 12 10 25 28 25 1 Shrewabary Zl ** v> 1 PreHton 26 5 12 9 e.. - 1 Oldham 26 6 9 11 22 30 21 | Bristol Clty 27 4 11 12 18 34 19 1 Brixtol R. 27 1 10 16 22 48 11 Einn besti leikur helgarinnar fór fram á Maine Road í Man- chester, er City sigraði Middles- brough 3—2. Mikil harka var i leiknum og tveir leikmenn, þeir Nicky Reed og David Hodgsson vohi reknir af leikvelli, vegna slagsmáia. Þá vorur þrír bókað- ir. Hodgsson náði forystunni fyrir lið sitt en McDonald jafn- aði fyrir City. Kevin Reeves náði forystunni fyrir heimaliðið aftur en Tony Andrew jafnaði 2—2 í síðari hálfleik. Það var svo enginn annar en Tommy Hutch- insson sem skoraði sigurmark Man. City. Úrslit í leikjum 3. deildar og 4. deildar urðu þessi: 3. deild Blackpool — Reading 0—0 Brentford — Huddersfield 0—0 Chesterfield — Charlton 0—1 Oxford — Colchester 2—1 Plymouth — Millwall 2—0 Sheff. Utd. — Gillingham 0—1 Walsall — Chester 2—1 Föstudagur Fulham — Barnsley 2—3 Newport — Rotherham 0—1 Fjórum leikjum í 3. deild var frestað á laugardag. 4. deild Aldershot — Stockport 3—0 Bournemouth — Halifax 2—1 Mansfield — Crewe 4—1 Peterbro — York 3—0 Rochdale — Doncaster 2—2 Torquay — Hartlepool 2—1 Tranmere — Northampton 3—2 Fimm leikjum var frestað í deildinni. ÞRIÐJUDAGINN 20. janúar heldur landslið íslands i bad- minton til Noregs, til þátttöku í Helvetia Cup, sem er B-keppni á vegum Evrópusambandsins. Keppnin fer fram i Jotunhallen í Sandefjord dagana 22.-24. janúar. Landsliðið skipa: Kristin Magnúsdóttir TBR, Kristín Berglind Kristjánsd. TBR, Ragnheiður Jónasdóttir ÍA, Broddi Kristjánsson TBR, Jó- hann Kjartansson TBR, Guð- mundur Adolfsson TBR, Sigfús Ægir Árnason TBR, liðsstjóri, Haraldur Korneliusson TBR, Mjög slæmt veður var í Vestur-Þýskalandi um siðustu helgi og því voru aðeins tveir leikir i 1. deild. Bayern M. gerði jafntefli, 1 — 1, við Karlsruhe og Stuttgart sigraði FC Niirnberg 2-1. Staðan i 1. deildinni er nú þessi: Hamburger SV 17 13 2 2 45-19 28-6 Bayern MUnchen 18 12 4 2 43- FCKaisersl. 17 10 3 4 35-20 23-11 Hrólfur Jónsson, þjálfari, Walt- er Lentz, fararstjóri. 9 þjóðir taka þátt í þetta sinn og er þeim skipt í þrjá riðla. Island lendir í A-riðli með Aust- urríki og írlandi. ísland og Austurríki hafa tvisvar spilað áður saman og Austurríki unnið í bæði skiptin. írar eru taldir einna sterkastir af þeim 9 þjóð- um sem keppa. Hver lands- keppni er 7 leikir, 3 einliðaieikir herra, 1 dömu, 2 tvíliðaleikir dömu og herra og 1 tvenndar- leikur. Efstu liðin í hverjum riðli keppa svo um 1.—4. sæti, næstu um 4.-7. o.s.frv. VFB Stuttgart 18 9 5 4 38-1 11-13 BoruHHÍa Dortm. 17 8 3 6 36-28 19 15 EÍntr. Frankf. 17 8 3 6 FC Köln 17 6 5 6 31-29 17-17 ' Bayern Leverk. 17 4 8 5 26-23 16-18 FC Nttrnberg 18 6 4 8 31-31 16-20 Karlsruher SC 18 VFL Bochum 17 3 9 5 24-27 15-19 MSV Duteburg 17 4 7 6 23-28 15-19 BoruHHÍa 17 6 3 8 24-34 15-19 1860 MUnchen Bayer Uerd. 17 4 5 8 25-32 13-21 Fortuna DUsseld . 17 4 5 8 27-36 13-21 FC Schalke 04 17 4 3 10 24-47 11-23 Arminia 17 2 5 10 23-37 9-25 Úrslit í V-Þýskalandi Knatt- spyrnu úrslit Úrslit leikja í Englandi 1. DEILD Hlrmlnttham — Southampton 0-3 Coventry — Aaton Villa 1-2 C. Palace - Wolves 0-0 Everton — Ipswich 0-0 Leicester — Leeds 0-1 Man. City - Middlesb. 3-2 Norwlch — Llverpool 0-1 Tottenham — Arsenal 2-0 WBA - Brighton 2-0 Leik Stoke gegn Forest og Sunderland gegn Man. Utd. var frestað. 2. DEILD Bríston C. — Watford 0-0 Cambridtce — Swansea 3-1 Grimsby — Bristol R. 2-0 Luton — Newcastle 0-1 Notts. C. — West Ham 1-1 Orient — Cardiff 2-2 QPR — Chelsea 1-0 Shrewsbury — Blackburn 1-1 Markahsstu leikmenn 11. og Enttlandi: 2. delld I Steve Archibald , Tottenham 19 Justin Fashanu, Norwlch 16 Gnry Shaw, Aston VilU 16 2. delld: Oavid Cross. West Ham 18 Mlek Harford, Neweastle 16 Brlan Steln, Luton 16 Staðan i úrvalsdeildinni i Skotlandi er nú þessi: Aberdeen 22 14 7 1 45 15 35 Celtic 23 16 2 5 48 27 34 Rantters 21 9 10 2 38 16 28 Dundee lltd. 22 8 8 6 36 28 24 St. Mlrren 22 8 6 8 33 29 22 Partlek Th. 23 8 6 9 19 26 22 Morton 23 6 7 10 25 38 19 Airdrie 22 5 8 9 22 31 18 llearts 22 3 5 14 18 37 11 Kllmarnock 22 2 5 15 15 52 9 • * Belgía Úrslit leika i 1. deild i Belgiu: RWdm — Antwerp 2—1 Winterslag — Beerschot 2—1 Waregem — Anderlecht 0—0 Gantoise — Waterschei 6—3 Standard — FC Bruv. 2-1 Bevern — Lokeren 1-1 Berchem — Beringen 0-4 Bruges — FC Liege 2-3 Lierseo — Korttrijk 2-0 Staðan í 1. deíld er nú þessi: Anderleeht 18 14 2 2 36:12 30 Beveren 18 12 4 2 33:12 28 Standnrd 18 10 5 3 37:22 25 Lokeren 18 9 3 6 28:19 21 RWdm 18 9 9 7 24:27 20 Llerse 18 7 6 5 32:24 20 Antwerp 18 7 5 6 27:31 19 Wlnterslag 18 8 2 8 23:24 18 FC Brutces 18 8 2 8 36:29 18 Gantoise 18 7 4 7 33:26 18 Wareuem 18 7 4 7 23:24 18 Korttrijk 18 7 3 8 24:28 17 Sk Bruges 18 6 4 8 28:34 16 Berehem 1ð 1U f 6 8 16:34 14 Waternehel 18 5 2 11 32:47 12 llerinicen 18 4 3 11 23:41 11 FC Lieice 18 4 3 11 24:31 11 Beernehot 18 3 2 13 15:31 8 • * Firmakeppni í knattspyrnu Knattspyrnufélagið Þrótt- ur gengst fyrir firmakeppni i knattspyrnu þann 15. febrúar. Þátttökutilkynn- ingar eiga að berast i versl- unina Liturinn sem fyrst. Þátttökugjald er krónur 400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.