Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 46
46
Reykjavíkur-
félögin
skulda ekkert
í MBL. í gær, var jrrein um
skuldir körfuknattleiksliða
til KKÍ otí réttileKa saKt aö
þar n.emu 4.5 milljónum
Kamalla króna. Var saKt I
sömu andrá, að tekjur félaKa
á Reykjavíkursvæðinu hafi
verið minni en áður veKna
samdráttar i áhorfendatölu.
Þetta er hvoru tveKKja rétt ok
satt, cn að athuKuðu máli er
ljóst, að þetta má tenKja
ranKleKa saman. En hið rétta
er þó. að ReykjavíkurfélöKÍn
eru skuldlaus við sambandið.
þessar umræddu milljónir
skulda félöK utan höfuðborK-
arinnar. Er rétt að taka þetta
fram svo ekki falli að ástæðu-
lausu Krunur á Reykjavikur-
félöKÍn saklaus. — KK-
Leikið til
úrslita
í kvöld
KA ok IIK eÍKast við i
LauKardalshöllinni i kvöld ok
sker sá leikur úr um hvort
liðið telst sÍKurveKari i 2.
deildar keppninni í hand-
knattleik. Lið þessi skildu
efst <>k jöfn i 2. deildinni.
Leikurinn hefst klukkan
20.00.
Guðmundur
gefur ekki
kostá sér
ÁrsþinK Blaksambands fs-
lands verður haldið fyrsta
lauKardaK júnimánaðar ok
má va*nta þess að það verði
róleKt. bó bendir allt til þess,
að Guðmundur Arnaldsson.
sem verið hefur formaður BSÍ
síðustu árin, Kefi ekki kost á
sér til endurkjörs. Óvist er
hver eða hverjir Kefa sík fram
i formannssætið.
11 fimleikamenn
fara utan
Eins ok frá var skýrt í
MorKunblaðinu i K«*r sendir
Fimleikasamband íslands
kcppendur út á Norðurlanda-
mót i fimleikum á næstunni.
Sem fyrr scjór fara átta
stúlkur utan, fimm ti) keppni,
en þrjár til vara. Stúlkurnar
eru Brynhildur Skarphéðins-
dóttir, RannveÍK Guðmunds-
dóttir. AslauK Öskarsdóttir,
BerKlind Pétursdóttir, Krist-
ín Gisladóttir. varamennirnir
eru Svava Mathiesen. Guðrún
Kristinsdóttir ok Katrín Guð-
mundsdóttir.
Þá var frá því skýrt, að þrír
piltar úr Ármanni taka þátt í
NM unKlinRa. Jónas TryKKva-
son var nefndur, en félaKar
hans á NM verða Heimir
Gunnarsson ok Davíð Ingason.
Bláfjalla-
gangan
tókst vel
IIIN ÁRLEGA Bláfjalla
KanKa fór fram um siðustu
helKÍ. en það var SkíðafélaK
Reykjavíkur sem annaðist
framkva*md mótsins að þessu
sinni. GenKÍð var úr Bláfjöll-
um ok ofan í Iiveradali. Kepp-
endur voru um 100 talsins,
allt frá 7 ára ok upp i 77 ára.
Allir luku keppni, enda var
veður Kott svo ok aðstæður
allar.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1981
Gefum ekki kost á okkur
áfram við óbreyttar aðstæður
Sigurður saKðist lítið hafa keppt
nema í boðhlaupum, en framund-
an væru þó fjölmargar keppnir og
sagðist hann gera sér vonir um að
ná betri árangri í sumar en áður.
Hann fékk um helgina rúma 21
sekúndu í millitíma í 4x200 metra
hoðhlaupi sem sveit hans hljóp á
1:26 mínútum. Þá er Sigurður í
B-sveit skóla síns í 4x100 metra
boðhlaupi og náði sveitin nýlega
40,82 sekúndum. A-sveit skólans
hefur tvívegis hlaupið á 40,6
sekúndum að undanförnu, svo sjá
má, að skóli Sigurðar hefur á að
skipa stórum hópi frambærilegra
spretthlaupara.
Þá sagði Sigurður að Þorvaldur
væri í góðri æfingu og ætti trúlega
eftir að ná stórgóðum árangri í
400 metra grindahlaupi. Þá væri
hann farinn að æfa sig fyrir 110
• Meðfylgjandi mynd er af tslands- og Reykjavfkurmeisturum KR i körfuknattleik 1980—81.
Meistararnir heita ef farið er fyrst yfir neðri röð frá vinstri: ómar, Guðni, Jóhannes, Gisli, Jón Otti og
Matthias. Efri röð f.v. Sigurður, Ómar, Freyr, Birgir, ólafur, Höskuldur og Gunnar Gunnarsson þjálfari.
segja landsliðsnefndarmenn og þjálfari í körfu
„VIÐ gefum ekki kost á okkur til
endurkjörs ef ársþing KKÍ fellst
ekki á tillögur sem við munum
bera fram til breytinga á lands-
liðsmálum," sögðu þeir félagar,
Steinn Sveinsson og Kristinn
Stefánsson á blaðamannafundi i
gær, en þeir félagar skipa ásamt
Einari Bollasyni landsliðsþjálf-
ara, landsliðsnefnd KKÍ. Þeir
vildu ekki ræða ýkja mikið um
þær breytingartillöKur sem þeir
ætla að leggja fram, þær væru
ekki fullkomlega mótaðar og til
stæði að leggja þær fram á
ársþinginu um helgina. En i
stuttu máli fela hugmyndir
þeirra í sér að einn og sami
þjálfarinn sjái um öll landsliðin.
Einnig skipulagsatriði sem gefa
mönnum rýmri tima til að vinna
hlutina. Það er vita vonlaust að
halda starfinu áfram á sama
grundvelli og verið hefur,“ bættu
þeir við að lokum.
Einar Bollason landsliðsþjálfari
tók mjög í sama streng, „að öllu
óbreyttu myndi ég ekki gefa kost á
mér í starf landsliðsþjálfara ef til
mín yrði leitað," sagði Einar. „Við
erum samtaka í þeim tillögum
sem við ætlum að leggja fram á
ársþinginu. Þær eru fólgnar í því,
að sami maður hafi yfirumsjón
með öllum landsliðunum og ráði
sér síðan sjálfur þá aðstoðarmenn
sem hann vill og þarf á að halda.
Þetta er í stórum dráttum það
sama og Jóhann Ingi var að
berjast fyrir hjá HSI á sínum
tíma. Og þetta er eina rétta leiðin,
það erum við sannfærðir um. Ef
að við fáum þessu breytt, þyrfti ég
að hugsa mig lengi um áður en ég
neitaði að halda áfram með lands-
liðið. En við óbreytt ástand kemur
slíkt ekki til greina," sagði Einar.
íslenska landsliðið í körfu-
knattleik náði óvæntum og gleði-
legum árangri á nýloknu keppnis-
Pétur bestur í öllu
ÞAÐ VAR ekki nóg með að Pétur
Guðmundsson væri valinn I lið
keppninnar á C-keppninni í Sviss
á dögunum, heldur bar hann af i
nánast öllu sem hægt var á
vellinum. Hann var lang stiga-
hæstur. var með bestu vítanýting-
una, hirti flest fráköst. var með
besta hittnismeðaltalið og þannig
mætti enn halda áfram. Því þarf
vart að undra þótt hann hefði
fyrstur manna verið kjörinn i
úrvalslið mótsins.
Sigurður Sigurðsson spretthlaupari:
„Finnst ég vera
sterkari en áöur“
„ÞAÐ hefur gengið mjög vel að
æfa, Þorvaldi hefur farið mikið
fram og ég hugsa að ég hafi
aldrei undirbúið mig eins vel og
nú. Mér finnst ég vera öllu
sterkari en áður, hef tekið mikið
af löngum sprettum, en nú fer ég
að herða betur á mér til að verða
sprækari í keppni þegar á vorið
og sumarið líður,“ sagði Sigurð-
ur Sigurðsson sprctthlaupari úr
Ármanni í samtali við Morgun-
blaðið í gær. Sigurður stundar
háskólanám i San Jose i Kalif-
orníu ásamt bræðrunum Þor-
valdi og Þorsteini Þórssyni úr
ÍR, en þeir hafa allir verið i röð
fremstu frjálsiþróttamanna
landsins síðustu árin.
metra grindahlaup og hugmyndin
væri að hlaupa báðar greinar
jöfnum höndum. „Hann ætlar sér
landsliðssæti í báðum greinum,"
sagði Sigurður.
tímabili, liðið sigraði Frakka, Kín-
verja og Finna í vináttulandsleikj-
um, var á barmi þess að komast í
b-riðil í körfuknattleik og tapaði
með tveimur stigum á útivelli
gegn geysilega sterku liði Belga.
Fram undan eru mörg verkefni og
stór, Polar Cup og önnur C-keppni
svo eitthvað sé nefnt.
— gg-
Ymsir möguleikar opnir
— með landsleiki í
ÝMSIR möguleikar varðandi
körfuknattleikslandslciki eru nú
opnir eftir frábæra frammistöðu
islcnska landsliðsins á nýloknu
keppnistimabili. Þannig tjáði
þjálfari belgíska landsliðsins ís-
lendingum, að ef þeir treystu sér
til að halda 4-liða keppni á
íslandi milli jóla og nýárs á þessu
ári, gætu þeir ábyrgst að bæði
Hollendingar og Vestur-Þjóðverj-
ar myndu verða þeim samferöa
hingað norður. Allar þessar þjóð-
ir eru i fremstu röð i Evrópu.
Þá má geta þess, að Norðmenn
hafa komið fram með hugmynd
Sá elsti
bar af
ÞAÐ VAKTI athygli manna í
(-keppninni i körfuknattleik
í Sion i Sviss á dögunum. að
Alfírbúar voru sleipari i
U. óttinni heldur cn nokkurn
éraði fyrir. Ok besti maður
iiðsins. meira að segja lang
læsti, var 39 ára gamall
kappi, 2,10 metrar á hæð og
í:: ?ð drjúga vömb. Ilann ku
hr.fa hitt ótrúIeKa vel, hirt
farðu mörg fráköst og fleira
þ; r fram eftir Kötunum.
Skíðaþing
Á NÝLEGA afstöðnu Skíða-
þinKÍ fór fram stjórnarkjör
og voru eftirtaldir menn
kjörnir i stjórn SKÍ: Ilregg-
viður Jónsson formaður. Árni
■iónsson. Guðmundur Ólafs-
son, Ilaukur Viktorsson. Iler-
mann Sigtryggsson, Ingvar
Einarsson. Skarphéðinn Guð-
mundsson, Sveinn Guðmunds-
son og Trausti Rikharðsson.
körfuknattleik
um nokkurs konar Norður Atl-
antshafskeppni með þátttöku, auk
þeirra sjálfra, Svía, íslendinga,
Dana, Wales-búa, Ira og fleiri
þjóða. Ýmsar þessara þjóða eru
sagðar hafa mikinn áhuga á
keppni sem þessari.
— gg
Keppni næstum
lokið í
yngri flokk-
unum í blaki
KEPPNI í öðrum flokkum en
meistaraflokkum og efri deildun-
um i blaki er að mestu um garð
gengin, en þátttaka i íslandsmót-
inu i blaki fer mjög vaxandi, ekki
sist i yngri flokkunum. Hefur
verið viss stígandi í þessum
efnum. Hér fer á eftir samantekt
um lokastöðurnar í næstum öll-
um yngri flokkunum, en i ein-
hverjum þeirra er keppni ekki
endanlega lokið.
2. fi. kvenna:
1. BreiAablik 6 6 012:1 12
2. HK 6 4 2 9:6 8
3. Víkingur 6 2 4 5:8 4
4. Þróttur 6 0 6 1:12 0
3. fl. kvenna:
1. Völsungur
2. HK
3. Þróttur
4. fl. kvenna:
Hér keppa aðeins lið frá Kópa-
vogsfélögunum HK og ÍK óg er
keppni ekki lokið.
2. fl. karla:
1-2. ÍMA 6 5 111:2 10
1-2. Þróttur 6 5 110:3 10
3. HK 6 2 4 4:10 4
4. Víkingur 6 0 6 2:12 0
ÍMA og Þróttur urðu efst og
jöfn og leika aukaleik um ís-
landsmeistaratitilinn og fer leik-
urinn fram í Glerárskóla á Akur-
eyri í dag, 30. apríl kl. 18.00.