Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981 Léttur sigur Vals gegn Ármanni Veldi Framstúlknanna ógnað ÞAÐ ER Ijóst að yfirburðastaða Fram i kvennahandknattleiknum er nú ekki lentjur fyrir hendi. Framstúlkurnar hafa orðið ís- landsmeistarar fjouur ár í röð og það jafnan talið til tiðinda ef þær tapa leik. Á yfirstandandi ís- landsmóti hafa Framstúlkurnar hins ve(?ar tapað tveimur leikj- um, nú siðast á laugardaginn fyrir Val. Ok sigur Valsstúlkn- ár.r.« v« öírúle"; ?!ör; i8:ii. Framstúlkurnar mei;a (treinilefra muna sinn fifil fejfri. Fram skoraði ^rsta markið og va! pao í eina skiptið, sem liðið Víkingur AÐALFUNDUR Knattspyrnu- deildar Víkinjfs verður haldinn i félaKsheimilinu við Ilæðarffarð þriðjudaginn 20. janúar nk. klukkan 20. Venjuleg aðalfund- arstörf. hafði yfir í leiknum. Valur skoraði fjögur næstu mörk og sigri liösíns var aldrei ógnað eftir það. Fram- stúlkurnar áttu hreinlega aldrei möguleika í leiknum, leikur þeirra var í molum. Valsstúlkurnar léku mjög vel, sérstaklega í fyrri hálf- leik þegar þær voru að ná yfir- burðastöðu í leiknum. í seinni hálfleik gekk þeim ver en Fram- stúlkurnar höfðu ekki getu til þess að þessu sinni að færa sér það í nyt. Staðan í hálfleik var 10:5 en Fram náði að minnka muninn í 11:8. Þá komu fjögur Valsmörk í röð og sigur var tryggður. Harpa Guðmundsdóttir, helsta skytta Vals, var tekin úr umferð en maður kemur í manns stað. Þær Erna Lúðvíksdóttir, Karen Guðnadóttir, Sigrún Bergmunds- dóttir og Magnea Friðriksdóttir blómstruðu í leiknum. Magnea er nýlega gengi» yfir í Val úr Þór á Akureyri og styrkir liðið stórlega. SST 18:11 Þá er ógleymdur þáttur Jóhönnu Pálsdóttur markvarðar, sem var bezti maður vallarins í leiknum. Ekki er ástæða til _ ^____ ... «»o tara orðum um Framliðið. Aðeins Jóhanna Halldórsdóttir virtist leika af eðlilegri getu. Mörk Vals: Erna Lúðvíksdóttir 5 (2v), Sigrún Bergmundsdóttir 5, Harpa Guðmundsdóttir 3, Karen Guðnadóttir 3, Magnea Friðriks- dóttir 2 mörk. Mörk Fram: Jóhanna Halldórs- dóttir 3, Oddný Sigsteinsdóttir 3 (lv), Kristín Orradóttir 2, Sigrún Blomsterberg 2 og Guðríður Guð- jónsdóttir 1 mark. - SS. VALSMENN voru ekki í neinum vandra'ðum með að leggja slaka Ármenninga að velli i úrvals- deildinni i körfuknattleik i iþróttahúsi Hagaskólans um helgina. Lokastaðan var 98:86 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 44:37 Val í vil. Valsmenn hófu leikinn af mikl- um krafti og náðu þegar yfir- burða stöðu, komust i 16:4 og 24:9. Er þannig var komið sögu fengu varamenn að spreyta sig og tókst þá Ármenningum aðeins að draga á Valsmenn og í leikhléi var staðan orðin 44:37 Val í vil, eða aðeins 7 stiga munur. I seinni hálfleik var það sama uppi á teningnum, Valsmenn skor- uðu 14 stig gegn 2 á fyrstu 5 mínútunum og um miðjan seinni hálfleikinn höfðu þeir náð 25 stiga forskoti, 77:52. Þá fengu vara- mennirnir aftur að spreyta sig og Ármenningar minnkuðu muninn án þess þó að eiga nokkra mögu- leika á sigri og lauk leiknum með sigri Vals, 98:86. Um frammistöðu einstakra leik- manna Vals er varla þörf að fjölyrða til þess var mótstaðan of lítil, en mest bar á þeim Brad Miley og Kristjáni Ágústssyni. Hjá Ármanni átti Valdimar Guðlaugsson beztan leik, en Atli Arason og Davíð O. Arnar áttu einnig góða spretti. Hörður Túli- níus og Jón Otti Jónsson dæmdu leikinn vel. Stig Vals: Brad Miley og Krist- ján Ágústsson 23 hvor, Þórir Magnússon 14, Ríkharður Hrafn-- kelsson 12, Jóhannes Magnússon 8, Torfi Magnússon 7, Bjartmar Bjarnason 5 og Sigurður Hjör- leifsson 2 stig. Stig Ármanns: Valdemar Guð- laugsson 23, Atli Arason 19, Davíð 0. Arnar 18, Hannes Hjálmars- son, Hörður Arnarson og Kristján Rafnsson 9 stig hver og Bogi Fransson 1 stig. — HG. Auóveldur sigur ÍR ÍR VANN stórsigur yfir Þór, daginn. Lokatölur urðu 32:20 þegar liðin mættust í 2. deild eftir að staðan hafði verið 15 :10 karla i Laugardalshöll á laugar- i hálfleik. IR — Þór 32:20 Kristján Ágústsson átti góðan leik að vanda og skoraði 23 stig fyrir Val. Staðan í 2. deild MJÖG mikil spenna er nú i 2. deild karla eins og sjá má á stöðu liðanna hér að neðan. Um helgina fóru fram fjórir leikir og urðu úrslit þeirra sem hér segir: Breiðablik - - Þór 26:18 Afturelding -Týr 19:18 IR - Þór 32:20 Ármann - - IIK 16:26 Staðan i 2. deildinni: Breiðablik 9 6 1 2 195:193 13 KA 6 5 0 1 141:109 10 HK 8 4 2 2 166:138 10 ÍR 9 3 4 2 195:175 10 Týr, Vm. 9 5 0 4 168:162 10 Aftureld. 10 5 0 5 203:208 10 Ármann 9 2 2 5 167:184 6 Þór, Ak. 10 0 1 9 194:260 1 HK burstaði Ármann Sigurður Svavarsson var markahæstur ÍR-inga, skoraði átta mörk. Hér reynir Sigurður að brjótast i gegn. Um þennan leik er ekki mikið að segja. Það var vitað fyrirfram hvort liðið myndi sigra, Akureyr- ingarnir eru þegar fallnir í 3. deild, en IR hefur enn vonir um sæti í 1. deild að ári. Gæðamunur var mikill á liðunum á öllum sviðum handknattleiksins. Vörn Þórs var mjög slök og gat lítið viðnám veitt skyttum IR. IR-ingarnir eru greinilega á réttri leið undir stjórn danska þjálfarans. Beztu menn liðsins voru þeir Sigurður Svavarsson, markverðirnir Ásmundur og Magnús og Bjarni Bessason, sem skoraði glæsilegustu mörk leiksins og virtist geta skorað þegar hon- um sýndist svo. Sigurður Sigurðs- son var í sérflokki hjá Þór og hefði vafalaust náð tveggja stafa tölu í markaskoruninni ef óheppnin hefði ekki elt hann á röndum í seinni hálfleik. MÖRK ÍR: Sigurður Svavarsson 8, Bjarni Ressason 7, Guðjón Mar- teinsson 5, Bjarni Hákonarson 5 (4 v), Ársæll Hafsteinsson 2, Ólafur Tómasson 2 (1 v), Guðmundur Þórðarson, Pétur Valdimarsson og Brynjólfur Markússon eitt mark hver. MÖRK Þórs: Sigurður Sigurðsson 8 (2 v), Rúnar Steingrímsson 5, Sigtryggur Guðlaugsson 5 (1 v), Gunnar Gunnarsson og Guðmund- ur Skarphéðinsson eitt mark hvor. - SS Ármann — HK IO"fcö góðan leik og var markahæstur í liði HK með 7 mörk. Varnarleikur og markvarsla HK var góð allan leikinn, þá var allur samleikur leikmanna léttur og hraður. Bestu menn HK voru Einar Þorvarðsson í markinu og Jón Einarsson. Þá áttu Sigurður Sveinsson og Hallvarður góðan leik. Bráðefnilegir leikmenn báðir tveir og góðar skyttur. Lið Ármanns var slakt. Friðrik og Óskar voru þeir einu sem eitthvað kvað að. Varnarleikur leikmanna var slakur og séV^-r. leikur hvorW fugl né fiskur. Hvað eftir annað misstu leikmenn bolt- ann eða skutu ótímabærum skot- um. Staða Ármanns er nú slæm í 2. deild og litlar líkur á að liðinu takist að vera með í baráttu efstu liða. Mörk HK: Jón Einarsson 7, Sig- urður 4, Hallvarður 3, Þórarinn 3, Hilmar 4, Ragnar, Gunnar og Kristinn 2 mörk hver. Mörk Ármanns: Óskar 4, Friðrik 4, Björn 3, Smári 2, Kristinn, Jón og Vilberg l mark hver. - þr. HK BURSTAÐI Ármann í 2. deild íslandsmótsins i hand- knattleik á sunnudag. HK sigr- aði með tiu marka mun, 26 —16, og voru þeir vel að sigrinum komnir. Þeir léku slakt lið Ár- manns mjög grátt. Lítil barátta var I leikmönnum Ármanns og iék liðið lengst af illa. HK tók forystuna þegar í upp- hafi leiksins og hafði lengst af tveggja marka forskot í fyrri hálfleiknum. Staðan í hálfleik var ll—9 fyrir HK. í síðari hálfleik jók HK svo enn forskot sitt. Síðari hluta hálfleiksins yfirspiluðu leik- menn HK svo Ármann algjörlega. Skoruðu þeir mikið úr hraðaupp- hlaupum. Jón Einarsson, hinn eldfljóti leikmaður HK, var þar fremstur í flokki. Jón átti mjög isiandsmötlð 2. delld Valur —QQiQC Ármann vO'OU Kðrfuknattlelkur l ........—.. Einkunnagjöfin Valur Sigurður Hjörleifsson 5 Þórir Magnússon 7 Kristján Ágústsson 8 Rikharður Hrafnkelsson 7 Torfi Magnússon 6 Jóhannes Magnússon 6 Bjartmar Bjarnason 5 Helgi Sigurðsson 4 Guðbrandur Lárusson 4 Armann Atli Arason 7 Hörður Arnarson 5 Hannes Hjálmarsson 5 Valdemar Guðlaugsson 8 Davið ó. Arnar 7 Kristján Rafnsson 5 Bogi Fransson 4 ís Bjarni Gunnar Sveinsson 8 Aibert Guðmundsson 6 Gísli Gislason 7 Jón Oddsson 6 Ingi Stefánsson 5 Þórarinn Sveinsson 5 KR Jón Sigurðsson 8 Ágúst Líndal 5 Eirikur Jóhannesson 6 Willum Þórsson 5 Stefán Jóhannsson 6 Garðar Jóhannsson 6 urnmnni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.