Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981 Þó við höfum það ekki að lyfta þessu frekar en i fyrra, skulum við að minnsta kosti öskra það hátt að búkhljóðin heyrist ekki núna, féiagar!! í DAG er þriðjudagur 20. janúar, sem er 20. dagur ársins 1981, BRÆORA- MESSA. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.22 og síö- degisflóö kl. 18.48. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.42 og sólarlag kl. 16.36. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tunglið í suöri kl. 01.24. (Almanak Háskólans) En vór óminnum yður braeöur: Vandiö um viö þó, ism óreglusamir •ru, huggiö ístöðulitla, takiö aö yöur þó, sem óstyrkir eru, veriö lang- lyndir viö alla (1: Þessal. 5,14.). I K ROSSGÁTA 1 1 2 3 ■ ■ 6 J r ■ u 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 lof. 5 uppsprctta. 6 viðkunn. 7 501. 8 gá að, 11 NamtenKÍnx. 12 dýr. 14 kulnandi eldur. 16 xlataði. LÓÐRÉTT: — 1 mátulext. 2 ryakinKar. 3 þunxi. 4 manns- nafnl. 7 laxð. 9 styrkja. 10 loftxat. 13 öðlist. 15 kall. LAl/SN SÍÐL'STU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 brodds, 5 dá. 6 elding, 9 Týs, 10 ÍA. 11 ls, 12 tað. 13 auka, 15 æki. 17 dónana. iðÐRÉTT: — 1 Bretland, 2 odds, 3 dái, 4 sogaði. 7 lýsu, 8 nía, 12 taka. 14 ksn. 16 in. | FRÉTTIR | Það var sex stiga frost hér i Reykjavik aðfaranótt mánu- dagsins og sagði Veðurstof- an í gærmorgun, að i bili myndi veður fara kólnandi á iandinu. Var mest frost á láglendi í fyrrinótt minus 10 stig á Galtarvita en mest frost á iandinu var 11 stig uppi á Hveravöllum. Úr- koma var mest 18 millim. og var það á Strandhöfn og á Kambanesi, sem svo duglega snjóaði. Dagurinn í dag, 20. janúar, heitir Bræðramessa og segir í Stjörnufræði/ Rímfræði: Messa til minningar um tvo rómverska menn, Fabianus og Sebastianus, sem reyndar virðast ekki hafa verið bræð- ur eða tengdir að neinu leyti. kabianus mun hafa verið biskup í Róm á 3. öld e. Kr., en um Sebastianus er lítið vitað með vissu." Skipsnafn. — í tilk. frá skrifstofu siglingamálastjóra segir að Bjarna Aðalgeirs- syni, Höfðavegi 26 á Húsavík, hafi verið veittur einkaréttur á skipsnafninu .Björg Jóns- dóttir“. í Breiðholti III starfar kven- fólagið Fjallkonurnar. Þær hafa nú skipulagt vinnufundi í sambandi vjð væntanlegan basar félagsins. — Verða fundir þessi á hverju þriðju- dagskvöldi í Fellahelli milli kl. 20-23. Kvenfél. Bæjarleiða heidur fund í kvöld, þriðjudag, 20. jan. kl. 20.30, að Ásvallagötu 1. I FRÁ höfninni | f fyrrinótt kom togarinn Ar- inbjórn til Reykjavíkurhafn- ar úr söluferð til útlanda. í gærmorgun kom togarinn Snorri Sturluson af veiðum og landaði hann aflanum hér. Var það mestmegnis karfi í 200 tonna afla togarans. í gær kom Selá frá útlöndum. í gær var Coaster Emmy vænt- anlegt úr strandferð. Þegar þetta er skrifað voru Dísar- fell og Laxá á förum. Rússn- eskt oliuskip, sem kom um helgina var útlosað í gær og átti að fara út aftur í gær. | BLÖÐ OO TlMARIT Fimmta tölubl. ársins 1980 af Sveitarstjórnarmáium er nýlega komið út. Ritstjóri þess er Unnar Stefánsson, en útgefandi er Samb. ísl. sveit- arfélaga. í ritið skrifar Rann- veig Guðmundsdóttir mikla grein, myndskreytta, í tilefni af 25 ára afmæli Kópavogs- kaupstaðar. Þá er birt erindi sem Jón G. Tómasson borg- arlögmaður flutti á málþingi Lögfræðingafélags íslands sem hann nefndi Um ákvörð- un eignarnámsbóta. Fjallar borgarlögmaður um málið mjög ítarlega. Þá segir Ólaf- ur Jónsson, formaður stjórn- ar Húsnæðismálastofnunar ríkisins frá nýjum reglugerð- um um húsnæðismál. Garðar Ingvarsson hagfræðingur, skrifar um Orkufrekan iðnað — með hliðsjón af aðstæðum á Suðurlandi. Ólafur Davíðs- son forstjóri Þjóðhagsstofn- unar, skrifar í ritið Lauslegar áætlanir um breytingar á helstu tekjum og gjöldum sveitarsjóða milli áranna 1980—1981. Ýmsar fréttir og frásagnir eru í ritinu af mönnum og málefnum, er snerta sveitarstjórnarmál. Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband Guðrún II. Tryggvadóttir og Guðjón Ó. Sigurhjartsson. Þau voru gefin saman í Dómkirkju Krists Konungs, Landakoti. — Heimili þeirra er að Víði- mel 58, Rvík. (MATS-ljós- myndaþjónusta). KvíkJ-, natur- og hotgarþjónuata apótekanna í Reykja- vik dagana 16. janúar til 22. janúar, að béöum dögum meötötdum, veröur sem hér segir: I Reykjavlkur Apóteki. — En auk þess er Borgar Apótak oplö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Slysavaröetotan í Borgarspítalanum, sfml 81200. Allan sólarttrlnglnn. Óiuamtaaógarötr fyrir fulloröna gegn mænusóU fara fram f HeHauvamdaratðó Reykjavfkur é ménudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskfrleinl. Laeknastofur eru lokaöar é laugardögum og helgldögum, en hægt er aö né sambandi vlö lækni é Göngudeild Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og é laugardög- um fré kl. 14—16 sími 21230. Gðngudelld er lokuö é helgidögum Á vlrkum dðgum kl.8—17 er hægt að né sambandl vlö lækni f síma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvf aöefns aö ekkl nélst (hefmlllslæknl. Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgnl og fré klukkan 17 é föstudögum til klukkan 8 érd. Á ménudögum er læknavakt f síma 21230. Nénarl upplýslngar um lyfjabúölr og læknapjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. islands er í Heilauvemdarstöólnni á laugardðgum og helgldögum kl. 17—18. Akurayri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 19. janúar til 25. janúar, aö béöum dðgum meötöldum, er f Apóteki Akureyrar. Uppl. um lækna og apóteksvakt f sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjóröur og Garoabær: Apótekin í Hafnarflröl. Hafnarfjarðar Apótak og Horóurbæjar Apótek eru opln vlrka daga til kl. 18.30 og tll sklptlst annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandl lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Kaflavfkur Apótek er opiö vlrka daga tll kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgldaga kl. 13—15. Sfmsvarl Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Setfoes: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er é laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fést f símsvara 1300 eftir kl. 17 é vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandl lækni eru í símsvara 2358 eftlr kl. 20 é kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 é hédegi laugardaga til kl. 8 é mánudag. — Apótek bæjarins er oplö vlrka daga til kl. 18.30, é laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8JUL Samtök éhugafólks um áfengisvandamáiiö: Sélu- hjélp f viöiögum: Kvöldsfml alla daga 61515 fré kl. 17—23. Foretdrsréógjófln (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. f síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Helmsóknartfmar, Landepftalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Ménudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grsnaésdeild: Ménudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vernderstöóin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppeapftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogshæHð-. Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 é heigldögum. — Vffilsstaóir Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sóhrangur Hafnarflrðl: Ménudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl 20. 8t. Jóaefsspftalinn Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Lestrarsallr eru opnir mánudaga — töstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna helma- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12, Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útlbú: Upplýslngar um opnunartfma þeirra velttar í aöalsafnl, sfml 25088. Þjóóminjasafnió: Oplö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlnghotlsstræti 29a, síml 27155 opiö ménudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstrætl 27. Oplö ménudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sfml aöalsafns. Bókakassar lénaölr skipum, hellsuhælúm og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sfml 36814. Opiö ménudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend- Ingarþjónusta é prentuöum bókum vlð fatlaöa og aldraóa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Oplö ménudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöaklrkju, sfml 38270. Oplö ménudaga — fðstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABfLAR — Bæklstöö í Bústaöasafni, sfml 36270. Vlökomustaölr víösvegar um borgina. Bókasafn SeHjamamees: Opiö ménudögum og mlövlku- dðgum kl. 14—22. Þriójudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amarfska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö ménudag tll fðstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, MévahlfÖ 23: Oplö þrlöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Oplö samkvæmt umtall. Upplýsingar f sfma 84412 mflli kl. 9-10 árdegis. Ásgrfmssatn Bergstaöastrætl 74, er oplö sunnudaga, þrlðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknlbókasafnió, Skipholti 37, er oplö ménudag tll föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einart Jónssonar: Lokaö f desember og janúar. SUNDSTAÐIR Laugardalsiaugin er opln ménudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö fré kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö fré kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhðllin ef 'opin ménudaga til föstudaga fré kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatfminn er é flmmtudagskvðldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bööln alla daga frá opnun tH lokunartfma. Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö ( Vesturbæjarlauglnni: Opnun- artfma sklpt miHi kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Varmérlaug I Mosfeilssveit er opln ménudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfml é flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaölö oplö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karia oplö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöið almennur tfml). Sfml er 66254. Sundhóll Ksflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oþiö fré kl. 16 ménudaga—föstudaga. tré 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfmlnn 1145. Sundtaug Kópavogs er opln ménudaga—fðstudaga kl. 7—9 og fré kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30— 18 og é sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þrtöjudaga 19—20 og mlövlkudaga 19—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opln ménudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og heltukerln opln alla vlrka daga fré morgnl til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrsr: Opln ménudaga—fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 sfödegis tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhrlnglnn. Síminn er 27311. Teklö er vlö tllkynnlngum um bllanlr á veltukerll borgarlnnar og á |»lm tllfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aó fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.