Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981 21 QMnj Lugivann síöari hálf- leikinn 12—6 SÓKNARNÝTING Víkings í leiknum gegn Lugi var 40%. Liðið fékk 20 sóknir í hvor- um hálfleik. 10 mörk voru skoruð i fyrri hálfleik en aðeins sex í síðari. Síðari hálfleikinn vinnur Lugi með 12 mörkum gegn 6. Mikill munur það. Kristján varði 13 skot i leiknum. Nýting leikmanna var þessi. Fyrst skot þá mörk og loks hversu oft bolta var glatað. Þorbergur 13 8 4 0 «= 62% Árni 2 2 1 0 = 100% ólafur 2 110= 50% Guðmundur4 2 1 1 = 50% Steinar 3 2 4 1 = 67% Páll 1111 = 100% Gunnar 1 0 0 0 = 0% Brynjar 1 0 0 0 = 0% Heimir 0 0 10 = 0% Stefán H. 0 0 0 0 = 0% Staðaní 1. deild kvenna ÞRÍR leikir fóru fram í 1. deiid kvenna um helgina. Haukar sigruðu Víking 18—12. og var þctta fyrsti sigur Haukastúlknanna i mótinu. Valur sigraði Fram 18—11, og FH sigraði ÍA með miklum yfirburðum í Haínarfirði, 25—12. Staðan í 1. deild kvenna er þessi: FH 8 6 1 1 163:105 13 Fr*m 8 6 0 2 151:107 12 Valur 8 5 2 1 112.-95 12 Vlldngur 8 4 2 2 112:105 10 KR 6 3 0 3 78:84 6 Akrnnes 8 1 2 5 93:139 4 Hnukar 8 1 1 6 96:119 3 Þór, Ak. 8 1 0 7 107:158 2 Nettelsted sigraði Sovétmeistararnir i hand- knattleik CZKA sigruðu Grossvaldstad i Moskvu i Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik með 21 marki gegn 15. Var það fyrri leik- ur liðanna. t keppni bikar- hafa sigruðu mótherjar Hauka Nettelstedt lið Cal- pisa frá Spáni 27—16. Leik- urinn fór fram í Þýskalandi. í sömu keppni náði spænska liðið Atietico Madrid þeim góða árangri að gera jafn- tefli við austur-þýsku meist- arana Rostock 20— 20. Stað- an i halfleik var jðfn 10—10. Leikur liðanna fór fram i Madrid. Það var Atletico Madrid sem Valur sló út úr Evrópukeppni meistaraliða i fyrra. Staðaní 3. deild TVEIR leikir íóru fram í íslandsmótinu í 3. deild i handknattleik um helgina. Þór Vestmannaeyjum sigr- aði Reyni með 32 mörkum n i«-i44 * * * - vrau iynr pao misnotuðu Icikmenn Þórs fimm vítaköst í leiknum. **»rkaha*stur i liði Þórs var Andrés Briaue .7'**' lO mörk. í liði Reynis gerði Helmi. . mörk af 9 sem liðið skoraði. ÍA sigraði svo Óðinn með 16 mörkum gegn 13. Staðan í 3. deild er nú þessi: Stjarnan 6 6 0 0 168:118 12 Þór. Vm. 8 6 0 2 201:159 12 Grótta 7 5 1 1 170:146 11 Akranm 8 4 1 3 160:139 9 Keflavlk 5 2 0 3 109:102 4 Óðlnn 8 1 0 7 134:137 2 Reynlr 8 0 0 8 125:266 0 Níu réttir gáfu 23 kr. 106 raðir með 10 rétta — kr. 650.- í hlut í 20. leikviku Getrauna komu fram 106 raðir með 10 og nam vinningur fyrir hverja röð kr. 650.- en 1241 röð reyndist vera með 9 rétta og vinningur fyrir hverja kr. 23.- Á laugardag varð að fresta 2 leikjanna, sem voru á getrauna- seðlinum, en þar sem reglugerð- in fyrir getraunir segir, að ekki skuli gripið til teningsins, fyrr en 3 leikjum hefur verið frestað, voru það úrslit 10 leikja, sem vinningar miðuðust við. Hin sameiginlega dómnefnd sérfræð- inga brezku getraunafyrirtækj- anna starfaði á laugardag, þar sem fjöldi frestaðra leikja var yfir 18, t.d. þurrkaðist skozka deildarkeppnin svo til alveg út. Þessi dómnefnd úrskurðaði, að merkin fyrir þá tvo leiki sem féllu út af getraunaseðlinum, skyldi vera X í báðum tilfellum. Þegar margföldunarkerfi er með frestaða leiki tryggða, og kemur upp með vinningsröð, margfaldast vinningsraðir. Einn 36 raða seðill var með frestaðan leik þrítryggðan og var vinning- ur fyrir þann seðil 2.226 kr. Sveit IR sigraði í flokkasviginu 16. MtlLLERSMÓT, haldið í Hveradölum sunnudaginn 18. janúar. Mótsstjóri Leifur Múller, sonur L.H. Mullers, sem mótið er haldið til minningar. Skiðafélag Reykjavikur sá um framkvæmd mótsins, eins og undanfarin ár. (Formaður SR er Matthias Sveinsson). í þetta skipti var elsti þátttakandinn Jóhann Vilbergsson úr KR, en hann er 45 ára, og hefur keppt á 15 Múllersmótum. Yngsti þátttakandinn var Þór ómar Jónsson ÍR. 13 ára og var þetta i fyrsta skipti sem hann keppti á Mttllersmóti. MUllersmót er keppni í flokkasvigi, hverja sveit skipa 6 menn og gilda 4 bestu timar, þ.e. samanlagður timi úr báðum umferðum, fjögurra bestu manna hverrar sveitar. Að þessu sinni sigraði sveit ÍR en hana skipuðu: sek. f.u. sek. s.u. samanl. Einar Bjarnason 31,1 31,0 62,1 Hjörtur Hjartarson 30,9 33,2 64,1 Þór Ómar Jónsson 33,4 34,6 68,0 Guðmundur Jónsson 34,6 34,0 68,6 og að auki Jónas Valdimarsson og Guðmundur Gunnlaugsson. Heildartimi ÍR 262,8 sek. I 2. sæti varð sveit Víkings ' Á með heildartímann 294,2 sek. Þórður Björnsson, Guðrún Björnsdóttir, Samúel Ein- arsson, Þórður Hjörleifsson, og að auki Einar Stefánsson og Helgi Helgason, í 3. sæti varð sveit Ár- manns, en þeir urðu sigur- vegarar á Mullersmótinu 1980 með heildartímann 295,00 sek. Tryggvi Þor- steinsson, Hafliði Bárður Harðarson, Halldór Ingólfs- son, Halldóra Björnsdóttir og að aukí EÍP.Zr Úlfsson og Kristinn Sigurðsson. í 4. sæti varð sveit KR með heildartímann 324,7 sek. Jón Þór Sveinsson, Kristján Jó- hannsson, Haukur Bjarna- son, Jóhann Vilbergsson og að auki Sigurgeir Tómasson og Ásmundur Þórðarson. Lanasieikur í kvöld ÍSLENSKA landsliðið í hand- knattleik leikur landsleik við Vestur-Þjóðverja í kvöid. Leik- ur liðanna fer fram f Hamborg. Á miðvikudag verður svo leikið við Dani. • Bogdan þjálfari Víkings í handknattleik allur í uppnámi eftir að illa fór að ganga í leik Víkings gegn Lugi. Sjá umsögn um Evrópuleikinn á bls. 24 og 25. Armann átti aldrei möguleika IR sigraði Ármann mjög örugglega í úrvalsdeildinni í gærkvöldi með 78 stigum gegn 54. Staðan í hálfleik var 41 stig gegn 30 fyrir ÍR. Leikur liðanna bauð ekki upp á mikil tilþrif. ÍR gaf öllum leikmönnum sínum tækifæri á að spreyta sig í leiknum og skiptu ört inná. Hittnin í liði Ármanns var slök. Fyrstu sex mínútur síðari hálfleiksins skoraði Ármann ekki eitt einasta stig. ÍR komst í 56 gegn 30. Þegar 13 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik var staðan orðin 68—40. Bestu menn í liði ÍR voru Andy Flemming og Kristinn Jörundsson. Þá kom Hjörtur vel frá leiknum. í liði Ármanns var Valdimar sá eini sem eitthvað sýndi. Áhorfendur voru sárafáir á leiknum og enginn stemmning var yfir leiknum. Stig ÍR: Andy 33, Hjörtur 11, Kristinn 11, Jón 10, Björn 4, óskar 4, Kristján 2, Guðmundur 2. Stig Ármanns: Valdimar 23, Kristján 11, Guðmundur 5, Hörður 4, Atli 4, Tryggvi 4, Hannes 2. — þr. • Sigursveit ÍRMullersmótinu. Sveitina skipa Einar Bjarnason, Hjörtur Hjartarson, Þór ömar Jónsson, og Guðmundur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.