Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1982 raömu< iPÁ IIRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL l*ú skalt ekki búasi við of miklu i dag því þá verdur þú adeins fyrir vonbrigdum. I»ér gengur b<‘st aú vinna einn jafnvel þó að það þýði að áætlunum þínum seinki. NAUTH) 2«. APRlL-20. MAÍ Ovæntir atburðir trufla skyldu- störfin í dag en láttu það ekki koma þér úr jafnvægi. Astar málin ganga ekki sem best um þessar mundir. TVÍBURARNIR 21.MAÍ—20. JÚNf Fjölskyldan er mjög hjálpleg en vandamálin eru í dag hjá þeim sem vinna úti. Allt tekur miklu lengri tíma en gert var ráð fyrir. Fkki láta skapið bitna á ástvin- um. m KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl l*ér líður eitthvað illa í dag og ert órólegur út af því. Kifrildi heima fyrir verður til þess að þú ferð ekki út í kvöld. teí IJÓNIÐ j|?*^23. JÚLl-22. ÁGÚST Kkki rétti tíminn til að fara í ferðalag. Allt sem þú reynir að gera til að breyta kringumstæð- unum er til einskis. Ef þú hefur líma til að vera einn og vinna að einhverju skapandi mun þér líða miklu betur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Fjölskyldan finnur upp á ótrú- legustu hlutum til að minnka kostnaðinn við helgarinnkaup- in. I»ú ert ósammála. Kannski er besta ráðið að taka litla pen- inga með. J^h\ VOGIN PJiSi 23. SEPT -22. OKT. I»að getur verið erfitt að komast hjá deilum í dag. I>áttu það ekki bitna á þínum nánustu þó þú sért ekki ánægður með lífið í dag. Taktu ekki þátt í erfiðum íþróttum ef þú ert ekki í æfingu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»u mætir mikilli mótspyrnu frá fjölskyldunni ef þú vilt breyta einhverju. Farðu varlega í með- ferð véla og tækja sem þú ert ekki vanur að nota. i|M BOGMAÐURINN VJS 22. NÓV.-21. DES. I'ú ert einmana vegna nýlegs viðskilnaðar við góðan vin. Keyndu að hafa samband við fólk sem hressir þig. Fkki láta freistast út í veðmál m STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Ilafðu ekki allt of miklar áhyggjur af framtíðinni. Snúðu þér að því að Ijúka verkefnum sem þú ætlaðir að klára um helgina. Keyndu að vera ekki allt of viðkvæmur fyrir gagnrýni frá oðrum. VATNSBERINN =S£ 20.JAN.-18.FEB. Mundu að vera vandvirkur. Fkku rubba hlutunum af bara til þess að eiga frí um helgina. Fkki góður dagur til ferðalaga hvorki í viðskiptaerindum né til skemmtunar. { FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú átt erfitt með að einbeita þér dag. I»ig langar mikið til að eyða p^ningum í einhvern óþarfa en hugsaðu þig vel um áður. Maki eða félagi særir þig með fljótfærnislegum athuga semdum. CONAN VILLIMAÐUR KAPPHLAUP VIP TIÁAAMM--COHAM BISAK MlP LlFTA étí BKTÓTA SMAKA6PSEG6IP "ÁPO«? fM SNAkASUPIMN PKEöUI?J6SSAMÍMU IMN i'siTT <pAPamc?I t?IM ._ --------—— EN, HVAPnCi, EF pAB AV { BKJÓTA SMAZAðÐSEááie ’ i'aiola puöik ekki til . AO PHePA SMAktAöUPIMVJ f [ 'A MANM AP H/ETM LÍF/ JESSAMl'NU-f. wrm DYRAGLENS — —' 1 -C LJÓSKA Lt: 1V 10' V -> - 10 1 TOMMI OG JENNI — :—-—■ . ~.ak mi ■* ji—: ncc—m 7~- FERDINAND DRATTHAGI BLYANTURINN BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bjössi barlómur hringdi í mig fyrir stultu og sagði farir sínar heldur hrjúfar: „l>að er sagt að enginn sé annars bróðir í leik. I>að gildir svo sannarlega um hann makker minn. Hvað held- urðu að hann hafi gert mér í gær? Ég var í austur í vörn gegn 3 gröndum. Suður hafði opnað á 15—17 punkta grandi. Norður s D6 h D84 t K9853 I K94 Austur s 1042 h 9752 t D6 I ÁDG4 Andstæðingur minn í vest- ursætinu spilaði út hjarta- þristi og sagnhafi átti fyrsta slaginn heima á kóng. Hann spilaði tígulgosa í öðrum slag og lét hann rúlla. Ég átti slag- inn á dömuna. Hvað hefðir þú gert?“ „Ætli ég mundi ekki.. reyndi ég. „Ég fann einu vörnina, spil- aði smáu laufi. Svona voru öll spilin: Norður s D6 h D84 t K9853 I K94 Vestur s G975 h G1063 t Á74 183 Austur s 1042 h 9852 t D6 I ÁDG5 Suður SÁK83 h ÁK t G102 I 10762 Auðvitað vissi ég að makker átti tígulásinn — annars hefði sagnhafi ekki farið svona í tíg- ulinn. Það þýddi að suður átti ÁK í hjarta og spaða fyrir opnun sinni. Laufið var því eina von varnarinnar. En nota bene, ef sagnhafi var með lOxxx mátti ég ekki spila drottningunni." „Góð vörn,“ sagði ég (hvað átti ég að segja?). „Góð vörn?! — frábær mein- arðu. Ein sú besta sem ég hef náð. En þá þurfti skemmdar- vargurinn á móti mér auðvitað að spilla gleðinni með því að spila hjarta þegar hann komst inn á tígulás. Hann spilaði hjarta!! Þessi...“ SKAK Umsjón: Margeir Pétursson I undanrásum sovézka meistaramótsins í fyrra kom þessi staða upp í skák síor- meistaranna llolmovs og Makarichevs, sem hafði svart og átti leik. 3 J»‘t »>».! .á-^» I <k I k. • -oivj-i tiíí u j «:m* oi cii.v ■ ....., l.- A .... < zm t 31. - Bc4! (En ekki 31. - Ba4? 32. Dxa4) 32. Hxd3 (Tapar samstundis, en 32. Dxb6 - dxc2+ 33. Kxc2 - Bd3++ og mátar, eða 32. Bxb6 — Bxb3, 33. Bxc7 — dxc2+ voru varla betri kostir.) 32. — Bxb3, 33. Hxb3 — Bd4 og hvítur gafst skömmu síðar upp. lOitf IJJ J I L(,Jl( l J I l .IIUi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.