Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1982 95 BMW PASSA Á 300 SERIUNA ÁRC. 75-82 S. 52507 OG 81132 Nýttu hugann betur Stjórnunarfélagið heldur námskeið sem nefnist Nýttu hugann hetur og verður það haldið að Hótel Esju dagana 3. og 4. marz kl. 08.30— 18.00 hvorn dag. Á námskeiðinu læra þátttakendur að: — þekkja eiginleika mannsheilans og mátt hans — að margfalda lestrarhraða sinn og öðlast meiri skilning á því sem lesið er og muna það — að vinna betur undir álagi — að temja sér skapandi hugsun og setja hug- myndir sínar fram á skipulegan hátt — að skrá minnispunkta á fundum og námskeið- um — að leysa verkefni skjótar og betur Námskeiðið er ætlað öllum sem þurfa að lesa mikið, skrifa skýrsl- ur og greinar, sitja oft fundi og þróa nýjar hugmyndir eða leysa ný verkefni. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Anne Bögelund-Jensen, aðalleiðbeinandi á námskeiðum Time Manager International í Danmörku og einn af stofnendum fyrirtækisins sem heldur þessi námskeið. Námskeiðið fer fram á ensku. Þátttaka tílkynninst til Stjórnunarfélags íslands í síma 82930. StlÓRNUNARFÉUG ISIANDS SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Leiðb«inandi: Anna Bögalund-Jensen Tfc EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ j f, MORGUNBLAÐENU Jtr % At'(iLVSIN(iA- CIV1IVV vp. / 22480 Sala á reiðhjólum á islandi.. Söluaöili/innflytjandi óskast til aö selja PUCH reiðhjól Dönsk reiðhjól (Kildemoes) Vestur-þýzk reiðhjól (Trumf) Óskum eftir að komast í samband við velþekkt, traust íslenzkt fyrirtaeki, sem gæti verið söluaðili eða heildsali fyrir framleiðslu okkar á Islandi. Reynsla æskileg. Eftir nokkrar vikur heimsækir sölustjóri okkar Island, til aö ræða möguleika á framtíðarsamvinnu viö þau fyrirtæki, sem þegar hafa skrifað okkur. Steyr-Puch (Danmark) A/S Sondre Ringvej 47 DK-2600 Glostrup Telephone (02) 96 72 11 Telex 33324 Sdpdk dk Flugferðir Airtour Icéfaijcf Aöalstræti 9. Miöbæjarmarkaðnum 2. hæö Símar 10661 og 15331. GRIKKLAND AÞENUSTRENDUR 15—22 daga feröir, flogiö alla þriöju- daga í sumar Heillandi land sögu og söngva, lands- lagsfegurðar og baöstranda. Búiö á glæsilegum hótelum og ibúöum á eftir- sóttustu baöstrandarbæjunum viö Aþenustrendur, skammt frá Aþenuborg, sem býður upp á ótal margt, sem heillar ferðafólk. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir með íslenskum farar- stjóra til heillandi sögustaða LANDIÐ HELGA OG EGYPTALAND 22 dagar, brottför 8. júní og 5. október Ovenjulegt tækifæri til þess aö heimsækja þessi tvö sögufrægu lönd og njóta náttúrufeguröar og veðursældar viö sagnalindir, þar sem sagan talar til fólks. Dvaliö í Jerúsalem og heimsóttir allir helstu sögustaöir Ðibliunnar i landinu helga. Fariö yfir Sinaieyöimörk og Súezskurö frá Israel til Kairó i Egyptalandi. Skoöaöar gull og gersemar úr gröf- um Faróanna, pýramidarnir miklu og siglt um Níl. Viöburöarrikar feröir. sem aldrei gleymast. Búiö a góöum hótelum, morgunmatur og hádegismatur innifalinn alla feröina á enda. ÆVINTÝRAFERÐ TIL BRASILÍU Brottför 22. apríl, 20 dagar Vegna fjölda askorana þeirra sem ekki komust meö i Brasiliuferöina okkar, 20. febrúar, veröur efnt til annarrar ævintýraferöar til Suóur-Ameríku 22. apnl. Flogiö meö Boeing 747 risaþotu til Rio de Janeiro, sem af mörgum er talin fegursta borg i heimi. Búiö á glæsilegum hótelum á hinni heims- frægu Copacabana baöströnd. Fjölbreyttar skemmti- og skoöunarferöir, meöan dvaliö er í Ðrasiliu. Fariö til höfuöborgarinnar Brasilia, sem talin er eitt af furöuverkum veraldar. Komiö til Igacu fossanna, mestu vatnsfalla i veröldinni. Hægt aö heimsækja fornar byggóir islensku Brasilíufar- anna i Curitiba. Fariö i svifbrautum upp á „Krists- fjalliö“ og horft viö sólsetur yfir fegursta borgar- stæöi i heimi. Siglt um Rio-floann og dvaliö á „Paradisareyjum“. Þaö er þvi miöur ekki pláss til aö telja hér fleira sem býöur Brasiliufaranna. Slik ferö er ævintýri, sem ekki er hægt aö lýsa í oröum. — Og veröiö, er hreint ótrulegt. Þér spariö um 20.000 krónur miöað viö þaö aö kaupa venjulega flugfarseöla og greiöa gistingu á hinum glæsilegu hótelum á einstaklingsveröi. LAXVEIÐIFERÐ TIL SUÐUR-ARGENTÍNU Brottför 28. mart, 17. dagar (aöa 24 dagar moö vióbótardvöl í Rio) Þetta er sannkölluö ævintýraferó stangaveiói- manna. Flogiö meö risaþotu Boeing 747 til Buenos Aires og þaðan til Suöur-Argentinu þar sem dvaliö verður viö laxveiöar viö fögur fjallavötn og veiöi- legar bergvatnsár. Þarna er góó laxveiöi, (At- lantshafslax af sama stofni og sá islenski) og risa- stór og baráttuglaóur urriöi sem algengt er aó sé 10—15 kg kominn á land eftir mikil átök. Dvaliö veröur i 10 daga vió laxveióar i þessu undurfagra fjallalandslagi, og veiöar stundaóar i 15 bergvatns- ám og 30 silfurtærum stööuvötnum Sióan er dval- ió nokkra daga i hinni undurfögru höfuborg Arg- entinu, Buenos Aires. „Paris Suöur-Ameriku" og loks er hægt aó framlengja dvölina á baóströnd Copacabana i Rio de Janeiro, og kynnast Rio og lifinu þar — Og hvaö kostar svo þetta ævintýri. Jú jafnmikió og veiöileyfi i fimm daga i dýrustu lax- veióiánum á Islandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.