Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRIL 1981 í DAG er fimmtudagur 30. apríl, sem er 120. dagur ársins 1981, önnur vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.05 og sío- degisflóö kl. 15.38. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.04 og sólarlag kl. 21.49. Sólin er í hádegisstao í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið er í suöri kl. 10.14. (Almanak Háskólans). Hjé Guöi er hjálpræði mitt og vegsemd, minn órugga klett og hæli mitt hefi eg í Guði. (Sálm. 62,8). I KRCSSGATA í 2 ' ¦ ¦ 6 ¦ ¦ ¦ 8 9 10 ¦ ll ¦ 13 14 15 ¦ 16 I.ÁRÉTT: 1 forma. 5 tjón. 6 brcnna. 7 samtenKÍnx, 8 vafann. 11 fálát. 12 fljútið. 14 likamshlut inn. 10 kroppaði. 1,ÖÐRÉTT: 1 málKJörn. 2 munn- biti. 3 flýtir. \ sigra. 7 ennþá. 9 skcssa. 10 sky Ida. 13 skyldmenni, 15 ÓHamHtæðir. LAUSN SIÐIISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 merlar. 5 óa, 6 trafið. 9 vær. 10 Ijí. 11 IM. 12 ala. 13 nafn. 15 ann. 17 skrafa. LÓÐRÉTT: 1 mótvinds, 2 róar, 3 laf. \ ryðxað. 7 ræma. 8 ill. 12 anna. II far. 16 nf. FRÉTTiB Norðaustan átt var orðin alls ráðandi á landinu i gær og hafði næturfrost verið um nær land allt, og mest á láglendi var það í Búðardal. Komst frostið þar niður i 8 stig f fyrrinótt. en uppi á Hveravöllum og á Grims- stöðum var 9 stiga frost um nóttina. Hér i Reykjavik f rysti einnig, mínus eitt stig. Austur á Kirkjubæjar- klaustri hafði næturúrkom- an orðið mest, mældist 11 mm eftir nóttina. Veðurstof- an sagði i spárinngangi að horfur væru á áframhald andi köldu veðri. I Háskóla tslands. í nýju Lögbirtingablaði er augl. laus til umsóknar staða dósents í raforkuverkfræði við raf- magnsverkfræðiskor verk- fræði- og raunvísindadeild Háskóla Islands. — Umsókn- arfrestur um stöðuna er til 31. maí, en það er mennta- málaráðuneytið sem augl. stöðuna. /Kttamót. Sérstök undirbún- ingsnefnd hefur unnið að því undanfarið að undirbúa „Ætt- amót Álfsness-, Varmadals- og Skaftaætta", sem halda á hér í Reykjavík á laugardag- inn kemur, 3. maí. Hefst það kl. 21 í Átthagasalnum á Hótel Sögu. Rannsóknarlögreglumenn. Þá eru í þessum sama Lög- birtingi augl. lausar tvær stöður rannsóknarlögreglu- manna hjá Rannsóknarlög- reglu ríkisins. Rannsóknar- lögreglustjóri augl. þessar stöður og er umsóknarfrestur um þær til 10. maí næstkom- andi. Spilakvöld verður í kvöld, fimmtudag, í safnaðarheimili Langholtskirkju og hefst það kl. 21. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá AK. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 , kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Á sunnudögum er kvöldferð frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík kl. 22. Afgreiðslan á Akra- nesi, sími 2275, og í Reykjavík 16050 og símsvari 16420. Kvennadeild SVFÍ í Reykja- vík ráðgerir ferð til Skotlands dagana 6. júlí til 13. júlí. Hefur Ferðaskrifstofan Úrval tekið að sér að skipuleggja þessa ferð fyrir konurnar. Lektor. — í Lögbirtingi er tilk. frá menntamálaráðu- neytinu um að Sigurjón Arn- laugsson tannlæknir hafi verið settur lektor í tannvegs- fræðum í tannlæknadeild Há- skóla Islands um þriggja ára skeið, frá 1. júlí næstkom- andi. | frA hOfnihni I fyrrakvöld fór Coaster Emmy úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. í gær kom Skaftafell af ströndinni og fór aftur samdægurs á ströndina. I gær lagði Alafoss af stað áleiðis til útlanda og Laxá fór á ströndina. Þá fóru togararnir Ingólfur Arnar- son og Viðey aftur til veiða í gær og Dettifoss var væntan- legur í gærkvöldi að utan. Hann hafði í heimleiðinni komið við á ströndinni. í gærkvöldi hafði írafoss lagt af stað áleiðis til útlanda. Margt er sér til gamans gert þegar maður er ungur. sagði skáldið. — Götulifsmynd úr Austur- stræti vorið 1981. (L)ósm. MtL) ARIMAÐ HEIULA Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Frakk- landi Nadége Prat og Magn- ús Kristjánsson. — Heimili þeirra er í bænum Collonges þar syðra. (Ljósm.st. Gunn- ars Ingimarssonar). „0áMú/UD Fylgjum foringjanum. — Þjóðin hefur ekkert efni á lýðræðisstjórn meðan verðbólgan er svona mikil! KvoM-, lustur- og hatgarþjonusta apótekanna í Reykja- vik dagana 24. apríl til 30. maí aö báöum dógum meötöldum veróur sem hér segir f Lyfiabúöinni lounni. En auk þess er Garos Apótek oplö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Slysavarostofan í Borgarspftalanum, síml 81200. Allan sótarhringinn. Ónasmisaogorðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HailsuverndarstSo Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírtelnl. Laknastofur eru lokaðar i laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á Gongudaild Laodspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni f síma Lseknafétaga Raykjavíkur 11510, en þvf aöeins að ekki náist f heimllislækni Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og trá klukkan 17 i föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Nayoar- vakt Tannlæknafél. f Heilsuvarndarstöoinni á laugardög- um og helgidógum kl 17—18. Akursyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 27 aprfl til 3. maí að báöum dögum meötöldum er í Apotekí Akurayrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna, 22444 aöa 23718. Hatnarfforour og Garoabwr: Apótekin í Hafnarflrði. Hafnarfjaroar Apótak og Noröurbjejar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakthatandi lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Keflavík: Katlavíkur Apótek er opið virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvan Heilsugæslustöðvarinnar f bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Salfoss: Selfoes Apótek er opiö tll kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dógum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akrarws: Uppl um vakthafandi lækni eru í sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 é hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfenglsvandamálið: Sálu- hjálp íviðlögum: Kvöldsími alla daga »1515 frá kl. 17—23. Foreldraráogiofin (Barnaverndarráo islands) Silfræölleg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í sfma 11793. ORÐ DAGSINS v Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufiðröur 99-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspftalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudðgum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúoir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grensasdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsu- verndarstöoin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaoingarheimili Reykiavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kwppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flokadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshwlra: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — VHilsstaoir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Solvengur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Josefsspítalinn Hafnarfiröi. Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbokasafn íslands Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12 — Utlánasalur (vegna heima- lánal opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Haekólabokasaln: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aðalsafni, sími 25088. Þjóominjasafnra: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, timmtu- daga og laugardaga kl 13.30—16. Þjóominiasafniö: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbokasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfml 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27. Oplð mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgrelðsla I Þlngholtsstræti 29a, sfml aöalsafns. Bókakassar lánaöir sklpum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slml 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sfml 83780. Helmsend- ingarþjónusta i prentuðum bókum vlð fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Oplð mánudaga — löstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaðakirk(u, sfml 36270. Oplð mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16 BÓKABlLAR - Bækistöð I Bústaðasafnl, sfmi 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Bókasafn Saltiarnarnass: Oplö minudögum og mlövlku- dögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaaa kl. 14—19. Arrwrfska bókaeafnra, Neshaga 16: Oplð mánudag tll föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnra, Mávahlfö 23: Opið þrlðjudaga og föstudagakl. 16—19. Árbniarsafn: Opiö samkvæmt umtall. Upplýalngar í skna 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er oplð sunnudaga, þriðjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur er ókeypis. Tatknibokasafnið, Sklpholtl 37, er opið mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Er oplð sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30 Á laugardögum er oplð frá kl. 7.20 tll kl. 17 30. Á sunnudögum er oplð frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að komast f bóöin alla daga frá opnun tll lokunartíma Vaaturbaajarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gutubaðið f Vesturbæ)arlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla — Uppl. I sfma 15004. Sundlaugin f BrawhoHI er opln virka daga: mánudaga tll föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga oplð kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sfml 75547. Varmáriaug f Mosfallssvait er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml i flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaðiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabað f. karla opið). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaðið almennur tfmi). Sfmi er 66254. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðið opiö fri kl. 16 mánudaga—föstudaga, fri 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og fri kl. 17.30—19. Laugardaga er opið 8—9 og 14.30—18 og i sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaroarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudogum kl. 9—11.30. Böðin og heltukerin opin alla virka daga Iri morgni tll kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga fri kl. 17 sfödegis tll kl. 8 árdegis og i helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfmlnn er 27311. Teklö er vlð tilkynningum um bilanir i veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja slg þurfa að fi aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.