Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1981
Nina Björk, höfundur
loikritsins.
I>óra Bori; leikur
Hildi.
4
lleÍKa Bachmann er
leikstjóri.
mam
Iijalti RöKnyaldsson
leikur Árna.
Anna Kristin Arn-
Krimsdóttir leikur
Lllju.
TM
Árni Blandon leikur
unKa manninn.
Klemenz Jónsson
leikur Axel.
Bessi Bjarnason leik-
ur SÍKurð.
GuðlauK María
Bjarnadóttir leikur
Jóhönnu litlu.
Jóhanna Noröfjörð
leikur Gunnu.
Leikrit vikunnar kl. 21.30:
„Það sem gerist í þögninni
- eftir Ninu Björk Árnadóttur
•44
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRANING
Nr. 80 — 29. apríl 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 6,701 8,719
1 Sterlingspund 14,357 14,395
1 Kanadadollar 5,599. 5,614
1 Dönak króna 0,9647 0,9673
1 Norsk króna 1,2107 1,2139
1 Sænsk króna 1,4100 1,4138
1 Finnakt rr.ark 1,5955 1,5998
1 Franskur franki 1,2827 1,2862
1 Belg. franki 0,1864 0,1869
1 Svissn. franki 3,3294 3,3383
1 Hollensk florina 2,7314 2,7388
1 V.-þýzkt mark 3,0402 3,0483
1 ítölsk líra 0,00810 0,00812
1 Austurr. Sch. 0,4300 0,4311
1 Portug. Escudo 0,1138 0,1141
1 Spénskur peseti 0,0753 0,0755
1 Japansktyen 0,03124 0,03132
1 írakt pund 11,114 11,143
SDR (sérstök dréttarr ) 28/04 8,0450 8,0867
v.
r ‘ \
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
29. apríl 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,371 7,391
1 Sterlingspund 15,793 15,835
1 Kanadadollar 6,159 6,175
1 Dönsk króna 1,0612 1,0641
1 Norsk króna 1,3318 1,3353
1 Sænsk króna 1,5510 1,5552
1 Finnskt mark 1,7551 1,7598
1 Franskur franki 1,4110 1,4148
1 Belg. franki 0,2050 0,2056
1 Svissn. franki 3,6623 3,6721
1 Hollensk florina 3,0045 3,0127
1 V.-þýzkt mark 3,3442 3,3531
1 Itolsk líra 0,00671 0,00673
1 Austurr. Sch. 0,4730 0,4742
1 Portug. Escudo 0,1252 0,1255
1 Spénskur peseti 0,0828 0,0831
1 Japanskt yen 0,03436 0,03445
1 írskt pund 12,225 12,257
V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........36,0%
3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb. .. 37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 38,0%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1) .. 42,0%
6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar ... 1,0%
7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0%
8. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum....... 9,0%
b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum .. 9,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..........(27,5%) 33,0%
2. Hlaupareikningar ...........(30,0%) 35,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða....... 4,0%
4. Önnur afuröalán ............(25,5%) 29,0%
5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0%
6. Vaxtaaukalán ................(344%) 43,0%
7. Vfeitölubundin skuldabréf ............ 24%
8. Vanskilavextir á mán.................4,75%
Þess ber aó geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggð miðaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrimajóöur mtarfsmanna ríkimins:
Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%.
Lánstíml er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
Irfeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa aö líöa milli lána.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir maímánuö
1981 er 239 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní ’79.
Byggingavísitala var hinn 1. janúar
síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Á dagskrá hljóðvarps kl.
21.30 er leikritið „I>að sem
gerist í J)ógninni“ eftir Nínu
Björk Arnadóttur. í helstu
hlutverkum eru Anna Krist-
ín Arngrímsdóttir, Guðlaug
María Bjarnadóttir, Þóra
Borg og Bessi Bjarnason.
Leikstjóri er Ilelga Bach-
mann. Flutningstimi: tœpar
50 mínútur. Áskell Másson
hefur samið tónlist við leik-
ritið.
Lilja hefur ætlað sér að
verða tónskáld, en hún er
drykkfelld og óánægð með
lífið og tilveruna og lendir
sífellt í rifrildi við Sigurð
mann sinn. Hjónabandið er í
molum. Jóhanna, dóttir þeirra
á unglingsaldri, er líkt og
milli steins og sleggju. Hún á
góðan vin, sem henni þykir
mjög vænt um, en hana grun-
ar að hún eigi hann ekki ein.
Þegar allt um þrýtur á hún
athvarf hjá Hildi ömmu sinni,
sem er rugluð að dómi for-
eldranna.
Nína Björk Árnadóttir er
Húnvetningur, fædd að Þór-
eyjarnúpi í Vatnsdal árið
1941. Hún tók gagnfræðapróf
frá Núpsskóla 1958. Var við
nám í leiklistarskóla Leikfé-
lags Reykjavíkur 1961—1964
og stundaði síðan fram-
haldsnám í Danmörku
1973—’75. Hún hefur leikið
nokkur hlutverk, unnið
skrifstofustörf og verið að-
stoðarstúlka á tannlækna-
stofu. Nína Björk hefur gefið
út ljóðabækur og samið leik-
rit, sem sýnd hafa verið á
sviði og í sjónvarpi og flutt í
útvarpinu.
Hún hefur sér-
stæðan og persónulegan stíl,
sem fellur vel að því efni, er
hún tekur oftast til meðferð-
ar.
Verslun «g við-
skipti kl. 10.25:
Verslunarbank-
inn 25 ára
Á dagskrá hljóövarps kl. 10.25
er þátturinn Verslun og viðskipti i
umsjá Ingva Hrafns Jónssonar.
Fjallað er um 25 ára afmæli
Verslunarbanka fslands.
— Ég byrja á því að fjalla um
afmælið og ræði við Höskuld
Ólafsson bankastjóra, sem veitt
hefur Verslunarbankanum for-
stöðu frá upphafi, sagði Ingvi. —
Við spjöllum um það, hvernig
bankinn hefur byggst upp sem
lánastofnun og það hlutverk, sem
hann hefur að gegna bæði gagnvart
viðskiptalífinu í landinu og hinum
almenna borgara. Þá spyr ég Hösk-
uld um núverandi stöðu bankans og
helstu framtíðarverkefni.
Dómsmál kl. 20.05:
Var sagt upp störf-
um vegna misferl-
is í bókhaldi
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.05
cr þátturinn Dómsmál í umsjá
Bjórns Hclgasonar hæstaréttarit-
ara. Sagt er frá máii vegna
skaðahótakrofu opinbers starfs-
manns sem sagt var upp störfum.
— Þetta var maður sem vann
hjá ríkisstofnun, sagði Björn, — og
ríkisendurskoðun gerði athuga-
semdir og taldi vera misferli í
bókhaldi hjá honum, en hann var
bókari. Af þeim sökum var honum
sagt upp og það var nú deilt um
það, hvort fara hefði átt aðrar
leiðir, t.d. að veita honum áminn-
ingu eða víkja honum frá um
stundarsakir eins og gert er ráð
fyrir, en það var nú ekki gert í
þessu tilfelli. Hann fór því í
skaðabótamál út af uppsögninni.
Útvarp ReyklavíK
FIMMTUDkGUR
30. apríl
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Rósa Björk Þor-
bjarnardóttir talar. Tónleik-
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kata frænka“ eftir Kate
Seredy. Sigríður Guðmunds-
dóttir les þýðingu Stein-
gríms Arasonar (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar. Sin-
fóniuhljómsveit íslands leik-
ur „úpp til fjalla“, hljóm-
sveitarverk eftir Arna
Björnsson; Páll P. I’álsson
stj.
10.45 Verslun og viðskipti. Um-
sjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
Failað er um 25 ára afmæli
Verslunarhanka fsiands.
11.00 Tónlistarrabb Atla Heim-
is Sveinssonar. (Endurt.
þáttur frá 25. þ.m.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
SlDDEQID __________________
15.20 Miðdegissagan: „Eitt rif
úr mannsins síðu.“ Sigrún
Björnsdottir Jes þýðingu
sina á sögu eítir sómalíska
rithöfundinn Nuruddin Far-
ah (3).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Alan
Loveday og Stephen Shingles
leika með St. Martin-in-the
Fields hljómsveitinni Kon-
sertsinfóniu í Es-dúr fyrir
fiðlu, víólu og hljómsveit
(K364) eftir Mozart; Neville
Marriner stj. / Fílharmoníu-
sveitin í New York leikur
Sinfóníu nr. 1 i C-dúr eftir
Georges Bizet; Leonard
Bernstein stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Rcykjavíkurbörn“ eftir
Gunnar M. Magnúss. Edda
Jónsdóttir lýkur lestrinum
(8).
17.40 Litli harnatiminn. Gréta
Ólafsdóttir stjórnar barna-
tíma á Akureyri. Meðal ann-
ars les Anna Kolbrún Árna-
dóttir söguna „Hann var
hlýðinn" og Borghildur Sig-
urðardóttir og Stefán Hrafn
Hagalín flytja leikþáttinn
„Símtalið“ eftir Ólaf Örn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVðLDIO
19.35 Daglegt mál. Böðvar
Guðmundsson fiytur þátt-
inn.
SKJANUM
FÖSTUDAGUR
1. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Á döfinni
20.50 Lúðrasveit verkalýðsins
Tónleikar í sjónvarpssai.
Stjórnandi Ellert Karlsson.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
21.15 Setið fyrir svörum
Ásmundur Stefánsson, for-
seti ASL og Kristján
Thorlacius. formaður
BSRB, svara fyrirspurn-
um, sem launþegar bera
fram í sjónvarpssal. Stjórn-
andi Guðjón Einarsson.
22.10 Getur nokkur hlegið?
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá árinu 1979r Aðalhlut-
verk Ira Angustain, Ken
Sylk og Kevin Hooks.
Freddíe Prinze vex upp í
fátækrahverfum New York
þar tíl hann er átján ára.
Þá fer hann að hciman,
ákveðinn i að geta sér
frægð, og aðeins ári seinna
hefur hann náð ótrúlega
langt á framabrautinni.
Þýðandi Jón 0. Edwald.
23.35 Dagskrárlok.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Dómsmál. Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá máli vegna skaðahóta-
kröfu opinbers starfsmanns
sem sagt var upp störfum.
20.30 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands i Há-
skólahíói; — íyrri hluti.
Stjórnandi: Jean-Pierrc
Jacquillat. Einleikari: Guðný
Guðmundsdóttir.
a. Struktur (Formgerð) II
eftir Herbert Ágústsson.
b. Fiðlukonsert eftir Jean
Sibelius.
21.30 Leikritið „Það sem gerist
í þögninni“ eftir Nínu Björk
Árnadóttur. Leikstjóri
Helga Bachmann. Persónur
og leikendur: Lilja/ Kristin
Anna Þórarinsdóttir, Sig-
urður/ Bessi Bjarnason, Jó-
hanna litla/ Guðlaug Maria
Bjarnadóttir. Ilildur/ Þóra
Borg, Árni/ Hjalti Rögn-
valdsson, ungi maðurinn/
Árni Blandon, Axel/ Klem-
ens Jónsson, Gunna/ Jó-
hanna Norðfjörð.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Um uppruna húsdýra á
íslandi. Dr.Steíán Aðal-
steinsson flytur síðara erindi
sitt.
23.00 Kvöldtónleikar.
a. Svita í g-moll eftir Jean-
Baptiste Loeillet. David
Sanger leikur á sembal.
b. Sónata í G-dúr eftir Carl
Stamitz. Einleikarafiokkur-
inn í Amsterdam leikur.
c. Adagio í g-moll eftir
Tommaso Aibinoni. Eugéne
Ysaye-strengjasveitin leikur;
Lola Bobesco stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.