Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1981 7 33. leikvika — leikir 25. apríl 1981 Vinningsröö: 1 12 — 210 — 1 12 — X 2 0 1. vinníngur: 10 réttir — kr. 4.125.- 1789(1/9)+ 4197 35531(4/9)+ 44285(6/9) 1796(2/9)+ 7428 37795(4/9)+ 44286(6/9) 1800(3/9)+ 13583+ 39114(2/10,6/9) 44287(6/9) 4140 32780(4/9) 43384(6/9) 45968(6/9) 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 61.- Meö 9 rétta reyndust vera 492 raöir. Vinningar veröa sendir út eftir 16. maí og telji þátttakandi sig hafa haft 9 rétta í 33. leikviku, og hafi hann ekki fengiö vinninginn í pósti 28. maí, er hann beðinn aö hafa samband viö skrifstofu Getrauna, sími 84590. Hafi þátttakandi meö 9 rétta ekki merkt seðilinn meö nafni, er hann beðinn aö hafa samband fyrir 14. maí. Kærufrestur er til 18. maí 1981 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á aöalskrifstofunni í Reykjavik. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - iþróttamiöstöðínni - REYKJAVÍK Fáksfélagar Hin árlega ferö á hestum aö Hlégaröi Mosfellssveit, veröur farin á morgun 1. maí. Drukkiö veröur kaffi hjá kvenfélagskonunum í Mosfellssveit. Lagt af staö frá efri hesthúsum félagsins kl. 14.00. Fararstjóri veröur Guömundur Ólafsson, formaöur. Fjölmennum og sýnum glæsilega hestamennsku. Stóöhesturinn Hrafn frá Holtsmúla veröur til afnota í maímánuöi. Hestamarmafélagid Fákur Nýkomið Sportjakkar, Bleizerjakkar bláir og brúnir, stakar buxur Yfirstærdir Hagstætt verð. Blaðafulltrú- inn bregst ekki Viðbrögð Ásmundar Stefáníisonar forseta Al- þýöusambands íslands við verðlaKsfrumvarpi rikisstjórnarinnar sýnir. að hann bretrst ekki i því hlutverki sinu að koma fram sem einskonar blaðafulltrúi fyrir rikis- stjórnina. Er ekki ónýtt fyrir féla«smenn ASÍ, að blaðafulltrúi samtaka þeirra skuli vera á laun- um hjá sovéskum stjórn- völdum ok Kejína „frið- arstörfum”, en forseti þeirra taka að sér blaðafulltrúastarf fyrir ríkisstjórnina. í viðtali hér i blaðinu i Kær er Ásmundur að þvi spurður. hvort samráð hafi verið haft við ASÍ um Kerð verðlaKsmála- frumvarpsins. Forseti ASÍ seifir, að svo hafi ekki verið. Eins og á KamlársdaK hafi hann verið kvaddur á fund forsætisráðherra, þenar frumvarp ríkisstjórnar- innar var fullmótað ok tilbúið til framlaKn- inKar. I>á er Ásmundur spurður að því, hvað ASÍ ætli að Kera með hliðsjón af því, að eftir áramótin hafi samtökin látið frá sér fara harðorð mót- mæli vegna samráðsleys- is stjórnvalda. Svarið er á þessa leið: „I>að cr víst of seint í rassinn xripið nú. þar sem þetta virðist allt afstaðið. en það er hins vegar áfram okkar krafa að samstarf verði haft við ASÍ ...“ Eftir lestur þessara orða hljóta menn að velta þvi fyrir sér, hvar Ásmund- ur Stefánsson hafi hald- ið sík undanfarnar vik- ur. Ollum nema honum ok starfsmönnum á skrifstofu ASÍ hefur ver- ið Ijóst. að í bÍKerð væri hjá rikisstjórninni að Kripa til efnahaKsráð- stafana. Er það Ilaukur Már Ilaraldsson, sem les blöðin ok hlustar á út- varp fyrir forseta ASÍ ok skýrir honum svo ekki frá öðru en „heims- friðarmálum?“ Frammistaða forseta ASÍ er með þeim ólikind- 'ngið i sima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum Fáktkonur b.ftu upp á mynd.rlegt k.ffIhl.ftborft á 1.ugard.glnn og Hrfta tann.rleg. aft halda á .pöAunum Ul aft tcftja allan þana fjftlda. irm séttt þ»r heim og nutu góftra vettlaga. Má hér ajá örllUft af ftllu þvl góftggtl aem koaaraar höfftm á ftoftatélam. (Vfaltua FHt FORFALLAÐIR? Ég sendi ykkur meöfylgjandi mynd, sem ég klippti útúr Vlsi, en hún birtist 6. april s.l og var tekin laugardaginn áður. Astæöan til þessarar sendingar er aö I frásögn af töl vuráftstef nu AS! I Þjööviljanum kom fram, aft þar heföi Guömundur J. Guö- mundsson, formaöur Verka- mannasambandsins,átt aö taka þátt i panelumræöum. en veriö forfallaöur. Eftir þvl sem mér skildist d greininni var þaö sama laugardaginn. en á mynd- inni f Vtsi sé ég ekki betur en þar sé Guömundur kominn ásamt konu sinni. A ég aö trúa þvi, aö hestamannafélagiö Fákur sé svo mikilvægt i baráttu verka- lyösins aö kaffiboö þar kosti for- föll á fundi hjá heildarsamtök- um verkalyösins*’ Verkakona Ofangreind mynd og lesendabréfió, sem henni fylgir birtist í Þjóðviljanum 22. apríl sl. Þaft fer vel á aö birta hana og textann enn á ný í dag, þegar þess er minnst, að rétt eitt ár er liðið síðan Guðmundur J. Guðmundson kaus aö hverfa af þingfundum og leita hælis í Stykkishólmi, svo að frumvarp ríkis- stjórnarinnar um skattahækkanir næði fram að ganga. Verkalýðsrekendur Al- þýðubandalagsins hafa kosiö að vera í felum í tíö núverandi ríkisstjórnar. Þeir vita sem er, að verkalýöurinn myndi heimta að þeir hyrfu frá kjötkötlum kerfísins, ef þeir létu meira á sér bera og skýröu frá raunverulegri stööu mála. um. að fáir Keta likleKa áttað sík á þeim um- skiptum. sem orðið hafa á starfi samtakanna sið- an Ásmundur tók þar við stjórnartaumunum. ÝmislcKt bendir til þess. að hann sé að reyna að vinna sík upp úr hlaða- fulltrúarstarfi hjá stjórnarherrunum ok stefni að þvi að verða 11. ráðherrann í ríkisstjórn- inni. ViðbröKð hans ok losaraleK afstaða fellur vel að stjórnarháttum ráðherranna. Drýldinn ráðherra SÍKmar B. Hauksson átti næsta furðulcxt við- tal við RaKnar Arnalds fjármálaráðherra í út- varpinu á þriðjudaKs- kvold. Ráðherrann var svo drjÚKur með sík. að með ólíkindum var, ok komst upp með það at- huKasemdalaust af hálfu spyrjandans, sem virtist lítið vita um umra-ðuefn- ið. að fara með staðlausa stafi. ef mark má taka á skriflcKum ályktunum ríkisstjórnarinnar. I KreinarKerð verð- laKsmálafrumvarpsins er því lýst, að vcrðlaKs- ráð hafi úrslitavald um verðhækkanir innan há- marks. sem rikisstjórnin ákveður. en fari ráðið út fyrir það hámark nani ekki staðfestinK við- skiptaráðherra heldur þurfi samþykki allrar rikisstjórnarinnar. Fjár- málaráðherra saKði hins veKar i útvarpinu, að væri verðlaKsráð sam- mála um aÍKreiðslu þyrfti hún aðeins stað- festinKU verðlaKsráð- herra, væri ráðið ósammála þyrfti málið að koma fyrir ríkis- stjórn. Veit ráðherrann ekki. hvað ákveðið hefur verið af rikisstjórninni — eða er það ranKt. sem fram kemur i Krcinar- Kerð verðlaKsmálafrum- varpsins? Úr þessu verð- ur að fá skorið. I>á flutti fjármálaráð- herra einkennileKa ræðu um afkomu rikissjóðs ok lét stjórnandi viðtalsins það átolulaust. þótt ráð- herrann léti líta svo út sem ríkissjoður hefði verið rekinn hallalaust á siðasta ári, þe^ar á hon- um varð 2756 milljón Kkróna tekjuhalli. RaKn- ar Arnalds hafði samið fjárhaKsáa'tlun fyrir ár- ið 1980, þar sem Kert var ráð fyrir tekjuafKanKÍ hjá rikissjóði. en niður- staðan í árslok var 5700 milljón krónum lakari en ráðherrann hafði ráð- Kcrt. Eftir alla drýldn- ina á síðasta ári yfir þvi. að nú yrði ríkissjóður sko rekinn með tekju- afKanfri. sa^ði ráðherr- ann athuKasemdalaust á þriðjudaKskvöldið, að auðvitað þyldi enfrinn. að rikissjóður safnaði fjármunum með já- kvæðri afkomu. I>að var í samra'mi við annað í þessu furðuvið- tali. að aldrei var einu orði á það minnst. að ríkisfyrirtæki eins ok Sementsverksmiðjan eru nú rekin á bráðabirKða- lánum frá defri til da^s veKna óraunhæfrar fjár- málastjórnar ríkisins. Tilboö óskast í M.S. Sigurbáru VE-249 í því ástandi sem skipiö er nú í og þar sem þaö liggur í Elliðárvogi hjá Björgun h/f. Fyrir liggja tilboö í skrokkviögéfu, sem hugsanlegur kaupandi getur gengiö inn í. Frekari upplýsingar gefur Björgun h/f. og þangaö skulu tilboö hafa borizt eigi síöar en kl. 10.00 f.h. þriðjudaginn 5. maí 1981. Björgun h/f. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK S 1 Þl' AIGLVSIR l'M ALLT I I.AND ÞF.GAR Þl ALG- | LÝSIR I MORGLNBLADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.