Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 18
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAG.UR 28, FEBRÚAR 1982 Rýmingasala Seljum næstu daga hljómtæki meö 15-25% afslætti. Takmarkaö magn, einstakt tækifæri. AHt til hljómflutnings fyrir: HEIMIL/D - BILlNN OG DISKOTEKIÐ I ■ I i r ARMULA38 Selmula megm 105REVKJAVIK SiMAR 31133 83177 POSTHOl F 1366 Auglýsing um aöalskoöun bifreiöa í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í marsmánuöi 1982. Mánudagur 1. mars Ft-5001 til R-5500 Þriðjudagur 2. mars R-5501 til R-6000 Miðvikudagur 3. mars R-6001 til R-6500 Fimmtudagur 4. mars R-6501 til R-7000 Föstudagur 5. mars R-7001 til R-7500 Mánudagur 8. mars R-7501 til R-8000 Þriöjudagur 9. mars R-8001 til R-8500 Miðvikudagur 10. mars R-8501 til R-9000 Fimmtudagur 11. mars R-9001 til R-9500 Föstudagur 12. mars R-9501 til R-10000 Mánudagur 15. mars R-10001 til R-10500 Þriðjudagur 16. mars R-10501 til R-11000 Miövikudagur 17. mars R-11001 til R-11500 Fimmtudagur 18. mars R-11501 til R-12000 Föstudagur 19. mars R-12001 til R-12500 Mánudagur 22. mars R-12501 til R-13000 Þriðjudagur 23. mars R-13001 til R-13500 Miðvikudagur 24. mars R-13501 til R-14000 Fimmtudagur 25. mars R-14001 til R-14500 Föstudagur 26. mars R-14501 til R-15000 Mánudagur 29. mars R-15001 til R-15000 Þriöjudagur 30. mars R-15501 til R-16000 Miövikudagur 31. mars R-16001 til R-16500 Bifreiöaeigendum ber aö koma með bifreiöar sínar til Bifreiöaeftirlits ríkisins, Bíldshöföa 8 og veröur skoö- un framkvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoðunar. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því aö bif- reiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi. Athygli skal vakin á því aö skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiöum til mannflutninga, allt aö 8 farþegum, skal vera sérstakt merki meö bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiöaeftirlitið er lokað á laugardögum. í skráningarskírteini skal vera áritun um þaö að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1981. Lögreglustjórinn í Reykjavík. 23. febrúar 1982.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.