Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1981 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar sveit \ t einkamái \ Sveit Eignist nýja vini um 13 ára drengur óskar eftir plássi allan heim. Allir aldurshópar. í sveit í sumar. Uppl. í síma Skrifið Five Continents Penpal 91-45205. Club Waitakere, New Zealand. r v-v ir-yyv ir~yyv ; atvinna J [tilkynningarj A A á A A aA/\ /4 . 1 á//L aA A....t..A A 1 Húsasmiöur (Fjölskyldumaöur), getur tekiö aö sér verketni úti á landi í sumar. Uppl. í sima 92-2734. Teppasalan er flutt aö Laugaveg 5. Glæsilegt úrval af lausum teppum og mottum. Sími 19692. Dyrasímaþjónustan sími 43517 Uppsetning og viögeröir. IOOF 11 = 16304308% = 9.0. Q St. St. 59810437 VII Lokaf. Ljósritun — Fjölritun Fljót afgreiösla — Næg bíla- stæöi. Ljósfell, Skipholti 31, s. 27210. Samhjálp Samkoma veröur í Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30. Bílferö frá Hverfisgötu 42 kl. 20.00. Allir velkomnir. Samhjálp Innanfélagsmót KR veröur haldiö laugardaginn 2. maí og hefst keppni kl. 12.00. Félagar mætiö allir stundvíslega. Stjórnin ■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSH Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Dansæfing ( Hreyfilshúsinu sunnudaginn 3. maí kl. 21. Frá Guöspeki- félaginu Áskriftarafm Ganglera sr 39573. í kvöld kl. 21.00 veröur Jón Ársæll Þóröarson meö erindi um andalækna í V-Afriku (Rvíkst.). FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferóir 1. maí (föstudag) Kl. 13 Grímmannsfell — Farar- stjóri: Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 40. Dagsferðir sunnudaginn 3. maí 1. Kl. 10. Umhverfis Akrafjall (söguferö). Fararstjórl: Ari Gísla- son. 2. Kl. 10. Akrafjalt (643 m). Fararstjóri: Siguröur Kristins- son. Verö kr. 80. 3. Kl. 13. Reynivallaháls — Far- arstjóri: Finnur Fróöason. Verö kr. 70. Fariö frá Umferðarmiöstööinni austanmegin. Farm. v/bíl. Ferðafélag islands Tilkynning frá Skíða- félagi Reykjavíkur Laugardaginn 2. maí kl. 2 e.h. veröur 5 km skíöaganga fyrlr almenning viö Borgarskálann í Bláfjöllum. Fiokkaskipting verö- ur sem hér segir: Konur 16—40 ára. Konur 41 árs og eldri. Karlar 40 ára og yngri. Karlar 41—45 ára. Karlar 46—50 ára. Karlar 51—55 ára. Karlar 56—60 ára. Karlar 60 ára og eldri. Verölaunabikar í þessum flokk- um hafa veriö gefnir af Jóni Aöalsteini Jónssyni eiganda Verzlunarinnar Sportval ( Reykjavík. Þessi ganga er ekki eingöngu bundin viö Reykjavík- ursvæöið, heldur er öllum heimil þátttaka Þátttökutilkynningar veröa í Borgaskálanum klukku- tíma fyrlr ræsingu. Allar upplýsingar um þetta mót eru veittar á skrifstofu félagsins Amtmannstíg 2, Sími 12371. Göngubraut veröur í grend viö Borgaskálann. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferö í Þórsmörk 1.—3. maí kl. 09. Gist í húsi. Göngu- feröir um Mörkina. Ferðafélag íslands. Hjálpræðisherinn Engin samkoma i kvöld. Vel- komin á samkomu kl. 20.30 á sunnudag. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal AD KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 aó Amtmannsstíg 2B. Eru umbúöir utan um fagnaöarerindi? Séra Jónas Gíslason dósent. Siguróur Pálsson námsstjóri og Gunnar Sandholt félagsráögjafl, sjá um fundinn. Allir karlmenn velkomn- Ir. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Veiðifélag Elliða- vatns Stangaveiöi á vatnasvæði Elliða- vatns hefst 1. maí. Veiöileyfi eru seld í Vesturröst, Vatnsenda, Elliða- vatni og Gunnars- hólma. Veiðifélag Elliðavatns. Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Grensássóknar verður haldinn mánudaginn 11. maí 1981 kl. 20.30 í safnaöarheimilinu viö Háaleitisbraut. Sóknarnefndin Aðalfundur Aðalfundur H.F. Skallagríms verður haldinn föstudaginn 8. maí 1981 kl. 14:00, að Heiöarbraut 40, Akranesi (bókasafn Akra- ness). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Nauðungaruppboð Nauöungaruppboö sem auglýst var í 9.. 15. og 19. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1981 á neöstu hæö í húseign á Húsavíkurhöfóa Húsavík þinglesinni eign Varóa hf. fer fram eftir kröfu Landsbanka islands á eigninni sjálfri miövikudaginn 6. maí 1981 kl. 14. Bæjarfógetinn á Húsavik. Nauðungaruppboð á húseigninni Reykjamörk 1 í Hverageröi, eign Rafmagnsverkstæöis Suöurlands, áöur auglýst i Lögbirtingablaói 12. og 24. sept. og 10. okt. 1980, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn, 8. mai 1981, kl. 15.30, samkvæmt kröfum Innhelmtumanns ríkissjóös, lönlánasjóös og hrl. Inga R. Helgasonar. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð Annaö og siöasta uppboö á húselgninni Dynskógum 28 i Hveragerói, eign Guöna Jóhannessonar og Margrétar Jónsdóttur, áöur auglýst í 91., 94. og 97. tbl. Lögbirtlngablaös 1980, fer fram á elgninni sjálfri föstudaginn, 8. maí 1981, kl. 13.45, samkvæmt kröfum Trygginga- stofnunar rikisins og hdl. /Evars Guömundssonar. Sýsiumaóur Arnessýslu. Til leigu í Örfirisey ca. 100 fm. skrifstofuhúsnæði laust strax. Uppl. í síma 23424. Aðalfundur Iðngarða hf. veröur haldinn í húsi Iðnaöarbanka íslands, Lækjargötu 12, föstudaginn 15. maí kl. 17.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Til sölu Stórt borðstofuborð gott sem fundarborð, 6 stólar úr eik, selst saman eða í sitt hvoru lagi, 2ja hæða skinkur. Helmings afsláttur. Uppl. í síma 92-2916. fundir — mannfagnaöir Hestamannafélagid Gustur Kópavogi Fræðslufundur veröur í Félagsheimili Kópa- vogs, uppi, í kvöld, fimmtudaginn 30. apríl kl. 20.30. 1. Þorkell Bjarnason hrossaræktarráðunaut- ur ræðir um forskoöun kynbótahrossa. 2. Myndasýning frá Fjórðungsmótum síðasta árs. Fræðslunefnd. I-IHAMPIÐJAN HF Aðalfundur Hampiöjunnar hf. 1981 verður haldinn í mötuneyti fyrirtækisins aö Stakkholti 4, föstudaginn 15. maí og hefst kl. 4 e.h. Á dagskrá eru venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Annaö og siöasta uppboö á húseigninni Tryggvagötu 20 á Selfossi, efri hæö, eign Ólafs Þorvaldssonar, áöur auglýst í 2., 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaös 1975 og í Morgunbiaóinu 31. okt. 1980, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn, 6. maí 1981, kl. 11.00, samkvæmt kröfum lögmannanna Jóns Ólafssonar, Ólats Gústafssonar og Kristjáns Ólafssonar. Sýsfumaöurinn á Seffossi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Austurmörk 11 í Hveraqerö; eignarhluta Helga Þorsteinssonar, áöur auglýst í 48 og 55. tbl. Lögbirtingablaös 1980, fer fram á eton'-,^ sjálfri föstudaginn, 8. maí 1981, kl. 10.45, samkvæm, Kröfu lönlánasjóös. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð Annaö og síöasta uppboö á húseigninni Sigtúni 25 á Selfossi, eign Skúla B. Ágústssonar, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 12. og 24. sept. og 10. okt. 1980, fer fram áeigninni sjálfri fimmtudaginn, 7. maí 1981, kl. 13.00, samkvæmt kröfum Landsbanka íslands, Veödeildar Landsbankans og hdl. Ævars Guömundssonar. Sýslumaóurinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Annaö og siöasta uppboö á húseigninni Staö á Eyrarbakka, eign Eyrarbakkahrepps, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 12. og 24. sept. og 10. okt. 1980. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn, 7. mai 1981, kl. 11.00, samkvæmt kröfu hdl. Hákonar H. Krlstjónssonar. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð Annaö og síöasta uppboö á fasteigninnl Brúarhvammi í Biskups- tungnahreppi, eign Jóns Guölaugssonar, áöur auglýst í Lögbirtinga- blaöi 12. og 24. sept. og 10. okt. 1980, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn, 6. maí 1981, kl. 14.00, samkvæmt kröfu Jóns Guömundssonar f.h. Sjólastöövarinnar í Hafnarfiröi. SýslUmaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð Annaö og siöasta uppboó á garöyrkjubýlinu Birkiflöt aö Laugarásl í Biskupstungnahreppi. eign Þrastar Leifssonar. áóur auglýst i 81., 85. og 88. tbl. Lögbirtingablaös 1979, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn, 6. maí 1981, kl. 13.00, samkvæmt kröfum lönlána- sjóös og hrl. Gunnars Sólness f.h. Landsbankans. Sýslumaöur Árnessýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.