Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1982 93 VELVAKANOI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—12 FRÁ MANUDEGI TIL FÖSTUDAGS ""íiÉrinf^ opinberar sig í reynsluakstri. Orð eru óþörf. Bensín og bensíneyðsla. Orku- kreppan hefur leikið marga bif- reiðagreinina grátt. Með hækk- andi bensínverði hefur verið reynt að maeta vandamálinu með því að smíða sparneytnari vélar. Á Vest- urlöndum með því móti að stilla betur vélarnar, minnka loftmót- spyrnu (straumlínugerð) eða beita tölvustýringu í bensínrennsli (BMW 520i og yfir). í Japan var gripið til þeirra ráða að minnka vélarrýmið, þ.e.a.s. minnka sýl- indrafjölda og slagrúmmál: þar af leiddi kraftleysi japönsku vélanna. Japönsku bílarnir eru óneitanlega sparneytnustu bifreiðirnar nú til dags á markaðnum og sumir þeirra þær ódýrustu. En það er í Bandaríkjunum sem orkukreppan skall mest og harð- ast á. Þar stendur gjaldþrot fyrir dyrum flestra fyrirtækja. Amer- ískir „guzzler" (þýðir: gleypir, eða að drekka eins og svampur) seljast ekki lengur, og nú blasir sú and- stæðukennda staðreynd við á bíla- markaðinum þariendis, að VW-bílar eru verðmætari í endur- sölu en hinir „magastóru" götu- prammar. En eitt skal samt bent á: Jafnvel þegar bensín rann að vild úr slöngunum og var mjog ódýrt, keyptu menntaðir Banda- ríkjamenn evrópska bíla. í Texas er besti og umfangsmesti Porsche-klúbbur sem Þjóðverjar sjálfir sækja heim. En nú á dögum er Vw-golf (The Rabbitt) mest selsti bíllinn í Bandaríkjunum, og að sjálfsögðu mest stolni en sú fremur dapurlega staðreynd var notuð af VW-umboðinu í New York sem auglýsing: „VW — the most stolen car, because the most cherished in our town". Bílakaupandi þarf alltaf að var- ast áróðurinn í sambandi við bens- íneyðsluna. Það sem langflestir „upplýsingabæklingar" kalla „DIN-eyðsluna" (standard) er í rauninni ekki til. Þessi neysla fæst einungis við eftirfarandi aðstæð- ur: — akstur á jöfnum, malbikuðum vegi — logn — 4-gír — 90 km/klst — aðeins tveir farþegar — hvorki toppgrind né farangur Þvílíkar kringumstæður eru svo sem aldrei fyrir hendi, þannig að hinn vitri kaupandi verður að at- huga fyrst og fremst eyðsluna inn- anbæjar og svo utanbæjar og líka hafa það í huga að fimmta-gírinn (þann sparneytnasta) verður ekki nokkurn tíma hægt að prófa á Reykjavíkursvæði: Það þarf langa vegalend á hraðbrautum, til þess að sparnaður geti átt sér stað. Ilcimildir: (!) Auto-MolorSport (Hifriio«f<l»)> Kskilands („AIMO"). (2) Revue Automobile Mondiale (Bifreidaklúbb- iir í l>e Mans). (.1) Auto-Kevue (Bifreiðaklúbbur í Zurirh). (4) Sport automobile (BifreiAasamband í l'arís). rvlnýnw »lkvntajíT<'nVtlur Andlegir loftfímleikar framsóknarþingmanns ¦ffll Kirair ÍNlcifur um»lkv«-Ai(.uðmund»t t..|(pgn liíl.rRu Ir» hnnum .sjálíum V-'-'^.'.l!..'i ''^¦¦¦+£ÍZ ;,¦-••»—¦•¦¦*-¦*¦".- -_/ !...'."'ll'llr".", :"rr!,I'""..;.-,'..i'h.,-. '¦¦".. l"'-.m Tillvai. HM< IíIkhki ' ;'.. ,.;¦":^ ' - .'¦...*.-, I-. h-"l- .-.•*.¦ ?-*¦.¦¦«-«. k.Mj.l .-í. , .^,,,., ,. te„„ , twHcf.r MHMMi Á afrekum er aldrei hlé af sér lítt er dregið. Núna hefur Gvendur G. gamla metið slegíð. Hákur rs s&j® Súrmatur og geril- sneydd undanrenna QOJV&ETÍ //fM)RE]TIR Heidrao'i Velvakandi. Þar sem ég er mikill aðdáandi súrmatar. las ég með ánægju þter greinargóðu og skemmtilegn leiðb- einingar, sem Jens nokkur í Kalcla- lóni skrifaði í Velvakanda fyrir nokkru. Þó að Jens hafi lýst góðri og gildri aðferð við súrgerð, þá er mikilvægt atriði sem þarf að taka til athugunar. Hér á höfuðborg- j arsvæðinu er ekki hægt að fá ann- að en gerilsneydda undanrennu og þar af leiðandi úldnar hún og fúln- ar, en súrnar ekki eðlilega við langa geymslu. Það er sem sagt ekki nægilegt magn eðlilegra sýrugerla í henni til að yfirvinna rotnunarbakteríurnar, en þær virðist ekki skorta. Það yrði enginn öfundsverður af því, að opna súrtrogið sitt eftir að hafa geymt í því undanrennu í nokkrar vikur og búist við ilmandi og náttúrulegum súr. Þar væri eingöngu að finna úldinn óþverra, sem enginn gæti komið nálægt. Með þökk fyrir birtingu. Súrhákur. AWÍUD. - FOSTUD. auk hinsfasta matseðils hússins ARTIARHÓLL á horni Hverfisgötu oglngólfsstrœtis. Borðapantanir í síma 18833. iM Vilhjálmur Ejnarssro^jgtfí an (Athugasemd við ályktun starfsfólks Félagsmálastofn unar Reykjavíkurborgar Fyrir nokkrum dögum gerði starfsfólk Félagsmáiastofnunar Reykjavíkurborgar ályktun um vímuefnaneyslu unglinga og áhrif hennar, og hvað væri tii úr- böta. Þar er rœkilega bent á ábyrgð margra stofnana, þorf á baPttri aftstoftu og fraeftsiu o.s.f rv. Allt er þetta laukrétt og verftur seint of mikil áhersla lögð á þaft. En á einu atrifti vil ég sérstak- lega vekja athygli, þar sem orlar á þeirri ofstækiskenningu að fullorftift fótk beri einhverja abyrgft 4 vimuefnanotkun barna og ungliaga. í Alyktuninni segir .Afengigvenjur ungjinga, allt Greinin er ekki eftir Vilhjálm Einarsson skóla- meistara Vilhjálmur Einarsson, skólameistari á Egilsstöðum, hringdi og bað Velvakanda að koma því á framfæri að gefnu tilefni, að grein sem birtist í þættinum 19. febrúar og bar fyrirsógnina „Athugasemd við ályktun starfsfólks Félags- málastofnunar Reykjavíkur- S^5 S\GGA WöGA í A.iVt&W niftur í 12 ára aldur, líkjast nú æ meir siftum fullorftinna" o.s.frv. Þetta er kannski rétt, en hvaft kemur þaft málinu vift? Blessuð börnin eru þó varla skyldug til aft apa allt eftir fulltifta og ábyrgum mðnnum. Því vil ég segja við full- orftift frjálshuga fólk: Látið ekki ðfga- og ofstækismenn segja ykkur fyrir verkum. Þaft er rétt- ur hvers frjáls manns aft eta og drekka það sem honum geftjast best. Latum stofnanirnar, sjúkrahúsin og fangelsin ajá um þá sem þurfa aftstoftar vift. Með áfengiskveðju, VilhjáJmar ~ borgar" væri ekki eftir sig. Sagðist hann eiga nokkra al- nafna en ómögulega geta borið ábyrgö á skrifum þeirra og gerðum. Þessir hringdu l^c^ix rOmH* 4 Vc^o7 1 SENDUMGEGN POSTKROFU * « /^iTTÍWleíT ÁRMUU4SIMI82275

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.