Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981 41 fclk f fréttum Nýju húsbændurnir í heimsókn + Fyrlr nokkru hafði Ronald Reagan, sem tekur nú við for- setaembættinu i Bandarikjun- um, komið i „heimsókn“ f amer- íska utanrikisráðuneytið. Þar tók utanrikisráðherra, Edmund Muskie (á miðri myndinni), á móti Reagan. Með þeim á mynd- inni er hinn nýi húsbóndi i utanrikisráðuneytinu, Alexand- er Haig, sem tekur nú við utanrikisráðherraembættinu um leið og Reagan tekur við þjóðarieiðtogastarfinu í Wash- ington. Lávarður- inn styður fatlaða + Snowdon lávarður fyrrum eiginmaður Margrétar prins- essu hóf fyrir skömmu herferð í tilefni „Ars fatlaðra". í ræðu sem hann hélt í London sagði hann að það yrði að tryggja jafnrétti fatlaðra við aðra þjóðfélagsþegna. „Fatlaðir eru alltof oft lokaðir inni á ein- hverjum stofnununu Nú er 1981 að hefiast i881 og gongum því úr skugga um að mistökin sem gerð hafa verið, endurtaki sig ekki í dag, á morgun eða nokkurn tíma aftur. Snowdon lávarður hefur lengi verið ötull baráttumaður fyrir hagsmunum fatlaðra og hefur einnig hjálpað til við hönnun hjálpartækja handa þeim. Hún á af mæli í dag... Hún á ... + Þetta er Massa, elsta górilla sem vitað er um í nokkrum dýragarði. Nýlega hélt hún hátiðlega upp á 50 ára afmæli sitt á heimili sinu, dýragarðinum i Fiiadelfiu i Bandarikjunum. Mikið var um dýrðir af þessu tilefni, ljósmyndarar flykktust að búrinu, górillan fékk tvöfaldan matarskammt og hópur barna kom og söng „Hún á afmæli i dag“. Afmælisbarninu bárust margar gjafir. Einhver gaf henni háskólabol, að sjálfsögðu af górillu- stærð. Enginn þorði þó að fara inn i búrið, hcimili hennar i 45 ár, til þess að færa hana i holinn. Yfirmaður dýragarðsins sagði að Massa myndi drepa þann sem reyndi slikt. Górillan er talin hafa afl á við 16 fullorðna karlmenn og t.d. gæti hún sprengt bilhjólbarða án teljandi áreynslu. Massa fékk oft i eina tið bilhjólbarða inn i búrið til sin, en þvi var snarlega hætt þcgar hún fór að éta þá! Það er trúa ráðamanna i dýragarðinum að skipulögð megrun sé meginástæðan fyrir langlifi Mössu. Tannlæknastofa Hef hafiö störf á tannlæknastofunni, Ármúla 26, sírr.i 85865. Viötalstímar eftir samkomulagi. Hannes Ríkarðsson tannlæknir. Kjólaútsala Seljum kjóla í fjölbreyttu úrvali meö miklum afslætti. Einnig fjölbreytt úrval af prjónaefnum í peysur og kjóla á hagstæöu veröi. Fatasalan, Brautarholti 22. Inngangur frá Nóatúni (við hliðina á Hlíöarenda.) Trésmiöir Trésmiðir Kaupaukanámskeið Námskeið í notkun véla, rafmagnshandverkfæra og yfir- borðsmeðferð viðar hefst í Iðnskólanum, mánudaginn 2. febr. nk. og stendur til laugardagsins 21. febr. Kennsla fer fram kl. 17—21. Þátttaka tilkynnist fyrir 28. jan. til skrifstofu Trésmiðafélags Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30, sími 86055, einnig veitir skrifstofan frekari uppl. Trésmiðafélag Reykjavíkur, Meistarafélag húsasmiða. Fataskápur meö hvítum huröum Hæö 210 cm Lengd 100 cm Dýpt 60 cm. Aöeins kr. 1.500.- Nú fyrir- liggjandi K kafmar innréttingar hf. SKEIFAN S. REYKJAVIK SÍMI 82645 Breytt símanúmer á afgreiöslu Morgunblaösins 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.