Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1982 raomu- mrnmrnmmrmmmmmmmmTmm HRÚTURINN IM 21. MARZ-19.APRIL l'ii Nkalt ekki búasl við of miklu i dag því þá verdur Jm aðeins fyrir vonbrigðum. I'ór gengiir Im'ni að vinna einn jafnvel þo að það þýði að ÍKtlunum þínum .seinki. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl óvantir atburðir trufla skyldu sliirfin í dag en láttu það ekki koma þcr úr jafnvæjri. Ásiar- málin canua ekki sem best um þessar mundir W/)jM TVÍBURARNIR iWS 21.MAl-20.JUNl r'jiilskildan er mjiig hjálpleg en vandamálin eru í dag hjá þeim sem vinna úti. Alll tekur miklu lcngri tíma en gert var ráð fyrir. Kkki láta skapið bitna á ástvin- um. 'jjfljQ KRABBINN <£_%4 21.JÍ1NÍ 22.JÚLI li r líiinr eitthvað illa í dag og ert órókgur út af því. Kifrildi heima fyrir verður til þes.s að þú fcrð ekki út í kvbld. £«í UÓNH) m 23.JÚLf-22.ÁGÚST Kkki rétti tíminn til að fara í ferðalag. Allt sem þú reynir að ¦." '.i til að breyta kringumstæð- unum er til einskis. Kf þú hefur líma til að vera einn og vinna að einhverju skapandi ninn þér líða miklu betur. MÆRIN ^Sdfíi 23. ÁG(JST-22. SEPT. Kjolskyldan finnur upp á ótrú- k'guNtu hlutum til að minnka koslnaðinn vid ht l^arinnkaup- in. I'ú ert osainn.il i Kannski ¦ r bcsta ráðið að taka litla pen- mya mt'(V Wn ±*k\ VOGIN %ST4 23.SEPT.-22.OKT. I'ad gctur verið erfitt að komast hjá deilum í dag. I ;iiiu það ekki bitna á þínum nánuslu þó þú sért ekki áncgdur með lífíð i dag. Taktu ekki þátt í erfíðum íþróttum ef þu ert ekki í jefingu. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. 1>Ú mætir mikilli mól.spyrnu frá fjnlskyldunni ef þú vilt breyta einhverju. Farðu varlega í með- ferð véla og takja sem þú ert ekki vanur að nota. ^l BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. ÐES. I'ú ert einmana vegna nýlegs viðskilnaðar við góðan vin. Keyndu að hafa samband við fólk sem hressir þig. Kkki láta freistast út í veðmál. m STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Ilafðu ekki allt of mikiar áhyggjur af framtíiiinni. Snúðu þér að því að Ijúka verkefnum sem þú ætlaðir að klára um helgina. Keyndu að vera ekki alll of viðkvæmur fyrir gagnrýni frá öðrum. sh VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Mundu að vera vandvirkur. Kkku rubba hlutunum &( bara iil þess að oiga frí um hclgina. I kki góður dagur til fcrðalaga hvorki í viðskiptaerindum né til skemmtunar. J FISKARNIR 19.FEB.-20.MARZ l»u átt erfitt með að einbeita þér í dag. hig lantjar mikid til að eyða peningum í einhvern úþarfa en hug.saðu þig vel um áður. Maki eða félagi s.Trir þiy með fljolfa-rni.slcKiim athuga- semdum. CONAN VILLIMAÐUR KAPPHt-AUP VIP TIMAWW--CONAM 8ISAK N/lP AO LlFTA ÓS 0RJÓTA SMAKA6PSES61V -Áf?OI? fN 5MAKAGUPIMN VHeGuKJesSAMÍMU IMN i'siTT S'APANPI SIN..-- ^^^-^Ö £-^Æ We> 1 þ Y< _L JA\ ÍSJ^-^C" TíJPPMEpWp Pl<3 BÖLV-T^-V/ AP.. /^ Í3HT DOOG AIOENCH N -.10 &A A W UPP.il <Sk gpl 2*k •g TJfrjÆJL ' ^5jrmV\X /////// EN, HV/APNÚ, EF pAP AV eíUÓTA SAIAE4<5pSe<S6/p l'/vtOLA PUSIR EKKl TíL AO OÍEPA SKJAICASUPIWN • 'A HAUH AP H/ETM í/F/ JESSAMl'NU-' 2Z DYRAGLENS E<3 HVrSLABAr?A SKtPAMíPeUNPlREVrtAO/ AHONU/Vl^CXáHANNHeLPoRAOHAMrVlséA"^ A HUQ5A r'A&M ¦ ¦ ! - ---------------- LJOSKA SPARAEMR pHJ P /VIIK1.A PENIKlðA 7* MEI, EN ÉG KEVPTI TVÖ- FAL.T AtElRA/ TOMMI OG JENNI HVAt? 6E<att2-OU um FERDINAND ....................................i.,.i.j?'1'..........—.".—'.i-. ;::;;;;;:::»:::::::!!:::;ii::::::::::::::;: iiiiii.. ——— ¦¦ '-'- 'l"??.1??!!!!? !:-:::::Í:HÍÍÍÍ;Í;Í::iÍ:::Í::Í::::ÍiÍ;ÍÍ:H ¦::::¦::::•¦:•::::::•¦:::::::•::::: ;;;:; DRATTHAGI BLYANTURINN BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bjössi barlómur hringdi í mig fyrir stuttu og sagði farir sínar beldur hrjúfar: „Það er sagt að enginn sé annars bróðir í leik. Pað gildir svo sannarlega um hann makker minn. Hvað held- urðu að hann hafi gert mér í gær? Ég var í austur í vörn gegn 3 gröndum. Suður hafði opnað á 15—17 punkta grandi. Norður sD6 1Ð84 tK9853 IK94 Austur sl042 h9752 t D6 IÁDG4 Andstæðingur minn í vest- ursætinu spilaði út hjarta- þristi og sagnhafi átti fyrsta slaginn heima á kóng. Hann spilaði tígulgosa í öðrum slag og lét hann rúlla. Ég átti slag- inn á dömuna. Hvað hefðir þú Kert?" „Ætli ég mundi ekki ...," reyndi ég. „Ég fann einu vörnina, spil- aði smáu laufi. Svona voru öll spilin: Norður sD6 hD84 t K9853 IK94 Vestur sG975 hG1063 tÁ74 183 Austur s 1042 h9852 tD6 IÁDG5 Suður SÁK83 hÁK tG102 I 10762 Auðvitað vissi ég að makker átti tígulásinn — annars hefði sagnhafi ekki farið svona í tíg- ulinn. Það þýddi að suður átti ÁK í hjarta og spaða fyrir opnun sinni. Laufið var því eina von varnarinnar. En nota bene, ef sagnhafi var með lOxxx mátti ég ekki spila drottningunni." „Góð vörn," sagði ég (hvað átti ég að segja?). „Góð vörn?! — frábær mein- arðu. Ein sú besta sem ég hef náð. En þá þurfti skemmdar- vargurinn á móti mér auövitað að spilla gleðinni með því að spila hjarta þegar hann komst inn á tígulás. Hann spilaöi hjarta!! Þessi..." SKAK Umsjón: Margeir Pétursson 1 undanrásum sovézka meistaramótsins í fyrra kom þessi staða upp í skák sfor- meistaranna Holmovs og Makarichevs, sem hafði svart og átti leik. ~W%-----M3 •'¦'-t! '" ¦"• t' ')IIJ-l l(/3 t>ií IX tJJi'tíiií.)tc\l> 31. - Bc4! (En ekki 31. - Ba4? 32. Dxa4) 32. Hxd3 J (Tapar samstundis, en 32. Dxb6 - dxc2+ 33. Kxc2 — Bd3++ og mátar, eða 32. Bxb6 - Bxb3, 33. Bxc7 - dxc2+ voru varla betri kostir.) 32. — Bxb3, 33. Ilxb.i — Bd4 og hvítur gafst skömmu síðar upp. ¦ iv 'l tf y .' 1 J -í i I L(,ji(U II .11»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.