Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Málarar
Tilboö óskast í að láta mála blokk (eitt
stigahús) í Hafnarfiröi.
Allar nánari upplýsingar í síma 50648 eftir kl. 7.
Yfirlæknir
Staöa yfirlæknis viö Fjóröungssjúkrahúsiö á
ísafiröi er laus til umsóknar, meö umsóknar-
fresti til 1. júní.
Umsækjendur skulu hafa lokiö sérfræöinámi
í skurðlækningum og láta fylgja umsókn sinni
afrit prófskírteina og meðmæli, ef fyrir liggja.
Umsóknir skulu sendar formanni sjúkrahúss-
stjórnar, Magnúsi Reyni Guömundssyni,
Austurvegi 2, ísafirði.
ísafirði, 24. apríl 1981,
Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á ísafirði.
íþróttavöllur
'Hjl^ Keflavíkur
Sumarstarfsmaður óskast nú þegar.
Umsóknum sé skilaö fyrir 5. maí til bæjar-
stjóra sem jafnframt gefur nánari upplýs-
ingar.
íþróttaráð Keflavíkur.
Skrifstofustarf
Óskum eftir aö ráöa vanan starfskraft til
almennra skrifstofustarfa frá kl. 13—17
daglega. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð
menntun eöa starfsreynsla æskileg.
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf
sendist fyrir 8. maí nk.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Árni Siemsen hf.,
Austurstræti 17.
Verzlunarstjóri
Verzlunarstjóri og afgreiöslustúlka óskast í
litla og þægilega matvöruverzlun. 60% vinna.
Þægileg fyrir t.d. húsmæöur. Æskilegt aö
verzlunarstjórinn sé vön verzlunarstörfum í
matvöruverzlun.
Umsóknir sem greini aldur og fyrri störf
sendist Mbl. fyrir 5. maí n.k. merkt: „Mat-
vöruverzlun — 9664“.
Tónlistarkennarar!
Stórutjarnarskóla Ljósavatnsskaröi S-Þing.
vantar tónlistarkennara næsta skólaár.
Kennslan er við tónlistardeild skólans svo og
almenn tónmenntakennsla í Grunnskólanum
(kjöriö fyrir hjón). Góö aöstaöa. íbúö á
staðnum.
Uppl. gefa Sverrir Thorsteinsen, skólastjóri
Stórutjarnarskóla og Pétur Þórarinsson,
formaður skólanefndar, Hálsi, Fnjóskadal.
Málari
Áburöarverksmiöja ríkisins ætlar aö ráöa
málara til starfa aö viöhaldi.
Skriflegar umsóknir um starfiö, er greini frá
menntun og fyrri störfum skal senda á
skrifstofu verksmiöjunnar P.O. Box 904, 121
Reykjavík, fyrir 6. maí nk.
Laun samkvæmt kjarasamningi ríkisverk-
smiöjanna. Nánari upplýsingar veittar í síma
32000.
Áburðarverksmiðja ríkisins.
Skrifstofustarf
Óskum eftir aö ráöa vanan starfskraft til alm.
skrifstofustarfa. Vinnutími frá kl. 8—16.
Verslunarskólapróf eða hliöstæö menntun
eða starfsreynsla æskileg.
Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf
sendist á augld. Mbl. merkt: „Framtíðarstarf
— 9856“ fyrir 10. maí.
Hjúkrunar-
fræöingar
Hjúkrunarfræöingur óskast til sumarafleys-
inga aö Heilsugæslustööinni í Vík í Mýrdal frá
1. maítil 1. september 1981.
Umsóknir sendist heilbrigöis- og trygginga-
málaráðuneytinu.
24. apríl 1981
Tæknimaður
Óskum eftir að ráöa tæknimann vegna
viðhalds á tölvubúnaöi.
Viökomandi þarf að hafa staðgóða þekkingu
á rökrásum og gott vald á ensku.
Sérkennsla fer fram hérlendis og hjá fram-
leiöendum erlendis.
Umsóknir sendist Morgunblaöinu sem fyrst
merkt: „Tæknimaður — 4095“.
Seltjarnarnes
Leikskóli — Dag-
heimili
Óskum að ráöa fóstru til að veita forstööu
nýjum leikskóla viö Suðurströnd og tekur til
starfa nk. haust.
Æskilegt er aö umsækjandi geti tekiö viö
starfi forstööumanns á leikskóla bæjarins
sem fyrst.
Umsóknir sendist fyrir 7. maí 1981 til
bæjarstjóra Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla
eldri, Seltjarnarnesi.
Laus staða
Staöa rektors (50%) í greiningu og röntgenfrœöi í tannlæknadeild
Háskóla islands er laus til umsóknar. Staóan veröur veitt til þriggja
ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um
vísindastörf sín, ritsmíöar og rannsóknlr svo og námsferil sinn og
störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík fyrir 25. maí nk.
MenntamálaráöuneyllO, 27. apríl 1981.
Viljum ráða stúlkur
til afgreiðslustarfa í sumar. Heilsdags- og
vaktavinna.
Nánari uppl. veittar mánudaginn 4. maí milli
kl. 4—5.
Rammageröin,
Hafnarstræti 19.
Bókari
Viljum ráöa reglusaman mann með
samvinnuskóla- eða verslunarskólapróf til
bókhaldsstarfa strax. Aöeins vanur maður
kemur til greina.
Uppl. um starfið gefur kaupfélagsstjórinn
Oddur Sigurbergsson.
Kaupfélag Árnesinga.
Lausar stöður
Ráögert er að veita á árinu 1981 eftirfarandi
rannsóknastööur til 1—3 ára við Raunvís-
indastofnun Háskólans.
a. Stööur sérfræðings viö efnafræðistofu.
Sérfræöingnum er einkum ætlað aö starfa aö
rannsóknum í lífrænni efnafræöi.
b. Stöðu sérfræöings viö jarðfræðideild
jarövísindastofu. Sérfræöingnum er einkum
ætlaö aö starfa aö aldursákvöröun á bergi.
c. Stöðu sérfræöings viö jaröeölisdeild jarö-
vísindastofu. Sérfræöingnum er einkum ætl-
að aö starfa að rannsóknum í jöklafræði.
d. Stööu sérfræðings viö reiknifræðistofu.
e. Tvær stööur sérfræöinga viö stæröfræöi-
stofu.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokiö
meistaraprófi eöa tilsvarandi háskólanámi og
starfaö minnst eitt ár viö rannsóknir.
Starfsmennirnir verða ráönir til rannsókna-
starfa, en kennsla þeirra viö Háskóla íslands
er háö samkomulagi milli deildarráös verk-
fræði- og raunvísindadeildar og stjórnar
stofnunarinnar, og skal þá m.a. ákveöið,
hvort kennsla skuli teljast hluti af starfs-
skyldu viökomandi starfsmanns.
Umsóknir ásamt ítarlegri greinargerð og
skilríkjum um menntun og vísindaleg störf,
skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. maí nk.
Æskilegt er að umsókn fylgi umsagnir frá
1—3 dómbærum mönnum á vísindasviði
umsækjanda um menntun hans og vísinda-
leg störf. Umsagnir þessar skulu vera í
lokuðu umslagi sem trúnaðarmál og má
senda þær beint til menntamálaráöuneytis-
ins.
Menntamálaráðuneytið, 22. apríl 1981.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
Hjón með 4 börn óska eftir 3ja til 5 herb.
íbúð. Helst í vesturbænum. Sími 52529.
Sérhæð, raðhús,
einbýlishús
Het veriö beöinn aö útvega til leigu til langs
tíma, sérhæð, raöhús eöa einbýlishús, helst í
Fossvogi eöa vesturbæ. Góöur leigjandi.
Upplýsingar á skrifstofu kl. 9—17. Sími
29177.
Svanur Þór Vilhjálmsson, hdl.
Húsnæði óskast
Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúö til
leigu. Meðmæli ef óskaö er sími 44272 á
kvöldin.
rEF ÞAÐ ER FRETT-
'NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU