Morgunblaðið - 05.01.1982, Side 4

Morgunblaðið - 05.01.1982, Side 4
Tónhorniö kl. 16.40: Útvarpssaga barnanna kl. 16.20: MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1982 f kvöld kl. 21.45 er sjötti þáttur Refskákar á dagskrá og nefnist hann „Kötturinn í sekknum“. í síðasta þætti lagdi Cragoe sig fram um að gera loftið Isvi blandið með því að láta Herbert og Wigglesworth „prófa“ hvorn annan, án þess að hinn vissi. Þetta fór á þann veg að Herbert féll í valinn. En hvar skyldi þetta enda hjá TSTS? Ætli við verðum nokkru nær um það í kvöld? „Hanna - eftir Magneu frá Kleifum María og pabbi“ Kleifum. Heiðdís Norðfjörð les. — Þetta er þriðja bókin í bókaflokknum um Hönnu Maríu, sagði Magnea, — en alls hef ég skrifað fimm bækur um hana. í þessari bók er hún tíu ára gömul. Hún elst upp í sveitinni hjá afa sínum og ömmu sem reyndar eru alls ekkert afi hennar og amma, hún kom bara til þeirra nýfædd. Hún er eina barnið á bænum þangað til hún er átta ára gömul, en þá flyst önnur fjölskylda í bæinn, því að þarna er tvíbýli. Við þetta gjörbreytist allt og koma margir krakkar. Hún hefur aldrei spurt neitt um föður sinn, því að hún á afa og ömmu. Svo kemur far- kennari í sveitina og þá hittist einmitt svoleiðis á, að það er hann pabbi henn- ar. Og það breytir miklu. Karnival dýranna eftir Saint-Saéns Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er útvarpssaga barn- anna: „Hanna María og pabbi“ eftir Magneu frá Heiðdís Norðfjörð Þótt hún sé kyrr þarna í sveitinni þá hefur hún sam- band við föður sinn upp frá þessu. Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.40 er Tónhornið. Inga Huld Markan sér um þáttinn. — Ég ætla að spila fyrir krakkana og út- skýra Karnival dýranna eftir Saint-Sáens, sagði Inga Huld. Verk þetta samdi tónskáldið árið 1886 og það var gefið út 1922. Undirtitill þess er „Dýrafræðileg fantasía", en þarna eru kynnt hin og þessi hljóðfæri á glettinn og gamansaman hátt. Inga Huld Markan Magnea frá Kleifum Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR. 250 — 31. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,161 8,185 1 Sterlingspund 15,606 15,652 1 Kanadadollar 6,883 6,903 1 Donsk króna 1,1157 1,1189 1 Norsk króna 1,4053 4 1,4094 1 Sænsk króna 1,4731 1,4774 1 Finnskt mark 1,8735 1,8790 1 Franskur franki 1,4330 1,4372 1 Belg. franki 0,2131 0,2137 1 Svissn. franki 4,5415 4,5548 1 Holiensk florina 3.3108 3,3205 1 V-þýzkt mark 3,6311 3.6418 1 Itólsk líra 0,00681 0,00683 1 Austurr Sch. 0,5188 0,5203 1 Portug. Escudo 0.1250 0,1253 1 Spánskur peseti 0,0839 0,0842 1 Japanskt yen 0,03712 0,03723 1 írskt pund 12,923 12,961 SDR. (sérstök drattarréttmdi 30/12 9,5181 9,5460 v J r A GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 31. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Einmg Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,977 9,004 1 Sterlmgspund 17,167 17,217 1 Kanadadollar 7,571 7,593 1 Donsk króna 1,2273 1,2308 1 Norsk króna 1,5458 1,5503 1 Sænsk króna 1,6204 1,6251 1 Finnskt mark 2,0609 2,0669 1 Franskur franki 1,5763 1,5809 1 Belg. franki 0,2344 0,2351 1 Svissn. franki 4,9957 5,0103 1 Hollensk florina 3,6149 3,6526 1 V.-þýzk! mark 3,9942 4,0060 1 Itolsk lira 0,00749 0.00751 1 Austurr. Sch. 0,5707 0,5723 1 Portug. Escudo 0,1375 0,1378 1 Spánskur peseti 0,0923 0,0926 1 Japansktyen 0,04083 0,04095 1 Irskt pund 14,215 14,257 L— Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.’1.37,0% 3. Sparistoðsreikningar, 12. mán. ’*... 39,0% 4 Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum...... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 7,0% d innstæður í dönskum krónum... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: Útvarp Reykjavík (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir......... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar.......... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða....... 4,0% 4 Önnur afurðalán ........... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf........... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.................4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggð miðaö viö gengi Bandaríkjadollars. ÞRIÐJUDKGUR 5. janúar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. Páll Þor steinsson og Þorgeir Ástvalds- Magneu frá Kleifum. Heiðdís Norðfjörð les (2). 16.40 Tónhornið. Inga Huld Markan sér um þáttinn. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundiö með lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild að sjóönum. A timabilinu frá 5 tíl 10 ára sjóösaðíld bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrír hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúarmánuö 1981 er 304 stig og er þá miöaö við 100 1 juní '79. Byggingavisitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miðað við 100 í októ- ber 1975 Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskipfum Algengusfu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmað- ur: Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: EndurL þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Helgi Hólm talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. For ustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Dagur í lífi drengs“ eftir Jó- hönnu Á. Steingrímsdóttur. Hildur Hermóðsdóttir les (2) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“. Vetrarmyndir úr „Heið- arbyli“ Jóns Trausta. Ragnheið- ur Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. Dixieland- hljómsveit Papas Oscars leikur 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. son. SÍDDEGIÐ_________________________ 15.10 „Elísa“ eftir Claire Etcher elli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hanna María og pabbi“ eftir 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múmínálfarnir. Fjórði þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður: Ragn- heiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 20.45 Alheimurinn Ein rödd í fúgu alhejms. V 17.00 Síðdegistónleikar: a. Flautukonsert eftir Carl Niel- sen. Paul Pázmándi leikur með Ungversku fílharmoníusveit- inni; Othmar Maga stj. b. Hljómsveit Tónlistarskólans í París leikur Sinfóníu nr. 3 I c-moll op. 78 eftir Camille Saint-Saáens; Georges Pretre stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. Annar þáttur. Bandarískir þætt- ir um stjörnufræði og geimvís- indi. Leiðsögumaður: Carl Sag- an, stjörnufræðingur við Corn- ell-háskola í Bandaríkjunum. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.45 Refskák. Sjötti þáttur. Kötturinn í sekkn- um. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 22.35 Fréttaspegill. 23.10 Dagskrárlok. / KVÖLPIÐ________________________ 20.00 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist í umsjá Gísla Þórs Gunnarssonar. 20.40 íslenskar þjóðsögur. Helga Þ. Stephensen les úr Þjóðsagna- safni Einars Guðmundssonar. 21.00 Klarínettukonsert f A-dúr (K622) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Peter Schmidl og Moz- arthljómsveitin í Salzburg leika; Gerhard Wimberger stj. (Hljóð- ritun frá austurríska útvarpinu.) 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (18). 22.00 Árni Egilsson og félagar leika þrjú lög eftir Bruce Broughton. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fólkið á sléttunni. IJmsjón: Friðrik Guðni Þórleifsson. Spjallað er við séra Hönnu Maríu Pétursdóttur í Ásum í Skaftártungum og Guðríði V'ölvu Gísladóttur, skólastjóra Tónlistarskólans í Vík í Mýrdal. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór arinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 5. janúar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.