Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 41
Sýnir eitt verk ÞRIÐJUDAGINN 2. mars klukkan 20—22 sýnir Eggert Pétursson í Ný- listasafninu, Vatnsstíg 3b. Eggert sýnir eitt verk og það verður aðeins til sýnis þetta eina kvöld. Verkið er unnið með sal Nýlistasafnsins í huga. Eggert nam við Myndiistaskóla Reykjavíkur, Myndlista og hand- íðaskólann og síðan við Jan van Eyck Academie í Maastricht, Hollandi. Hann hefur áður haldið tvær einkasýningar og tekið þátt í nokkrum samsýningum. Eftir Eggert liggja einnig nokkrar bæk- (FrétUtilkynning) í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1982 89 OPIÐ FRA 18—01 Rokkað með MA TCH BOX Viö kynnum í kvöld safnplötuna Rokkaö meö Match Box sem hefur aö geyma vinsælustu lög þessara bresku stuökarla fyrr og síðar Næsta sunnudagskvöld rokkum við svo enn meira með Match Box, Shakin’ Stewens, Alvin Stardust o.fl. á sérstöku rokkkvöldi. í kvöld verdur dreg- iö úr réttum lausn- um á annarri verö- launamyndagátu Óðals og verðlaunin sem fyrr 500 kr matarúttekt í Óöali. En hér birtist lausnin sem er ÓSAL í hjarta borgarinnar. Model 79 sýnir sumar- tízkuna frá Airport HOUW60D Jón Steinar dansar Darraðardansinn. H0UJW00D Depe Chemode í plötukynningu í kgöld: Platan „Speak & Spell“ Nýrómantíkurmúsík. Lagið „Just Cant Get En- ough“ verður lag kvölds- 1119. 1111 '<<» • • r if» 1 í '' r ‘ ‘ Sp & í %,•* ÍM, % Ét,. <1 ? Jfc.* Stjörnuferöir til Ibiza Hollywood, Urval og Samuel gangast fyrir hinum vinsælu Ibiza stjörnuferöum i sumar. Nytt íbuöarhótel Adartamontos Mitjorn. 6 feröir. H0UJW00D Brottfarir: 25. maí — 15. júní — 6. júlí — 27. júlí — 17. ágúst — 7. september. HOUyWOOD I kvöld frumsýnum vid video-spólu sem Jón Björgvinsson, fararstjóri Stjörnuferða tók á Ibiza sl. sumar. Jafnframt heill hellingur af slides- myndum úr Ibizaferðum. HOLLyWODD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.