Morgunblaðið - 10.11.1981, Side 32
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAG.UR 10. NÓVEMBER 1981
raomu-
ípá
IIRÚTURINN
il 21. MARZ—19.APRÍL
(iefdu heilsu þinni meiri athyj'li
og leiddu ekki hjá þér ráAlegg'
ingjar lækna og gódra manna.
Faróu ad minnsta kosti út ad
ganga og fáóu þér frískt loft.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAl
l*ú hefur allt of mikid aó gera
og rædur ekki vió þaó á nokk
urn hátt. Keyndu aó fá þér ein
hverja adstoó.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
l»etta er dayur til þess að ráðast
til atlögu við breytingar sem
hafa verið í huga þínum lenjji.
(ierðu hreint fyrir þínum dyrum
heima og að heiman.
Sffjö KRABBINN
<91 “ - ■'
21. JÚNl—22. JÚLl
l*eir sem vinna í skemmtana
heiminum eru orðnir þreyttir á
of miklu álagi og streitu. Slak
aðu á um tíma því enn meiri
annir verða á næstunni.
LJÓNIÐ
Tit 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
l»ú ættir ekki að blanda þér
neitt sem getur leitt til þess að
þú yrðir leiddur fyrir rétt. IMarg-
ur talar litla stund ojj iðrast eftir
lengi.
[f® MÆRIN
M3)l 23. ÁGÚST-22. S
SEPT.
I»ú átt erfitt með að einbeita þér
við vinnu. sem þarfnast mikillar
umhugsunar, vejjna þ«-ss að
ungur starfsmaður hefur sér
lega truflandi áhrif á þig.
vogin
W/i?T4 23. SEPT.-22. OKT.
I»etta er sérstaklega góður dag-
ur fyrir þá sem eru með inn eða
útflutning. Ágoði getur orðið
sérlega mikill fyrir þá sem flytja
inn.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
I»etta er góður dagur fyrir hjálp-
semi. Sýndu fjölskyldumeðlimi
nærgætni og aðstoð.
U BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
(iættu vel að fjármálunum í
dag, og gerðu ekki neitt sem þú
sérð eftir. Karðu snemma að
sofa.
STEINGEITIN
22.DES.-19. JAN.
I»etta er góður tími til flutninga.
Keyndu að hafa stjórn á fjöl-
skyldunni. Passaðu gardínurn-
VATNSBERINN
20.JAN.-18. FEB.
Ileimilislífið er í miklum blóma,
gættu þess að styggja ekki mak
ann, það gæti orðið dýrkeypt.
^ FISKARNIR
Í3 19. FEB.-20. MARZ
l»etta er kjörinn tími fyrir veið-
(iættu þín, svo þú verðir
ekki veiddur sjálfur. Astamálin
blómgast.
53? ACI IDMCIJKIIIJ
urunivicririin
CONAN VILLIMAÐUR
LJÓSKA
0N£ HUNPREP 5PELLIN6
UI0RP5, AtARCIE, ANP I
60T 'EM ALL WR0N6...
THAT'5 TERRIBLE, 5IR...
VOU SHOULP HANG
V0UR HEAP IN 5HAME!
I AM,MARCIE...5EE?
I'M HAN6IN6 MV
HEAP IN 5HAME...
Eitt hundrað orða íslenzkur stíll Þetta er hræðilegt, herra ... þú l>að er einmitt það sem ég geri,
og hvert einstakt orð rangt... ættir að lúta höfði af hlygðun! Magga ... Ég lýt höfði af blygð-
un ...
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Spilið í dag er dæmi um
óvenjulegt innkast. Samning-
urinn er fimm lauf í suður.
Norður
s G62
h Á5
t KG52
I KD87
Suður
sÁ103
h 9
t Á63
I ÁG10952
N-S voru í slemmuhugleið-
ingum og sigldu því fram hjá
grandgeiminu. Fjögur grönd
eru borðleggjandi, en það eru
fimm lauf hins vegar ekki —
eða hvað? Útspilið er hjarta-
kóngur.
Það er rétt að fimm lauf
eru ekki borðleggjandi, en
þau eru á borðinu fyrir það!
Þ.e.a.s. samningurinn vinnst
örugglega með bestu spila-
mennsku, hann er sem sagt á
borðinu. En það er ekki leik-
ur einn að finna þá spila-
mennsku. Þess vegna er spil-
ið ekki borðleggjandi.
Fyrsti slagurinn er drepinn
á hjartaás og trompin tekin
af A-V. Þá er tveimur efstu í
tígli spilað. Og nú koma
býsna skemmtileg tilþrif:
hjartahundinum er spilað úr
borðinu og tígulhundinum
kastað heima! Norður s G62 h Á5 t KG52 1 KD87
Vestur Austur
s KD98 s 754
h DG764 h K10832
t 84 t D1097
164 Sudur s Á103 h 9 t Á63 13
1 AG10952
Og nú er tímabært að
leggja upp með nokkrum vel
völdum orðum. Það er sama
hvor andstæðinganna lendir
inni á hjarta, hvorugur má
hreyfa spaðann eða spila
hjarta út í tvöfalda eyðu. Ef
vestur lendir inni og spilar
tígli er farið upp með gosann.
Annað hvort á gosinn slaginn
eða liturinn brotnar 3-3. Og
ef austur fer inn og spilar
tígli er spaða einfaldlega
fleygt heima.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Fyrir skömmu kom eftirfar-
andi staða upp í skák Petrusin
og Timoschenko á skákmóti í
Sovétríkjunum. Hvítur er
hróki undir í augnablikinu en á
samt þvingaðan vinning: 22.
Hxe7!! — I)xe7, 23. Rh6+ —
Kh8, 24. Rf5 — Df6, 25. Be5 —
DgG, 26. Bxg7+ — Kg8, 27. Bf6!!
Þar lá hundurinn grafinn.
Svartur er varnarlaus gagn-
vart hótununum 28. Rh6+ og
28. Re7+. 27. - Hfd8, 28. Rc7+
og svartur gaf.