Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 35
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981 35 Davíð Davíðsson bóndi - Minning í dag verður gerð útför Davíðs Davíðssonar bónda og fyrrv. oddvita á Sellátrum í Tálknafirði og fer hún fram frá Stóra-Laugar- dalskirkju. Davíð var 77 ára þegar hann lést og þykir mér við hæfi að minnast hans nokkrum orðum svo gott sem ég á honum upp að unna sem uppeldis- og stjúpsonur hans. Davíð var fæddur í Kvígindisdal í Rauðasandshreppi, en var tekinn í fóstur af vandalausum, fyrst í Kollsvík í sama hreppi og síðan í Vesturbotni. Fór hann að vinna fyrir sér öll algeng störf til sjós og lands um leið og aldur leyfði og mjög lengi var hann háseti á togurum Vatnseyrarútgerðarinn- ar. Síðar varð hann verkstjóri í frystihúsinu á Vatnseyri en um árið 1940 fluttist hann að Sellátr- um í Tálknafirði og gerðist bóndi þar og bjó þar til æviloka. Hin síðari ár var hann skrifstofumað- ur hjá kaupfélaginu á Tálknafirði. Davíð var tvígiftur. Fyrri kona hans, sem hann missti, var Sigur- lína Benediktsdóttir og eignuðust þau þrjá syni. Þeir eru: Benedikt Davíðsson, formaður Sambands byggingamanna; Ólafur Davíðs- son, útgerðarmaður í Sandgerði og Davíð Davíðsson, sundlaugarvörð- ur í Kópavogi. Seinni kona hans var Guðrún Einarsdóttir og lifir hún mann sinn. Þau eignuðust fjögur börn: Sigurlína Davíðsdóttir, fyrrv. sjónvarpsþula; Guðný Davíðsdótt- ir, húsmóðir í Rvík; Höskuldur Davíðsson, trésmiður á Tálkna- firði og Hreggviður Davíðsson, prentari á Selfossi. Davíð Davíðsson var snemma mikill félagsmálamaður og var einn af frumkvöðlum að stofnun Verkalýðsfélags Patreksfjarðar árið 1928 og sat áratugum saman í ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi. Þess skal einnig getið, af marggefnu tilefni, að frumort ljóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. hreppsnefnd, fyrst á Patreksfirði og síðan á Tálknafirði. Árum saman var hann oddviti Tálkna- fjarðarhrepps og lét ekki af þeirri stöðu fyrr en árið 1978 og enn var hann í hreppsnefnd er hann lést. Einnig má nefna að hann var mikill áhugamaður um Ræktunar- samband V-Barðastrandarsýslu og framkvæmdir á vegum þess mæddu ekki síst á honum. Stjúpi minn var prýðismaður í hvívetna og ákaflega vel látinn af öllum sem kynntust honum. Hann var róttækur í skoðunum og það sýnir best hversu mikils álits hann naut að jafnt samherjar sem andstæðingar hans í pólitík treystu honum fyrir trúnaðar- störfum. Davíð var ákveðinn og fylginn sér, góður og rökfastur ræðumaður og glaðsinna var hann með besta móti og hafði næma kímnigáfu. Blessuð sé minning hans. Einar ólafsson MORGUNBLAÐIÐMORC MORGUNBLADIDMORGí MORGUNBLAÐIÐMOj MORGl MORO^ IÐJ LNBLAÐIÐMORGUNBLAÐIÐ ilÐMORGUNBLAOIÐ Í_^«ÖRGUNBLAÐIÐ JNBLAÐIO Blað- burðar- fólk óskast Austurbær Laufásvegur 2—57, Kópavogur Kársnesbraut 2—56. MORGU MORGUNB MORGUNBLA Hnngiö í síma 35408 V, \AOIO ÐIÐ LOIÐ ^cnoiÐ BLAOIO LAÐIÐ BLAÐID ðNBLADID >/3UNBLAOIÐ ÍGUNBLAOID MORGUNBLAÐIDMt^^^^NBLADIÐMÖrRGUNBLAÐID MORGUNBLAÐIDMORGUNBLAÐIÐMORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIDMORGUNBLAÐIÐMORGUNBLAÐID smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar tapaö fundió ~A, A A íA...../i A. Gleraugu meö glœrri umgjörö hugsanlega f svðrtu hulstri töp- uöust f Reykjavík í sl. viku. Flnnandl vlnsamlega hringið f síma 27196 eftir kl. 7 á kvöldin. þjónusta Arinhleðsla Magnús Aðalsteinn Ólafsson, sfml 84736. Keflavík Til sðlu 4ra herb. íbúð f góðu standi. Verð 250 þ., útb. 80 þ. Laus strax. Fasteignasala Vilhjálms Þór- hallssonar, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, sími 1263. Keflavík Til sölu glæsileg ný 3ja herb. fbúö í 4ra íbúða húsi við Hrlng- braut. Faataignatala Vilhjilms Þórhallssonar, Vatnsrmsvagi 20, Keflavfk, afmi 12S3, sotumaður heima 2411. Keflavík Til sölu ný 3ja herb. íbúð tilb. undlr tréverk í Heiöarhvammi Fast verö. Tilb. til afhendingar. Eignamiðlun Suðurnssja, Hafn- argötu 57, Keflavík, sími 3868. IOOF = OB - 1P ¦ 1622018% = IOOFRb.4= 1302018% D Edda 59811207 — 1 Atkv. Frl. RMR 21-1-20 SPR-MT-HT ) A Enskunámskeid (talæfingar) byrja aftur 2. febrúar að Ara- götu 14. Innritun veröur á sama stað laugaraginn 24. janúar kl. 15—17. Gamlir nemendur eru beönlr að koma sem fyrst t« þess að tryggja sér þátttöku. Upplýsingar í síma 13669 fyrir hádegl og 18038 eftir kl. 17. Stjórnin. Fíladelfía Almenn guðsþjónusta kl. 20.30. Rsaðumaður Einar J. Gíslason. Hjálprœöisherinn i kvöld kl. 20.00, biblíulestur hjá Bjarna Þóroddssyni, Blönduhlið 3. Velkomln. KFUK Amtmannsstíg 2B Ad I kvöld kl. 20.30 hefur séra Valgeir Ástráösson biblíulestur um skírnina. Nefndln Krossinn Biblfulestur í kvöld kl. 8.30 að Auðbrekku 34, Kópavogi. Allir hiartanlega velkomnir. Til félagsmanna skíöadeildar KR Æfingar, sem áður voru auglýst- ar á limmtudögum i Skálafelli, verða framvegls í vetur á mið- vikudögum á sama tíma og auglýst var. Stjórnin UTIVISTARFERÐIR Utivistarferftir Tungiskinsganga f kvöld (þriðiud.) kl. 20 frá BSÍ vestan- verðu. Verö 30 kr., frftt f. börn m. fullorönum Útivist raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar fundir •— mannfagnaöir Árshátíö Félags Snæfellinga og Hnappdæla veröur haldin laugard. 24. þ.m. í Domus Medica og hefst kl. 18.30. Heiöursgestur veröur Daníel Jónsson, bóndi aö Dröngum á Skógarströnd. Aögöngum. hjá Þorgils nk. miövikudag og fimmtudag frá kl. 16—19. Skemm tinefndin Félagsstarf Sjálfctœðisflokksins\ „Forysta og framtíð Sjálfstæðisflokksins" Stjórn Heimdallar, samtaka ungra sjálfstæö- ismanna í Reykjavík boöar fulltrúaráö Heim- dallar til fundar fimmtudaginn 22. janúar næstkomandi. Gestur fundarins veröur Styrmir Gunn- arsson ristjóri Morgunblaðsins, og flytur hann raaðu um efnið .Forysta og framtfð S]álfst8BÖisflokksins" Fulltrúaráðsmenn eru hvattir til aö fjöl- menna á fundinn, sem haldinn verður f Valhöll vlö Háaleitisbraut og hefst klukkan 20.30. Stjórn Heimdallar Félag Sjáltstæðismanna í Hliða- og Holtahverfi Félagsvist Félagsvistin heldur áfram flmmtudaginn 22. jan. í Valhöll og hefst kl. 8. Mætum öll og mætum stundvislega. Góð verölaun og kaffiveitingar aö venju. Stjórnin. Vestmannaeyjar Fundur veröur haldinn í fulltrúaráöi sjálf- stæöisfélaganna, fimmtudaginn 22. janúar kl. 9 í Litla sal samkomuhússins. Geir Hallgrimsson, tormaður tlokksins. flytur IramsöguræðL málaviðhorfiö. Félagar eru hvattir til að mæta sér gesti Kaffiveitingar Sjálfstæöis- V^^^ ^k um stjórn- 1 VEV og taka meö 1 $$J Stiórnin. WtKj^^J^¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.