Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981 15 ÚTFLUTNINGUR — ÚTFLUTNINGUR íslenzkar út- flutningsvörur Tegundir - mark- aðssvæði - lönd Fáar þjóðir eru jafn háðar utanríkisviðskiptum og íslendingar. Flytja þarf inn stóran hluta neyzluvöru og framleiðsluvéla og tækja, svo og skip og vélar í orkuver. Bifreiðir, olíu, benzín o.s.frv. verður að flytja alfarið inn. Hinni miklu þörf þjóðarinnar fyrir innflutning á vörum og framleiðslu- tækjum, krefst mikils útflutnings ásamt sölu á þjónustu til útlendinga, er sækja landið heim. Ef litið er til útflutningsins sl. 3 ár sést, að hann skiptist sem hér segir eftir helztu vöruflokkum (fob-verð): Hlutdeild i % 1977 1978 1979 1977 1978 1979 Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. 1. Sjávarafurðir 75.128 134.658 208.008 73 76 74 2. Landbúnaðarafurðir 2.398 4.076 7.127 2 2 2 3. Iðnaðarframleiðsla 22.343 34.835 60.159 21 19 21 4. Ýmislegt 2.020 2.717 3.156 1 1 1 Samtals 101.889 176.286 278.451 Helztu vörutegundir innan ofangreindra vöruflokka voru sem hér segir (f.o.b.): 1. Sjávarafurðir 1977 1978 1979 a) Þorskafli Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. Frystur 33.504 58.773 91.182 fsvarinn 1.276 5.578 11.444 Saltaður 10.924 17.960 30.570 Skreið 2.416 7.413 5.063 Fiskmjöl 2.596 4.631 5.325 Lýsi 341 578 927 Samtals 51.057 94.933 144.571 b) Síld og loðna Fryst 897 852 5.652 ísvarin 64 201 Söltuð 2.023 4.189 7.780 Mjöl 9.540 17.168 21.482 Lýsi 5.198 7.556 11.189 Samtals 17.722 29.765 46.304 c) Ilumar, rækja og hörpudiskur 3.193 5.369 7.432 d) Annað 3.156 4.591 9.762 Sjávarafurðir alls 75.128 134.658 208.009 2. Landbúnaðarafurðir Kjöt 1.353 2.176 3.417 Mjólkurafurðir 374 930 1.729 Annað 671 970 1.981 Samtals 2.398 4.076 7.127 3. Iðnaðarvörur Á1 14.933 23.652 37.455 Kísiljárn 3.312 Kísilgúr 830 1.226 1.809 Loðsútuð skinn og húðir 1.250 1.948 3.280 Ullarvörur 3.276 4.235 7.794 Niðursoðnar sjávarafurðir 1.207 2.000 3.052 Annað 847 1.774 3.457 Samtals 22.343 34.835 60.159 Af framanskráðu sést m.a. að frystar sjávarafurðir hafa verið stærsta vörutegundin í útflutningi síðustu ára og hefur svo verið allt frá því á dögum síldarævintýranna. Árið 1980 voru frystar sjávarafurðir 37% heildarútflutn- ingsins, en næst komu saltaðar sjávarafurðir með 13%. Þá komu álvörur með 13%. Til hvaða markaðssvæða flytja íslendingar einkum út? Hin helztu eru (f.o.b.): 1977 1978 1979 Hlutdeild í % 1977 1978 1979 EFTA Mlllj. kr. 14.895 Mlllj. kr. 22.820 Mlllj. kr. 38.027 14 12 13 EBE 30.601 56.519 107.510 30 32 38 Austur-Evrópa 12.370 13.597 22.575 12 7 8 önnur Evrópulönd 5.279 10.925 15.615 5 6 5 Norður-Ameríka 31.072 52.409 79.431 30 29 28 Ríki Efnahagsbandalagsins en þau eru: Belgia, Bretland, Danmörk, Frakkland, Holland, írland, Ítalía, Luxemborg og Vestur-Þýskaland, eru stærstir kaupendur íslenzkrar vöru. Þangað fara einkum álvörur, ísfiskur, frystur fiskur og saltaðar sjávarafurðir. Megin hluti útflutningsins til Norður-Ameríku eru frystar sjávarafurðir, sem fluttar eru út til Bandaríkjanna. Um % hlutar alls útflutnings til Austur-Evrópulanda fara til Sovétríkj- anna. Er einkum um að ræða frystan fisk, unnar ullarvörur, málningu og saltsíld. Aðal útflutningslöndin eftir helztu vörutegundum hafa verið sem hér segir undanfarin ár: Saltfiskur: Portúgal, Spánn, ftalía, Grikkland. Skreið: Nígería, Ítalía. tsaður fiskur: Bretland, Vestur-Þýskaland. Frystar sjávarafurðir: Bandaríkin, Bretland, Sovétríkin, Vestur-Þýska- land, Frakkland, Japan. Lýsi: Bretland, Vestur-Þýskaland, Holland. Mjöl: Bretland, Finnland, Pólland. Kindakjöt: Noregur, Svíþjóð, Færeyjar. Lagmeti: Sovétríkin, Vestur-Þýskaland, Bandaríkin. Ullarvörur: Sovétríkin, Danmörk, Kanada, Japan, Vestur-Þýskaland, Bandaríkin. Kisiljárn: Vestur-Þýskaland, Bretland, Pólland, Ítalía, Noregur. Kisiigúr: Vestur-Þýskaland, Ítalía, Frakkland, Bretland. Á1 og áimelmi: Bretland, Sviss, Vestur-Þýskaland, Frakkland, Ítalía. Iðnaðarvörur ýmiss konar: Sovétríkin, Bretland, Færeyjar. Þriöjudaginn 20. janúar gangast samtökin Viöskipti og verzlun í samvinnu viö Verzlunar- ráð íslands fyrir kynningu á sölustarfsemi erlendis í Kristalsal Hótels Loftleiöa Valgeröur Þráinn Andréa HVERNIG FER SÖLU- STARFSEMI FRAM ERLENDIS? Útflutningur á vörum, þjónustu og þekkingu Landfræöilegur rnunur markaöa Ólík viöskipta- lögmál Söluvinna erlendis Dagskrá: 13.30 Setning: Eyjólfur Sveinsson, formaöur Málfundafélags Verzlunarskólans. 13.40 ísland og markaðsbandalögin: Af hverju vilja þjóöir vera í fríverzlunarsam- tökum? Þýöing þess fyrir útflutning, innflutn- ing og iönaö aö vera í slíkum samtökum. Árni Arnason Hvernig er aö selja: 14.10 Saltfisk í Portugal. Friörik Pálsson 14.30 Loðnu í Japan. Guömundur Karlsson 14.50 Skreiö í Nígeríu. Valgeröur Björgvinsd. 15.10 Ullarvörur í Noröur-Ameríku. Þráinn Þor- valdsson 15.30 Kaffihlé — umræður. Ingvi Hrafn Jónsson 16.30 lönaöarvörur í Sovétríkjunum. Bergþór Konráösson 16.50 íslenzkar landbúnaöarvörur á Norðurlönd- unum. Tómas Óli Jónsson 17.10 íslenzka þekkingu í Austur-Afríku. Andrés Svanbjörnsson 17.30 Frystan fisk í USA. Sturlaugur Daöason 17.50 Umræður. Ingvi Hrafn Jónsson Nemendum á framhaldsskóla- og háskólastigi sem eru á viðskiptabraut er sérstaklega bent á þessa kynningu. Ingvi Hrsfn Einnig fólki sem starfar viö fyrirtæki sem tengjast útflutningi. Ekkert þátttökugjald. Sturlaugur viðskipti > &veizlun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.