Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1982 59 Önnumst kaup og sölu allra almennra veöskulda- bréfa og ennfremur vöruvíxla. Getum ávallt bætt viö kaupendum á viöskiptaskrá okkar. Góð þjónusta. — Reyniö viðskiptin. E3 Vcnllircfa- Atarkailiiriiiu l^rMnNimi f^% 12222 COfflRI C AfflP/easy Viö opnun Combi Camp tjaldvagninn þá lýkst upp nýr möguleiki til ferðalaga. Combi Camp er sérstak- lega sérhæfður fyrir íslenzka staöhætti bæði fyrir lélega vegi og kalda veöráttu. Hann er því bæði hlýr og traustur. Einnig er gott geymslurými fyrir allan viölegubúnað 5—8 manna fjölskyldu. Vegna hagstæðra samninga hefur tekist aö fá takmarkað magn vagna á óbreyttu veröi, til af- greiöslu strax. Góðir greiösluskilmáiar. BENCO, Bolholti 4, sími 21945 Isuzu-jeppinn er sterkur bíll, en stílhreinn, Endingargóður, en þægilegur. Léttur, en þó kraftmikill. Smlðaður með sparnað í huga og nytsemi frá degi til dags. Þó hann sé gerður fyrir akstur utan vegar finnst fljótt hve lipur hann er í borgarakstri og lætur vel að stjórn. Bak við rennilegt útlit dylst sterk grind, fjöðrun og drif sem ætlað er að standast allan akstur um veg- leysur. Val er um bensín- eða díslivél. Tískulegur frágangur úti og inni og ríkulegur sportbúnaður vekur sérstaka athygli. Isuzu Trooper-jeppinn er í sérflokki hvort sem litið er á ytri frágang eða aksturshæfni. ^ VÉIADEILD SAMBANDSINS Á rmúla 3 Reykjavík Sfmi 38 900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.