Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1981 Hin árlega ferö á hestum aö Hlégaröi Mosfellssveit, veröur farin á morgun 1. maí. Drukkiö veröur kaffi hjá kvenfélagskonunum í Mosfellssveit. Lagt af staö frá efri hesthúsum félagsins kl. 14.00. Fararstjóri veröur Guömundur Ólafsson, formaöur. Fjölmennum og sýnum glæsilega hestamennsku. Stóohesturinn Hrafn frá Holtsmúla veröur til afnota í maímánuöi. Hestamannafélagid Fákur 1x2-1x2 33. leikvika — leikir 25. apríl 1981 Vinningsröö: 112 — 210 — 112 — X 1. vinningur: 10 róttir — kr. 4.125.- 2 0 1789(1/9)+ 4197 35531(4/9)+ 44285(6/9) 1796(2/9)+ 7428 37795(4/9)+ 44286(6/9) 1800(3/9)+ 13583+ 39114(2/10, 6/9) 44287(6/9) 4140 32780(4/9) 43384(6/9) 45968(6/9) 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 61.- Meö 9 rétta reyndust vera 492 raöir. Vinningar veroa sendir út eftir 16. maí og telji þátttakandi sig hafa haft 9 rétta í 33. leikviku, og hafi hann ekki fengiö vinninginn í pósti 28. maí, er hann beoinn aö hafa samband viö skrifstofu Getrauna, sími 84590. Hafi þátttakandi meö 9 rétta ekki merkt seöilinn meö nafni, er hann beöinn aö hafa samband fyrir 14. maí. Kærufrestur er til 18. maí 1981 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á aöalskrifstofunni í Reykjavik. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veroa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - Iþróttamióstöðinni - REYKJAVIK Nýkomið S*l "^i ' ' BUr LVÍ* jA 1 • - ' "¦ . i s m& ¦»5 .Tl ¦ ¦¦^i/.-W ' l m ¦:¦¦ l* .;,'¦' ¦¦ í-^m tM 1 m' m 1 W 9flH ^B ,:''l TV V fllK; m 'WmÍ*W'''- M í 1 flSr W ilfft m ¦V ¦'"*''¦ ^Wm. ' 'iM'í,- K.. ¦V ¦¦**' ''*» Sportjakkar, Bleizerjakkar bláir og brúnir, stakar buxur Yfirstærðir Hagstætt verö. ¦S8HBÍ Blaðafulltrú- inn bregst ekki ViðbröKð Ásmundar Stefánssonar furseta Al- þýðusambands fslands við verðlaKsfrumvarpi rikisstjórnarinnar sýnir. að hann breKst ekki i því hlutverki sinu að koma fram sem einskonar blaðafulltrúi fyrir ríkis stjórnina. Er ekki ónýtt íyrir félagsmenn ASÍ, að blaðafulltrúí samtaka þeirra skuli vera á laun um hjá sovéskum stjórn- völdum og Ki'Kna ..frið- arstorfuin". en forseti þeirra taka að sér blaðafulltrúastarf fyrir ríkisstjórnina. f viðtali hér i blaðinu i gær er Ásmundur að þvi spurður, hvort samráð hafi verið haft við ASÍ um gerð verðlagsmála- frumvarpsins. Forseti ASf sejrir, að svo hafi ekki verið. Eins oj? á KamlársdaK hafi hann verið kvaddur á fund forsætisráðherra, þeicar frumvarp rikisstjórnar- innar var fullmótað ok tilbúið til framlaKn inKar. I>á er Ásmundur spurður að því, hvað ASf ætli að Kera með hliðsjón af því, að eftir áramótin hafi samtökin látið frá sér fara harðorð mót- mæli vi'kiui samráðsleys- is stjórnvalda. Svarið er á þessa leið: „Það cr vist of seint i rassinn Kripið nú. þar sem þetta virðist allt afstaðið, en það er hins vi-Kar afrani okkar krafa að samstarf verði haft við ASÍ..." Eftir lcstur þessara orða hljóta menn að velta þvi fyrir sér, hvar Ásmund- nr Stefánsson hafi hald- ið sík undanfarnar vik- ur. Ollum nema honum i»k starfsmönnum á skrifstofii ASf hefur ver- ið ljóst. að i bÍKerð væri hjá rikisstjórninni að Kripa til efnahaKsráð- stafana. Er það Haukur Már Haraldsson, sem les blöðin ok hlustar á út- varp fyrir forseta ASÍ ok skýrir honiiin svo ekki frá oðru en „hcims- friðarmálum?" Frammistaða forseta ASÍ er með þeim ólikind- ... 'ngið isima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviíjanum Pikikour kata app á my«d«rlr,l kanihl>M.rll • Uagarakflai •< karfta svo taaaarlcga «6 kaMa á ¦ptfoaaaiB til ao tcoja allaa þaaa fjklda. tem aotti þar kairn og aata goora veitlaga. Má kcr ¦ já orllUo af oHa >vl toofaWI ao» koaaraar kofoa á kooatolaaa. i\l,l,. FHI FORFALLAÐIR? Ég sendi ykkur meofylgjandi mynd, sem ég klippti útur Vlsi, en hún birtist 6. aprlt s.l og var tekin laugardaginn Aftur Astæoan til þessarar sendingar er ao f frdsögn af tölvurðostef nu ASt í Þjoöviljanum kom fram. ao þar heföt Guðmundur J. Guo- mundsson, formaour Verka- mannasambandsins,átt ao taka þátt i panelumraeoum. en verio fortallaour Eftir þvi sem mér skildist ð greininni var þaö sama laugardagtnn, en a mynd ¦ inni í Visi se* égekki betur en þar se Guomundur kominn ásamt konu sinni. A ég aö trua þvi, ao hestamannafélagifi Fákur sé svo mikilvcgt i baráttu verka- lýbsinsao kaffiboo þar kostifor- föll A fundi hjá heildarsamtök- um verkalyosins'' Verkakona Ofangreind mynd og lesendabréfiö, sem henni fylgir birtist í Þjóöviljanum 22. apríl sl. Þaö fer vel á aö birta hana og textann enn á ný í dag, þegar þess er minnst, að rétt eitt ár er liðiö síðan Gudmundur J. Gudmundson kaus ad hverfa af þingfundum og ieita hælis í Stykkishólmi, svo aö frumvarp ríkis- stjórnarinnar um skattahækkanir næöi fram aö ganga. Verkalýösrekendur Al- þýðubandalagsins hafa kosiö að vera í felum í tíð nuverandi ríkisstjórnar. Þeir vita sem er, að verkalýðurinn myndi heimta aö þeir hyrfu frá kjötkötlum kerfisins, ef þeir létu meira á sér bera og skýröu frá raunverulegri stöðu mála. um, að fáir Keta IiklcKa áttað sík á þeim um- skiptum, sem orðið hafa á starfi samtakanna sið- an Asmundur tók þar við stjórnartaumunum. ÝmisleKt bendir til þess, að hann sé að reyna að vinna sík upp úr blaða- fiilltriiarstarfi hjá stjórnarherrunum ok stefni að því að vcrða 11. ráðherrann i ríkisstjórn- inni. ViðbröKð hans ok losarali-K afstaða fellur vel að stjórnarháttum ráðherranna. Drýldinn ráðherra Siijniiir B. Hauksson átti næsta furðuleKt við- tal við ItaKiiar Arnalds fjármálaráðherra i út- varpinu á þriðjudaKs- kvöld. Ráðherrann var svo drjiiKiir með sík. að mcð ólikindum var, ok komst upp mcð það at- liiiKasi'indalaiist af hálfu spyrjandans, sem virtist litið vita um umræðuefn- ið. að fara með staðlausa stafi. cf mark má taka á skrifli'Kiim ályktunum ríkisstjórnarinnar. t KreinarKerð verð- laKsmálafrumvarpsins er því lýst. að verðlaKs- ráð hafi úrslitavaid um verðhækkanir innan há- marks. sem rikisstjórnin ákvcður. en fari ráðið út fyrir það hámark nætd ckki staðfcstinK við- skiptaráðherra hcldur þurfi samþykki allrar rikisstjórnarinnar. Fjár- málaráðherra saKði hins vcKar í útvarpinu, að væri verðlaKsráð sam- mála um afKreiðslu þyrfti hún aðeins stað- fi'stiiiKu verðlaKsráð- hcrra, væri ráðið ósammála þyrfti málið að koma fyrir rikis- stjórn. Veit ráðherrann ekki. hvað ákveðið hefur verið af ríkisstjórninni — eða cr það raiiKt. sem fram kemur i Kreinar- Kcrð verðlaKsmálafrum- varpsins? Úr þcssu verð- ur að fá skorið. l-a flutti fjármálaráð- herra einkennilcKa ræðu um afkomu rikissjóðs ok lét stjoriiandi viðtalsins það átölulaust, þótt ráð- herrann léti lita svo út sem rikissjóður hefði verið rckinn hallalaust á síðasta ári, þe^ar á hon- um varð 2756 milljón Kkroiiii tekjuhalli. Ríikh ar Arnalds hafði samið fjárhaKsáætlun fyrir ár- ið 1980, þar sem Kert var ráð fyrir tekjuafKanKÍ hjá rikissjóði, en niður- staðan í árslok var 5700 niilljoii krónum lakari cn ráðhcrrann hafði ráð- Kert. Eftir alla drýldn- ina á síðasta ári yfir þvi, að nú yrði ríkissjóður sko rckinn með tekju- iiÍKaiiKÍ. saKði ráðherr- ann athuKasemdalaust á þriðjudaKskvöldið, að auðvitað þyldi íiikíhii. að rikissjóður safnaði fjariiiiinum með já- kvæðri afkomu. Það var í samræmi við annað i þcssu furðuvið- tali, að aldrei var einu orði á það minnst. að ríkisfyrirtæki eins ok Scmcntsverksmiðjan eru nú rekin á bráðabirKða- laniini frá dcKÍ til daKs veKna óraunhæfrar fjar- málastjórnar rikisins. Tilboð óskast í .S. Sigurbáru VE-249 ' ¦ * því ástandi sem skipiö er nú í og þar sem þaö liggur í Elliöárvogi hjá Björgun h/f. Fyrir liggja tilboö í skrokkviógéfö, sem hugsanlegur kaupandi getur gengiö inn í. Frekari upplýsingar gefur Björgun h/f. og þangaö skulu tilboð hafa borizt eigi síöar en kl. 10.00 f.h. þriojudaginn 5. maí 1981. Björgun h/f. 'lir S \\'m VANTARÞIGVINNUQ VANTAR ÞIG FÓLK i tP ÞL AIGLYSIR l M ALLT I.AND ÞEGAR ÞL ALG- l.YSIR I MORGINBLAOIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.