Morgunblaðið - 20.01.1981, Síða 7

Morgunblaðið - 20.01.1981, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981 7 Opna í dag fóta- aögerda-, snyrti- og Ijosastofu aó Dúfna- hólum 4. Fótsnyrting, andlitsbaö, húöhreinsun, litun, hand- snyrting, vaxmeöferö, make-up, nuddsturta, solariumlampar. Herratímar í Ijósum um helgar. ERUM FLUTTIR Erum fluttir að Suðurlandsbraut 4 Sími 82122. LÖGMENN Gestur Jónsson, hdl Hallgrímur B. Geirsson, hdl Krisiinn Bjömsson, hdl Suðurlandsbraut 4, 105 Reykjavík. Sími: 82122. aílarskóli ÖLAFS GAUKS SÍMI 27015 KL.5-7 \nr2u\EiAr2 br boF\n Innritun í skólann, Háteigsvegi 6, daglega kl. 5—7 síödegis, sími 27015. Upplýsingar á öörum tímum í síma 85752. Kvöldtímar fyrir fulloröna. Hljóöfæri á staðnum. Eldri nemendur, sem halda áfram, hafi samband sem fyrst. Borgartúni 29 sími 25400 Tölvunámskeið ★ Viltu skapa þér betri aöstööu á vinnumarkaönum? ★ Viltu læra aö vinna meö tölvu? ★ Á námskeiöum okkar lærir þú aö færa þér í nyt margvíslega möguieika sem smátölvur (micro- computers) hafa upp á aö bjóöa fyrir viöskipta- og atvinnulífiö. ★ Námiö fer aö mestu fram meö leiösögn tölvu og námsefnið er aö sjálfsögu allt á íslensku. Náms- efnið hentar auk þess vel fyrir byrjendur. ★ Á námskeiöunum er kennt forritunarmálið BASIC, en þaö er langalgengasta tölvumáliö sem notaö er á litlar tölvur. Innritun í síma 25400. Aðgerðir renna út í sandinn Tíminn. málfragn verðlaK-s- <>K viðskipta- ráðherra, fjallar i sunnudaKsleiðara um nauðsyn þess að fylKÍa „efnahaKsaðKerðum“ rikisstjórnarinnar betur eftir með enn frekari aÖKerðum, ef áranKurs á að vera von. Orðrétt segir biaðið: „Verði þetta ekki Kert nú á luestu vikum er mjoK hætt við að frekari áranKur verði næsta lit- ill, eða renni hreinleKa út í sandinn þeKar liður fram á haustið. Ok það er ekki að efa að almenn- inKur hefur fullan skiln- inK á þessu ok fullan vilja til að taka vel frekari aðKerðum ... Næstu áfanKar hljóta að koma fram fljótt eftir að Alþintri kemur saman aftur.“ Þetta er þá dómur málKaKns sjálfs verð- laKsmálaráðherra rikis- stjórnarinnar á bráða- birKðalöKunum: „áranK- ur næsta !itill“, „rennur hreinleKa út i sandinn þeKar líður á haustið“, ef eitthvað marktækara fylKÍr ekki i kjölfarið. ÞinKmenn sem svo hyKKja hijóta að Keta fallizt á nauðsynleKar breytinKar á bráða- birKðalöKunum þeKar þau koma til kasta Al- þinfris. Eða er ekki svo? VerÖstöðvun- in og ríkis- stjórnin ólafur RaKnar Grimsson, formaöur þinKflokks Alþýðu- bandalaKsins, Kreinir frá þvi i helKarblaði Þjóðviljans að hann hafi á vinnustaðafundum „hvatt launafólk ... að tilkynna yfirvöldum ef það yrði vart við hækk- anir i verzlunum“! Þessi hvatninK kemur spánskt fyrir af ýmsum sökum. I fyrsta latri á eftir að koma fram i verðlatri 7% KenfrissÍK krónunnar i desembermánuði sl„ sem var bein ákvörðun stjórnvalda. t annan stað hefur ríkisstjórnin verið að samþykkja ýms- ar verðhækkanir EFTIR setninKu bráðabirKÖa- laKanna. Sjálf Tómas Ötafur Ragnar Ragnar Amakfs Veröstöövunin og verö- myndunarþættir ríkisins Verölag á nauösynjum almennings ræöst ekki hvaö sízt af tollum, vörugjatdi og söluskatti, sem eru verðmyndunar- þættir í höndum ríkisstjórnar, hluti skattheimtu. Ef veröstöövun væri alvörumál ríkisstjórnar þyrfti hún aö binda þessa skatta — ekki sízt innflutningsskatta — í þeirri krónutölu sem þeir vóru í er veröstöðvun tók gildi. Þetta var ekki gert. Þessir verömyndunarþættir ríkisstjórn- arinnar hækka um leiö og framleiðslukostnaður eöa innflutningsverö hækkar. Þar er engin stöövun á! Þetta kemur ekki hvaö sízt fram í benzínverði, sem er ríkisskattur aö meira en helmingi, en segir til sín í öllum innkaupum fjölskyldunnar. þykkti rikisstjórnin 10% hækkun allrar opinberr- ar þjónustu sama daK- inn ok bráðabirKðalöKÍn um verðstöðvun vóru sett. svona til aö undir- strika „alvöru“ hennar, en þessi „verðstöðvun“ hefur í raun haft laKa- Kildi í heilan áratuK. frá árinu 1971. Áður en hún var sett í Iök var verð- bólKa innan við 10% að meðaltali hér á landi, á árum viðreisnar. Eftir að „verðstöðvun- fékk laKairildi hófst sú óða- verðbólKa sem enn brennur ok æ maKnast. í þeim náKrannarikjum. sem kastað hafa verð- laKshöftum fyrir róða, er verðlaKsþróun mjöK hæK, jafnvel innan við 5%, eins ok t.d. i V-Þýzkalandi ok Sviss, þar sem frjáls verð- myndun er virt. Hræsni Alþýðubanda- laKsins, er það hælir sér af „verðstöðvun“ er því himinhrópandi. Hvað um tollana, vöruKjaldið ok söluskattinn, verð- myndunarþætti rikis- valdsins? Ekki eru þessi KJöld bundin við núver- andi krónutölu, heldur hækka með hækkandi innflutninKs- eða fram- leiðsluverði eins og hver önnur prósentuálaKn- inK. Ef ríkisstjórninni væri alvara með alKjöra verðstöðvun hefði hún þurft aö festa þessa verðmyndunarþætti, sem hún hefur i hendi sér, við núverandi krónutölu. Hástigs- hræsni Alþýðu- bandalagsins AHir þinKmenn ok ráðherrar Alþýðubanda- laKsins stóðu að löKum. sem kváðu skýrt á um það. að Kjaradómur skyldi kveða á um kaup ok kjör alþinfrismanna ok að sá dómur skyldi Kilda 6 mánuði aftur fyrir sír. ÞeKar þessir menn þykjast nú koma af fjöllum, sérstakleKa varðandi afturvirknina, sem þeir bundu sjálfir i laKaákvæði, þá ræður einber hræsni uppKerð- arundruninni. Þessir menn vissu vel hvað þeir voru að Kera! Af fyrrnefndu samtali við ólaf RaKnar i Þjóð- viljanum verður ekki séð að hann hafi Kert irrein fyrir þessum staðreynd- um á vinnustaðafund- um. EJ alvara býr i orðum alþýðubandalaKsmanna. hversveKna spyr ekki fjármálaráðherra, hvort réttlætanleKt sé að ráð- herra, sem löKheimili á utan Reykjavikur, eifri rétt á skattfrjálsum húsaleifrustyrk? Ráð- herra hefur það mikið hærri laun en alþintris- maður að „húsaleÍKU- styrkur“ verður síður réttlættur i hans tilfelli. Það er lika ástæða til að spyrja alþýðubandalaKs- menn hvort þeir hafi kannað hvort þinKmenn hafi huKsanieKa flutt löKheimili sitt frá Reykjavik út á land til þess að njóta fyllri hlunninda, hlunninda. sem þeir ella ættu ekki rétt á. ÞeKar fjármálaráð- herra fer að KaKnrýna húsaleÍKUstyrkinn ok ólafur ItaKnar að at- huKa löKheimili þinK- manna er hæfri að ræða við þessa menn i alvöru um kjaramál þinK- manna. Verksmiöi ULPUR FRAKKAR BUXUR og jakkar á alla fjölskylduna. Mikiö úrval af vefnaöarvörum. Ótrúlega lágt verð. Opiö frá kl. 1—6. Verksmiðjusalan Skipholti 7.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.