Morgunblaðið - 05.01.1982, Page 7

Morgunblaðið - 05.01.1982, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1982 7 Lærið vélritun Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 7. janúar. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima- vinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13 Vélritunarskólinn, Sudurlandsbraut 20. Mínar innilegustu þakkir færi ég konu minni, börnum, tengdabörnum og barnabörnum, svo og móður minni, systkinum, vinnufélögum og öllum mér tengdum sem glöddu mig á sex- tugs afmæli mínu þann 6. október 1981. Ég óska ykkur öllum gleðilegs nýsárs með þökk fyrir þau gömlu, guð blessi ykkur öll. Valdemar G. Krístinsson jazzBaLLettskóLi búpu Jazzballett- skóli Báru Suðurveri uppi Jazz — modern — classical tehnique cabarett Kennsla hefst mánudaginn 11. janúar. Flokkarööun og endurnýjun skírteina fer fram í Suðurveri, niðri, laugardag 9. jan. Framhald kl. 2, byrjendur síöan í haust kl. 4. Nýir nemendur kl. 6. Upplýsingar og inritun í síma 40947. ajpa no^sqoöTiDgzzDr _________’_________ '__ SM.& Allt aö 50% afsláttur á nýjum vörum Herra, dömu- og unglingaúlpur, flauelisjakkar, anor- akkar, buxur, gallabuxur, stretch-gallabuxur, kjólar, peysur, herraskyrtur, barnafatnaöur, dömunáttkjólar, herranáttföt, samkvæmisklæönaöur. Búsáhöld, leikföng, gjafavörur og sælgæti. Alltaf nýjar vörur á stórafslætti. Verslunin er opin frá kl. 12—18. Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Póstsími 45300 — Sendum samdægurs. Efnahags- vandinn í nágrannalöndum Kftir að Svavar Gestsson hefur |>annig játazt undir kenningar Milton Fried- mans um áhrif peninga í umferð á verdlagsþróun og farið eins og köttur um- hverfis heitan graut í um- fjöllun um vandamál ís- lenzks þjóðarbúskapar hrýtur þessi eftirtektar verða setning úr penna hans: „Ég ætla þessu næst að vfkja nokkuð að þeim efnahagsvanda, sem við er að glíma í grannlöndum okkar ..." Hér skipar hann sér í flokk annarra talsmanna núverandi ríkis- stjórnar, sem f áramóta- ávörpum sínum héldu sig aðallega utan landsteina, einkum og sér í lagi við neyð hinna vanþróuðu rfkja og efnahagslegar og pólitískar afleiðingar marx- ísks hagkerfis í Póllandi og öðnim ríkjum A-Evrópu. I*ar fundu þeir samlíkingu, sem vissulega varpar nokkrum Ijóma á lífskjör íslenzkrar þjóðar. Ilinsvegar var sú sorg- lega staðreynd vafin þögn, að lífskjör og afkomuör yggi hér á landi standa síð- ur en svo traustum fótum, því miður, samdráttur f fjármunamyndun í öllum greinum, nema opinberum hyggingum (ráðgerður samdráttur í orkufram- kvæmdum 1982 er 43,5%, í hitaveituframkvæmdum 31,5%, hjá atvinnuvegum 9.1* — »8 íbúðabyggingar hafa dregizt saman um 13,6% frá 1979), undir stöðuatvinnuvegir þjóðar búsins allir reknir með botnlausum halla, skulda- söfnun þe'irra og þjóðar búsins ógnvekjandi (áæth uð skuldastaða í árslok 1982 39% af þjóðarfram- leiðslu og greiðslubyrði 18%), erlend lán til A- og K-hluta rfkissjóðs hafa 13-faldazt síðan 1978, kaupmáttur taxtakaups hefur rvrnað um a.m.k. 10% frá 1977 og skatt- heimta hefur aukizt sem MILTON FRIEDMAN svarar 2 milljónum gkróna á ári á hverja 5 manna fjöl- skyldu miðað við óbreytt skattalög frá 1977. l>eirri velmegun, sem við búum vissulega við miðað við erfiðleika fjölmargra þjóða, hefur hinsvegar ver ið teflt f verulega hættu með ráðleysi núverandi ríkisstjórnar. I>að er því ekki lítil kokhreysti þegar formaður Alþýðubanda- lagsins þykist hafa ráð af- SVAVAR GESTSSON gangs til að „víkja að“ efnahagsvanda grannlanda okkar og leggja þar línur til úrbóta. Hitt er máske skiljanlegt, að ráðherrar kjósi fremur að dvelja f áramótahugleiðingum sín- um utan landsteina en inn- an, eins og allt er f pottinn búið, enda mun sú blá- þráðarlita undanrenna, sem innlendur áramóta- boðskapur þeirra var í raun, ekki hafa varpað skærri birtu fram á hið nýbyrjaða ár — eða þróun þjóðmála næstu misseri. „í öðru lagi eru kosning- arnar í vor kjarabarátta“ Kyrir tvennar kosningar á árinu 1978 lögðu forystu- menn Alþýðubandalagsins, ekki sizt Svavar Gestsson, áherzlu á slagorðið: „Kosn- ingar eru kjarabarátta." I>að hljómaði nærri því eins oft úr þeirra munni eins og heitstrengingin „Samningana í gildi", þ.e. sóLstöðusamningarnir frá 1977. Síðan þessi slagorð vóru margtuggin í þjóðina hefur Alþýðubandalagið lifað nærri þrjár ríkis- stjórnir. I>að ætti því að hafa sett umrædda samn- inga heldur betur í gildi. Kða hvað? Ekki hefur það þó krukkað í verðbætur á laun, sem mestur gaura- gangurinn var gerður út af (ólögk-g verkföll og út- flutningsbann) 1978? Ójú, reyndar, og ekki sjaldnar en 10 sinnum á þessu tíma- bili, samtals verðbóta- skerðing um hvorki meira né minna en 26%! Satt að segja á Alþýðubandalagið, sem þó gaf mörg loforðin, ekkert þeirra ósvikið. ■>að er því meira en lítil kokhreysti þegar formaður Alþýðubandalagsins segir í áramótagrein sinni í l>jóð- viljanum um væntanlegar syeitarstjórnarkosningar: „í fyrsta lagi munu kosn- ingaúrslitin ráða verulega um alla framvindu lands- mála að kosningum lokn- um. Drslit sveitarstjórnar kosninganna geta þannig haft veruleg áhrif á það, hverjir skipa hér stiórn og stjórnarandstöðu. I öðru lagi eru kosningarnar kjarabarátta, sérstaklega munu sjónir manna bein- ast að borgarstjómarkosn- ingum í Reykjavík." Fýrir litningin á dómgreind fólks ríður ekki við einteyming hjá flokksformanninum. I fótspor Milton Friedman? Svavar Gestsson, formaöur Alþýöu- bandalagsins, segir m.a. í áramótagrein í Þjóöviljanum: „Jafnframt er Ijóst aö þessi aukna velta innflutningsverzlunar er til marks um stóraukiö peningamagn í umferö. Glöggir menn gizka á aö veröbólga á þessu ári (1981) sé 3—4% meiri en ella heföi veriö, aöeins vegna aukinnar peningaveltu, auk þess sem aukið peningamagn í bráö muni birtast í aukinni veröbólgu í lengd.“ Hvaö sem líöur efnisatriðum í staðhæfingu flokksformannsins veröur ekki fram hjá hinu gengið, aö hagfræðilegur þankagangur hans viröist hér nokkuð samstiga kenning- um hins heimsþekkta hagfræöings og Nób- elsverðlaunahafa Milton Friedmans, sem Þjóöviljinn hefur til skamms tíma ekki vand- að kveðjurnar og jafnvel kallað hungur- hagfræöinginn. Hressingarleikfimi kvenna og karla Kennsla hefst aftur fimmtudaginn 7. janúar 1982 í leikfimisal Laugar- nesskóla. Get bætt viö örfáum nemendum. Fjölbreyttar æfingar. Músík. Slökun. Upplýsingar í SÍma 33290. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir, iþrottakennari. Styrkið og fegrið líkamann Dömur og herrar 4ra vikna námskeiö hefst 6. janúar. Hinir vinsælu HERRATÍMAR í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Vigtun, mæling, sturtur, gufuböð, kaffi. Nýjung höfum hina vinsælu Solarium lampa. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.