Morgunblaðið - 05.01.1982, Síða 6
6
í DAG er þriðjudagur 5.
janúar, sem er fimmti dag-
ur ársins 1982. Árdegisflóö
í Reykjavík kl. 01.50 og
síðdegisflóð kl. 14.18. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
11.14 og sólarlag kl. 15.52.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.33 og
tungliö i suðri kl. 21.46.
(Almanak Háskólans.)
Engínn getur þjónað
tveimur herrum, því að
annaðhvort mun hann
hata annan og elska
hinn, eða aðhyllast ann-
an og lítilsviröa hinn.
(Matt. 6, 24.)
KROSSGÁTA
LÁKKTJ': — I. karpa, 5. siérhljoðar,
6. 40 ára, 9. svelgur, 10. clUru, II.
samhljóOar, 12. mjúk, 13. opi, 15.
Kreinir, 17. rákir.
l.iHIKk’ri: — I. vond fa-rð, 2. pen-
inga, 3. bok, 4. sprotinn, 7. skriðdýr,
8. klaufdýr, 12. uppspretta, 14.
málmur, 16. ósamstæðir.
LAlíaSN SÍÐIJSTII KKOSSÍiÁTlJ:
LÁRÍ7IT: — 1. ha.N8t 5. kátt, 6. æfar,
7. gá, 8. illar, 11. læ, 12. fár, 14. erla,
16. gaurar.
LOÐRÉTT: — I. hræðileg, 2. skafl,
3. sár, 4. átrá, 7. grá, 9. læra, 10.
afar, 13. rýr, 15. lu.
HEIMILISDÝR
Steingrár fressköttur af
Síamskyni, sem gegnir heit-
inu Gosi, týndist að heiman
frá sér, Réttarholtsvegi 37,
hér í borg, hinn 19. desember
siðastliðinn. Kisi er ómerkt-
ur. Eigendur heita fundar-
launum, en þeir eru í kallfæri
í síma 35479 eða 33914._
MINNINGARSPJÖLP
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
ekkna og munaðarlausra barna
íslenskra Iskna eru seld á
skrifstofu Læknafélaganna í
Domus Medica við Egilsgötu,
FRÉTTIR
Á aðfangadag jóla heimsóttu
félagar úr Lionsklúbbi Kjalar
nessþings Skálatúnsheimilið
Mosfellssveit og gáfu mynd-
arlegt safn af snældum með
ýmiss konar hljómlist.
Meðfylgjandi mynd er frá
afhendingu snældusafnsins.
Magnús Sigsteinsson afhend-
ir Björgvin Jóhannssyni gjöf-
ina, en aðrir á myndinni eru
Hreggviður Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Skálatúns, og
þeir Ólafur Bjarnason og
Ingimundur Eymundsson úr
Lionsklúbbi Kjalarnessþings.
(Úr fréttatilkynningu.)
I>að eru ekki horfur á því að
neitt dragi úr frostinu sagði
Veðurstofan í gærmorgun, en í
fyrrinótt var 11 stiga frost hér í
Reykjavík, en kaldast á lág-
lendi var 18 stiga frost austur á
hingvöllum, norður á Blöndu-
ósi og í llaukatungu. En mest
varð næturfrostið uppi á Hvera-
völlum, 21 stig. I»ví má bæta við
að niður við jörð á Veðurstof-
unni í Óskjuhlíðinni mældist
frostið 18 stig. Veðurstofan
sagði í spárinngangi að inn til
landsins myndi frost verða um
og yfir 15 stig, en allmiklu
minna við sjávarsíðuna. Mest
var snjókoman á Strandhöfn í
fyrrinótt og mældist 6 millim.
BLÖP OG TÍMARIT
Tímarit Máls og menningar, 3.
hefti 1981, er komið út. I upp-
hafi eru minningargreinar
um Magnús Kjartansson og
Gunnar Benediktsson. Grein-
ar eru um kjarnorkuvígbúnað
í Evrópu, eftir Jens Evensen
og Ólaf Ragnar Grímsson.
Þrjár greinar fjalla um
kvennabókmenntir, eftir
Dagnýju Kristjánsdóttur.
Þorvald Kristinsson og Guð-
berg Bergsson. Þá er birt
. sýnóduserindi Páls Skúlason-
ar prófessors, „Eru Islend-
ingar kristnir?"
Þá eru í heftinu smásögur
eftir Thor Vilhjálmsson, Guð-
berg Bergsson og Guðlaug
Arason og Ijóð eftir Sigurð
Pálsson, Þorstein frá Hamri
og Normu E. Samúelsdóttur.
Umsagnir um bækur eru eftir
Silju Aðalsteinsdóttur.
sími 18660.
Minningarkort
takanna fást
Migrenisam-
eftirföldum
stöðum: Blómabúðinni í
Grímsbæ, Bókav. Ingibjargar
Einarsdóttur, Kleppsvegi 150,
hjá Fél. einstæðra foreldra,
Traðarkotssundi 6, hjá Erlu
Gestsdóttur, sími 52683 og í
Reykjavíkur Apóteki.
FRÁ HÖFNINNI____________
Á sunnudaginn var komu til
Reykjavíkurhafnar að utan
Goðafoss og Freyfaxi, sem
reyndar hafði haft viðkomu á
ströndinni. Þá kom hér við
þýzkur togari á leið á Græn-
landsmiðin. í fyrrinótt fór
Esja i strandferð. í gærmorg-
un komu að utan Mánafoss og
Skaftá og í gærkvöldi var Úða-
foss væntanlegur.
Edgar Guðmundsson Yerkfræðingun
Fór með stjórnarsátt-
máladrög frá Gunnari
til Svavars 28. janúar
— fyrst talað um stjórnarmyndunina
29. janúar segir Gunnar Thoroddsen
ARISIAD
MEILLA
ára afmæli á í dag, 5.
m w janúar, frú Þórdís Ein-
arsdóttir frá ísafirði, Skóla-
gerði 61 í Kópavogi. Eigin-
maður hennar var Viggó
Guðjónsson, sem látinn er
fyrir fáum árum.
ára afmæli á í dag, 5.
f W janúar, Fanney Tóm-
asdóttir, Skarðsbraut 11 á
Akranesi. Eiginmaður henn-
ar er Árni Kristinsson fyrr-
um sjómaður.
Verkfræðingafélag íslands óskar eftir að fá að gera tilboð í verkið, herra Jörgensen!!
Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 1. januar til 7. januar, aó báðum dögum
meötöldum, er sem hér segir: I Lyfjabuömm löunni En
auk þess er Garós Apótek opiö til kl. 22 alla daga vakt-
vikunnar nema sunnudag
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum, simi 81200 Allan
solarhringinn
Onæmisaógerdir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstoó Reykjavíkur é mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
simi 81200. en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A manudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stoóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Vaktþjonusta apótekanna dagana 4. januar til
10. janúar, aó báóum dögum meótöldum er í Akureyrar
Apoteki. uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apotekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnartiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
símsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna.
Keflavik. Apótekiö er opiö kl 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apotek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sírtii 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspílalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19 30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga — Landakolsspílali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Halnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stóóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítah: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 —
Flókadeild: Alla daga kl. 15 30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælió: Eflir umlali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum —
Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 lil
kl 20. — Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga lil laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sl. Jósefsspitalmn Hafnarfirði: Heimsóknarlími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aöatbyggingu Háskóla Islands Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Utibú: Upplýsingar
um opnunartíma peirra veittar í aöalsafni. sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl 16. Yfir-
standandi sérsyningar: Oliumyndir eftir Jón Stefánsson i
tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu-’
myndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavikur
ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi
86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl.
9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT-
LAN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Ðókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaóa og aldr-
aöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640.
Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADA-
SAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR
— Ðækistöö í Ðústaóasafni, simi 36270. Viökomustaöir
viósvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. águst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafmó, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opió miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Arnagarði, viö Suöurgötu Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaöir: Opiö alia daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19 30 Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin manudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin i Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13 30.
Simi 75547.
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opió kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19 00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima.
Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opió frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50086.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjönustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraó allan
solarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.