Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 34
MOBGUNBLA^Tp, glíNNUDAGUR 28. FEBRfTAR 1982 Mósambik: Opinberar byggingar brenndar LLsítabon, 25.febrúar. AP. TALSMAÐUR andspyrnuhreyf- ingarinnar í Mósambik sagði að and-marxískir uppreisnarmenn hefðu gert árás á mikilvæga dreifbýlisborg, Funhaloro, og unn- ið þar mikið tjón áður en þeir drógu sig til baka og fellt sjö stjórnarhermenn í átökum. Sagði talsmaðurinn uppreisn- armenn hafa kveikt í öllum opinberum byggingum borgar- innar að sjúkrahúsi og skóla undanskildum. Einnig hefðu sjö af stærstu sögunarmillum svæð- isins verið stórskemmdar. Uppreisnarmennirnir höfðu borgina á sínu valdi í sólar- hring, og efndu til stjórnmála- fundar með íbúum undir beru lofti. Þar var stjórn Samora Machel forseta einróma hrópuð niður, að sögn talsmannsins. Einnig hefðu fjölmargir íbúar gengið í lið með upppreisnar- mönnum. Arásin á Funhaloro er önnur árásin af þessu tagi á fjórum vikum. 22480 RICHARD CLAYDERMAN í NÝJU LJOSI Tráumereien Tónar um ástina FÁLKINN HLJÓMPLÖTUDEILD Suöurlandsbraut 8. Sími 84670. Laugavegi 24. Sími 18670. Austurveri. Sími 33360. FÆST í HLJÓMPLÖTUVERZLUNUM UM LAND ALLT.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.