Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRIL 1981 43 í kvöld er margt á dagskrá hjá okkur. Fyrst ber aö nefna Pétur og Páll kynna osta frá Osta- og smjörsölunni og Emmessís frá Mjólkursam- sölunni meö súper góðri sósu útá. Allir fá aö smakka. Þá veröur einnig tízkusýning á vegum Vörukynningar. Þaö er hinn frábæri sýningar- flokkur Tftodel sem sýnir sumartízkuna, glæsilegri en nokkru sinni fyrr "ASTONIT sem wunnamm selur Umboð»«ími Vörukynningar er 78340. Jón Steinar og Kolla frá Dansskóla Heioars mæta á svædiö í sannkölludu sumarskapi og sýna frábæran paradans. Gestir athugio og næsta sunnudag veljum vio svo maí-stúlku Hoilywood. Næsta sunnudag sýna WCodetL sumartízkuna frá nunifr í Bankastræti, síöasta sunnu- dag mættu Módelin og sýndu frábæran fatnað frá og þá voru þessar myndir teknar. Steve Tuttle og Randy Waughan frá Ambassador Enterprices verða gestir okkar 1. maí. Steve er einn alfærasti plötusnúður og Ijósameistari sem ísland hefur heimsótt og mun hann sýna listir sínar um kl. 23.00. Það voru einmitt Randy og Steve, sem hönnuöu Ijósa- búnaö og hljómburöartæki Hollywood. Plötu- kynning ILUUHÍIiKrSON -<-.-¦ \ ALLTAF Á SUNNUDÖGUM HV)S\0 OPHM* KUJKKMU PLANTERS Potato Chijw Kartöfluflögur Heildsölubirgðir: Agnar Ludvigsson hf Nýlendugötu 21 Simi12134 1S* _ Iftifrife i Kauptnonnahofii FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Pantaðir miöar á Kabarettinn, sem ekki hafa veriö sóttir fyrir kl. 4 á laugardögum, veröa seldir öðrum. wrcsna4e STAÐUR HINNA VANDLÁTU ÞORSKABARETT nk. sunnudags- kvöld Kabar- ettinn ler ;aöeiní ifyrir M i 'mataM^ igesti |Muniö feröá1 [kynningu i Urvals nk. sunnu-' dagsk völd. Haraldur, Þórhallur, Jörundur, Ingi- björg, Guorún og Birgitta ásamt hinum bráöskemmtilegu Galdra- körlum flytja hinn frábæra Þórs- kabarett á sunnudagskvöldum. Borðapantanir í dag frá kl. 4 (sfma 23333 Stefán Hjaltested, yfirmatreiðslu- maöurinn snjalli mun eldsteikja rétt kvöldsins í salnum. Verö meö lyst- auka og 2ja rétta máltíö aöeins kr. 120.- Komið og kíkið á frábæran kabarett. 'ikvötd. klúbburiiin L Opiö 10.30—3. j Hljómsveitin Demo veröur meö fjöriö hjá okkur á 4. hæðinni í kvöld. Pétur Steinn og Baldur snúa plötunum rétt. Modelsamtökin veröa meö stórgóöa tízkusýningu eins og yenjulega. Þetta ætti aö vera nóg til þess aó allir mæti í Klúbbmn i kvöld liaiiiltiiiii vr hiikli|nrl BIJNAÐARBANKINN lianlii ftilkwiiiK o '£Í<£~ ,^> Föstudagshádegi: Glœsikg Kl. 12.30 -13.00 á morgunað Hótel Loftleiðum. íslenskur heimilisiðnaöur og Rammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og skinnavörum ásamt, nýjustu hönnun íslenskra skartgripa í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin sýna. Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu borði og völdum heitum réttum. Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.