Morgunblaðið - 10.11.1981, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.11.1981, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1981 Ungmennin sem hlupu til Hveragerðis komu saman þegar féð var afhent. Ungmenni úr Þróttheimum: Afhentu Blindrafélagi íslands söfnunarfé ALÞJÓÐLEGUR dagur „hvíta stafsins" var haldinn hátíðlegur í annað sinn þann 15. október síð- astliðinn. „Hvíti stafurinn" er al- þóðlegt blindratákn og mikil- vægasta hjálpartæki blindra og sjónskertra. I tilefni dagsins af- henti ungt fólk, sem þann 18. júlí síðastliðinn, setti heimsmct með því að hlaupa með „hvíta stafinn" frá Keykjavík til Hveragerðis á öðrum fæti, Blindrafélagi íslands á milli 50 og 60 þúsund krónur, sem þá söfnuðust. Upphæðin verð- ur látin renna í byggingarsjóð fé- lagsins. Unga fólkið er úr félags- miðstöðinni Þróttheimum. Blindrafélagið er að hefja ofanábyggingu að Hamrahlíð 17. Ætlunin er að skapa fleiri at- vinnumöguleika, koma á fót sjónþjálfunarstöð og skapa að- stöðu til endurhæfingar. Einnig verður um aukningu íbúðar- húsnæðis fyrir blinda og sjón- skerta að ræða þegar viðbótar- húsnæðið verður tilbúið. „Hvíti stafurinn" er mikilvæg- asta hjálpartæki blindra og sjónskertra og gerir þeim kleift að ferðast um á eigin spýtur, veitir upplýsingar um nánasta umhverfi og ver þá gegn ýmsum hættum, svo sem ljósastaurum og tröppum. „Hvíti stafurinn" er forgangsmerki blindra og sjón- skertra í umferðinni og ber því ökumönnum að hleypa þeim skilyrðislaust yfir götur, þó ekki sé um gangbraut að ræða. Piltur úr Þróttheimum afhend- ir Halldóri Kafnar, formanni Blindrafélags íslands, féð sem safnaðist þegar ungmenni úr Þrótthcimum hlupu boðhlaup á öðrum fæti til Hveragerðis. Andrés Indriðason er höfundur bók- arinnar um Polla. Ný barnabók eftir Andrés Indriðason POLLI er ekkert blávatn heitir ný barnabók eftir Andrés Indriðason, sem Mál og menning hefur sent frá sér. Kjallar hún um tíu ára snáða, Polla, sem í upphafi bókarinnar er að strjúka að heiman. Þegar hann kemur aftur kemst hann að því að enginn hefur orðið var við að hann fór og heimilið er allt í upplausn. Þá tekur Polli til sinna ráða og atburðirnir fara að taka óvænta stefnu. Andrés Indriðason hefur áður skrifað leikrit, sögur og kvik- m.vndahandrit og hlaut hann barnabókaverðlaun Máls * og menningar árið 1979. Polli er ekk- ert blávatn er 204 bls. og prentuð hjá Hólum. Kápumynd teiknaði Pétur Halldórsson. Sérhæö í Laugarási Vorum aö fá i sölu góða 4ra—5 herb., 102 fm neðri sérhæð innarlega í Laugarásnum Hæðin skiptist í stofu, 3 stór svefnherb. og sjónvarpshol. Sér hiti og sér inngangur. Laus strax. HusafeH ^ FASTEtQHASALA LanghoKSYrtp 115 Aóakteinn PÓtUTSSOn I BætarieAahusmu) sm: 8 1066 Bergur Guónason hdl Allir þurfa híbýli ★ 3ja herb. — Engihjalli Ný falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö í skiptum fyrir raöhús, sérhæð, má vera i smíöum. ★ 4ra herb. íbúð — Seljahverfi Nýleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö auk 17 fm herb. i kjallara. Fallea ibúö. ★ Parhús — Hveragerði Parhús, 96 fm. Ein stofa, 3 svefnherb., eldhús, baö og þvottahús. Verö ca. 400 þús. ★ Einbýlishús — Bergstaöastræti Lítiö einbýlishús á 2 hæðum. Húsiö er allt endurnýjaö aö innan. ★ Nýleg 3ja herb. íbúð — Hlíðahverfi Ein stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Falleg íbúð. ★ 3ja herb. íb. — Kaplaskjólsvegur Ein stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Suöursvalir. ★ Raðhús — Seljahverfi Raðhús í smíöum, 2 hæðir og bílskúr. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar stærðir íbúða á söluskrá. Hjörleifur Hringsson, sími 45625 HIBYLI & SKIP Garðastraeti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson. Lögm. Jón Olafsson Húsavík: Velheppnaðir tónleikar ilúsavík 9. nóvemher. Kirkjukór Húsavíkur undir ötulli stjórn Sigríðar Schiöth starfar mikið, því auk þess að annast allan söng við kirkjulegar athafnir, æfir hann á hverju ári ýmis önnur tónverk og heldur venjulega tvær söngskemmt- anir á ári. í gær hélt kórinn tónleika í Húsavíkurkirkju undir stjórn Sig- ríðar Schiöth og með undirleik Ulrik Ólasonar tónlistarskóla- stjóra, en einsöngvari með kórn- um var Sigurður Friðriksson. Söngskráin var fjölbreytt og kórn- um vel tekið og þakkað fórnfúst starf, því að öll vinna kórfélaga hefur verið innt af hendi endur- gjaldslaust og hefur svo ætíð ver- ið. Fréttaritari 21215 21216 Njálsgata 2ja herb. ca. 65 fm. Njálsgata 2—3 herb. ca. 50 fm. Keflavík 3ja herb. 100 fm sérhæö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Ólafsvík 200 fm fokhelt elnbýlishús á 2 hæöum með bílskúr, teikningar á skrifstofunni. Akureyri 150 fm fokhelt raöhús á 2 hæö- um. Akureyri — Reykjavík 3ja herb. ca. 80 fm efri hæö í raöhúsi á Akureyri, æskileg skipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík: Súðarvogur 280 fm á 2 hæðum. Ártúnshöfði 450 fm fokhelt á einni hæð. Verslunarhúsnæöi i Reykjavík. Vesturbær 100 fm á jaröhæö á góöum staö. Seljendur: Höfum kaupendur aö öllum stærðum og gerðum fasteigna. Nýja fasteignasalan, Tryggvagötu 6. Hrólfur Hjalfason viöskiptafr. A A A A A A A A A A & A A A A & A A l 26933 1 NEÐANGREINDAR EIGNIR ERU ALLAR AKVEDIÐ í SÖLU HVERFISGATA HF. 2ja herbergja ca. 55 frn íbúð á jarðhæð. Verö 340.000. ÁLFHEIMAR 3ja herbergja ca. 94 fm á fyrstu hæö í blokk. Verö 630.000. HRAUNBRAUT KÓP. 3ja herbergja ca. 85 fm íbúö á fyrstu hæö í tvíbýli. Bíl- t skúrsréttur. Góö eign. FÍFUSEL 4ra herbergja ca. 110 fm ibúö á annarri hæö. Her- bergi í kjallara fylgir. Góð íbúð. Verö 720.000. SAFAMÝRI 4ra—5 herbergja ca. 117 fm íbúð á fjóröu hæö, þrjú svefnherbergi, tvær stofur o.fl. Verð 750.000. GUÐRÚNARGATA Hæö og ris í þríbýlishúsi samtals um 160 fm. Þrju svefnherbergi og tvær stof- ur. LAUGALÆKUR Raöhús á tveimur hæöum auk kjallara. Verö um 1.000.000. DALSEL Stórglæsilegt raöhús á ein- um besta staö í Breiðholti. Húsiö er um 180 fm á 2'/s hæð og skiptist í 3—4 svefnherbergi, tvær stofur, sjónvarpsherbergi, ásamt 30 fm rými í kjallara. Eign í sérflokkí. LAUGARÁSVEGUR Eign i Laugarásnum sem er tvær hæöir í parhúsi um 160 fm samtals. Stofur og eld- hús á efri hæð og fjögur svefnherbergi o.fl. á neðri hæð. Allt sér. Góö eign. Verö 1.300 þ. Bílskúrsrétt- A & A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A V V V V V V! V 2 % i K« Hafnarstr. 20. s. 26933, 5 linur. (Nýja húsinu viö Lækjartorg) Jon Magnusson hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl. aðurinn ?11Rfl-?n7n S0LUSTJ IARUS Þ VALOIMARS 4.IIJU *£lJ/U logm joh þorðarson hdl » Til sölu og sýnis auk annara eigna: Úrvals íbúð við Hraunbæ 5 herb. á annarri hæð um 130 fm. í enda. 4 rúmgóð svefnherb. með innbyggöum skápum. Sér þvottahús. Mjög góð sameign. Góð íbúð í Laugarneshverfi 4ra herb. á þriðju hæö um 100 fm. Suöursvalir. Danfoss kerfi. Góð sameign. Skammt utan við borgina Timburhús 175 fm á einni hæö. Að mestu nýtt. Raf- magnskynnt, vatnshitalögn. Lóð 2000 fm fylgir. Ýmiskonar eignaskipti möguleg. Mjög gott verð. Þurfum að útvega meðal annars: 3ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi, Heimum, Hlíðum eða nágr. 4ra—5 herb. íbúð í borginni með bílskúr. Sérhæð í Heimum, Hlíðum, Vogum eöa vesturbæ. Húseign meö 2—3 íbúðum í borginni. Einbýlishús í Kópavogi, Garöabæ og Mosfellssveit. í þessum tilfellum óvenju miklar og örar útborganir. SÍMAR Lítil jörö eða gott sumarbú staðaland óskast. ALMENNa FASTEIGNASAt AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.