Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 36
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981 HÖGNI HREKKVISI , HAIMN LR FARINN AD FRAMLEIPA 6ALLABUAI/R ást er... ... að VONA aö það létti ekki upp TM Reo U.S. Pat. Off.—all rights reserved • 1980 Los Angeles Times Syndicate COSPER C PIB ce»i imki •. bú vildir sjálfur endilexa >?efa honum „Litla hnífakastarann" á jólunum! Christian G. Favre Christian G. Favre skrifar: Það var aðeins eftir vandlega umhugsun sem ég tók þá ákvörð- un að færa frekari rök fyrir máli mínu vegna greinar sem birtist í Velvakanda 20. des. síðastliðinn sem „svar“ við grein minni í Velvakandadálkum 14. des. ’80. Ástæða ákvörðunar minnar er einkum sú, að ekki sé stætt á því að láta fáfróðum og hleypidóma- fullum mönnum haldast uppi að villa um fyrir almenningi. Á undan Galilei var Brunu Eins og allir vita — nema e.t.v. Þorsteinn Guðjónsson — hefur einsetumaðurinn Giordano Bruno haft djúp áhrif á Galileo Galilei, og naumast gæti maður látið sér detta í hug, að þessi hugdjarfi vísindamaður hefði beint fyrsta heimsstjörnukíkin- um í áttina að Júpiter, ef ekki hefðu kenningar Brunos átt hug hans allan. Mennirnir tveir voru hinir bestu vinir og andleg samskipti þeirra héldust þangað til Bruno var brenndur á báli fyrir villutrúar sakir. Þvert á móti öllum samtíðarhugmynd- um hélt þessi mikli maður því fram, að stjörnurnar væru sólir eins og okkar, sem ósýnilegar plánetur hringsóluðu í kringum. Ennfremur áleit hann sól okkar vera eina af þessum aragrúa stjarna og þar af leiðandi væru Þessir hringdu . . . Lofa ber það sem vel er gert 5754-2853 hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Það er okkur sjaldnast umhendis jörðin og þær reikistjörnur sem þá voru þekktar, á brautum í kringum sólina. Við réttarhöldin nefndi G. Bruno „Giobbe“ sem heimild. Giobbe er á ítölsku Jób og ekki er þörf mikillar kunn- áttu í tungumálum til þess að sannfærast um það: venjuleg vasaorðabók dugir. En það sem olli Kuhlenbeck og starfsbræðr- um hans andvökunóttum og langvarandi höfuðverk var nefnilega sú staðreynd að þeim tókst aldrei að koma auga á eitt eða neitt í Jóbsbók sem Bruno hefði getað notað sem rök fyrir kenningu sinni. Sannleikurinn er sá, að ritin sem Bruno fékk í hendur voru ekki Jóbsbók sjálf — enda aldrei minnst á „libro di Giobbe" — heldur ævafornar textaskýringar á þeirri bók, sem fóru einmitt að breiðast út á Italíu á þeim tíma. Áhrif Qabbala á hugarhoim Vesturlanda Þessar leyniheimildir um Tór- una birtust fyrst rétt eftir mið- aldir (um 1300), en hér er um að ræða safn eldgamalla handrita í 12 til 15 bindum, sem nefnist Qabbala. Kjarna þess, „sefer hazohar" eða „Bókinni um hið hulda ljós“, er skipt niður á sama hátt og Tórunni: kaflar og greinaskil bera þar sömu nöfn og töluskráningar og í Biblíunni. I þessum 7 bindum (kjarnans) fást nær allar hugsanlegar skýringar varðandi Ritningarnar. En seinna bættust fleiri fræðirit við. Um 1458 fékk hinn kristni heimur í fyrsta sinn að glugga í þennan „fjársjóð mannshugans", þegar Raymond Lully í Frakk- landi og þó fyrst og fremst hinn frægi greifi Pico di Mirandola á Ítalíu ákváðu að ráðast í erfið- asta verk ævi sinnar: að þýða Bókina um hið hulda ljós. Lúther sannfærðist um nauðsyn nýrrar þýðingar Hinn mikli vísindamaður og heimspekingur Pico gat þá ekki varist því að láta í ljós aðdáun sína og undrun gagnvart þessum eldgömlu ritum. Þýðing hans fór fram undir umsjón eins mesta rabbía aldarinnar, Jokhanan Aleman frá Konstantínópel. En í Þýskalandi höfðu verk Picos sambærileg áhrif á fræðimenn þarlendis. Ekki ómerkari maður en faðir þýsku siðaskiptanna og mesti hugsuður síns tíma, Jo- hann Reuchlin, tók að sér að þýða hin leyndardómsfullu rit. Bókin sem hann gaf seinna út (De Verbo Mirifico / Basel 1494), þar sem hann birtir ávöxt margra ára rannsókna við erfið- ustu kringumstæður, olli and- legri endurvakningu meðal lærðra manna. Ekki síst höfðu þessi rit áhrif á hinn unga að lasta það sem illa fer, hvort sem er í umferðinni eða ann- ars staðar. En ég ætla ekki að nöldra í þetta sinn, heldur lofa það sem vel var við mig gert. Ég var í sendibíl með frænda mínum og við vorum að flytja farangur úr gamla bænum upp í efra Breiðholt. Sem við komum að beygjunni að Þóru- felli, hjá Shell-bensínstöðinni, neitaði bíllinn gjörsamlega að fara lengra í ófærðinni, komst ekki lengra. Frændi minn sem keyrði, ungur maður, reyndi nú allt sem hann kunni til að koma vagninum af stað, en ekkert gekk, bíllinn spólaði bara og rótaði sér ekki. Þá bar Martin Lúther, sem sannfærðist fljotlega um nauðsyn nýrrar, réttrar þýðingar á Tórunni. En fyrsta þýðing hans var því miður nær óskiljanleg ... henni var hafnað. Milli 1543 og 1620 náði Qabbala hápunkti dýrðar sinar. Þetta ritsafn inniheldur 500 bindi og „midraschim" (túlkun- araðferðir og skýringar) sem spanna yfir rúmlega 1600 ár. „Lífsins tré“ Árið 1550 gaf hinn mikli Qabbalisti Isaak Lúría ásamt lærisveini sínum Chaim Vital út bók. Þetta verk, „Lífsins tré“, var árangur 30 ára þrotlausrar vinnu. I tveim bindum þessa verks er fjallað um upphaf alheimsins, þróun hans og örlög. Ekki er unnt að þjappa því saman í stuttu máli, en hægt er þó að drepa á nokkur aðalatriði þess. Lúría telur, að fyrsta skrefið felist í „nequda-koah“ — þ.e.a.s. í orkupunktinum — sem heldur í sér bæði rúmi og tíma. Tíminn og rúmið fara að verða til um leið og „punkturinn" springur líkt og vatnsdropi „og ótölulegur fjöldi einda þýtur í allar áttir sem agnir eftir bylgj- um ljósflóðs". En þetta er annað skrefið: Ljósflóðið er augum ósýnilegt. Það er ennþá hrein- asta útgeislun máttar Guðs. Þetta er „hið hulda ljós“. Hvar- vetna er nægileg útgeislun getur safnast saman og þjappast er þriðja skrefið: Þar kvikna „al- heimseldar" og verða að stjörn- um. Fjórða skrefið: jaðarsvæði stjarnanna kólna og þær losna frá móðurstjörnunni (stjarnan „fæðir"). Þessi svæði mynda smám saman píánetur sem hverfast um stjörnuna. Ilægt að bera Tóruna saman við dróttkvæðin Qabbala er samt ekki eina skýringarritið um Tóruna. Um- fangsmestu verkin nefnast Talmúd Jerúshalmí (u.þ.b. 620 f. Kr.) og Talmúd Babýloní (um 800 f. Kr.). Þar er aftur um 30 bindi að ræða. Mishna heitir safn fræðirita um samanburðar- aðferðir á Tórunni, sem hafa þróast og mótast öldum saman. Þannig er hægt að bera Tóruna saman við dróttkvæði: Hve mik- ið væri unnt að skilja í þeim, hefði Snorri Sturluson ekki látið okkur skáldskaparmál í té? Að sjálfsögðu má Þorsteinn Guð- jónsson gera lítið úr þessum geipilegu bókmenntum sem fylgja Tórunni frá grárri forn- eskju, þótt hann hafi sjálfur ekki agnarvit á því hvað þær fela í sér. Auðvitað getur hann einnig haldið því fram að Jób sé spámaður og höfundur bókar- innar sem ber sama nafn. Hann getur trúað að orðið „amúd“ merki „stoð“, því kunnátta hans á hebresku takmarkast vafa- laust við orðið „amen“. þarna að lausan leigubíl frá BSR. Bílstjórinn vatt sér út og gekk til okkar. Ég held að þeir hafi verið upp undir hálftíma að koma okkur úr þessum vandræðum, en það tókst. Þökk sé kunnáttu og útsjónar- semi leigubílstjórans og ósér- hlífni. Ég leyfi mér að færa honum bestu þakkir fyrir. Ekki svo frá- leit hugmynd Þ.P.H. hringdi og sagði að það væri að sínu mati hreint ekki svo fráleit hugmynd að taka Víðishúsið undir hjúkr-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.