Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981 Tafir á dreifingu skatt- framtalseyðublaðanna Skattframtalseyðublöðin verða í fyrsta lagi tilbúin til dreifinKar í lok þessarar viku, að söKn Gests Steinþórssonar hjá Skattstofu Reykjavíkur. Fyrirhugað var að senda eyðublöðin út um 20. janú- ar. en það mun dragast i nokkra daga, eins og að framan getur. Upplýsingar um fasteignamat mun fylgja framtalseyðublöðun- um á sérstökum seðli. „Eyðublöðin eru í prentun og síðan á eftir að prenta nöfnin á þau, en við vonumst til að þau komist í dreifingu fyrir helgina," sagði Gestur. Aðspurður sagði hann að mjög iitlar breytingar væru á framtalseyðubiöðunum, eingöngu smábreytingar vegna vaxtabreytinga. Rafmagns notkun 1/:.«.. til orkusparnaðar frá Orkusparnaðarnefnd iðnaðarráðu neytisins og Sambandi ísl. rafveitna 1. Temjum okkur hagsýni í notkun rafmagns 2. Reiknum út orkunotkun raftækja 3. Spörum með hitastillinum 4. Hvar sparast mest? 5. Fylgjumst með rafmagnsmælinum 1. Temjum okkur hagsýni í notkun rafmagns á heimilinu og mun- um, að notkunarvenjur okkar ráða því aö miklu leyti hver eyðslan er, og þar með útgjöld- in. Raforkunotkun til Ijósa og annarra raftækja fer að sjálf- sögðu einnig eftir fjölskyldu- stærð, flatarmáli íbúðar, ásamt fjölda og tegundum raftækja. Því getur rafmagnsnotkun í einstökum íbúðum vikiö mjög frá meðaltali. I einbýlishúsi eru til jafnaðar notaðar um 5000 kWh/á ári og í íbúð í fjölbýli um 2500-3500 kWh/á ári. ekki þegar tæki eru búin hita- stilli (t.d. ísskápur, bökunar- ofn), eða þrepastilli (eldavél). X V 3. (l (II ' ll(((l (Kíí 225oHZ 180 W lilllllll 2. Orkunotkun raftækis fer eftir afli þess og þeim tíma sem tækið er í sambandi. Aflið er gefið upp í wöttum (W) á merkiplötu á botni eða bakhlið tækisins. Orkunotkunin er reiknuö með því að margfalda aflið í wöttum með þeim tíma sem tækið er í sambandi. Ein 100 W (100 kerta) ljósa- pera x 1 klst. » 100 wattstundir eða 0,1 kWh (kílówattstund). (1000 wattstundir = 1 kWh). — Þessi reikningsaðferð dugar Hitastillir er t.d. á bökunarofni. Þegar því hitastigi er náð sem stillt er á, slokknar á tækinu. Þess vegna er mikilvægt að stilla strax rétt. Þannig sparast orka. Með þrepastilli á tæki, t.d. á eldavél, má minnka aflið sem notað er. Stillið því ekki á hærri straum en þarf. Ekki er hægt að reikna út raforkunotkun stillan- iegra tækja eftir upplýsingum á merkiplötu og notkunartíma, en framleiðendur gefa oft upplýs- ingar um meðalorkunotkun. 4. Mestur árangur næst með sparnaði í orkufrekustu tækjun- um, eins og þurrkara, upp- þvottavél, frystikistu, eldavél, bökunarofni, þvottavél, ísskáp, o.8.frv. Þeir sem hita hús sín með rafmagni geta sparað mjög mikið með lækkun innihita, bættri einangrun o.fl. 5. Við getum fylgst með raforku- notkun heimilisins með því að lesa reglulega á rafmagnsmæl- Björgunarsveitarmenn frá Klaustri sjódraga einn af skipverjum Katrinar i land, en úti i brímgarðinum sést þar sem brimskafiarnir þeyta stórum björgunarbát hátt í loft upp. í þennan björgunarbát var taugin fest sem Þórunn Sveinsdóttir náði siðan með snarræði. Ljósmyndir Mbl. Ragnar Axelsson. Snaggaraleg björgun á Skeiðarársandi: Sjómönnum bjargað í land — skipi á flot VÉLBÁTURINN Katrin frá Vest- mannaeyjum stóð rétt á kili með stefni í iand uppi i svarta fjöru- kambi á strandstaðnum austan við Nýjaós á Skeiðarársandi i gær þegar Morgunblaðið flaug yfir strandstaðinn i þann mund er björgunarsveitarmenn SVFÍ frá Kirkjubæjarklaustri voru að hefja björgun á skipverjum Katr- inar með þvi að draga þá i björgunarstól til lands i gegn um brimgarðinn. Það var sannkall- aður harðavetur á strandstað, norðvestan stormur með fjúki og hvössu brími, en fyrir utan brim- garðinn vakti skipshöfnin á Eyja- bátnum Þórunni Sveinsdóttur yf- ir öllum möguleikum til þess að ná taug frá Katrínu og enn utar lá varðskipið Týr og beið átekta, en vegna veðursins höfðu varð- skipsmenn ekki getað komið taug yfir i Katrinu. Björgunarsveitarmenn frá Kiaustri höfðu gert dráttartaug kiára í landi og skipstjórinn á Katrínu, Gísli Sigmarsson, hafði ákveðið að 6 af 11 skipverjum skyidu dregnir í land af öryggis- ástæðum en fimm skipverjanna ætluðu að vera áfram um borð að vera tii taks ef færi gæfist á björgun. Slysavarnafélagsmenn voru snöggir að ná skipverjunum sex í land, nær þurrum, en í sama mund og því lauk slepptu skipverjarnir sem eftir voru gúmmíbjörgunar- bát lausum við skipshlið með taug í til þess að freista þess að láta hinn sterka vind af landinu feykja bátnum út í gegn um brimgarðinn með taugina. Brimgarðurinn var Bergur Tómasson borgarendurskoðandi: „Skuldir Listahátíðar tæpar 50 millj. gkr.“ - mun gera athugasemdir við reikningana „REIKNINGARNIR komu hingað 8. jan. sl. skv. minni vitneskju," sagði borgarend- urskoðandi Bergur Tómasson i viðtaii við Mbl. i gær, og átti þar við reikninga Listahátíðar, en framkvæmdastjóra hátíðar- innar og borgarstjóra bar ekki saman i viðtölum við Mbl., sem birtust 9. jan. sl. hvort reikn- ingarnir hefðu borist borgar- endurskoðanda. Framkvæmda- stjórínn, Örnólfur Árnason, sagði þá, að reikningarnir /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.