Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 40
T ,íplrkfl.T hitakostnaðinn JHiOfj0ÍWlífeíjlÍíii Síminn á afgreiöslunni er 83033 2M«r0nnt>I«tiiti ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981 mmm Mikilúðlegt brim var á strandstað Katrínar VE á Skeiðarársandi i ífær og norðan stormur, en myndina tók Ragnar Axelsson Ijósmyndari Morffunhlaðsins hálfri klukkustund áður en Þórunn Sveinsdóttir náði Katrínu á flot. Þórunn sést við jaðar hrimgarðs- ins til hæxri á myndinni ok utar sést varðskipið Týr, en skipverjar á Þórunni náðu dráttartauK frá Katrínu með því að skipverjar á Katrinu létu norðanstorminn feykja uppblásnum KÚmmíbjörgun- arbáti með taugina, út í gegn um brimgarðinn á móti boðaföllunum. Sjá myndir á bls. 18 og 19. „Ekki ólíklegt að gömlu kon- urnar hafi verið með í toginu“ Dómsmálaráðuneytið: Krefst fram- sals fíkni- efnasmyglara frá Svíþjóð Dómsmálaráðuneytið hef- ur krafizt þess við sænsk yfirvöld að Franklin Steiner verði framseldur íslenzkum yfirvöldum. Franklin hefur verið eftir- lýstur í Svíþjóð fyrir fíkniefnamisferli og var hann handtekinn þar í landi 10. janúar sl. Sænsk yfirvöld hafa ekki enn svarað fram- salskröfunni. Hér á landi á Franklin óafplánaðan tveggja mánaða fangelsisdóm fyrir fíkniefnamisferli og annað og mun umfangsmeira mál er nú til meðferðar í íslenzka dómsmálakerfinu. Islendingar hafa töluvert komið við sögu fíknimála í Svíþjóð á undanförnum miss- erum og hafa nokkrir íslend- ingar hlotið þar dóma. Tengsl voru milli Franklins og Hol- bergs Mássonar, sem nú situr á Litla Hrauni og afplánar 2ja ára og 9 mánaða fangels- isdóma, sem hann hlaut í Svíþjóð fyrir fíkniefnamis- ferli. Holberg var nýlega dæmdur í 5 mánaða fangelsi í Hæstarétti fyrir smygl á marihuana hér á landi 1975 og umfangsmikið fíkniefna- mál, sem hann á stóra aðild að, er nú til meðferðar hjá fíkniefnadómstólnum. TALNINGU lauk í gær í allsherj- aratkvæðagreiðslu meðal undir- manna á farskipum um kjara- samning við skipafélögin, sem undirritaðir voru hinn 19. des- ember síðastliðinn. Samningarn- ir \oru felldir með 48 atkvæðum KeKn 30. í dajj kemur stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur Fengu hvíta- björn í vörpuna Akureyri, 19. j»n. TOÍíARINN Kaldhakur kom til Akureyrar i nótt og hafði innan- horðs sjaldxæfan fenx. Fyrir þremur til fjórum dögum fen^u þeir nefnileKa hjarndýr i vörp- una. Dýrið var un«t. en hafði verið nýlejfa dautt þejfar það kom i vörpu togarans oj; var farið að sjá litillej;a á þvi. Togarinn var að veiðum skammt frá ísröndinni úti fyrir Vestfjörðum þegar dýrið „veidd- ist“. Sennilegt er að bjarndýrið hafi borist með ísnum á þessar slóðir, en ekki er Ijóst hvernig það hefur drepist. Útgerðarfélag Akureyringa hefur boðið náttúrugripasafninu á Akureyri dýrið til eignar. Sv.P. „ÞAÐ ER Guðs mildi að ekki fór ver og við vorum alveg á síðasta snúning varðandi þetta floð," sagði Gisli Sigmarsson skipstjóri á Katr- inu VE í talstöðvarsamtali við Mbl. í gærkvöldi eftir að.Þórunn Sveins- dóttir hafði náð Katrinu á flot við mjög erfiðar aðstæður. „Það var svarta myrkur og hriðarbylur þeg- saman til fundar, þar sem ákvörðun verður tekin um fram- hald mála og sagði Guðmundur Hallvarðsson. formaður félags- ins, að hann byggist við að stjórnin sendi félögum sínum skeyti og óskaði eftir umsögn þeirra um það. hvort heimila ætti boðun vinnustijðvunar eða ekki. Er þess vænzt að botn verði kominn i það mál eftir aðra helgi. Guðmundur Hallvarðsson sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að í þeim samningum, sem felldir hafi verið hafi verið 11,5% grunn- kaupshækkun, lenging á orlofi og einnig hefði fengizt fram viku- kaup til trúnaðarmanna til þess að sækja námskeið, en það væri sams konar ákvæði og almenn verkslýðsfélög hefðu fengið fram í samningunum 1977. Guðmundur kvaðst sannfærður um að kjara- skerðingarlög ríkisstjórnarinnar, sem sett voru á gamlársdag hafi haft veruleg og neikvæð áhrif á allsherjaratkvæðagreiðsluna, þar sem lögin komu einmitt um það leyti er atkvæðagreiðslan stóð yfir. Þá kvað hann verulega óánægju með það, að Kjaradómur treysti sér ekki til þess að ákveða upphæð fyrir fjarveru og meta hana inn í laun, en máli því var skotið til dómsins með bráða- ar ólag bar bátinn inn i hrimgarð- inn og yfir rif sem þar er. Þá snerist báturinn og fylltist af sjó og netatrossur rusluðust útbyrðis. Við reyndum að bakka en það var ekki við neitt ráðið.“ „Það gengu mikil ólög yfir en við erum mikið ánægðir að vera komnir á flot aftur. Það er ekki ólíklegt að birgðalögum frá því í fyrrasumar, er ríkisstjórnin greip inn í kjara- mál farmanna. VERÐLAGSRÁÐ fól í gær for- manni sínum. Björgvini Guð- mundssyni, að leita eftir þvi hjá ríkisstjórninni. hver væri i raun stefna stjórnvalda í verðlagsmál- um og hver breyting hefði orðið á við endurútgáfu gildandi verð- stöðvunarlaga með bráðabirgða- lögunum á gamlársdag. Var um- ræðu um verðstöðvunina frestað til næsta fundar og tók fundur- inn enga ákvörðun. fyrr en fyrir Iægi Ijósari stefna ríkisstjórnar- innar. Björgvin Guðmundsson, for- maður ráðsins, sagði, að bráða- birgðalögin hefðu verið rædd, verðstöðvunarákvæði þeirra og framkvæmd laganna. Hann kvað formann ráösins og verðlagsstjóra hafa gert grein fyrir fyrirætlun- um um harðari verðstöðvun. Hann kvað það gert með meiri kröfum gömlu konurnar hafi verið með í toginu, þetta gekk svo vel þegar taugin var komin á milli,“ sagði Sigurjón Óskarsson skipstjóri á Þór- unni Sveinsdóttur VE í samtali við Mbl. í gærkvöldi þar sem skip hans var á leið til Eyja með Katrínu í togi eftir dráttinn af strandstað á Skeið- arársandi þar sem þetta 200 tonna skip var uppi í fjörukambi í 11 klukkustundir tæpar í norðan stormi og snörpum brimgarði. Katrín VE ber nafn Katrínar heitinnar eigin- konu aflaklóarinnar Binna í Gröf, en Katrín var tengdamóðir Gísla Sigmarssonar og Þórunn Sveinsdótt- ir VE ber nafn móður Gísla og var hún jafnframt amma Sigurjóns skipstjóra. Skömmu eftir að Katrín hafði strandað var Þórunn komin á vett- vang og um hádegisbil kom varð- skipið Týr en treysti sér ekki til um rökstuðning, t.d. hefði verð- lagsstjóri skrifað öllum fyrirtækj- um, sem átt hefðu óafgreiddar hækkunarbeiðnir og beðið um frekari gögn og yfirlit yfir afkomu fyrirtækjanna. Verða málin ekki lögð fyrir ráðið, fyrr en þau hafa borizt. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins voru málin rædd ítarlega. Niðurstaða fundarins í gær var sú, að ekkert lá fyrir, sem gaf tilefni til að Verðlagsráð breytti fyrri samþykktum og gerð. Var umræð- um frestað fram í næstu viku og ætlaði formaður að reyna, hvort skýrari línur fengjust frá ríkis- stjórn um túlkun mála. í ljósi þess mun ráðið síðan ákveða, hvernig það muni halda á málum. Tvær tillögur lágu fyrir fundin- um og var afgreiðslu beggja þeirra frestað. Árni Árnason flutti til- björgunaraðgerða vegna veðurs. Björgunarsveitarmenn frá Klaustri komu á strandstaö um kl. 16.30 síðdegis og drógu þeir þá 6 af 11 skipverjum í land í björgunarstól, en 5 urðu áfram um borð til taks ef tækist að koma dráttartaug milli skipa, og þrautseigja frændanna Gísla og Sigurjóns bar þann árangur að þetta 200 tonna aflaskip var dregið á flot af skipi aflakóngsins Sigurjóns Óskarssonar. I talstöðvarsamtalinu við Sigurjón undir miðnætti í gærkvöldi sagði hann að allt gengi vel, en hraðinn væri ekki nema 6 mílur á toginu. „Þegar við höfðum togað í stutta stund rann skipið út og það er því allt útlit fyrir að strákarnir sem urðu eftir um borð verði komnir heim til Eyja á undan þeim sem fóru „hina leiðina“.“ lögu, sem fól það í sér, að Verðlagsráð væri sammála um, að endurútgáfa verðstöðvunarlag- anna breytti hvorki starfsreglum ráðsins né fyrri samþykktum þess. Jafnframt fól tillagan í sér, að næsti ftmdur ráðsins yrði 27. janúar og þar yrðu lögð fyrir erindi, sem tilbúin hafi verið fyrir áramót og önnur, sem tilbúin eru. Hin tillagan var borin fram af Þorsteini Pálssyni og fól í sér að verðlagsráð leitaði umsagnar rík- isstjórnar um einstök mál, áður en það tæki ákvörðun og afstöðu til þeirra. Niðurstaða fundarins við frest- un málsins var því, að engum fyrri ákvörðunum ráðsins yrði breytt og var verðlagsstjóra ekki heimilað að breyta neinni af fyrri fram- kvæmd, nema ráðið gerði um það sérstaka samþykkt. Undirmenn á farskipum felldu kiarasamningana Sjá frásögn á bis. 18 og 19. Verðlagsráð krefst skýrari stefnu frá ríkisstjórninni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.