Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1981 14. þing Landssambands vörubifreiðastjóra: Verkalýðshreyfingin eigi frum- kvæðið að lausn vandamála Herluf Clausen kjörinn formaður í stað Einars Ögmundssonar LAUGARDAGINN 11. apríl var 14. þinicí Landssambands vöru- bifreiðastjóra framhaldið, en þvi var frestað í desember sl. í upphafi framhaldsþingsins minntist formaður sambandsins, Einar Öxmundsson, tvejoíja fall- inna íorvíifismanna vörubíl- stjórastéttarinnar, sem látist höfðu síðan þing var siðast sam- an komið, en þeir eru Guðmund- ur Kristmundsson, sem um lang- an tíma hafði verið varaformaður sambandsins ok Ilafsteinn Gisla- son, Hafnarfirði. Vottuðu þing- fulltrúar hinum horfnu félöKum virðinKU sina ok þökk með þvi að rísa úr sætum. Á þinginu urðu veruleKar um- ræður um atvinnumál vörubíl- stjóra ok um efnahags- ok kjara- mál. Eftirfarandi samþykkt var Kerð: „FramhaldsþinK Landssam- bands vörubifreiðastjóra haldið í Reykjavík 11. apríl 1981 skorar eindreKÍð á verkalýðssamtökin í landinu að marka Krundvallar- stefnu í efnahaRs- og kjaramálum til næstu ára í þeim tilKanKÍ að tryggja fulla atvinnu, jafnvæKÍ og batnandi lífskjör. Við þessa EINBÝLISHÚS MOSF.SVEIT Hæö og rís í járnklæddu timb- urhúsi 6 herb. GRETTISGATA Hæö og ris í járnklæddu timb- urhúsi 6 herb. MIÐBORGIN 2ja herb. íbúö ca. 60 fm í nýbyggingu. SMYRLAHRAUN, HAFN. Raöhús á 2 hæöum, 150 fm. Bifreiöageymsla fylgir. VITASTÍGUR HAFN. 70 fm risíbúö 3ja herb. HÖFUM KAUPANDA að raöhúsi eöa haBÖ 150—200 fm í Hafnarfiröi. Útborgun allt aö 350 þús. viö samning. UNNARBRAUT SELTJARNARNESI Kjallari og tvær hæðir, 76x3 ferm. Bílskúr fylgir. EINBYLISHUS, KÓP. á 2 hæöum. 218 fm 47 fm bílskúr fylgir. ÁLFHÓLSVEGUR, KÓP. Sérhæö 140 fm. Verð 750 þús. BJARNARSTÍGUR 2ja herb. (búö á jaröhæö. Verö 250 þús. NJALSGATA 3ja herb. íbúö á 2. hæö 80 fm. LAUFASVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúöir í risi. Má sameina í eina íbúö. SUÐURBÆR, HAFN. 3ja herb. endaíbúö 86 fm. HVERFISGATA 3 herb. og eldhús á 2. hæö og 3 herbergi og eldhús í risi. Selst saman. MÓABARÐ, HAFN. 130 fm sérhæö ásamt 2 herb. í kjallara. EINBÝLISHÚS KÓP. Einbýlishús 230 fm 6 svefn- herb., bílskúr fylgir. Skipti á 5 herb. sérhæö eða minna raö- húsi eöa einbýlishúsi koma til greina. SELT J ARN ARNES FOKHELT RAÐHÚS Rúmlega fokhelt raöhús á tveim hæöum. Verð 650 þús. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupana aö 3ja—4ra herb. íbúö ásamt bílskúr í Neðra- Breiöholti. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupanda aö sérhæö eöa raö- húsi í Hafnarfirði. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupanda aö raöhúsi, stórri sérhæö eöa einbýlishúsi í Kópavogi. Útborgun allt aö 250 þús. viö samning. HVERAGERÐI Einbýlishús, byggt úr timbri, ca. 212 fm. MARKARFLÖT — GARÐABÆR Neöri hæö í tvíbýlishúsi. 3 svefnherbergi 110 fm. Pétur Gunnlaugsson. lögfr. Laugavegi 24. slmar 28370 og 28040. c Bí gnaval l- 29271 7 Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (2013 Fornhagi — 4ra herb. góö ibúö á efstu hæö í sambýlishúsi. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúö. Nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýli — Tvíbýli Höfum til sölu ca. 300 fm hús á 2 hæöum viö Grjótasel. Efri hæöin, sem er ekki alveg fullbúin, er stór 5 til 6 herb. íbúð. Niðri er mikiö rými sem gefur mikla möguleika, meöal annars mætti gera þar (búö. Mikiö og fallegt útsýni. Verö 1250 þús. Nánari uppl. á skrifstofunni 85988 85009 Spóahólar 2ja herb. rúmgóö íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa húsi. öll sameign frágengin. Æskileg skipti á stærri eign. Holtsgata Sérlega snotur íbúö á jarö- hæö. Gengiö út í garöinn. Sólrík og björt íbúö. Asparfell Rúmgóð og vönduö íbúö í lyftuhúsi. Gengiö inn af svöl- um. Suövestursvalir. Öll sam- eign fullfrágengin. Gnoðarvogur 2ja herb. mjög rúmgóö íbúö í enda á 2. hæö. Frábær staður. Maríubakki Mjög vönduö 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Sér þvottahús og herbergi og geymsla í kjallara. Eignin er á frábærum staö. Vandaö tréverk. Lyngmóar 3ja herb. íbúö í nýlegu húsi. Innbyggöur bílskúr. Kjarrhólmi Nýleg snotur íbúö á hæö. Suöursvalir. Álfhólsvegur 3ja herb. íbúö í 5 íbúöa húsi. Sér þvottahús, btlskúr. Hlíðar 3ja herb. íbúö á 1. hæð viö Eskihlíð. Herb. í risi fylgir. Fossvogur Glæsileg 4ra herb. íbúö á efstu hæö. Suöursvalir. Útsýni. Góö staösetning. Noróurbær 4ra herb. rúmgóö íbúö á efstu hæö. Þvottahús innaf eldhúsi. Einstakt útsýni. Parket. Sór herbergi og geymsla í kjallara. Bflskúr. Markarflöt 4ra herb. rúmgóö neöri hæö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Góöar innréttingar. Sólrík íbúö á rólegum staö. Grettisgata Hæö og ris í járnklæddu timburhúsi. Gott ástand. Laus. Álfheimar 4ra til 5 herb. íbúö á efstu hæö. Góö eign. Vinsæll staö- ur. Dvergabakki 5 herb. íbúö á 2. hæö. Þvotta- hús á hæöinni. Ákveöin í sölu. Leirubakki Vönduö og vel meö farin 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Sér þvottahús inn af eldhúsi. Sér herb. og geymsla í kjallara. Útb. 50 til 60% af heildarveröi og eftirstöðvar vísitölutryggö- ar (5 til 8 ára). Hægt aö fá íbúöina keypta meö eölilegum skilmálum. Háaleitisbraut 4ra herb. jaröhæö á góöum stað í hverfinu. Krummahólar 3ja herb. góö íbúö í lyftuhúsi. Bflskýli. Seljavegur 4ra herb. sérlega ódýr íbúð. Laus. Frábær kaup. Kársnesbraut Vandaö einbýlishús á einni hæö um 140 fm. Fallegur garöur. Góöur btlskúr. Skemmtilegur staður. Ránargata Einbýlishús (timburhús) kjall- ari, hæö og ris. Húsiö er mjög mikið endurnýjaö og sérstak- lega skemmtilegt fyrirkomu- lag. Möguleiki á íbúö á jarö- hæö. Eftirsótt eign á góöum staö. Brautarás Raöhús tilbúiö undir tréverk. Skipti á íbúö meö peninga- milligjöf æskileg. Afhendist strax. Sumarbústaöur Fullbúinn sumarbústaöur. Teikningar og myndir á skrif- stofunni. Iðnaöarhúsnæöi Stærö 2x385 fm. Fullbúið og til afhendingar strax. Staö- setning við Dalshraun, bygg- ingarréttur. Möguleikar á aö selja í tvennu lagi. Kaupandi — Einbýlishús Höfum fjársterkan kaupanda aö einbýiishúsi meö 4 svefn- herbergjum og bílskúr. Æski- leg staösetning i austurborg- inni. Kjöreign 85988—85009. j Dan V.S. Wiium lögfræöingur Ármúla 21 stefnumörkun verði undirstöðu- atriðum efnahagsskipulagsins svo sem gengisskráningu, fjárfest- ingu, vaxtakjörum, verðlagsreKÍ- um, sköttum, vísitölubótum og félagslegum framlögum gerð glögg skil. Innan ramma þessarar heildarstefnu verði mótuð launa- málastefna til næstu ára, sem verkalýðssamtökin fylgi fram af fullum þunga, en þessi launamála- stefna verður að fela í sér sann- gjörn launahlutföll milli stétta og aukinn launajöfnuð án undan- bragða. Þingið telur að með framan- greindum hætti taki verkalýðs- samtökin á ábyrgan hátt í sínar hendur frumkvæði að lausn vandamálanna, sem sé vænlegra til árangurs en skyndisamráð við stjórnvöld hverju sinni þegar nýj- ar efnahagsaðgerðir eru á döfinni. Verkalýðssamtökunum nægir ekki að sýna hvaða hugmyndum frá öðrum aðilum þau vilja hafna. Samtökin verða að sýna hvað þau hafi sjálf til málanna að leggja og berjast fyrir framgangi þess.“ Björn Pálsson, Egilsstöðum kvaddi sér hljóðs. Hann ræddi um þau miklu mannaskipti sem nú stæðu fyrir dyrum í trúnaðarstöð- ur hjá Landssambandinu. Sagði hann alla vörubílstjóra innan samtakanna verða að standa að baki stjórn sinni svo hún gæti náð árangri í störfum. Þá þakkaði Björn sérstaklega þeim stjórnar- mönnum sem nú láta af störfum fyrir ágætt samstarf, en sérstak- lega ávarpaði hann Einar Ög- mundsson sem lét nú af störfum sem formaður sambandsins, en hann hefur gegnt því starfi um aldarfjórðungsskeið. Að lokum flutti hann ásamt fleirum eftir- farandi tillögu: „Þingið þakkar Einari Ög- mundssyni, sem nú lætur af störf- um sem formaður Landssambands vörubifreiðastjóra gifturíka for- ystu samtakanna um meira en aldarfjórðungs skeið. Af þessu tilefni felur þingið væntanlegri sambandsstjórn að heiðra Einar Ögmundsson með viðeigandi hætti." Þingfulltrúar tóku undir þetta og var tillagan samþykkt með lófataki. Þá var gengið til stjórnarkjörs og kosninga í ýmsar trúnaðarstöð- ur. Formaður var kjörinn Herluf Clausen, Reykjavík, og meðstjórn- endur: Björn Pálsson, Egils- stöðum, Guðlaugur Tómasson, Keflavík, Guðmundur Helgason, Sauðárkróki, Magnús Emilsson, Reykjavík, Þorsteinn Jónsson, Árnessýslu, og Ævar Þórðarson, Akranesi. I varastjórn voru kosnir: Ásgeir Sigurðsson, Reykjavík, Ásgeir Magnússon, Akureyri, Jón Sigur- grímsson, Árnessýslu, og Magnús Guðjónsson, Vestmannaeyjum. í trúnaðarmannaráð voru kjörnir: Skarphéðinn Guðmunds- son, Reykjavík, Gunnar Kristjáns- son, Borgarnesi, Karl S. Þórðar- son, Bolungarvík, Ellert Pálma- son, Blönduósi, Þórarinn Þórar- insson, Norður-Þing., Páll Jóns- son, Neskaupstað, Jón Ársælsson, Rangárvallasýslu, og Skarphéðinn Kristjánsson, Hafnarfirði. Endurskoðendur voru kjörnir: Ragnar Þorsteinsson, Reykjavík, og Skúli Guðjónsson, Selfossi, og til vara Haukur Þórðarson, Kefla- vík. Við þingslit tók Einar Ög- mundsson til máls. Þakkaði hann hlýjar óskir þingsins í sinn garð. Einnig þakkaði hann fráfarandi stjórn svo og öðrum félögum gott samstarf gegnum árin og óskaði nýju stjórninni alls góðs í framtíð- inni. Herluf Clausen, nýkjörinn for- maður sambandsins tók að síðustu til máls. Þakkaði hann það mikla traust sem sér væri sýnt með nýafstaðinni kosningu. Hvatti hann félagana til órofa samstöðu um sín mál og þá mundi þeim vel farnast. Þá beindi hann orðum sínum til Einars Ögmundssonar og annarra fráfarandi trúnaðar- manna sambandsins. Þakkaði hann þeim góð og gifturík störf í þágu samtakanna og óskaði þeim og öðrum fundarmönnum allra heilla í framtíðinni. Að svo mæltu sagði hann 14. þingi LV slitið. Ahugafólk kepp- ir í skíðagöngu STÖÐUGT fleiri iðka nú skíðagongu sér til heilsubót- ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU M GIA SI\G \ SIMIW KU: 22480 ar og ánægju og einnig hefur þeim fjölgað mjög á undan- förnum árum, sem iðka íþróttina með keppni i huga. Síðastliðinn laugardag var Bláfjallagangan svokallaða og gengu þá um 100 manns úr Bláfjöllum yfir í Hvera- dali, um 18 kílómetra leið. Fjöldi þátttakenda var þrisv- ar sinnum meiri heldur en í Bláfjallagöngunni í fyrra. Næstkomandi laugardag, 2. maí, verður skíðagöngukeppni áhugafólks í Bláfjöllum og er keppni þessi öllu áhugafólki opin, en hún er ekki ætluð fyrir keppnisfólk. Keppt verð- ur í 10 aldursflokkum. Þrír kvennaflokkar verða, þ.e. fyrir 16—40 ára, 41—50 ára og 50 ára og eldri. Karlaflokkarnir verða 7 talsins, þ.e. 16—20 ára, 21—40 ára, 41—45 ára, 46—50 ára, 51—55 ára, 56—60 ára og 60 ára og eldri. Keppnin hefst fyrir ofan Bláfjallaskálann klukkan 14 á laugardag. Kaupmenn — Innkaupastjórar Mikið úrval af sængurgjöfum og ungbarnafatnaöi nýkomið frá Portugal, Baby Moon umboðiö. Heildverzlun Kára B. Helgasonar, Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, sími 17130.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.