Morgunblaðið - 10.11.1981, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1981
7
Rceðið við
okkur um
raf-
mótora
Þegar þig vantar
rafmótor þá erum
við til staðar. Við
bjóðum nánast allar
stærðir rafmótora
frá EOF í Danmörku.
Kynniö ykkur verðið
áður en kaupin eru
gerð.
HEÐINN
SELJAVEGI 2, SÍMI 24260
Thermor
Höfum fyrirliggjandi raf-
magnshitavatnskúta frá
Thermor, Frakklandi, í
stærðunum 15—450 lítra.
10 ára ábyrgð á kútnum.
Einnig rafmagnsofnar
FRtTTIR
FRA SOVÉT
RIKJUNUM
Þjóðir Evrópulanda! Berjist gegn staðsetningu
nýrra bandarískra kjarnorkueldflauga á landsvæði
Vestur-Evrópu.
Friðarsinnar, Margfaldið krafta ykkar ( helgri baráttu
fyrir hinum æðsta rétti — réttinum til Kfsins.
Veriö þar af leiðandi fylgjandi þv(, að nifteindavopn
og önnur gereyðingarvopn verði bönnuð!
Kjarnorkustyrjöld — nei!
fÚr einkunrmordum Miðst/órnsr KFS
é 64 ira afmæli Októbarbyltinganitrmrl
Slagorðin frá Kreml
Myndin hér að ofan er af forsíöu blaösins Fréttir frá Sovétríkjunum,
sem út kom nú í nóvember í tæka tíð fyrir byltingarafmæliö í Sovétríkjun-
um. Slagorðin, sem miöstjórn sovéska kommúnistaflokksins smíöaöi í
tilefni afmælisins, eru samhljóöa þeim boöskap, sem „friöarsinnar" hér á
landi og annars staöar hafa haldiö á loft undanfariö. Þessi slagorö voru
borin á boröum yfir „friöargöngu" vígvéla á Rauöa torginu og líklega hafa
bæöi sovéski sendiherrann og Lúövík Jósepsson hamraö á þeim í Þjóö-
leikhúskjallaranum á sunnudaginn.
„Friðarganga“
á Rauða
Sovétsinnar
með sitt á
hreinu
I*ogar safnað var undir
skriftum nioðal ýmissa
þokktra íslendinga til
stuðnings málstaðs Viktors
Kortsnoj, skrifuðu ýmsir
framámonn Alþýðubanda-
lagsins undir skjalið, sem
sovéska sondiráðið noitaði
síðan að taka á móti. At-
hygli vakti á þoim tíma, að
einn af forvígismönnum
Alþýðubandalagsins, Sigur
jón Pétursson, forseti borg-
arstjórnar Kovkjavíkur,
lýsti því opinborlega yfir,
að hann teldi ástæðulaust
að skrifa undir slíkt plagg.
l*á var á það bont hér í
Stakstoinum, að moð þoss-
ari afstöðu Sigurjóns vaeri
sambandi Alþýðubanda-
lagsins og forystusveitar
þoss við sovéska sondiráð-
ið og húsbændurna í
Kreml borgið. Nú síðsum-
ars fór einnig nýkjörinn
formaður Alþýðubanda-
lagsins, Svavar Gostsson, í
flokkslega heimsókn til
Moskvu. Var látið líta svo
út sem honum væri hoðið
sem ráðhorra, on í raun var
hann gostur nofndar á veg-
um flokksins.
Það vakti athygli í helg-
arblaði Þjóðviljans, að þar
eru allir helstu forystu-
mcnn Alþýðubandalagsins
drognir fram í því skyni að
vitna um þá óhæfu Sov-
étmanna að sonda kafbát
moð kjarnorkuvopn inn í
sænska skorjagarðinn. í
forystugreinum Þjóðvilj-
ans, en þær oru tvær í helg-
arblaðinu vegna kerfissjón-
armiða og Ríkisútvarpsins,
or síðan ráðist harkalcga á
Sovétríkin vegna kafbáts-
ins og látið öllum illum lát-
um. Allt þotta birtist á
laugardaginn. En hvað
gcrðist svo á sunnudaginn?
Þá hélt vináttufélagið MÍK
upp á 64 ára afmæli sov-
ésku byltingarinnar og
ra'ðumcnn voru Mikhail
N. Stroltsov, sondiherra
Sovétríkjanna á íslandi, og
Lúðvík Jósepsson, som var
formaður Alþýðubanda-
lagsins næstur á undan
Svavari (æsLssyni.
I>eir Þjóðviljamonn og
flokksbroddar Alþýðu-
bandalagsins vissu það að
sjálfsögðu, þogar þoir tóku
sig til og skömmuðu Sov-
étríkin á laugardaginn, að
allt mundi falla í Ijúfa löð á
sunnudaginn. Moiri sam-
stöðu getur Alþýðubanda-
lagið ekki sýnt moð Sovét-
ríkjunum on að þeir séu
kynntir saman sem ræðu-
monn í byltingarafmælinu
sovéski sendihcrrann og
sjálfur l.úðvík Jósopsson,
som á sínum tíma lét eins
og honum væri okki kunn-
ugt um örlög andófsmanna
í Sovétríkjunum.
í vor var það Sigurjón
Pétursson, som tók það á
sig að tryggja tongslin við
Kroml, nú er það Lúðvík
Jósepsson.
torginu
Kréttir af hergöngunni
miklu á Kauða torginu við
voggi Kromlarkastala á
laugardaginn minna holst
á fréttirnar af „friðargöng-
unum" í VesturEvrópu
fyrir nokkrum vikum. Að
minnsta kosti blöktu sömu
slagorðin á borðunum yfir
sovésku vígvélunum og
blakt hafa yfir „friðar
göngumönnunum" í Bonn;
London, Kóm og París. I
Moskvu var borin risavax-
in mynd af oldflaug, som
líktist að vísu holst SS-20
flaug, on á myndinni stóð
„No USA" eða „Nei —
Bandaríkin" og strik voru
drogin í kross yfir oldflaug-
ina. Einnig mótmæltu
göngumonn í hcrfylking-
unni „stríðsæsingum"
Konald Koagans og lýstu
hann „stríðsóðan" oins og
gert var á útifundi á Lækj-
artorgi fyrr á þessu ári.
Yfir skriðdrokunum.
fallbyssunum, kjarnorku-
oldflaugunum og hormönn-
unum í „friðargöngunni" á
Kauða torginu messaði svo
Ustinov varnarmálaráð-
horra, og hótaði þar Vost-
urlöndum moð því, að Sov-
étmonn myndu aldrci láta
noinn fara fram úr sér í
vígbúnaði.
Sondihorrar Danmcrkur,
Norogs, Svíþjóðar og ís-
lands voru okki á hátíðar
pöllum í skugga sovésku
vígdrekanna, þogar Ustr
nov flutti „friðarboðskap"
sinn. Með því mótmæltu
þoir (or sovéska kafbátsins
inn í sænska skerjagarð-
inn. Var svo sannarloga
tími til þess kominn, að ís-
lenski sondihorrann slæg-
ist í hóp moð starfsbræðr
um sínum frá Vosturlönd-
um í mótmælaaðgorð gegn
sovéskum yfirgangi. Skyldi
Lúðvík Jósopsson hafa
beðist afsökunar fyrir
hönd íslcnsku rikisstjórn-
arinnar í MÍK-hófinu á
sunnudaginn? Eða kom
hann aðoins fram som fulF
trúi Alþýðubandalagsins?
enna-
vinir
Þrettán ára norskur piltur
óskar eftir bréfaskriftum við ís-
lenzka jafnaldra er safna frí-
merkjum. Hægt er að skrifa á
norsku, sænsku eða dönsku:
Lars Olav Krogstad.
7000 Trondheim,
Inge Krokanns vei 20,
Norge.
& Armúla 16 sími 38640
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Armstrong UOFTAPLÖTUR
KomtoPiAsr GÓLFFLÍSAR
TJ’abmaplast einangrun
GLERULL STEINULL
Heildsölubirgöir:
Kjölur sf„
Víkurbraut 13,
Keflavík,
sími 2121.
Kjölur sf
Borgartúni 33,
Reykjavík,
símar 21490 - 21846.
■ ■ Collonil
7 vernd fyrir skóna,
leðriö, fæturna.
Hjá fagmanninum.
AGNAR LUDVIGSSON HF.
Nýlendugötu 21,
sími 12134.