Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1982 53 Bolungarvík: Sameigin- legt próf- kjör 13. og 14. mars nk. Bolungavík, 23. fcbrúar. í GÆRKVÖLDI voru lagðir fram fjórir listar til sameig- inlegs prófkjörs, sem fram á að fara hér í Bolungavík dag- ana 13. og 14. mars næst- komandi. Frá og með 3. mars verður utankjörstaðarkosn- ing opin. Prófkjörsstjórn mun senda út ítarlegar upp- lýsingar um prófkjörið ásamt sýnishorni af kjörseðlinum um næstkomandi mánaða- mót. Listarnir sem fram komu eru svohljóðandi: B-listi Framsóknarfélagsins: Benedikt Kristjánsson, Bragi Björgmundsson, Elísabet Alda Kristjánsdóttir, Guðmundur H. Guðmundsson, Gunnar Leósson, Kristján Friðþjófsson, Sveinn Bernódusson og Örnólfur Guð- mundsson. D-listi Sjálfstæðisflokksins. Listi sjálfstæðisfélaganna og stuðningsmanna: Björg Guð- mundsdóttir, Björgvin Bjarnason, Einar Jónatansson, Eva Hjalta- dóttir, Guðmundur Agnarsson, Gunnar Hallsson, Hreinn Egg- ertsson, Ingibjörg Sölvadóttir, Ólafur Kristjánsson, Sigurður Bj. Hjartarson, Víðir Benediktsson og Örn Jóhannsson. H-listi. Listi jafnaðarmanna og óháðra: Aðalsteinn Kristjánsson, Daði Guðmundsson, Ingibjörg Vagnsdóttir, Jón S. Asgeirsson, Jónmundur Kjartansson, Kristín Magnúsdóttir, Kristný Þormóðs- dóttir, Selma Friðriksdóttir, Steindór Karvelsson, Sverrir Sig- urðsson og Valdimar Lúðvík Gíslason. G-listi Alþýðubandalagsins: Benedikt Guðmundsson, Egill Guðmundsson, Guðmundur ÓIi Kristinsson, Guðmundur H. Magnússon, Hálfdán Svein- björnsson, Hallgrímur Guðfinns- son, Kristinn H. Gunnarsson, Lára Jónsdóttir, Magnús Sigur- jónsson, Margrét S. Hannesdóttir, Stefán Ingólfsson og Þóra Franz- dóttir. Gunnar. Eskifjörður: Góður afli Guðrún- ar Þorkelsdóttur Kskifirói, 25. febrúar. SÆMILEGUR netaafli er hjá bátum, sem róa héðan frá Kskifirði. Um helg- ina lönduðu Vöttur 40 lestum, Vota- berg 25 og Sæljón 30 lestum. í gær landaði Sæljón aftur 30 lestum, Vött- ur 30 og Guðrún Þorkelsdóttir kom inn með 60 lestir. Guðrún var í sinni fyrstu veiði- ferð héðan frá Eskifirði, en skipið er nýkeypt hingað frá Patreksfirði og var áður loðnuskipið Helga Guð- mundsdóttir BA 77. Eigendur eru hlutafélagið Hólmaborg, þ.e. Hraðfrystihús Eskifjarðar og ísak Valdimarsson, skipstjóri, sem er með skipið. Ævar. Aðalfundur Lífs og lands LANDSSAMTÖKIN Líf og land halda árlegan aðalfund sinn mánudaginn 29. febrúar nk. í Ixjgbergi, húsi lagadeildar Há- skóla Islands, stofu 102. Fundur- inn hefst klukkan 20.30 um kvöld- ið. Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf, m.a. kjör stjórnar og nýs formanns. Félagar eru vin- samlegast beðnir að fjölmenna á þennan mikilvæga fund. (FrétUtilkjnning) & & y A morgun hefst hin árlega RYMINGARSALA okkar sem allir hafa beðið eftir 20°/i o 50°/< o Sláiö til og geriö súper- kaup á glæsilegum tepp- um, bútum og mottum. Ath. muniö aö taka meö ykkur málin af gólffletinum. afsláttur Serstok kynning a hinni frábæru Vax- teppasugu. í verzluninni við Grensásveg býður Sanitas upp á hressingu, ískalt og svalandi Pepsi Cola eða Seven Up. Börnin fá líka endurskinsmerki Sanitas og íspinnana vinsælu frá Emmess, ef þau eru þægog góð meðan foreldrarnirskoða Við erum bara að rýma fyrir nýjum birgðum TMpprlrnd Grensásvegi 3, Reykjavík, símar 83577 og 83430 Tryggvabraut 22, Akureyri. Sími 25055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.